Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 6. apríl 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP (15 mín), Ljós, taka, Afríka (52 mín), Alles Gute (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Sýnt verður úr Ensku knattspyrnunni og einnig verður bein útsending frá snókermóti í sjónvarpssal. Umsjón Bjarni Felixson. 18.00 íkorninn Brúskur (17). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Pýðandi Veturliði Guðnason. 18.30 Smellir. Úlfar Snær Arnarson fjallar um þungarokkshljómsveitina Van Halen. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Bandarískur mynda- flokkur. Pýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Skytturnar fjórar. (The Four Musketeers). Bandarísk kvikmynd frá 1975. Leikstjóri Richard Lester. Aðalhlutverk Oliver Reed, Raquel Welch, Richard Chamberlain, Michael York, Christopher Lee, Geraldine Chaplin, Faye Dunaway og Charlton Heston. Framhald mynd- arinnar um skytturnar þrjár og fjallar um baráttu D„Artagnan og félaga hans við Rochefort. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Grammy verðlaunin 1989. (The 31 th Annu- al Grammy Award). Þann 22. febr. 1989fórfram í Los Angeles árleg verðlaunafhending fyrir tónlist, svokölluð Grammy verðlaun. Meðal þeirra sem þarna komu fram voru Whitney Houston, Tracy Chapman, Manhattan Transfer, Linda Ronstadt, Lyle Lovett, Leontyne Price, Dizzy Gillispie og Sarah Waughan. Kynnir er Billy Crystal. Þýðandi Stefán Jökulsson. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.00 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation. 08.25 Jógi. Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd. 08.45 Jakari. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Júlíus Brjánsson. 8.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir og Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Afi og Pási vinur hans eru alltaf morgunhressir. Afi ætlar að sýna látbragðsleik, syngja og segja skemmtilegar sögur og sýna ykkur teiknimyndirnar Skeljavík, Litli töframað- urinn, Skófólkið, Glóálfarnir, Snorkarnir, Popp- ararnir, Tao Tao og margt fleira. Myndirnar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Þýðandi: Björn Baldursson. Sunbow Productions. 11.00 Kiementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikradd- ir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Antenne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýramynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 5. hluti. Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vin- sæla tónlistarþátt frá því í gær. Stöð 2. 12.501941. Gamanmynd eftir Steven Spielberg sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar., Aðalhlutverk: Dan Akroyd, Ned Betty. John Belushi, Christopher Lee, Toshiro Mifune. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: John Milius. Columbia 1979. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 14.40 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox. 15.30 Örlagadagar. Pearl. Lokaþáttur. Endursýnd framhaldsmynd í þremur hlutum sem fjallar um líf þriggja hjóna sem bjuggu í Pearl Harbor þegar Japanir gerðu þar hina afdrifaríku árás sína 7. desember 1941. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: Angie Dickinson, Dennis Weaver og Robert Wagner. Leikstjóri: Hy Averback. Fram- leiðandi: Sam Manners. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. Warner 1978. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt og margt fleira skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.1919.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitirnar. I þættinum verður dregið í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.30Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Stan Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal Roach. Beta Film. 21.50 Draumar geta ræst. Sam's Son. Myndin segir frá uppvaxtarárum hins þekkta leikara Michaels Landon sem jafnframt sér um leik- stjórnina. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Anne Jack- son og Timothy Patrick Murphy. Leikstjóri: Michael Landon. Framleiðandi: Kevin O'Sulliv- an. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 22. maí. 23.25 Magnum P.l. Spennumyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Tom Selleck. MCA 1988. 00.15 Furðusögur II. Amazing Stories II. Hér er um að ræða þrjár myndir úr hinum ótrúlega furðusagnabanka Steven Spielberg. Aðalhlut- verk: Roberts Blossom, Lukas Haas, Gregory Hines, Danny DeVito o.fl. Leikstjórar: Steven Spielberg, Peter Hyams og Danny DeVito. Sýningartími 70 mín. Aukasýning 19. maí. Ekki við hæfi barna. 01.25 Leikið tveimur skjöldum. Little Drummer Girl. Mynd sem byggð er á sögu hins fræga rithöfundar John Le Carré. Hér segir frá Israels- manni sem staðráðinn er í að ráða niðurlögum Palestínumanna er standa fyrir sprengjutilræð- um víðsvegar um Evrópu. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Klaus Kinski og Yorgo Voyagis. Leik- stjóri: George Roy Hill. Framleiðandi: Patrick Kelly. Warner 1984. Sýningartími 125 mín. Alls ekki við hæfi barna. 03.30 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 9. apríl 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur á Breiðabólsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Péturs- dóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Jóh. 10,11-16. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Dívertímentó í G-dúr eftir Michael Haydn. Félagar í Vínaroktettinum leika. - Sellókonsert í G-dúr eftir Nicola Porpora. Thomas Blees leikur með Kammersveitinni í Pforzheim; Paul Angerer stjórnar. - Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Fílharmóníusveit Slóvakíu leikur; Carlo Zecchi stjórnar. (Af hljómplötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Baróninn á Hvítárvöllum Fyrri hluti. Klem- enz Jónsson bjó til flutnings í útvarp og stjórnaði jafnframt upptöku. Upptöku annaöist Hreinn Valdimarsson. Flytjendur: Herdís Þon/aldsdótt- ir, Hjörtur Pálsson, Róbert Arnfinnsson og Þorsteinn Gunnarsson. Kynnir: Óskar Ingimars- son. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Emmerich Kalmann, Robert Stolz, Josef Hellmersberger, Herbert Húster og Carl Millöcker. 15.10 Spjall á vordegi Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-„Kaupmaðurinn í Feneyj- um“ eftir William Shakespeare í endursögn Charles og Mary Lamb. Kári Halldór Þórsson les þýðingu Láru Pétursdóttur. 17.00Tónleikar á vegum Evrópubandalags út- varpsstöðva Útvarpað tónleikum frá Tónlistar- hátíðinni í Bregenz í Austurríki sl. haust. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur; Stjórn- andi: Vladimir Fedossjev. Einleikari: Christina Ortiz. - „Leónóru“-forleikurinn eftir Ludwig van Beet- hoven. - Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr eftir L.v.Beetho- ven. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu, ORF). 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig út- varpað morguninn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt Ólafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur, í þetta sinn Cole Porter. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Umsjón: Krist- jana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tónlist 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þættir um náttúruna Fjórði þáttur: Auðlindin. Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur“ eftir Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins- son. 23.00 Rakarinn Fígaró og höfundur hans Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarchais og leikrit hans „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Fígarós.” Síðari hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - W.H. Auden les eigin Ijóð Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpí vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar i Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnir tiu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05125. tónlistarkrossgátan Jón Gröndal legg- ur gátuna fyrir hlustendur. 17.00Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Áfram Island Dægurlög með íslenkum flytj- endum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Fermingarþankar Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir i helgariok. 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 9. apríl 17.00 Richard Clayderman á tónleikum. Franski píanóleikarinn Richard Clayderman leikur nokk- ur vinsæl lög á tónleikum í konunglega leikhús- inu í Lundúnum. 17.50Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25Tusku-Tóta og Tumi. (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur um leik- föngin sem lifna við og ævintýrin sem þau lenda í. Leikraddir Árný Jóhannesdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Matador (22). (Matador). Danskur fram haldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 21.35 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. 22.15 Bergmál. (Echoes). Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á sögu Maeve Binchy. Clare O’Brien er ung stúlka sem býr í írsku sjávarþorpi. Hún er látin vinna í fyrirtæki föður síns þrátt fyrir að hún kjósi frekar að sinna náminu. Hún er þó staðráðin í að komast burt úr heimabæ sínum og i háskóla. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Upp skaltu á Kjöl klífa eftir Þóri jökul. Skúii Gautason les og Sveinn Yngvi Egilsson flytur formálsorð. Dagskrár- gerð Jón Egill Bergþórsson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 Sunnudagur 9. april 08.00 Kóngulóarmaðurinn. New Adventures of Spiderman. Spennandi teiknimynd um Kóngu- lóarmanninn og vini hans sem alltaf eru að lenda í nýjum og spennandi ævintýrum. Lorim- ar. 08.25 Högni hrekkvísi. Heathcliff and Marma duke. Teiknimynd. Worldvision. 08.45 Alli og ikornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 09.10 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 2. hluti. LWT. 09.40 Denni dæmalausi. Bráðfjörug teiknimynd. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guðrún Þórðardóttir, Rand- ver Þorláksson og Sólveig Pétursdóttir. 10.05 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 10.30 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. 10.45 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.10 Rebbi, það er ég. Moi, Renard. Teiknimynd með íslensku tali. Canal+. 11.40 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.30 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þátta- röð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 13.05 Menning og listir. Katherine Mansfield. Þáttur um nýsjálenska rithöfundinn Katherine Mansfield sem lifði fremur stutta en viðburðaríka ævi. Leikstjóri: Julienne Stretton. Framleiðandi: Sue Kedgley. ITC. 14.00 Ike. Fyrsti hluti bandariskrarsjónvarpsmynd- ar í þremur hlutum. Dwight David Eisenhower, fyrrum forseti Bandaríkjanna, var yfirmaður herafla bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Myndin fjallar um það tímabil í ævi Eisenhowers og sérstætt samband hans við einkabílstjóra sinn, Kay Summersby. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri: Melville Shavelson. Framleiðandi: Lousi Rudolph. ABC 1978. Sýningartími 95 mín. Annar hluti er á dagskrá næstkomandi laugar- dag. 15.25 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur fræðslumyndaflokkur. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs- son. Western World. 16.35 ’A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við fylgjumst með hvernig matbúa má pasta salat með camenbert osti og svínarif með barbeque- sósu og eggjapasta. Umsjón: Skúli Hansen. Stöð 2. 17.10 Golf. Sýnt frá glæsilegum erlendum stórmót- um. 18.10 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta- mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2. 20.30 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góðum aestum í sjón- varpssal. Umsjónarmaður: Jón Ottar Ragnars- son. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.20 Geimólfurinn. Alf. Gamanmynd. Lorimar 1988. 21.45 Áfangar. Sérstæðir og vandaðir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúru- fegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 21.55 Nánar auglýst síðar. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal. 23.10 Sjólfskaparvítið. Dante's Inferno. Sígilda sagan um örlög fégráðugs manns er hér sögð með stórstjörnum í aðalhlutverkum og mögnuð- um myndum úr víti. Aðalhlutverk: Spencer Tracey, Claire Trevor, Henry B. Walthall og Rita Hayworth. Leikstjóri: Harry Lachmann. Fram- leiðandi: Sol M. Wurtzel. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1935. Sýningartími 85 mín. s/h. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýn- ing. 00.35 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 10. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Prinsessan í hörp- unni“ eftir Kristján Friðriksson Hanna Björk Guðjónsdóttir les fyrri hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmól Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Rannsóknir á júgurbólgu í kúm í Eyjafirðí Jón Viðar Jónmundsson ræðir við Ólaf Jónsson dýralækni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhijómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Vinnuumhverfi Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarínn og drekinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum iandsmálablaða 15.45 íslenskt mól Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið „Jámmaðurinn“, fimm daga saga eftir Ted Hughes. Jóhann Sigurðarson les þýðingu Margrétar Oddsdóttur (1). Sagan er flutt með leikhljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistá síðdegi-Tsaíkovskí og Dvorak - „Capriccio ltalien“ op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkov- skí. Fílharmóníusveitin í Israel leikur; Leonard Bemstein stjómar. - Sinfónía nr. 8 í G-dúr eftir Antonin Dvorak. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur. Chris- toph von Dohnanyi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn Björn Teitsson skóla- meistari á Isafiröi talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Prinsessan í hörp- unni“ eftir Kristján Friðriksson Hanna Björk Guðjónsdóttir les fyrri hluta sögunnar. (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Capriccio í B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Gustav Leonhardt leikur á sembal. - Konsert op. 3 nr. 2 í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveitin „The English Consert" leikur; Trevor Pinnock stjórnar. - Sónata í F-dúr op. 2 nr. 1 eftir Benedetto Marcello. Michala Petri leikur á blokkflautu og George Malcolm á sembal. - Sönglög eftir Antonio Vivaldi, Giuseppe Gior- dani og Alessandro Scarlatti. Carlo Bergonzi syngur; Felix Lavilla leikur með á píanó. 21.00 FRÆÐSLUVARP Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fimmtándi þáttur: Gróðureyðing, gróðurvemd. Sérfræðingur þátt- arins er Andrés Arnalds. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað sl. sumar). 21.30 Utvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir Gunnar Gunnarsson Andrés Björnsson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Byggðasöguritun Jón Gunnar Grjetarsson segir frá ólíkum sjónarhornum sagnfræðinga og leikmanna til viðfangsefnisins. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarplö Leilur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðlr fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur id. 10.30. 11.03 Stefnumöt Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirtit. Auglýsingar. 12.15 Helmsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikkl og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið uþþ úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni. - Kristinn R. Ólatsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. - Daglegt mál Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endurtekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram (sland Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Þrettándi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum héttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Snjóalög f umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 10. apríl 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (16 mín.). 2. Alles Gute 16. þáttur (15. mín). 3. Garðar og gróður (10 mín.) Sumarblóm. 4. Fararhelll til framtíðar. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 29. mars. Umsjón Árny Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Veröld undir Vatnajökli. Þættir úr sam- göngusögu Austur-Skaftafellssýslu. Ný ís- lensk heimildamynd sem lýsir þeim örðugleikum sem Austur-Skaftfellingar hafa búið við í sam- göngumálum. Fylgst er með ferðalagi fólks á hestum úr Öræfasveit til Hafnar í Hornarfirði. Umsjón Stefán S. Sigurjónsson. 21.05 Skálmöld í Mafíunni. (The Mafia Wars). Bandarísk heimildamynd um starfsemi maf- íunnar og miklar illdeilur sem áttu sér stað innan hennar í upphafi þessa áratugar. í kjölfar þessara illdeilna upphófust ein lengstu réttar- höld sem um getur í sögu mafíunnar. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 'SIUK Mánudagur 10. apríl 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. New World International. 16.30 Táldregin. A Night in Heaven. Myndin fjallar um unga kennslukonu og náið samband hennar við fyrrverandi nemanda sinn. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Lesley Ann Warren og Robert Logan. Leikstjóri: John G. Avildsen. Framleiðendur: Gene Kirkwood og Howard W. Koch, Jr. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 20th Century Fox 1983. Sýningartíni 80 mín. Loka- sýning. 17.50 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.15 Kátur og hjólakrílin. Chorlton and the Wheelies. Leikbrúðumynd með íslensku tali. Leikraddir: Saga Jónsdóttir. 18.30 Myndrokk. Fjölbreytt og góð blanda. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð- andi: Snjólaug Bragadóttir. Paramount. 19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt inn- slögum um.þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. Glefsurnar eru á sínum stað. Stöð 2. 20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð2. 21.40 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 22.30 Réttlát skipti. Square deal. Breskur gaman- myndaflokkur í 7 hlutum. Fimmti hluti. Handrit: Richard Ommanney. Leikstjóri og framleiðandi: Nic Phillips. LWT. 22.55 Fjalakötturinn. Orrustuskipið Potemkin. The Battleship Potemkin. Sannkallað tíma- mótaverk sovéska leikstjórans Sergei Eisenste- ins. Myndin er frá 1925 og greinir frá styrjöldinni sem geisaði í hafnarborginni Odessa árið 1905. Þetta meistaraverk Eisensteins var boðberi nýrrar kvikmyndastefnu sem hefur verið fyrir- mynd síðari leikstjóra. Aðalhlutverk: A. Anton- ow, Grigori Alexandrov, Vladimir Barsky og Levshin. Leikstjóri: Sergei Eisenstein. Framleið- andi: Goskino. Sovexport 1925. Sýningartími 65 mín. 00.05 Hertogaynjan og bragðarefurinn. The Duchess and the Dirtwater Fox. Ósvikinn vestri með gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: George Segal, Goldie Hawn, Conrad Janis og Thayer David. Leikstjóri og framleiðandi: Melvin Frank. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi bama. 01.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.