Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. apríl 1989 Tíminn 7 „Lífsbjörg í Norðurhöfum" verður sýnd í Svíþjóð. Magnús Guðmundsson í umræðuþætti með Greenpeace: Lagercrantz ósáttur við að mæta Magnúsi Frá Þór Jónssyni, Stokkhólmi. Rás 2 sænska sjónvarpsins hefur ákveðið að sýna hina umdeildu heimildamynd Magnúsar Guð- mundssonar og Eddu Sverrisdóttur, „Lífsbjörg í Norðurhöfum". Kvikmyndin vakti að vonum gríðarlega athygli á íslandi, - kannski ekki síst fyrir hlægilegar umræður eftir sýningu hennar - en einnig í Danmörku. Næst verður hún sýnd í Noregi hinn 11. apríl og þriðjudaginn 2. maí fá Svíar að berja hana augum. Myndin verður sýnd í einskonar erlendum kastljósþætti, „Fréttir að utan“, undir stjórn þaulreynds sjón- varpsmanns, Ulle Stenholm. Að lok- inni sýningu myndarinnar verða hálftíma langar umræður um efni hennar en það þykir langur tími í sænskri dagskrárgerð. Greenpeace gerir engar tilraunir til að stöðvar sýningu myndarinnar í Svíþjóð en fögnuðu boði sjónvarps- ins að koma inn til umræðna í sjónvarpssal. Frank Hirschfeldt í dagskrárstjórn sjónvarpsrásar tvö sagði í viðtali við Tímann í gær, að Guðni Ágústsson hefur ásamt fleiri þingmönnum lagt fram tillögu til þingsályktunar um nám og náms- efni fyrir fatlaða einstaklinga. Þar er farið fram á að kannað sé hvort ekki sé hægt að nýta aðstöðu í héraðs- eða heimavistarskólum landsins svo að fötluðu fólki gefist kostur á að stunda fjölbreytt nám í einhverjum þessa skóla að loknu grunnskóla- námi. Segir Guðni í greinargerð með frumvarpinu að helstu markmið með kennslu fyrir fatlaða í heimavistar- skólum gætu verið að veita kennslu í starfsnámi og almennri umgengni varðandi athafnir daglegs lífs, ásamt einnig stæði til að bjóða talsmanni frá World Wildlife Fund, Magnúsi Guðmundssyni sjálfum og danska blaðamanninum sem rætt er við í myndinni, Leif Blædel. f myndinni er sel- og hvalveiði í Norðurhöfum varin og ráðist af miklum móði gegn starfsaðferðum Greenpeace. Greenpeacesamtökin eru sökuð um að nota falsaðar áróðurskvikmyndir í baráttu sinni gegn þeim þjóðum í Norðurhöfum sem hafa viðurværi sitt af þessum veiðum. „Hér er um að ræða illa undirbúna árás á Greenpeace," sagði Jakob Lagercrantz í höfuðstöðvum Green- peace í Svíþjóð. „Ég hef sannanir gegn öllum ásökunum sem fram koma í þessari mynd!“ Hér má bæta því við að Green- peace samtökin eru mikils metin með sænsku þjóðinni. Stærsta dag- blað á Norðurlöndum, Expressen, fer ekki leynt með að styðja þessi samtök í einu og öllu. í kvikmynd sinni skeytti Magnús Guðmundsson saman viðtali við því að auka færni í undirstöðuatrið- um í lestri, stærðfræði og skrift. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málefnum fatlaðs fólks á undanförn- um árum, sé ljóst að betur megi gera til að hægt sé að segja að þjóðfélag okkar gefi öllum kost á vinnu og námi við sitt hæfi. í þingskjalinu segir að húsnæði héraðs- og heimavistarskóla á land- inu sé í einhverjum mæli vannýtt og oft hafi verið á það minnst í umræð- um um nýtt hlutverk þeirra að hver þessara skóla fengi sérverkefni með venjulegu skóla- eða grunnskóla- námi. Hér sé varpað fram hugmynd um slíkt hlutverk. -ÁG mann úr Greenpeacesamtökunum og mynd af hvalveiðibátunum í Reykjavíkurhöfn sem Sea Shepherd sökkti. „Með þessu gefur hann óneitan- lega í skyn að Greenpeace eigi þátt í verknaðinum og sé hópur hryðju- verkamanna. Þetta erekki heiðarleg fréttamennska," sagði Jakob Lag- ercrantz. Hann bætti því við að Magnús Guðmundsson hefði verið latur við heimalærdóminn. Magnús héldi því fram að í sænsku myndinni um selveiðar Norðmanna í vesturísnum væri sýnd kvikmynd sem Green- peace hefði látið gera þar sem væru sviðsettar grimmilegar veiðiaðferð- ir. Jakob Lagercrantz vill meina að Magnús Guðmundsson rugli saman myndum: Greenpeace lét taka kvik- mynd við Nýfundnaland 1978 og lögum samkvæmt hafi kanadískir lögreglumenn haft eftirlit með þeim úti á ísnum. Hinsvegar hafi verið gerð kvikmynd á sömu slóðum árið 1964 þar sem sum atriði hefðu verið sett á svið. Mynd Greenpeace frá 1978 hefði vissulega verið sýnd í sænsku selveiðimyndinni en jafn- framt tekið skýrt fram hvaðan þær myndir væru fengnar. „Við þurfum ekki að falsa neitt, veruleikinn er alveg nógu grimmur,“ sagði Jakob Lagercrantz. Hirschfeldt í dagskrárstjórninni á von á fjörlegum umræðum eftir sýningu myndarinnar, sérstaklega vegna þess að sænska myndin um norsku selveiðarnar er mönnum enn ofarlega í huga og í mynd Magnúsar Guðmundssonar er meðal annars veist að sannleiksgildi hennar. En Jakob Lagercrantz varð lítt hrifinn þegar blaðamaður Tímans skýrði honum frá að Magnús Guð- mundsson sjálfur og Leif Blædel væru væntanlcgir þátttakendur í um- ræðunum eftir myndina. „Við viljum ekki halda áfram umræðunum á sama plani og er í myndinni," sagði hann. Við viljum ræða um vandann sem við er að glíma. Við erum sakaðir um falsanir og að níðast á dýrum, auðvitað verðum við að verja hendur okkar. En það eru svo ótal margar rang- færslur í myndinni að því verður ekki svarað á einni kvöldstund. Við höldum þessvegna þeim möguleika opnum að lögsækja ábyrgðarmenn hennar." Tillaga til þingsályktunar um málefni fatlaöra: Héraðsskólar verði nýttir MÁLMHÚS Málmhús eru létt stálgrindarhús boltuð saman á byggingarstað. Allir stálbitar eru sérmótaðir og galvaníseraðir. Upplýsingar hjá söluaðilum og framleiðanda: Málmiðjan hf. sími: 680640 Blikksmiðjan Funi sf. sími 78733 Málmiðjan hf., Ármúla 19, 108 Reykjavík, sími 680640, Telefax 680575 Suðurland Guðmundur Bjarnason Almennur fundur með Guðmundi Bjarnasyni, heilbrigðisráðherra, um opinbera manneldis- og neyslustefnu verður haldinn í Hótel Selfoss þriðjudagskvöldið 11. apríl kl. 21. Allir velkomnir. Félag framsóknarkvenna i Árnessýslu. Akranes - Bæjarmál Fundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu laugardaginn 8. apríl kl. 10.30. Rætt verður um framkvæmdir sumarsins. Stjórn fulltrúaráðs. c—\ A v-1; ; r , \V5Mqd0qYM^ í* • ) LxlCraV i= T1 — V « í 12. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa eða bátskaupa, kr. 3.500.000 47512 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 14381 56342 57416 69021 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 3097 24325 4 2968 57147 68082 10971 30436 43517 59944 71079 11771 31270 5 0879 62034 712 81 1 5843 35015 5 3632 62693 78895 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 194 14747 23783 38075 48139 66557 1222 14945 24523 38355 49462 69046 1623 15 104 24783 38407 50349 69060 2328 15 892 24969 38408 50439 69247 2428 16 280 25001 38436 50742 69972 2882 18 237 25655 38475 52005 70203 4293 18344 25919 39245 52100 70305 4456 18359 26085 39346 53570 70851 4487 18403 26225 39554 54115 71966 5807 18417 27265 39906 54615 72736 6214 18670 27499 40480 54662 73066 6454 19177 28106 40701 54978 73736 6970 19379 28878 41405 55437 74592 7059 19394 29206 42428 56402 75143 7269 19 568 31214 42786 56667 75234 7335 20165 31257 43619 57492 75506 8234 20 271 31772 43769 58754 76745 8472 20300 33329 43828 59054 77237 9445 21377 33498 43964 60125 77398 9550 21476 34207 44507 60682 79217 9826 21748 34450 45216 60769 79298 11318 22 145 34837 45492 60930 79772 11988 22 556 36236 45674 63552 12434 22667 36314 45876 63771 12846 22766 36841 45910 63799 12950 22 807 37242 46302 64255 14616 23385 38013 46969 65776 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 14 5966 13836 22536 30784 39663 48779 55168 63414 71425 102 5970 13864 22592 30797 39715 48826 55495 63514 71588 443 6024 13964 22639 31394 39859 49110 55548 63544 71873 721 6149 14118 22722 31573 40482 49140 55570 63594 72072 834 6294 15077 22762 31582 40688 49172 55680 63789 72404 938 632Q. 15079 22831 31623 40911 49505 56451 63822 72692 976 6453 16160 23027 31666 41029 49635 56496 63838 72761 994 6652 16357 23679 32004 41088 49694 56752 64008 72793 1103 6931 16784 24124 32427 41387 49971 56918 64129 73205 1235 7372 16925 24582 32952 41477 50063 57158 64541 73513 1658 7522 17044 25250 33024 41644 50077 57505 65402 73572 1741 7563 17312 25277 33025 41653 50123 57594 65447 73830 1826 7937 17513 25453 33081 42301 50388 57628 65457 73867 1951 7978 17529 25551 33216 42498 50423 57690 65639 74300 1967 7981 17707 25695 33410 42506 50565 57846 66013 74621 2030 8138 17754 26132 33460 42772 50582 57929 66025 74875 2273 8531 18106 26248 33509 43178 50765 58034 66174 75269 2404 8605 18185 26277 33790 43348 50961 58210 66425 75637 2450 8650 18456 2Ó549 34146 43650 51240 58456 66479 75683 2641 8880 18546 26945 34345 43867 51576 58557 66744 75966 2697 9223 18711 27088 34474 43897 51796 5859 3 66905 76291 2752 9224 19144 27314 34868 44110 51811 58689 66980 76855 2816 9485 19391 27325 35235 44408 51938 59140 67402 76884 3208 9733 19459 27440 35389 44521 52339 59429 67749 76893 3210 9982 19753 27456 35417 45029 52504 59594 67985 76906 3236 10139 19778 27748 35670 45122 52597 60029 68069 77148 3514 10201 19834 28012 35947 45423 53150 60387 68184 77188 3803 10733 20014 28192 36039 45670 53185 60517 68296 77222 3904 10968 20034 28588 36598 45686 53286 60576 68353 77399 4365 11246 20053 28719 36666 45741 53323 60875 68831 77601 4453 11533 20350 29105 36914 45959 53605 61023 68878 78014 4802 11535 20368 29286 37634 46822 53658 61093 68969 78037 4902 12213 20623 29338 37668 46868 53741 61405 69107 78096 4978 12214 20677 29362 37686 46914 54125 61573 69260 78211 5069 12220 20767 29428 37891 47256 54235 62075 69684 78215 5097 12372 21110 29572 38143 47481 54316 62314 69809 78486 5208 12778 21309 29901 38255 47687 54481 62561 69867 78530 5348 12851 21762 29942 39359 47832 54523 62621 70060 79946 5379 12942 21942 30178 39374 48085 54559 62688 70424 79958 5566 13414 22341 30345 39556 48231 54894 62957 71060 79976 5604 13511 22388 30402 39596 48290 54922 63118 71118 5748 13717 22489 30537 39630 48685 55067 63391 71172 Afgreiðsla utanlandsferöa og húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.