Tíminn - 18.03.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1989, Blaðsíða 1
Edda Sverrísd. óttast ekki hótanirGrænna Blaðsíður 6-7 Hættuaðkaupa rækjuna vegna lítilla gæða Baksíða Húsnæðiskeríið vístsprungið segirJóhanna Ðlaðsíða 5 Hefur boðað frjáisiyndi og framfarír í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 18. MARS 1989 - 61. OG 61. TBL. 73. ÁRG. Dagblöð borgi fyrir málvemd í Ijósvaka Nefnd sem fjalla átti um endurskoðun á Ríkisútvarpinu hefur skilað af sér drögum að frumvarpi þar sem gert er ráð fyrir að sérstakur fjölmiðlasjóður leysi af hólmi menningarsjóð útvarpsstöðva. Fullyrt er að sá nýi fjölmiðlasjóður muni hafa sama hlutverk og menningar- sjóðurinn nema hvað dagblöðunum verður gert að greiða í sjóðinn. Afsiðun tungunnar fer fram í Ijósvakafjölmiðlum, þess vegna var komið upp sérstökum menningarsjóði til þess að pína Ijósvakamiðlana til að halda úti dagskrá á íslensku. Allt efni íslenskra blaða er á íslensku og þau hafa verið skrifuð á íslensku frá upphafi. Þau hafa hvert um sig reynt til hins ýtrasta að vernda tunguna. Þess vegna er fáránlegt að ætla að skattleggja blöðin til að hamla gegn tungumálaáþján Ijósvakamiðlanna og borga fyrir innlenda dagskrárgerð þeirra. • Blaðsíða 5 A-þjóð í handknattleik að verða dómaralaus? Dómarar hætta og flauturnar ofan í skúffu Blaðsíður 10 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.