Tíminn - 18.03.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.03.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Laugardagur 18. mars 1989 Kópavogur Opið hús Opið hús miðvikudaginn 29. mars n.k. kl. 17.30 að Hamraborg 5. Málefni dagsins. Stjórnmálin og unga fólkið. Frummælandi: Gissur Pétursson formaður S.U.F. Steingrímur Hermannsson Almennur stjórnmálafundur með Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 13. apríl n.k. Flokksstarfið Skúli Sigurgrímsson Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin þriðjudaga og miðvik- udaga kl. 9-12 s. 41590. Alltaf heitt á könnunni. Opið hús alla miðvikudaga kl. 17.-19. Skúli Sigurgrímsson bæjarfulltrúi er til viðtals alla miðviku- daga kl. 17.30-19.00. Einnig eftir nánara samkomulagi. Vinnuhópar eru að fara í gang um hina ýmsu þætti bæjarmála. Komið, látið skrá ykkur í hóþana og takið þátt í stefnumótun og starfi flokksins. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Guðmundur G. Albert Jónsson SUF í Viðey Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 18. mars í Viðeyjarstofu. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning, skýrsla formanns, skýrsla gjaldkera. Umræður. Kl. 10.30 Bygging varaflugvallar, Albert Jónsson framkv.stj. Öryggis- málanefndar. Umræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 12.45 Bygging álvers, Guðmundur G. Þórarinsson, alþm. Umræður. Kl. 14.30 Ályktanir lagðar fram. Almennar umræður. Kl. 17.00 Fundarslit. Framkvæmdastjórn SUF Framsóknarmenn, Keflavík Austurgata 26 kvödd Laugardaginn 18. mars n.k. verður haldin samkoma að Austurgötu 26. Samkoman stendur frá ki. 17-19.30. Flutt verða ávörp og ræður og veitingar fram bornar. Framsóknarmenn, fjölmennið. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222. K.F.R. Gissur Pétursson MESSUR Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi pálmasunnudag 19. mars 1989 Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í Foldarskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjar- kirkju pálmasunnudag kl. 10:30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Miðvikudag: Samvera eldra fólks í safnaðarheimili Árbæjarkirkju frá kl. 13:30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríð- ur Jónsdóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18:15, altarisganga. Sr. Gísli Jónasson. Ilústaðukirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. II. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Laugardaginn 18. mars: Barnasamkoma kl. 10:30. Egill og Ólafía. Sunnudaginn 19. mars: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Messa kl. 14. Matthías Á. Mathiesen, alþingismað- ur, predikar. Elín Sigurvinsdóttir óperu- söngkona, syngur einsöng. Eftir messuna verður hin árlega kaffisala Kirkjunefnd- arkvenna Dómkirkjunnar (KKD), á Hót- el Loftleiðum. Strætisvagnaferð frá Dóm- kirkjunni strax eftir messuna. Sr. Hjalti Guðmundsson. Þriðjudaginn 21. mars: Helgistund á föstu. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Eliiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Ástráður Sigursteindórsson, stud. theol., predikar. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Hruna þjónar fyrir altari. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja. Kirkjudagur í Fella- og Hólakirkju, pálmasunnudag. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Eftir guðsþjónustu verður öllum boðið upp á veitingar. Hátíðar- messa kl. 14. Herra Sigurbjörn Einars- son, biskup, prcdikar. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson og sr. Hreinn Hjartarson þjóna fyrir altari. Ragnheiður Sverris- dóttir, djákni, aðstoðar. Kirkjukór Fella- og Hglakirkju mun syngja. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir og Kristín R. Sigurðardóttir. Trompetleikur Jón Sigurðsson og Ásgeir Steingrímsson. Eft- ir guðsþjónustuna verður kirkjugestum boðið upp á veitingar. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu. Sóknarprestarnir. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Foreldrar hvattir til að koma með börnun- um. Mikill söngur. Messa kl. 14, altaris- ganga. Prestarnir. Hallgrímskirkja. Laugardag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Messa kl. 10:30, ferming. Prestarnir. Messa kl. 13:30, ferming. Prestarnir. Hjallakirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum og undirbúa páska- hátíðina. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársncsprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Um- sjón hafa María og Vilborg. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Langhultskirkja, kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Stundinni stjórnar Þórhallur Heimisson, guðfræð- ingur. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall. Laugardaginn 18. mars: Guðsþjónusta í Hátúni lOþ, 9. hæð, kl. 11. Sunnud. 19. mars: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarfið á sama tíma. Heitt á könnunni. Mánud. 20. mars. Æskulýðsstarfið kl. 18. Þriðjud. 21. mars: Opið hús í safnaðarheimilinu hjá Sam- tökunum um sorg og sorgarviðbrögð frá kl. 20-22. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Sóknarprestur. Neskirkja. Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15. Matthías Johannessen, skáld og rithöfundur, les úr verkum sínum. Sunnud.: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Húsið opnar kl. 10. Umsjón Rúnar Reynisson. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Olafur Jóhannsson. Mánudag: Æskulýðsstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19:30. Þriðjudag: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17:30. Þriðjudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Seljakirkja. Laugardag: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Pálmasunnud.: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþj. kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Seltjarnarneskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Mánudag: Æskulýðs- fundur kl. 20:30. Þriðjudag: Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 18. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Borgarspítalinn. Messa kl. 10, altaris- ganga. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Sunnudag 19. mars kl. 11 - Barnaguðsþjónusta með skírn. Kl. 14 guðsþjónústa, fcrming og altarisganga. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Hafnarfjarðarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sr. Þórhildur Ólafs. Gaulverjabæjarsókn. Gaulverjabæjar- kirkja: Messa kl. 14. Stokkseyrarkirkja: Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Fermingar Ferming í Háteigskirkju Fermingarbörn i Háteigskirkju, sunnu- daginn 19. mars kl. 13.30. Altarisganga skírdag kl. 6 Aöalheiður Dröfn Eddudóttir, Blönduhlíð 6 Árni Einar Birgisson, Framnesvegi 17 Ásgeir Þórðarson, Drápuhlíð 13 Björg Ásgeirsdóttir, Beykihlíð 11 Björn Guðjónsson, Eskihlíð 10 A Bryndís Sigtryggsdóttir, Lönguhlíð 13 Franz Gunnarsson, Miklubraut 52 Hildur Guðný Þórhallsdóttir, Skaftahlíð 28 Hrafnhildur Björt Guðmundsd., Beykihlíð 27 Jóhanna Vernharðsdóttir, Reynihlíð 11 SigríðurSóleyGuðnadóttir, Mjóuhlíð 12 Sigurveig Hallsdóttir, Bólstaðarhlíð 58 Steinunn María Sigurðardóttir, Birkihlíð 46 Svanfríður Dóra Karlsd., Bólstaðarhlíð 56 Sveinn Jónasson, Nóatúni 27 Þorsteinn Jóhannsson, Bólstaðarhlíð 39 Örvar Rúdolfsson, Blönduhlíð 35 Fermingarbörn í Háteigskirkju 19. mars kl. 10.30 Atli Knútsson, Spítalastíg 7 Árni Þráinsson. Bollagötu 8 Benedikt GunnarÓfeigsson, Bogahlíð 17 Friðrik Magnússon, Suðurhlíð 35 Guðmundur Steinar Lúðvíkss., Beykihlíð 25 Halldór Helgi Ingvason, Háaíeitisbraut 37 Heiðar Guðmundsson, Alftamýri 22 Helgi Örn Pétursson, Bogahlíð 24 Hörður Þór Sigurðsson, Seljabraut 74 Jóna Björk Þrastardóttir, Reykjahlíð 14 Kjartan Ásgeir Maack, Fannafold 221 Kolbrún Kristín Karlsdóttir, Mjölnisholti 8 Kristín Huld Þorvaldsdóttir, Birkihlíð 44 Lárus Magnússon, Háteigsvegi 54 Ólafur Óskar Ólafsson, Álftamýri 54 Siggeir Vilhjálmsson, Birkihlíð 32 Sigurlaug Helga Bjarnadóttir, Stigahlíð 2 Stefán Logi Sigurþórsson, Bogahlíð 7 Sverrir Þórðarson, Víðihlíð 29. Prestarnir. Ferming í Langholtskirkju Fermingarbörn í Langholtskirkju, kirkju Guðbrands biskups, sunnudaginn 19. inarskl. 13.30. Altarisgangaskírdagkl.6 Ágústa Ruth Georgsdóttir, Kötlufelli 5 Bryndís Erla Pálsdóttir, Álfheimum 70 Elsa Albertsdóttir, Skeiðarvogi 35 Freyja Margrét Ólafsdóttir, Barðavogi 17 Hclga Andrea Margeirsd., Langholtsvegi 147 Hildur Ama Gunnarsdóttir, Langholtsvegi 134 Hrafnhildur Atladóttir, Skeiðarvogi 27 íris Huld Guömundsdóttir, Karfavogi 19 Kristín Aranka Þorsteinsd., Nökkvavogi 22 Maríanna Einarsdóttir, Sólheimum 23 Ragna Bjarnadóttir, Rekagranda 10 Ragnheiður Gestsdóttir. Langholtsvegi 77 Sunncva Eggertsdóttir, Sólheimum 25 Súsanna Finnbogadóttir, Skipasundi 78 Svava BjörgÞórðardóttir, Langholtsvegi 178 Þórhildur Heba Hallgrímsdóttir, Drekavogi 8 Baldur Sigurbjömsson. Langholtsvegi 126 Einar Már Kristjánsson. Sólheimum 7 Elías Már Erlcndsson, Kleppsvegi 118 Elmar Freysteinsson, Flúðaseli 61 Finnur Þór Yngvason, Nökkvavogi 3 Guðlaugur Hanncsson, Álfheimum 3 Guðmundur Rúnar Ámason, Nökkvavogi 11 Gunnar Helgason, Sólheimum 34 Haukur Sigurðsson. Kringlan 87 Hclgi Guðbjartsson, Langholtsvegi 40 Hlynur Mortens, Efstasundi 72 Jóhannes Magnússon. Nökkvavogi 58 Jón Birgir Einarsson, Álfheimum 40 Jón Norðfjörð Kristjánsson, Yrsufelli 5 Logi Gunnlaugsson, Karfavogi 44 Magnús Kári Vignisson, Álfheimum 18 Ólafur Ragnar Eyvindsson, Sæviðarsundi 66. Róbert Petersen, Langholtsvegi 165 A Ferming í Seljakirkju 19. mars 1989. Pálmasunnudagur kl. 14. Prestur: Sr. Valgeir Ástráðsson. Anna Björnsdóttír, Fjarðarseli 20 Ásgerður Alda Friðbjamardóttir, Jöklaseli 19 Atli Ragnar Ólafsson, Bakkaseli 27 Bjarney Herdís Ólafsdóttir, Jóruseli 21 Björn Erlendsson, Hjallaseli 20 Brynjólfur Jósteinsson, Ystaseli 28 Davíð Örn Vignisson, Hléskógum 16 Ebba Guðný Guðmundsdóttir, Jakaseli 1 EUen María Sveinbjömsdóttir, Hálsaseli 51 Eva Huld Valsdóttir, Kambaseli 67 Guðmundur Hafsteinsson, Mýrarseli 5 Halldóra Elín Ólafsdóttir, Þjóttuseli 2 Hrafnhildur Magnúsdóttir, Tunguseli 6 Inga Rún Sigurðardóttir, Fífuseli 32 Ingólfur Öm Ármannsson, Ljárskógum 11 Ingunn Jónsdóttir, Stallaseli 1 Jónas Víðir Guðmundsson, Kögurseli 1 Linda Björg Stefánsdóttir, Þrándarseli 1 Linda Þorvaldsdóttir. Fljótaseli 11 Magnús Helgi Petersen, Engjaseli 11 Margrét ína Bjarnadóttir, Hálsaseli 47 Ólafur Auðunsson, Dalseli 38 Ragnheiður Jónsdóttir, Hæðarseli 11 Snorri Sturluson, Fjarðarseli 10 Sólveig Katrín Jónsdóttir, Brekkuseli 33 Svala Baldursdóttir, Dalseli 17 Þórður Karl Einarsson, Þrándarseli 3 Ferming í Seljakirkju 19. mars 1989 kl. 10.30 - Pálmasunnudagur Presfur: Sr. Valgcir Ásfráðsson. Árni Snorri Valsson, Jakaseli 12 Ársæll Aðalsteinsson, Jakaseli 40 Ásdís Arnalds, Jakaseli 22 Birgir Kárason, Kögurseli 32 Elísabet Geirsdóttir, Holtaseli 42 Erla Falkvald Friðgeirsdóttir, Grjótaseli 5 Geir Brynjólfsson, Teigaseli 9 Gerða Björg Sandholt, Skriðuseli 9 Gíslína Mjöll Stefánsdóttir. Dalseli 33 Guðmundur Ólafur Sigurðsson, Flúðaseli 14 Hjalti Guðmundsson, Kambaseli 16 Hulda Rós Hákonardóttir, Vaðlaseli 4 Hulda Björk Jóhannsdóttir, Holtaseli 40 Ingólfur Magnússon, Gljúfraseli 2 Jóhanna María Þorbjamardóttir, Síðuseli 3 Karl Friðrik Jónasson, Látraseli 7 Magnús Einarsson, Flúðaseli 40 Margrét Helga Theódórsdóttir, Flúðaseli 92 Nanna Dísa Sveinsdóttir, Jakaseli 34 Páll Ólason, Fífuseli 35 Pétur Óli Gíslason. Kaldaseli 17 Ruth Hinriksdóttir, Seljabraut 38 Sara Guðmundsdóttir, Flúðaseli 78 Sólvcig Dagmar Erlendsdóttir, Engjaseli 84 Sæmundur Valdimarsson, Hjallaseli 12 Unnur Ásgeirsdóttir, Fjarðarseli 21 Vigfús Karlsson, Hálsaseli 33. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík Eftirtalin ungmenni veröa femid viö guðs- þjónustu í Fríkirkjunni í Reykjavík á pálma- sunnudag, 19. mars 1989. Andri Sveinsson, Nesvegi 52 Ásthildur Knútsdóttir, Framnesvegi 6 Davíö Guðmundsson, Drápuhlíö 28 Eiríkur Ámason, Akraseli 12 Guöbjörg Helgadóttir, Suöurhólum 6 Guðmundur Sigurösson, Álakvísl 90 Magnús Hafsteinsson, Rauðalæk 3. Orgelleikari Pavel Smid. Cedl Haraldsson. Útivist, Simar 14606 og 23732 Sunnudagsferðir Útnristar 19. mars Kl. 1030 - Gönguferð yfir læggjabijót. Frábær skíðagönguleið um gömlu þjóðleið- ina frá Þingvöllum til Hvalfjarðar. Ef gerir ófært til Þingvalla verður gengið um Kjöl, sem er aðeins vestar. Brottför frá BSf. bensínsölu. Farmiðar við bíl (1000 kr.) Kl. 13:00 Landnámsgangan 7. ferð: Klé- berg - Músames. Nú liggur leiðin um hina fjölhreyttu strönd Kjalamess. Þar em mörg ömefni er m.a. tengjast Kjalnesingasögu. „Þeir sem aldrei hafa komið með í Útivistar- ferð áður em sérstaklega boðnir velkomnir," segir í fréttatilkynningu frá Útivist. Land- námsgangan verður alls 21 ferð. Viöurkenn- ing veitt fyrir góða þátttöku, Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sunnudagsferðir F.í. 19. mars Kl. 10:30 - Gullfoss — Geysir. Sjáiö Gullfoss í vetrarbúningi. Stansað við Geysi á lciö til baka. Brottför frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. (1400 kr.). Kl. 10:30 - BláfjöU - Kleifanatn/skíöa- ferö. Gangan hefst á Bláfjallavegi eystri og veröur þaðan gengiö aö Kleifarvatni (17-20 km) (800 kr.) Kl. 13:00 - Skföagönguferð umhverfls HelgafeU, sunnan Hafnarfjaröar. Pægileg gönguleiö. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiöar við bfl (600 kr.) Ferðafélag íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.