Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 19
c t'í' Fimmti/dagur 6. apríl'1989 ‘fíminn '19 S£i u-:iKi'f:iA(; 22 RKYKJAVlklJR *P SVEITASINFÓNÍA Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Sunnudag kl. 17.00, AUKASÝNING Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Þriðjud. 18.4. kl. 16.00 Fimmtudag 20.4. Sumard. tyrsti. kl. 14.00 Laugardag 22.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 23.4. kl. 14 Fáein sæti laus Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Fimmtud. 4.5. kl. 14.00 Laugard. 6.5. kl. 14.00 Sunnud. 7.5. kl. 14.00 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstudag kl. 20.00 8. sýning Fáein sæti laus Laugardag kl. 20.00 9. sýning Fáein sæti laus Laugardag 15.4. kl. 20.00 Fimmtudag 20.4. kl. 20.00 Laugard. 22.4. kl. 20.00 Fimmtud. 27.4. kl. 20.00 Laugard. 29.4. kl. 20.00 Ofviðrið eftir William Shakespeare Föstudag 14.4. kl. 20.00 Frumsýning Sunnudag 16.4. kl. 20.00 2. sýning Miðvikudag 19.4. kl. 20.00 3. sýning Föstudag 21.4. kl. 20.00 4. sýning Sunnudag 23.4. kl. 20.00 5. sýning Föstudag 28.4. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði á gjafverði. SAMKORT VaMngahúaM Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 . 4- íl HÍMVER5KUR VEITIMGA5TAÐUR HÝBVLAVEGI 20 - KÓFAVOGI S45022 f V ,<l»1 eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Fimmtudag 6. apríl kl. 20.30 Laugardag 8. apríl kl. 20.30 Fimmtudag 13. apríl kl. 20.30 Föstudag 14. apríl kl. 20.30 Sunnudag 16. apríl kl. 20.30 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma Föstudag 7. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Sunnudag 9. apríl kl. 20.00 Miðvikudag 12. apríl kl. 20.00 Laugardag 15. april kl. 20.00 w Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffia Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Ámason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ámadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Amheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugardag 8. apríl kl. 14. Sunnudag 9. april kl. 14. Þriðjudag 11. april kl. 16. Laugardag 15. april kl. 14 Sunnudag 16. apríl kl. 14 Miðasala i Iðnó er lokuð um páskana 22. mars til 27. mars Miðasalailðnó sími 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nu er verið að taka á móti pöntunum til 1. mai 1989. ■BIHIH ■ VTSA ——B* ■u GULLNI HANINN ,, .■ LAUGAVEGI 178, f MÆ SÍMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐ i R€INUM Fjolbreytt úrval kínverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi 16513 Valgeir Guðjónsson og kona hans eru fremst á mvndinni, sem er tekin um leið og þeim var Ijóst að lag hans var komið í 1. sæti. Söngvarinn Danni situr hjá þeim við borðið Timamyndir Árni Bjarna Lag Valgeirs fertil Luzern Jónas R. Jónsson hefur kynnt lögin í keppninni í Sjónvarpinu og stjórnaði útsendingunni þar sem verðlaunalagið var valið Sveinn Einarsson dagskrárstjóri og Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri fylgjast með atkvæðagreiðslu um lögin í tvísýnni og sþennandi keppni um fyrsta sæti í undanúrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hér á landi varð lag Valgeirs Guðjónssonar „Það sem eng- inn sér“ hlutskarpast. Það fékk 68 stig, en lögin Sóley eftir Gunnar Þórðarson við texta hans og Toby Herman og lagið Alpatwist eftir Geirmund Valtýsson við texta Hjálmars Jónssonar voru jöfn í öðru sæti, hlutu bæði 58 stig. Daníel Ágúst Haraldsson - Danni - söng lag Valgeirs, og fara þeir félagar með lagið í úrslitakeppnina í Luzern í Sviss. Við sjáum hér nokkrar myndir frá athöfninni í Sjón- varpinu, þegar val laganna fór fram. Gunnar Þórðarson ásamt konu og syni bíða úrslitanna Geirmundur Valtýsson og Hjálmar Jónsson ásamt eiginkonum, en þeir áttu heiðurinn af laginu Alpatwist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.