Tíminn - 02.09.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. september 1989
Tíminn 27
5860
Lárétt
I) Tillegg. 6) Sjöundi stafurinn í
gríska stafrófinu. 7) Roti. 9) Vatn.
II) 51. 12) Eins. 13) Álpast. 15)
Rangali. 16) Lík. 18) Baunverskan.
Lóðrétt
1) Ríki. 2) Afsvar. 3) Stafrófsröð. 4)
Frostsár. 5) Nesið. 8) Fljótið. 10)
Skelfing. 14) Elska. 15) Labb. 17)
Öxull.
Ráðning á gátu no. 5859
Lárétt
I) Galdrar. 6) Ára. 7) Alt. 9) Kös.
II) UÚ. 12) Ra. 13) Tif. 15) Agn.
16) Rám. 18) Rjóðara.
Lóðrétt
1) Grautur. 2) Lát. 3) Dr. 4) Rak. 5)
Rósanna. 8) Lúi. 10) Örg. 14) Fró.
15) Ama. 17) Áð.
brosum/
og
allt gengur betur »
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessl símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnarnes
simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sfmi 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
1. september 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandarlkjadollar......61,42000 61,58000
Sterllngspund..........96,06100 96,31100
Kanadadollar..........52,12800 52,26400
Dðnskkróna............ 8,02090 8,04180
Norsk kröna............ 8,56510 8,58740
Sænsk króna............ 9,23610 9,26020
Flnnskt mark...........13,79600 13,83200
Franskur franki........ 9,23820 9,26220
Belgískur frankl....... 1,48920 1,49300
Svlssneskur frankl....36,08700 36,18100
Hollenskt gyllinl......27,63870 27,71070
Vestur-þýskt mark......31,15080 31,23190
Itðlsk líra............ 0,04343 0,04354
Austurrlskur sch....... 4,42910 4,44060
Portúg. escudo......... 0,37350 0,37450
Spánskur peseti........ 0,49820 0,49950
Japanskt yen........... 0,42321 0,42431
Irskt pund.............83,14100 83,3580
SDR....................76,31500 76,51380
ECU-Evrópumynt.........64,72130 64,88990
Belgískurfr. Fin....... 1,48750 1,49140
Samt.gengls 001-018 ..443,72944 444,89565
ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllll
UTVARP
Laugardagur
2. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður
Guðmundsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góian dag, góðir hluatendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl.
7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi:
„Laxabómin" eftir R.N. Stewart. Þýðing:
Eyjólfur Eyjólfsson. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les
(5). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma í
heimsókn og segja frá. Umsjón: Gunnvör Braga.
9.20 Sigildir morguntónar. Tólf tilbrigði eftir
Ludwig van Beethoven um stef úr „Brúðkaupi
Fígarós" eftir Mozarl. Yehudi Menuhin leikur á
fiðlu og Wilhelm Kempff á pianó. (Af hljómdiski).
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá
Otvarps og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurlregnir.
10.30 „Kona og kind“, smásaga eftir
Steinunni Slgurðardóttur. Höfundur les.
11.00 Tilkynningar.
11.051 liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin. Til-
kynningar.
13.30 A þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróð-
legu ívafi. Lokaþáttur. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir og Hafsteinn Hafliðason.
15.00 Þetta vil ég heyra. Bergþóra Jónsdóttir
ræðir við Messíönu Tómasdóttur sem velur
tónlist að sinu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 LeikrH mánaðarins: „Hallstelnn og
Dóra“ eftir Bnar H. Kvaran. Leikstjóri:
Haraldur Bjömsson. Jón Viðar Jónsson flytur
fáein formálsorð. Leikendur: Haraldur
Bjömsson, Þóra Borg, Gunnþórunn Halldórs-
dóttir, FriðfinnurGuðjónsson, NínaSveinsdóttir,
Sigrún Magnúsdóttir, Emelía Borg, Klemenz
Jónsson og Guðbjörg Þorbjamardóttir. (Einnig
útvarpað annan sunnudag kt. 19.32).(Aður á
dagskrá 1950).
18.25 TónlisL Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvóldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Abastlr - Heitor Villa-Lobos. Bachian-
as Brasileiras nr.5. Kiri Te Kanawa syngur með
sellósveit Lynn Harrells. Bachianas Brasileiras
nr.4. Cristina Ortiz leikur á píanó. (Af hljómdisk-
um).
20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu
Amadóttur. Höfundur les (5).
20.30 Visur og þjóðlóg.
21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð-
um).
21.30 islenskir einsðngvarar. Sigurjón
Sæmundsson syngur islensk og eriend lög.
Róbert A. Ottósson og Fritz Weisshappel leika
með á píanó. (Hljóðritanir Útvarpsinsj.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund-
agsins.
22.15 Veðurlregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. (Áður
útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar
Stefánsson.
23.00 Linudans. Örn Ingi ræðir við hjónin
Þórunni Bergsdóttur og Helga Þorsteinsson á
Dalvík. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
OO.IO Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
S 2
8.10 A nýjum degi með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 iþróttarásin. Iþróttafréttamenn fylgjast
með leikjum; Vals og Þórs, FH og lA, IBK og
Víkings, KA og Fylkis á Islandsmótinu i 1. deild
knattspyrnu karia og segja frá gangi leikja i
annarri og þriðju deild.
17.00 Fyrirmyndarlólk lítur inn hjá Lisu Páls-
dóttur, að þessu sinni xx.
19.00 Kvðldfréttir.
19.31 Afram fsland. Dægurlög með islenskum
flytjendum.
20.30 Kvðldtónar.
22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í
græjumar.(Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld
á sama tima).
OO.IO Út é lífið. Anna Björk Birgisdóttir/ Skúli
Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislógin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við xx sem velur eftiriætislögin sfn.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1).
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Nætumótur.
05.00 Fréttiraf veðrlogflugsamgóngum.
05.01 Afram Island. Dæguriög með islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum.
06.01 Úr gðmlum belgjum.
07.00 Morgunpopp
07.30 Fréttir á ensku.
SJONVARP
Laugardagur
2. september
16.00 fþróttaþátturinn. Bein útsending frá
leik FH og IA i Islandsmótinu i knattspymu.
Einnig verður sýnt frá rallkeppni og frjálsum
íþróttum.
18.00 Dvergarikið (11) (La Llamada de los
Gnomos). Sþænskur teiknimyndaflokkur i 26
þáttum. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjömsdóttir.
Leikraddir Sigrún Edda Bjðrnsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Ærslabelgir (Comedy Capers - The
Freeloader) - Aðskotadýrið - Stutt mynd f rá
timum þöglu myndanna með Billy West og
Oliver Hardy.
20.35 Lottó
20.40 Réttan á róngunni. Gestaþraut i sjón-
varpssal. I þessum þætti mætastkeppendurfrá
Flugmálstjóm og KR. Umsjón Elísabet B. Þóris-
dóttir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson.
21.10 Gleraugnaglámurinn (Clarence) Nýr
breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Bar-
ker í aðalhlutverki. Clarence er nærsýnn og
seinheppinn fiutningabflstjóri sem rekst oft illi-
lega á hluti, en þegar hann rekst á hina fögru
þjónustustúlku Jane Travis ætlar hann varia að
trúa sínum eigin augum. Þýðandi Ólöf Péturs-
dóttir.
21.40 Skilningstréð. (Kundskabens Træ).
Dönsk bíómynd sem gerist í lok 6. áratugarins
og fylgir nokkrum unglingum í gegnum gagn-
fræðaskóla. Leikstjóri Nlls Malmros. Þýðandi
Ólðf Pétursdóttir.
Gleraugnaglámur, breskur gaman-
myndaflokkur með Ronnie Barker
í aðalhlutverki er á dagskrá Sjón-
varpsins á laugardagskvöld kl.
21.10.
23.25 Kókafnþrællinn. (Cocaine: One Man’s
Poision). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983.
Leikstjóri Paul Wendkos. Aðalhlutverk Dennis
Weaver, Karen Grassle og Pamela Bellwood.
Það er farið að halla undan fæti hjá Eddie Gant
sem hefur lifsviðurværi sitt af sölumennsku. Til
að standast álagiö sem fylgir harönandi sam-
keppni fer Eddie að nota kókaln. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
01.05 Útvarpsfréttir f dagskráriok.
Laugardagur
2. september
09.00 Msð Baggu frænku. Hailó krakkar! I
dag verðum við að gera eitthvað skemmtilegt
saman. Kannski get ég farið I berjamó með
ykkur? En við eignumst nýja vini I dag því ég
ætla að sýna ykkur margar nýjar teiknimyndir
eins og Amma, Villi, Grimms-ævintýri,
Blðffamir, Snorkamir og Óskaskógur-
inn. Myndimar eru allar með islensku taii.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórð-
ardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Pálmi Gestsson, Július Brjánsson og
Saga Jónsdóttir o.fl.. Stjóm upptöku: María
Mariusdóttir. Dagskrárgerð: ElfaGísladóttirog
Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989.
10.30 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd.
Woridvision.
10.55 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Sunbow Productions.
11.20 Fjólskyidusðgur. After School Special.
Leikin bama- og unglingamynd. AML.
12.05 Ljáðu mér eyra ... Við endursýnum
bennan vinsæla tónlistarbátt. Stöð 2 1989.
12.30 Lagt i'ann. Endurtekinn þáttur frá slðast-
liðnu sunnudagskvöldi Stöð 2.
13.00 Bankaránið mikla. The Great Georgia.
Bank Hoax. Létt og skemmtileg mynd um
sérkennilegt bankarán sem heldur betur snýst
upp I hringavitleysu. Aðalhlutverk: Burgess
Meredith, Ned Beatty og Chariene Dallas.
Framleiðendur: Richard F. Bridges. T. Carlyle
Scales, Lawrence Klausner. Leikstjóri: Joseph
Jacoby. Warner Bros.
14.30 Dauði ungbama. Some Babies Die.
Vegna fjölda áskorana er þessi þáttur endurtek-
inn. Bresk fræðslumynd um andvana fæðingar
og ýmsar umdeildar kenningar þar að lútandi.
15.30 Refskák. Gambit. Fyrri hluti endurtekinn-
ar þýskrar framhaldskvikmyndar I tveimur
hlutum. Ung blaðakona fær hóp nýnasista i lið
með sér i þeim tilgangi að kúga stjómvöld með
hótunum um skemmdarverk i kjamorkuveri.
Leikstjóri: P.F. Bringman.
17.00 fþróttir á laugardegi. Heimir Karlsson
og Birgir Þór Bragason sjá um tveggja tíma,
fjölbreyttan íþróttaþátt þar sem meðal annars
verður sýnt frá ítölsku knattsþymunni og inn-
lendum Iþróttaviðburðum. Dagskrárgerð: Ema
Kettler. Stöð 2.
19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt ásamt veður-
og iþróttafréttum. Stöð 2 1989.
20.00 LH i tuskurtum Rags to Riches. Léttur og
skemmtilegur bandarískur framhaldsþáttur fyrir
alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joseph Bologna,
Bridgette Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeig-
ler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leik-
stjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur:
Leonard Hill og Bernard Kukoff. New Worid.
20.55 Ohara. Spennandi og skemmtilegur,
bandarískur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Pat
Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine
Keener og Richard Yniguez. Warner.
21.45 Reykur og Bófi 3. Smokey and the
Bandit 3. Buford lögreglustjóri hefur afráðið að
setjast f helgan stein en skiptir fljótlega um
skoðun þegar félagar hans Paul og Pat hvetja
hann til að flytja fisk milli tveggja staða fyrir
álitlega fjárupþhæð. Aðalhlutverk: Burl Reyn-
olds, Veronica Gamba, Jackie Gleason og Paul
Williams. Leikstjóri: Dick Lowry. Framleiðandi:
Mort Engelberg. Universal 1983. Sýningartfmi
80 mín. Aukasýning 15. október.
23.10 Herskyidan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herfiokk I Vletnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Steþhen Caffrey, Jo-
shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill
L. Notton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary.
Zev Braun 1987.
00.00 Velkomin ttl Örvastrandar. Welcome
to Arrow Beach. Jason Henry býr með systur
sinni I strandhúsi i Kaliforníu. Hann vandist
notkun fíkniefna í Kóreustriðinu og hefur fikn
hans leitt til þess að með honum hafa þróast
óhugnanlegar þarfir. Aðalhlutverk: Laurence
Harvey, Joanna Pettet, John Ireland og Meg
Foster. Leikstjóri: Laurence Harvey. Worldvis-
ion. Sýningartími 100 min. Stranglega bönnuð
börnum.
01.40 Dagskráriok.
Reykur og bófl, með hinn óborgan-
lega Jackie Gleason t hlutverki
Bufords lögreglustjóra, verður
sýnd á Stöð 2 á kl. 0.00 á laugar-
dagskvöld.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vlkuna 1.-7. sept-
ember er í Ingólfsapóteki. Einnig er
Lyfjaberg opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og aimenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga -kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlma-
pantanir I slma 21230. Borgarspftalinn vakt frá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slyaadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allarrsólar-
hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f slm-
svara 18888.
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru i sfmsvara 18888. (Símsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakter
I slma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega.-Borgarspltallnn í Fossvogl: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarfiml
frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimlll Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim-
sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill f Kópavogi:
Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagl.
Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Slmi 4000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
AkureyH-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00-
8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan slmi 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvjlið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.