Tíminn - 15.06.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.06.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 15. júní 1989 lilílllllilill ÚTVARP/SJÓNVARP illlliliillllllllillllllillM 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.10 Hamrahlíðarkórinn I Listasafni fslands. Þátturinn er íslenska framlagið í röð þátta um kóra á Norðurlöndum. Á efnisskránni eru lög eftir íslensk tónskáld. Stjómandi Þor- gerður Ingólfsdóttir. Dagskrárgerð Björn Emils- son. 20.40 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðlr. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Heimildamynd um Gunnar Gunn- arsson skáld verður sýnd í Sjón- varpinu laugardaginn 17. júní kl. 21.15. 21.15 Blói Ofl blek. Hinn 18. mal sl. voru hundrað ár liðin frá fæðingu Gunnars skáids Gunnarssonar. I þvl tilefni lét Sjónvarpið gera heimildamynd um ævi hans. Umsjón Matthlas Viðar Sæmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 22.03 Sólufélagar (All of Mej Bandarisk bió- mynd frá 1984. Leikstjóri Carl Reiner. Aðalhlut- verk Steve Martin og Lily Tomlin. Ungur lög- fræðingur verður fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að andi nýlátlnnar konu tekur sér bólstað I hálfum llkama hans. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.33 Vélabrfrgð (InspectorMorse-TheGhost in the Machine) Bresk sakamálamynd frá 1988 með John Thaw I hlutverki Morse lögreglufor- ingja. Verðmætum málverkum er stolið frá ættarsetri nokkru og eigandi þeirra hverfur einnig á dularfullan hátt. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. | 01.20 Útvarpafréttlr I dagakrérlok. Laugardagur 17. júní 00.00 Maft Baggu fraenku. Það er aftur kom- inn laugardagur. Enginn venjulegurlaugardagur heldur þjóðhátiðardagur okkar Islendinga. Það eru fjölda mörg ár slðan ég hef verið á Islandi á 17. júnl. Ég man saml að það var skemmtileg- ur dagur, fánar og is. Við skulum skemmta okkur alveg sórstaklega vel I dag og horfa á myndimar. Óskaskógurinn, Snorkamlr, Tao Tao, Maja býfluga og nýja teiknimynd sem heitir Jarftfraaðlormurlnn. Myndirnar eru allar með Islensku tali. Lelkraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklln Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson, Saga Jónsdóttlr og öm Árnason. Stjórn upptöku: Maria Maríusdóttir. Dagskrár- gerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gisla- dóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jégl. Vogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. • Worldvision. 10.80 Hinlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.13 FJftlakylduaftgur. Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.00 Ljéftu mér eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2. 12.23 Lagt i’ann. Endurtekinn þáttur. Stöð 2. 12.33 Oreyetoke - goftsftgnin um Tarean. The Legend of Tarsan. Einstaklega vel gerð mynd um Tarsan byggð á hinni upprunalegu sögu eftir Edgar Rice Burrough. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. Leikstjóri. Hugh Hudson. Wamer 1984. Sýningartlmi 125 min. Lokasýning. 13.03 Ættarveldlft. Dynasty. Framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.35 Alpha Beta. Eftirtektarvert leikrit eftir E.A. Whitehead sem gerist i þinghúsinu I Liverpool. Leikritið fjallar um hjónaband i upp- lausn. Lelkritið var á slnum fima sýrrt hjá Leikfélagi Akureyrar. Aðalhlutverk: Albert Finn- ey og Rachel Roberts. Leikstjóri: Anthony Page. Sýningartlmi 65 mln. 17.00 Iþróttir é laugardegl. Heilar tvær klukkustundir af úrvals íþróttaefni, bæði inn- Nýr skemmtiþáttur með Stuð- mönnum og gestum þeirra verður sýndur á Stöð 2 laugardaginn 17. júní kl. 20.55. lendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 10.10 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður og Iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Helmemetabók Gulnneee. Spectacul- ar World of Guinness. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.25 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir bandariskir gamanþætlir með bresku yfirtragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Ustin að Iffa. Skemmtiþáttur með Stuðmönnum og gestum þeirra. Stöð 2 1989. 21.45 Við rætur eldfjalisins. Underthe Volc- ano. Myndin gerist árið 1938 og greinir frá lífi konsúls í mexíkönskum bæ sem hefur það eitt fyrir stafni að drekka frá sór ráð og rænu. Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews. Leikstjóri: John Huston. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi bama. Aukasýning 7. júlí. 23.30 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk i Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. 2ev Braun 1987. 00.20 Llnudantlnn. All That Jazz. Einstök dansmynd sem er að nokkru leyti byggð á llfi leikstjóra myndarinnar, Bob Fosse. Aðalhlul- verk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Raink- ing og Leland Palmer. Leikstjóri: Bob Fosse. Columbia 1979. Sýningartlmi 125 mln. Ekki við hæfi barna. 02.20 Dagtkrértok. UTVARP Sunnudagur 18. júní 7.45 Útvarp Reykjavik, góftan dag. 7.50 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningar- orðog bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Svövu Jak- obsdóttur rithöfundi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Lúkas 6, 36-42. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist é sunnudagsmorgni - Hljómsveilarkonsert nr. 3 eftir Giovanni Bat- testa Pergolesi. Kammersvien i Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stjórnar. - Fiðlukonsert í g-moll Op. 12 nr. 1 eftir Antonio Vivaldi. Edith Volkaert leikur með Belgísku Kammersveitinni. - Trompetkonsert í D-dúr eftir Alessandro Stradella. Adolf Scherbaum og Barrokk sveitin í Hamborg leika. - Sinfónia nr. 8 i D-dúr eftir Joseph Hayed. Hljómsveit rikisóperunnar I Vínarborg leikur; Max Goberman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 „Þaft er svo margt af aft ar géft" Úlafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrimsson, skáld og náttúrufræðing. II.OOMessa i Grindavíkurkirkju Prestur: Séra Örn Bárður Jónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 SildaraBvintýrift é Sigluf irfti Þriðji þátt- ur af sex I umsjá Kristjáns Róberts Kristjánsson- ar og Páls Heiðars Jónssonar. (Frá Akureyri) 14.30 Meft sunnudagskaffinu Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 igóftutómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Mannlifsmyndir Umsjón: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.00 Fré Tónlistarhétíftinni i Salzburg i fyrrasumar Elisabeth Leonskaja leikur á pi- anó - Fantasíu Op. 49 i e-moll eftir Frederic Chopin. - Sónötu nr. 21 gls-moll Op. 19 eftir Alexander Skrjabin. -Sjö Fantasíur Op. 116 eftir Johannes Brahms. - Fantasie Impromptus Op. 66 ettir Frederic Chopjn. 18.00 Út í hótt með llluga Jökulssyni. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan: „Vala“ eftir Ragnheifti Jóns- dóttur Sigrún Edda Björnsdóttir les (5). 20.30 Islensk tónlist - Klarinettukonsert eftir Áskel Másson. Einar Jóhannesson leikur ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. - „Niður", konsert fyrir kontrabassa og hljóm- sveit eftir Þorkel Sigurbjömsson. Ámi Egilsson leikur með Sintónlhljómsveit Islands; Vladimir Ashkenazy stjórnar. - „Steeped-in-Pathos“, fyrir kontrabassa og planó ettir Árna Egilsson. Höfundur leikur á kontrabassa ásamt Randy Kerber. 21.10 Kviksjé Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Freyr Þormóðsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi) 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdælasaga" Gunnar Stefánsson les fyrsta lestur. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 23.00 „Já láttu gamminn gelsa fram“ Hannes Hafstein, maðurinn og skáldið. (Annar þáttur af fjórum). Handritsgerð: Gils Guðmunds- son. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurðsson. (Áður útvarpað 1987). 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist í helgarlok 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum rásum til morguns. 8.10 Áfram Island 9.03 Sunnudagsmorgunn meft Svavari Gests Sigild dægurlög. fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans Þriðji þáttur. Skúli Helgason fjallar um Paul McCartney í tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 14.00 f sólskinsskapi - Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Sóngleikir i New York - „Manntaf 1“ Árni Blandon kynnir söngleikinn „Chess" eftir Tim Rice og meðlimi hljómsveitarinnar Abba. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Áfram fsland Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu Bandariskir sveitasöngvar. 21.30 Kvóldtónar 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. 02.00 Næturútvarp é báftum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþéttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Rómantíski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Á vettvangi (Úrval úr þjóðmálaþáttum vikunnar á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Biítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 18. júni 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Úlafs- son lektor flytur. 18.00 Sumarglugglnn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Téknmélsfréttir. 19.00 Rosaanne (Roseanne). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.25 Atak f landgræftslu. 19.30 Kastljós é sunnudsgl. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miöum f happdrætti Fjarkans. 20.40 Mannlegur þéttur. Úr svett í borg. Umsjón Egill Helgason. 21.15 Vatnsleysuveldia. (Dirtwater Dynasty). Fimmti þéttur. Ástralskur myndaflokkur I tlu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.05 Á tónlelkum meft Chartes Azna- vour. Söngvarinn góðkunni syngur nokkur af sinum þekktustu lögum. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskráriok. STÖD2 Sunnudagur 18. júní 09.00 Alll og ikomamlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Wortdvision. 09.25 Laffti Lokkaprúft. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Lafði Lokkaprúð, teiknimynd með íslensku tali verður á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudag kl. 9.25. 09.35 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ölafs- son, Guðný Ragnarsdótlir og Júlíus Brjánsson. Sepp 1985. 09.50 ÞiumuketUr. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 10.15 Drekar og dýfliaeur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. 10.40 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds- myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir bðm og unglinga. 10. hluti. LWT. 11.10 Kaldir krakkar. Terty and the Gunrunn- ers. Spennandi framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Cenfral. 11.35 Albert feiti. Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. Filmation. 12.00 Öhéfta rokkift. Tónlistarþáttur. 13.15 Mannslikaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslíkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ölafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.45 Nú þykir mér tira. To See Such Fun. Syrpa af breskri fyndni eins og hún gerist best. Margir þekktustu leikarar Breta fara á kostum I þessu samsafni af úrvals grinatriðum sem sýnd hafa verið I breska sjónvarpinu síðastliðna áratugi. LWT. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. Dis- coveries Undenvater. Einstaklega fróðlegir og skemmtilegir þætflr teknir neðansjávar. Loka- þáttur. Framleiðandi: Bruce Norman. BBC 1985. 16.10 GoH. Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmót- um um viða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðviks- son. 17.10 Ustamannaskélinn. South Bank Show. Nicaraqua. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.10 NBA kórfuboltinn. Leikir vikunnar úr NBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson og Einar Bollason. 10.19 19.19 Fréttir, iþróttir, veður og frískleg umfjðllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Svaðilf arir i Sufturhófum. T ales of the Gold Monkey. Ævintýralegur framhaldsmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Step- hen Collins, Gaitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Þetta er þitt IH. This Is Your Life. Vinsæli sjónvarpsmaðurinn Michael Aspel tekur á móti frægu fólki eins og honum einum er lagið. LWT. 21.25 Max Headroom. Magnaður þáttur. Lor- imar. 22.15 Verftir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustðð i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. 23.00 f klóm drekans. Enter the Dragon. Slðasta og af mörgum talin besta stórmyndin sem hinn frækni kappi Bruce Lee lék I. Hér lætur Bruce til sin taka I hörðum eltingaleik við óplumsmyglara. Aðalhlutverk: Bruce Lee, John Saxon og Ahna Capri. Leikstjóri: Robert Clouse. Warner 1973. Sýningartími 100 mln. Alls ekki við hæfi barna. 00.35 Dagskrériok. UTVARP Mánudagur 19. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsérið með Sólveigu Thoraren- sen. Fréttayiirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi bamatíminn: „Hanna Maria“ eftir Magneu Iré Kleifum Bryndis Jónsdótt- ir les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþétturinn - Um breytingar é jarðræktarlógum Óttar Geirsson ráðu- nautur flytur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin I fjórunni Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins ónn - Baréttukonur Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miftdegissagan - Jtð drepa hermi- kréku" eftir Harper Lee Siguriina Daviðs- dóttir les þýðingu sfna (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalðg sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Samt ertu systir min Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Bamaútvarplð Sigurlaug M. Jónasdóttir sér um stelpuþátt. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é siftdegl - Söngur hafmeyjunnar eftir Joseph Haydn. Elly Ameling syngur, Jörg Demus leikur með á píanó. - Sinfónia I C-dúr „Marla Theresia" eftir Joseph Haydn. Orfeus kammersveitin leikur. - Stingandi augu eftir Joseph Haydn. Elly Ameling syngur, Jörg Demus leikur með á pianó. - Sex smáverk fyrir pianó samin til heiðurs nafni Haydns. Margaret Fingerhut leikur á planó. - Osköp venjuleg saga eftir Joseph Haydn. Elly Ameling syngur, Jðrg Demus leikur með á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk Gamanmál í umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi) 18.10 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.37 Um daginn og veglnn Drifa Kristjáns- dóttir, Torfastöðum I Biskupstungum taiar. 20.00 Lttll bamatíminn: „Hanna María" eftir Magneu f ré Klelf um Brynd ís Jónsdótt- ir les (11). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Bach og Graun 21.00 Sveitasæla Umsjón: Signý Pálsdó’ttir (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni) 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdæla saga“ Gunnar Stefánsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Undarleg óskóp að vera kona Blönd- uð dagskrá með gamansömu ívafi. Handrit og leikstjóm Ásdls Skúladóttir. Flytjendur ásamt henni: Hanna María Karlsdóttir og Sigurður Karlsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é báðum rósum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefia daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála Ámi Magnússon á útkíkki og ' leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salv- arsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall oa innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum.. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann eru Kristjana Bergsdóttir og austfirskir ungling- ar. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lógun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagi á Rás 1). 03.00 Rómantíski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blitt og létt...” Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Draf nar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæftisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Mánudagur 19. júní 17.50 Þvottabimimír (2) (Raccoons) Nýr, bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 LHla vampíran (9) (The Little Vampire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn í samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fróttahaukar. (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel- sey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.20 M*hátiö á Egilsstóðum. Umsjón Skúli Gautason. Stjóm upptöku Eiríkur Thorsteins- son. 22.00 Brotin lilja (Le Lys Cassé) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1986. Leikstjóri André Mel- angon. Aðalhlutverk Markita Boies, Jacqueline Barrette og Raymond Legault. Ung, katólsk kona rifjar upp fortíðina er óþægilegar minning- ar um föðurinn sækja á hana. Hún hafði lifað í stöðugum ótta um að valda honum vonbrigðum og jafnframt lofað að móðir hennar fengi ekki að vita af sambandi þeirra. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Mánudagur 19. júnf 16.45 Sénté Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Krókódila Dundee. Crocodile Dundee. Bráðskemmtileg ævintýra- og gamanmynd sem sló öll aðsóknarmet I Bandarlkjunum. Aðalhlut- verk: Paul Hogan og Linda Koslowski. Leikstjóri: Peter Faiman. Paramount 1986. Sýningartími 100 mln. Lokasýning. 19.19 19.19 Ferskur fróttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um viða veröld. Stóð 2. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur allri flðl- skyldunni i gott skap. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansðmu yfrrbragði. Aðahlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann. Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheépdog. Óviðjafnanlegur hollenskur fram- haldsmyndaflokkur. 5. þáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 21.50 Dýrerfkift. Wild Kingdom. Einstaklega vandaðir dýrallfsþættir. Silverbach-Lazarus. 22.15 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandariskur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Kari Malden. Woridvision. 23.05 Leigjandinn. Tenant. Hver man ekki eftir Rosemary’s Baby eða Repulsion? Menn nög- uðu sig í handarbðkin af spennu. Roman Polanski lét sig ekki muna um að bæta Leigjand- anum við i þessa röð afburða spennumynda. Þetta er ekki mynd fyrir viðkvæmar sálir. Aðalhlutverk: Isabelle Adjani, Melvyn Douglas, Shelley Winters og Jo Van Fleet. Leikstjóri: Roman Polanski. Paramount 1976. Sýningar- tlmi 125 min. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýn- ing. 01.05 Dagtkrériok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.