Tíminn - 15.06.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 15. júní 1989
Ti'minn 17
GLETTUR
Elskan, ég hef ekki verið svona hamingjusöm
síðan við fjórða brúðkaupið mitt...
...:
' ••••- -
vf,..
- Hvernig dirfistu að synda í burtu þegar ég
er að tala við þig...?
<#• ^ A/A\-r^uA/v/u
- Og þetta kallar þú að stunda útivist og íþróttalíf!
=32 <u<^ “[£
Við verðum víst að hætta núna. Konan mín
er komin heim...
6IU.£=
BRJÓSTA-
HALDARINN
100 ÁRA
Það var Herminie Cadolle, stóð sem hæst, að konur tóku
lífstykkjameistari í París, sig til og mótmæltu kvenna-
sem fyrir 100 árum kom fyrst kúgun með því að brenna
fram með brjóstahaldara fyrir brjóstahaldara sína. Þetta var
konur, sem sniðinn var til að m.a. gert til að vekja athygli
halda brjóstunum uppi og á málstaðnum sem þær vildu
veita stuðning - án þess að koma á framfæri. Þetta var
vera til óþæginda. vinsælt í Ameríku, en annars
Fram að þessum tíma voru
flestar konur í þykkum og
stífum lífstykkjum, sem
þrengdu að og voru fastreyrð
í mittið. Það var algengt að
liði yfir konur á mannamót-
um, þegar þær voru spari-
klæddar í mittismjóum kjól-
um og náðu varla andanum.
Verkfræðingar teikn-
uðu brjóstahaldara
fyrir Jane Russell
En brjóstahaldarinn varð
ekki vinsæll fyrr en upp úr
1940. Þá var það kynbomban
Jane Russell sem klæddist
sérhönnuðum brjóstahaldara
í kvikmynd. Það var nú engin
venjuleg flík, því að það var
hópur tækni- og verkfræðinga
á vegum milljónamæringsins
Howards Hughes sem hann-
aði brjóstahaldarann hennar
Jane.
Mörgum árum seinna sagði
Jane Russell: „Æ, þetta var
ósköp óþægilegur brjósta-
haldari, þrátt fyrir allt til-
standið, og eftir kvikmynda-
tökuna notaði ég hann aldrei.
Kvenfrelsiskonur
mótmæltu kúgun
með því að brenna
brjóstahaldara sína!
Það var svo á 7. áratugnum
þegar „uppreisn kvenna“
staðar þóttu önnur ráð jafn
góð og betri til sigurs í jafn-
réttisbaráttunni.
En brjóstahaldarinn varð
vinsæll aftur og er nú enn á
ný talinn nauðsynlegur, bæði
fyrir útlitið og til þæginda Fyrir um það bil 60 árum var
fyrir konur. þessi mynd tekin af undirfata-
tískunni í París.
Jane Russell klæddist sér- Fyrirsætan Aneliese í nýjustu útgáfunni af brjóstahöldum og
hönnuðum brjóstahaldara buxum og sjá má að miklar framfarir hafa orðið á þessum árum
sem Howard Hughes lét verk- í nærfatatískunni.
fræðinga hanna.