Tíminn - 15.06.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.06.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. júní 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 15. júnf 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fr6ttlr. 7.03 f morgunsárið með Randveri Poriáks- syni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. S.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.03 Utli bamatiminn: „Hanna Marfa“ eftir Magneu fri Kleifum. Bryndís Jðns- dóttir les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 8.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðms- dóttur. 8.30 Landpóeturlnn. Umsjón: Þoriákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá Uð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 FrttUr. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FráttayfirilL Tilkynningar. 12.20 HádeglsfrétUr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins ðnn-Verðbólgumennlng. Umsjón: Asgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan - „f sama Klefa" efUr Jakobfnu Sigurðardóttur. Höfundur lýkur lestrinum. 14.00 FrótUr. Tikynningar. 14.05 Mlðdegislðgun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 FrótUr. 15.03 Leikrtt vikunnar .Draugasklp legg- ur að landi" efttr Bemhard Borge. Fram- haldsleikrit I fimm þáttum, annar þáttur: „Makt myrkranna'. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Leiks^óri: Karl Agúst Úlfsson. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikend- ur: Halldór Bjömsson, Eggert Þorieifsson, Sig- nin Edda Bjömsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Sigurð- ur Karisson, Amar Jónsson og Hanna Maria Karisdóttir. Endurlekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 FrótUr. 16.03 Dagbókln. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 FrótUr. 17.03 Tónlitt eftir Pjotr Ttjmkovski. - „Hamlet", fantasíuforieikur. Fílharmoniusveitin í Israel leikur; Leonard Bemstein stjómar. - Fiðlukonsert I D-dúr Op. 35. Gidon Kremer leikur með Filharmoníusveit Berilnar; Lorin Maazei stjómar. 18.00 FrótUr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Páll Heiðar Jónsson Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfragnir. Tilkynningar. 18.00 KvðldfrótUr 18.30 Tilkynningar. 18.32 Daalegl mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 18.37 Kviksjó. Umsjón: Freyr Þomtóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Utii bamatiminn: ,Hanna Maria“ eftir Magneu fró Kleifum. Bryndls Jóns- dóttir les (9). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónllstarkvðld Útvarpsins.-Tónleik- ar Musica Nova i Gamla biói i janúar sl. Nýi músikhópurinn leikur verk eftir Kjartan Ólafsson, Pietro Borradori, Hilmar Þórðarson, Atla Ingólfs- son, Snorra Sigfús Birgisson og Hans Abra- hamsen; Guðmundur Óli Gunnarsson og Hákon Leifsson stjóma. - Óm Magnússon leikur á planó verk eftir Joseph Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bjargvættur Guðs. Lifsferill Nikos Kaz- antzakis. Umsjón: Gísli ÞórGunnarsson. Lesar- ar með umsjónarmanni: Helga Jónsdóttir og Torfi Hjartarson. 23.10 Gestaspjall - Samt ertu systir mfn. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. (Einnig út- varpað mánudag kl. 15.03). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfragnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 8.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FróttayflrlH. Auglýsingar. 12.20 Hádeaisfróttir 12.45 Umhverfis landið ó óttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.05 Milli mála. Ami Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskró. Dægurmólaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stómiál dagsins á sjötta timanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu kl. 18.03. 18.00 KvðldfrótUr 18.32 Áfram island. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vemharður Linnet og Atli Rafn Sigurðs- son. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Bjórk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tlmanum. 23.00 ,Blús-hótið á Borginni". Bein útsend- ing frá blústónleikum á Hótel Borg. Meðal þeirra sem fram koma eru: Halldór Bragason, Þorieifur Guðjónsson, Guðmundur Pétursson, Ásgeir Oskarsson, Hjörtur Howser, Andrea Gylfadóttir, Mickey Dean, Tryggvi Húbner, Björgvin Gísla- son og Jens Hansson. 01.00 Næturútvarp ó bóðum rósum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01). 02.00 Fróttir. 02.05 Paul McCartney og tónllst hans. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættimir eru byggðir á nýjum viðtölum við tónlistarmanninn frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfragnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 FrótUrafveðrlogflugsamgóngum. 05.01 Afram Island. Dægurtög með fsienskum flytjendum. 06.00 Fróttiraf veðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blftt og lótt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-18.00. Svæðlsútvarp Austuriands kl. 18.03-18.00 SJONVARP Fimmtudagur 15. júní 17.50 Helða (51) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 18.15 Þytur i laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Ólðf Pét- ursdóttir. Sögumaður Ami Pétur Guðjónsson. 18.45 Tóknmólsfróttir. 18.55 Hver ó að róða. (Who's the Boss?) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.20 AmbótL (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.45 Tommi og Jenni. 18.55 Atak i landgræðslu. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Úr fytgsnum fortiðar. 8. þáttur - Ljósfærí og lýsing. Litið inn á Þjóðminjasafn- ið undir leiðsögn Guðmundar Ólafssonar fom- leifafræðings. 20.45 Matlock. Bandarlskur myndaflokkur um lögfræðing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 tþróttir. Stiklað á stóru i heimi iþróttanna hériendis og eriendis. 22.00 HJólað yflr fjallgarða Noregs (Pá sykkel over Norges tak) Fylgst er með tuttugu ferðalóngum á ýmsum aldri, frá öllum heims- homum, sem hjóluðu gamla veginn er lagður var á siðustu öld fyrir vinnuflokkana sem unnu að lagningu jámbrautarinnar milli Oslóar og Björgvinjar. Þýðandi JónO. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.25 Vemdarenglamlr I New Yorfc (Skyts- englene i New York) Hópur sjálfboðaliða I New York hefur unnið af kappi I baráttunni gegn eituriyfjasölum og öðrum afbrotamönnum. I þessum þætti er fjallað um Vemdarenglana og Curtis Sliwa, forsvarsmann þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Danska sjónvarþið). 23.00 EllefufrótUr og dagskróriok. Fimmtudagur 15. júni 16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio- nal. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stðð 2. 18.00 Myndrokk 18:18 18:18 Lifandi fréttafiutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð- fyndin teiknimynd fyrir alla fjðlskylduna. Leik- raddir: Júlíus Brjánsson, Kristján Franklin Magnússon, Þórhallur Sigurðsson og fl. Thames Television. 20.30 Það kemur i Ijós. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.00 Af bæ og borg. Perfect Strangers. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Lorimar. 21.30 Söngurinn lifir. Lady Sings The BLues. Sannsöguleg mynd sem byggð er á llfi jass- söngkonunnar Billie Holiday. Aðalhlutverk: Di- ana Ross, Billie Dee Williams og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Paramount 1972. Sýningartlmi 140 min. Aukasýning 31. júll. 23.45 Jazzþáttur. Ernie Watts. 00.10 Siðustu dagar Pattons. Last Days of Patton. George C. Scott er hér mættur f hlutverki sem færöi honum Óskarsverðlaunin á sínum tima. Myndin lýsir slðustu dögum sfðari heimstyrjaldarinnar, þegar friður og ró færðist smám saman yfir vígvellina. Aðalhlutverk: Ge- orge C. Scott, Eva Marie Saint, Murray Hamilton og Richard Dysart. Leikstjóri: Delbert Mann. Sýningartimi 145 min. 02.35 Dagskrórlok. ÚTVARP Föstudagur 16. júní 6.45 Veðurfragnlr. Bæn, séra Bragi Skúla- son flytur. 7.00 FrétUr. 7.031 morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Ttlkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.00 Fróttir. 8.03 Utii bamatimlnn: ,Hanna Maria“ i frá Kleifum. Bryndfs Jóns- dóttir les (10). (Einnig útvarþað úm kvöldið kl. 20.00). 8.20 Morgunleikflmi með Halldóru Bjöms- dóttur. 8.30 Landpósturiim - Fró Austuriandl. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfresnir. 10.30 Sveltasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Einnig útvarþað kl. 21.00 á mánudag). 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarþað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 FróttayflriiL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins ónn - Eilifsdalur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan - „Að drapa herml- króku“ eftir Harper Lee. Sigurifna Daviðs- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fróttir. Tikynningar. 14.05 Ljúfllngslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags , að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 island og samfólag þjóðanna. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfragnir. 16.20 Bamaútvarpið. Dregið veröur i tóntist- argetraun Barnaútvarpsins og spuming vikunn- ar borin upp. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 FrótUr. 17.03 Tónllst ó siðdegl - Salnt-Saéns, Grieg BizeL Ruggiero Ricci leikur með Sin- fónihljómsveit Lundúna; Pierino Gamba stjómar. - Havanaise Op. 83 og Inngang og Rondo Capriccioso Op. 28 eftir Camille Saint- Saéns. - Norskir dansar Op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle hljómsveitin leikur; Sir John Barbi- rolli stjómar. - Carmen fantasía Op. 25 eftir Bizet. Ruggiero Ricci leikur með Sinfónfhljóm- sveit Lundúna; Pietrino Gamba stjómar. 18.00 FrótUr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einng útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangl. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Páll Heiðar Jónsson Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 18.00 KvóldfrótUr 18.30 Tllkynningar. 18.32 Kvlksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 UUi bamatiminn: .Hanna María“ efUr Masneu frá Kleifum. Bryndís Jóns- dóttir les (10). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. I þessum þætti verða leiknar hljóðritanir breska Rikisútvarpsins, BBC, frá 50 ára afmælistónleikum „Williams Fairy Engineering Band". 21.00 Sumarvaka. a. Islensk mannanöfn. Gísli Jónsson ftytur siðara erindi sitt um nafngiftir Norðmýiinga 1703-1845. b. Islensk þjóðlög í flutningi Kariakórs Reykjavikur c. Mennta- frömuður og skáld á Mosfelli. Fyrri hluti dagskrár f samantekt Gunnars Stefánssonar um séra Magnús Grimsson, ævi hans og verk. (Áður á dagskrá i mars 1987) Umsjón: Einar Kristjáns- son. 22.00 Fráttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfreþnlr. Orð kvóldeine. Dagtkrá morgundaselns. 22.30 DantMg. 23.001 kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 FrótUr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingóltsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rátum Ul morgunt. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 8.03 Morgunsyrpa. Skúli Helgason. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðinkl. 11.55. 12.00 Fréttayfirttt. Auglýsingar. 12.20 HádegltfrótUr 12.45 Umhverfit landlð á áttati u. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.05 Milll mála. Ami Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03. 18.00 Kvóldfróttlr 18.32 Áfram island. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvóldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FrótUr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endúrtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk. Fróttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfragnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fróttir af veðri og flugsamgóngum. 05.01 Áframisland. Dæguriögmeðlslenskum ilytjendum. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgóngum. 06.01 Á frivaktlnnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-18.00. Svæðlsútvarp Austuriands kl. 18.03-18.00 SJONVARP Föstudagur 16. júní 17.50 Gosl (25). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leíkraddir Öm Arnason. 18.15 Lttli sægarpurinn. (Jack Holbom). Fimmti jráttur. Nýsjálenskur myndaflokkur i tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.50 Austuibæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 18.20 Benny Hlll. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.45 Tomml og Jennl. 18.55 Atak I landgræðslu. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Timaskekkjan (Mannen fra stumfilm- ene) Maður frá timum þöglu kvikmyndanna birtist I nútlma flughöfn. Skemmtiþáttur án orða frá norska sjönvarpinu. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- rlskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Nótt í París er nafn á franskrí bíómynd sem sýnd verður í Sjón- varpinu kl. 22 á föstudag. Hún snýst að miklu leyti um eltingarleik lögreglu við tvo unga innbrots- þjófa. 22.00 Nótt I Paris (Paris Minuit) Frönsk bló- mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Frederic Andrei. Aðalhlutverk Frederic Andrei, Isabelle Texier og Gabriel Cattand. Innbrot er framið f Parisarborg um miðnætti. Skothvellur heyrist og lögreglan hefur ákafa leit að tveimur ungmennum sem hafa komist undan á fiótta. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.35 Sykuimolamir (Sugar Cubes, Living Colour and The Godfathers) Upptaka frá tón- leikum Sykurmoíanna f Bandarikjunum i fyrra. 00.25 ÚtvarpslrótUr I dagskráriok. •T71 Fðstudagur 16.júnf 16.45 Santa Barbara. New World Intematio- nal. 17.30 Forboðln ásL Love on the Run. Lög- fræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við sfnum, Sean. í fyrsta skipti sér hún björtu hliðamar á annars sinni gráu tilveru. Aðalhlut- verk: Stephanie Zimbalist, Alec Baldwin, Con- stance McCashin og Howard Duff. Leikstjóri: Guo Trikonis. Sýningartimi 100 mln. 18.1818:18. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöliun um þau málefni sem ofariega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Tslknlmynd. Teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 20.15 Ljáðu mór eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Maria Mariusdóttir. Stöð 2. 20.45 Bemskubrak. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New Worid Internatiorial Á dýraveiðum (Hatari) með John Wayne í aðalhlutverki verður á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag kl. 21.15. 21.15 Á dýravelðum. Hatari. John Wayne birtist hér f hlutverki veiðimanns i óbyggðum Afriku þar sem hann ásamt vinum sinum veiðir villt dýr til að afla sér tekna. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kruger. Leikstjóri og framleiðandi. Howard Hawks. Paramount 1962. Sýningartlmi 150 min. Aukasýning 27. júll. 23.45 Bjartasta vonln. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og ef nilegan þingmann. Yorkshire Television 1987. 00.10 Travls McGee. Margbrotin spennumynd um afdrif manns á litlum bát sem ferst. Aðalhlut- verk: Sam Ellitt, Gene Evans, Bany Gorbin og Richard Famsworth. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Wamer: 1982. Sýningartími 90 min. Aukasýning 1. ágúst. 01.40 f strákageri. Where the Boys Are. Fjórar frískar stúlkur leggja leið sína til Flórida á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Loma Luft, Wendy Schaal og Howard McGillin. Leikstjóri: Hy Averbach. Columbia 1984. Sýn- ingartlmi 95 mín. 03.10 Oagskráriok. UTVARP Laugardagur 17. júní Þjóðhátíðardagur Islendinga 7.50 Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 8.00 FrótUr. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Þjóðlegirtónar.-MargrétHjálmarsdótt- ir og Sveinbjörn Beinteinsson kveða rlmur. - Engel Lund syngur fimm Islensk þjóðlög, Fcrd- ind Rauter útsetti lögin og leikur með á píanó. - Friðbjöm G. Jónsson og Kariakór Reykjavíkur syngja Islensk þjóðlög; Páll P. Pálsson stjómar. 8.00 Fróttlr. Tilkynningar. 8.05 Lttll bamaUminn á laugardegl - „Grimmsævlntýri“. Flutt verður ævintýrið .Skógarhúsið" i þýðingu Theódórs Árnasonar. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 8.20 Kariakórtnn ÞrasUr I Vfðlstaða- klrkju. Frá vortónleikum kórsins I apríl sl.. Bjami Jónatansson leikur á píanó. Stjómandi: Kjaran Sigurjónsson. 10.00 FrótUr. 10.10 Veðurfresnlr. 10.30 Frá þjóðhátið I Reykjavfk. a. Hátiðar- athöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta I Dóm- kirkjunni. 12.00 Tllkynningar. Dagskrá 12.20 Hádeglsfróttir 12.45 Veðurfragnlr. Tilkynningar. 13.00 „Vor hugur fylglr gnoðum þelm“. Eimskipafélag Islands i 75 ár. Dagskrá i samantekt Einars Kristjánssonar. 14.00 Ást sam brásL Um leit Þórbergs Þórðar- sonar að elskunni sinni í Islenskum aðli. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 15.00 Þetta vil óg heyra. Bergþóra Jónsdóttir Sþjallar við Grétar Ivarsson jarðfræðing, sem velur tónlist að sinu skapi. 16.00 FrótUr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðuifragnlr. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins. Farið verður um Voga og Vatnsleysuströnd. Umsjón: Kristfn Helgadóttirog Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Alþlnglshátiðarkantata 1830 eftir Pál Isólfsson við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Kariakórinn Fóstbræður, Söng- sveitin Fílharmonía og Sinfóniuhljómsveit Islands; Róbert Abraham Ottósson stjórnar. 18.00 Af Iffl og sál. Viðtalsþáttur f umsjá Eriu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 18.00 KvðldfrátUr 18.30 Tllkynningar. 18.32 Tónlist - Trló Guðmundar Ingólfssonar leikur. 20.00 Sagan: ,Vala“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Bjömsdóttir les (4). 20.30 Visurogþjóðlðg. 21.00 FramsUr meðal jafningja. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 21.30 islenskir einsðngvarar og kórar. Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Hallgrim Helgason og Jón Ásgeirsson, Hrefna Eggerts- dóttir leikur með á pfanó. 22.00 FrótUr. Orð kvðldsfns. Dagskrá morgundagslns. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað I dðgglnni. - Sigríður Guðna- dóttir (Frá Akureyri) 24.00 FrótUr. 00.10 SvolfUð af og um tónlist undlr svefninn. Jón Öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. RAS 2 8.10 Á nýjum degl með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk. - Lísa Pálsdóttir 18.00 Kvðldfróttir 18.31 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvðldtónar 22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tlma). 00.10 Út á Iffið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00,8.00,10.00,12.20, 16.00,18.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Ettirlætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson tónlistar- mann, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Róbótarokk Fróttirkl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 FrótUr af veðri og flugsamgðngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 Úr gðmlum belgjum. 07.00 Morgunpopp SJONVARP Laugardagur 17. júní 16.00 iþrðttaþátturinn.Svipmyndirfrá iþrótta- viðburðum vikunnar og umfjöllun um Islands- mótið i knattspymu. 18.00 Ikominn Brúskur (26). Teiknimynda- flokkur I 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir öm Árnason. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Háskaslóðlr. (Danger Bay) Kanadlskur myndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.