Tíminn - 18.03.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.03.1989, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. mars 1989 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit ettir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. i dag kl. 14. Uppselt Sunnudag kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 2.4. kl. 14.00. Uppselt Miövikudag 5.4. kl. 16 Fáein sæti laus Laugardag 8.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Uppselt Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Sunnudag 23.4. kl. 14 Laugardag 29.4. kl. 14 Sunnudag 30.4. kl. 14 Háskaleg kynni lelkrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Dangereuses eftir Lados Sunnudagskvöld kl. 20 Síðasta sýning Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00 4. sýning. Uppselt Þriðjudag kl. 20.00 5. sýning Mi. 29.3.6. sýning Su. 2.4.7. sýning Fö. 7.4. 8. sýning Lau. 8.4.9. sýning London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31.3. kl. 20.00. Uppselt Laugardag 1.4. kl. 14.30 Fáein sæti laus Laugardag 1.4. kl. 20.00. Uppselt Litla sviðið: Mettfit nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð I kvöld kl. 20.30 Næstsíðasta sýning Þriðjudagskvöld Siðasta sýninga Miðasala Þjóðleikhússins eropin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20.00 og til kl. 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapanlanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. KÍMVER5HUR VEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI S45022 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BCT® A BESTA STAÐÍ BíNUM SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson í kvöld kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 19. mars kl. 20.30 Þriðjudag 21. mars kl. 20.30 Ath. Siðustu sýningar fyrir páska Miðvikudag 29. mars kl. 20.30 Sunnudag 2. april kl. 20.30 Ath. breyttan sýningartima Fimmtudag 30. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Föstudag 31. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 1. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Bjömsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöl Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Biörnsdóttir. I dag kl. 14. örfá sæti laus Sunnudag 19. mars kl. 14. Orfá sæti laus Síðustu sýningar fyrir páska. Laugard. 1. apríl kl. 14. Orfá sæti laus Sunnud. 2. april kl. 14. Miðasala í Iðnó simi 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frákl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríi 1989. Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýnlngu. Simi 18666 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM Krin^lunni 8—12 Sími 689888 Tíminn 19 Erf itt ferðalag Á tímum Jules Verne þótti allnokkuð afrek að ferðast umhverfis heiminn á 80 dög- um en það er ekkert vanda- mál nú til dags. Hins vegar er meira verk en að segja það að gera sjónvarpsþætti eftir sögunni um Fíleas Fogg. Robert Wagncr og Jill St. John sem leika í þáttunum geta skrifað undir það. Við upptökur í portúg- ölsku nýlendunni Macao á strönd Kína rigndi nær stöð- ugt svo við lá að hætta þyrfti við allt saman í upphafi. Sem betur fór batnaði veðrið þeg- ar til Hongkong kom, en þá svo um munaði. Þar var vand- inn sá að veðrið var allt of gott. Það er ekki alveg við hæfi að taka upp í steikjandi sólarhita atriði sem gerast í hvassviðri. Eftir það var tekið upp í Thailandi, Júgóslavíu og Englandi en vandamálin þar voru víst ekki meiri en svo að þættirnir verða tilbúnir til frumsýninga í apríl eins og upphaflega var ákveðið. Hjónaleysin Rubert Wagner og Jill St. John leika í nýrri þáttaröð eftir sögu Jules Verne „Umhverfis jörðina á 80 dögum.“ John James fyrir framan glæsilega húsið sitt sem er byggt í spænskum stíl. Heimili vantar húsmóður mat, bætir hann við. -Það er þó bara handa mér og dýrun- um. Eitt áhugamál má nefna enn. John er með flugdellu og hefur próf, en á enga flugvél. Þær tekur hann á leigu um helgar þegar tími- leyfir. Aftur að kvennamálunum. Mótleikari hans í Ættarveld- inu, Emnia Samms, sem leik- ur Fallon upprisna var vin- kona hans um hríð, en það tók snöggan enda og enginn veit ástæðuna. Lengsta sam- band Johns varði í fimm ár en það var við sýningarstúlkuna Marciu Wolf. Hann bað hennar í sjónvarpsútsendingu en Marcia kvacist ekki vera viss. Eftir það gekk allt á afturfótunum og loks slitnaði upp úr. Þá kom Emma til sögunnar og síðan Denise. Nú er John sem sagt á lausu og margar rcyna hvað þær geta. John segist ekki hugsa mik- ið um að kvænast. -Eg hefði nóg að gera við tíma minn þó sólarhringurinn væri snöggt- um lengri, segir hann. - Kannski er ég ekki tilbúinn, nema mér sé það ekki ljóst ennþá. Samt er ég áveðinn í að stofna fjölskyldu á næstu fimm árum. Égersannfærður um að ég yrði fyrirtaks faðir. Þegar ég gifti mig, á það að endast alla ævina. hann fékk smáhlutverk í síð- degissápuþætti en gafst svo kostur á einu aðalhlutverk- anna í Ættarveldinu. Þarmeð var framinn gulltryggður. Nú hefur John allt seni hugurinn girnist. Hann leikur körfu- bolta þegar hann langar til, stundar goll', skíði og brim- reiðar. Hann hefur yndi af garð- yrkju og dýrum. Bestu vinir hans eru páfagaukurinn Hectorog hundurinn Herkúl- es sem ber ekki nafn með rentu, því hann er bara mein- laus hvolpur. Það eru þó kvennamálin sem vefjast svolítið fyrir John. Ekki vantar að stúlk- urnar líti hann hýru auga en honum helst eitthvað illa á ástinni. Nær allt árið í fyrra virtist hann genginn út, því þá hélt hann sig eingöngu við áströlsku fegurðardrottning- una Denise Coward. Hann bað hennar og hún flutti inn í spænska glæsihýsið til hans en þá fór hann að hugsa sig betur um. Þar að kom svo milli jóla og nýárs að gyðjan tók hafurtask sitt og stikaði út úr lífi Johns. Það gerðist á veitingahúsi í Hollywood að mörgum ásjáandi. í kjallaranum hefur John prýðilegt hljóðver en sú hlið hans sem aðdáendur vita minnst um, er tónlistarhliðin. Hann er músíkalskur mjög, syngur og leikur á gítar og grípur í fleiri hljóðfæri. -Mér finnst líka gaman að elda Hann er 188 sm hár, 32 ára, með himinblá augu og spékopp, er einhleypur, vell- ríkur og heitir John Frederick Anderson. Þetta segir ef til vill ekki mikið en þeir sem horfa á Ættarveldið þekkja hann sem Jeff Colby, leikinn af John James, sem er lista- mannsnafn. Hann fæddist í Minneapol- is en ólst upp í Connecticut eftir að föður hans, plötu- snúðnum Herb, bauðst gott starf við útvarpsstöð í New York. John fór í leikskóla eingöngu vegna þess að félag- ar hans mönuðu hann til að gerast leikari. Sjálfur vildi hann leika knattspyrnu en var svo einstaklega óheppinn að hann kom meira og minna slasaður heim eftir hvern leik. Hann varð að hætta endan- lega þegar hann fór úr axlar- lið og fannst þá að lífi sínu væri lokið. Lífið hófst að nýju þegar Hann er nú talinn einn eftirsóknarverðasti piparsveinninn í Hollywood en hefst lítið að í þeim málum þessa stundina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.