Tíminn - 07.02.1989, Page 16

Tíminn - 07.02.1989, Page 16
16 Tíminn. DAGBÓK Elsa Lund ásamt nokkrum af skemmtikröftunum sem þarna koma fram. Bjórstofa Elsu á Þórscafé Föstudaginn 10. febrúar hefst ný skemmtidagskrá í Þórscafé með öllu til- heyrandi. „Gleðidagskráin BJÓRSTOFA ELSU“ verður sýnd í Þórscafé öll föstu- dags- og laugardagskvöld. Þar eru í fylgd með Elsu Lund ýmsir góðkunnir gleði- menn, eins og t.d. Saxi læknir, Leifur óheppni, kínverski hollustukokkurinn Wee Ta Mín, Mófred gamli og fl. og fl. Einnig galsabræðurnir Halli og Laddi, söngvarinn Egill Ólafsson og hátíðarsveit Magnúsar Kjartanssonar. Egill Eðvarðs- son stjórnar. Þarna er á boðstólum þrí- réttuð veislumáltíð „að hætti Elsu Lund“, eins og segir í fréttatilkynningu. Borð má panta í síma 23333 og 23335. Myndakvóld Ferðafélags íslands Á morgun, miðvikudaginn 8. febrúar, kl. 20:30, verður myndakvöld á vegum F.t. í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Grétar Eiríksson sýnir myndir og segir frá ferðum sínum um Breiðafjarðareyjar í sumar sem leið. í næstu Árbók F.(. verður fjallað um Breiðafjarðareyjar, ennfremur verður fyrsta sumarleyfisferð- in í ár skipulögð um Breiðafjarðareyjar. Eyjarnar „óteljandi" eiga merkilega sögu og er þessi myndasýning fyrsti þáttur kynningar Ferðafélagsins á Breiðafjarð- areyjum á nýbyrjuðu ári. „Myndir úr myndasafni" Grétars Eiríkssonar verða sýndar eftir kaffihlé. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Að- gangur kr. 150.00. Ferðafélag íslands Félagsfundur JC NES JC Nes heldur 6. félagsfund starfsársins í dag, þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20:30 að Laugavegi 178 III hæð. Gestur kvöldsins verður Ragnar Birgisson, forstjóri Sanitas h/f, og umræðuefni kvöldsins verður „Koma bjórsins 1. mars“. Kaffiveitingar í hléi og eru félagsmenn hvattir til að taka með sér gesti. Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Haft verður „Opið hús“, ef veður leyfir, í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, miðvikudag, og hefst kl. 14:30. Dagskrá: Helga Hálfdanardóttir les upp og Svava Stefánsdóttir syngur við undirleik Hólmfríðar Árnadóttur. Kaffi- veitingar. Þeir sem óska eftir bílfari vinsamlegast láti vita fyrir kl. 12:00 sama dag í síma kirkjunnar 10745. Aðalfundur Safnaðarfélags Ásprestakalls Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7. febr. kl. 20:30 í félags- heimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Frú Ragna Jónsdóttir kemur á fundinn og segir frá kvennaráðstefnunni í Osló sl. sumar. Erla B. Axelsdóttir sýnir í F.Í.M.-salnum Laugardaginn 4. febrúar opnaði Erla B. Axelsdóttir myndlistarsýningu í F.Í.M.-salnum, Garðastræti 6 í Reykja- vík. Erla stundaði nám við Myndlistarskól- ann í Reykjavík 1975 til 1982 og við listadeild Skidmore-háskóla, Saratoga Springs. Þetta er sjötta einkasýning Erlu, en síðast sýndi hún á Kjarvalsstöðum 1986. Hún átti jafnframt myndir á sýningunni „Reykjavík í myndlist" það sama ár. í F.I.M. salnum sýnir Erla málverk og pastelmyndir sem unnar eru á s.l. þrem árum. Sýning Erlu stendur frá 4. febrúar til 21. febrúar og verður opin virka daga kl. '13:00-18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. Síminn er 25060. Níels Hafstein og ívar Valgarðsson sýna í Nýlistasafninu Laugardaginn 4. febrúar kl. 16:00 opn- aði Níels Hafstein sýningu í Nýlistasafn- inu á „verkum sem fjalla um listbrögð sem verður að beita til að öðlast heiður, auðsæld, ást og orðstír," eins og segir í fréttatilkynningu. Á síðasta ári átti Níels Hafstein verk á tveim veigamiklum sýningum; hin fyrri var haldin í Ruine der Kúnste í Berlín á alþjóðlegri listahátíð undir nafninu: Berlín, listahöfuðborg Evrópuráðsins. Hin sýningin var á Listasafni fslands: Nýlistasafnið 10 ára (sýnishorn eldri verka safnsins). Sýningunni lýkur 19. febrúar. Laugardaginn 4. febrúar kl. 16:00 opn- aði Ivar Valgarðsson sjöundu einkasýn- ingu sína í Nýlistasafninu. ívar átti á síðasta ári verk á eftirtöldum sýningunr: Listasafn íslands „Aldarspegill", íslensk myndlist í eigu safnsins 1900-1987, Seoul, Suður-Kóreu: The Arts Olympics, sýning í tengslum við Olympíuleikana, Listasafn íslands: Fimm ungir listamenn. Sýning- unni lýkur 19. febrúar. Merkjasala Rauða krossins á öskudag Árleg merkjasala Rauða kross íslands verður á öskudag. Merkjasalan er til fjáröflunar fyrir deildir Rauða krossins. Innanlands starf Rauða krossins byggist á sjálfboðaliðum sem starfa á vegum 47 deilda um allt land. Verkefni deildanna eru margvísleg, t.d. rekstur sjúkrabif- reiða, starf að öldrunarmálum, annast heimsóknaþjónustu o.fl. Þá bjóða deild- irnar upp á skyndihjálparnámskeið fyrir almenning, sjá m.a. um blóðsöfnun og fatasöfnun og starfa einnig að fjölmörgum öðrum innlendum og erlendum verkefn- um. Merkjasalan er mikilvæg fjáröflunar- leið fyrir deildirnar. í Reykjavík verða merki afhent sölu- börnum í félagsmiðstöðvum frá kl. 14:00 til 16:00 þriðjudaginn 7. febrúar og einnig á miðvikudag hjá Reykjavíkurdeild RKI að Öldugötu 4 og skrifstofu RKl, Rauðar- árstíg 18. ELAinreeT a rbvi\i\oo i nnr Framsóknarfélag Garðabæjar Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 7. feb í Framsókn- arhúsinu Goðatúni 2, kl. 20.30. Dagskrá; 1. Fjárhagsáætlun Garðabæjar 1989. 2. Önnur mál. Allir velkomnir Stjórnin Kópavogur Skrifstofan í Hamraborg 5 er opin þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-13. Sími 41590. Heitt á könnunni. Opið hús alla miðvikudaga kl.17-19. Félagsmenn eru hvattir til að líta inn og taka með sér gesti. Eflum flokksstarfið. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222. K.F.R. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambandsins, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á mánudögum kl. 15 til 17 og á fimmtudögum kl. 17 til 19, sími 98-22547. K.S.F.S. Þriðjudagur 7. febrúar 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP o Rás I FM 92,4/93,5 Þriðjudagur 7. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjötn Óskars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar“ Guðrún Helgadóttir les sögu sína. (2) (Endur- tekið um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í pokahominu Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Faraidsfræði Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. • 14.05 Snjóalög - Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Eínskonar seiður, þáttur um franska vísnatónllst Umsjón: Sigmar B. Hauksson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Þlngfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ðarnaútvarpið - „Virgill litli“ Sigurlaug Jónasdóttir les 2. lestur sögu Ole Lund Kirke- gaard. Þýðing: Þorvaldur Kristinsson 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bloch og Prokofiev. - „Schelomo", hebresk rapsódía fyrir selló og hljómsveit eftir Emest Bloch. Lynn Harrell leikur með Concertgebouwhljómsveitinni í Amster- dam; Bernard Haitink stjórnar. - „Rómeó og Júlía", svíta nr. 1 eftir Sergei Prokofiev. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - Shakespeare í London Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar“ Guðrún Helgadóttir les sögu sína. (2) (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Orthulf Prunner leikur orgelsónötur eftir Johann Sebastian Bach - Sónötu nr.1 í Es-dúr. - Sónötu nr. 2 í c-moll. - Sónötu nr.3 í d-moll. (Hljóðritun, gerð í Dómkirkjunni í Reykjavík) / 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman Hannes Sigfússon les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 22.30 Leikrit vikunnar: „Morð í mannlausu húsi“, framhaldsleikrit eftir Michael Hardwick byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Lokaþáttur: Hefnandinn frá Utha. Leikend- ur: Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Stein- dór Hjörleifsson, Þórhallur Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Flosi Óiafsson, örn Ámason, Ragnar Kjartansson, Árni Pótur Guðjónsson, Erlingur Gíslason Fiðluleikari: Szymon Kuran. Kynnir: Gyða Ragnarsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir íslensk tónskáld. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögln 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Margrót Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni. - Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrír þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00 - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann: Vemharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Níundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflings- lög“ í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARP1Ð Þriðjudagur 7. febrúar 18.00 Veist þú hver hún Angela er? (Vet du hvem Angela er?) Angela er lítil stúlka sem býr í Noregi en foreldrar hennar fluttu þangað frá Chile. Fylgst er með Angelu og kisunni hennar í einn dag. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór N. Lárusson. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 18.20 Gullregn. Fjórði þáttur. Danskurframhalds- myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 1. feb. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Smellir - Peter Gabriel I. Endursýndir þættir frá í haust. 19.50 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (14). 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.55 Á því herrans ári - 1969. Atburðir ársins rifjaðir upp með aðstoð fróttaannála Sjónvarps- ins og skoðaðir í nýju Ijósi. Umsjón Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson. 22.00 Leyndardómar Sahara. Secret of the Sa- hara) Fjórði þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum. Aðalhlutverk Michael York, Ben Kingsley, James Farentino og David Soul. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 HM í alpagreinum. Sýndar myndir frá risa- svigi karia á heimsmeistarakeppninni í alpa- greinum sem fram fór fyrr um daginn í Vail í Colorado. Meðal þátttakenda er örnólfur Valdi- marsson frá Reykjavík. 23.25 Dagskrárlok. sm-2 Þriðjudagur 7. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur sem hlotið hefur verðskuldaða athygli qaqn- rýnenda. 16.30 Opnustúlkan. Policewoman Centerfold. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögu- legum atburðum. Myndin fjallar um unga lög- reglukonu sem á í vök að verjast gagnvart yfirmönnum sínum þegar nektarmynd af henni birtist í blaði nokkru. Aðalhlutverk: Melody Anderson og Ed Marinaro. Leikstjórn: Reza Badiyi. Framleiðandi: Frank Von Zerneck. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. ITC. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 18.05 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ölafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 18.20 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafs- son, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 18.45 Ævintýramaður. Adventurer. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stíl. Sjöundi þáttur. Aðalhlutverk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. Leikstjóri: Chris Bailey. Framleiðandi: John McRae. Thames Television. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Leiðarinn. Áhorfendum hættir til að gleyma að Stöð 2 sinnir ekki eingöngu menningu, afþreyingu og fréttum heldur hefur hún verið óhrædd við að taka afstöðu til ágreinings, jafnvel hneykslismála líðandi stundar. I þessum þáttum mun Jón Óttar beina spjótum að þeim málefnum sem Stöð 2 telur varða þjóðina mestu á hverjum tíma. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 20.45 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir Karlsson. 21.40 Hunter. Hunter og Dee Dee takast á við spennandi sakamál að vanda. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.30 Rumpole gamli. Rumpole of the Bailey. Breskur myndaflokkur í sex hlutum. 1. þáttur. Spennandi, breskir sakamálaþættir í sex hlutum þar sem lögfræðingurinn Rumpole fer með aðalhlutverkið. Hér ver hann unglingsdreng sem er sekur fundinn um rán og ofbeldisverk. Þrátt fyrir vissu Rumpoles varðandi sakleysi drengsins gengur erfiðlega að sækja málið þar sem drengurinn er kominn af alræmdri glæpa- fjölskyldu. Aðalhlutverk: Leo McKem. Leik- stjóm: Herbert Wise. Höfundur: John Mortimer. Framleiðandi: Irene Shubik. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Thames Television. 23.20 Sumar óttans. Summer of Fear. Bandarísk hrollvekja. Ung stúlka missir fjölskyldu sína í bílslysi. Hún flyst til frændfólks síns en skömmu eftir komu hennar fara ógnvænlegir hlutir að gerast á heimilinu. Aðalhlutverk: Linda Blair, Lee Purcell og Jeremy Slate. Leikstjóri: Wes Craven. Framleiðendur: Max A. Keller og Mi- cheline H. Keller. ITC 1978. Sýningartími 90 mín. Ekki við hæfi bama. 00.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.