Tíminn - 02.09.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.09.1989, Blaðsíða 16
28 Tíminn Laugardagur 2. september 1989 l'+T T 1 I .1 I .1 rv v irvm i nuin mmBOGmn Björninn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerö af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýröi m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slika - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Bjöminn Kaar og bjarnanjnginn Youk Sýnd laugardag kl. 5,7,9 og 11.15 Sýnd sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11.15 Kjallarinn Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuö mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin bami s í nu að bana, - eða varð hræðilegt slys? —Almenningur var tortrygginn—Fjölskyldan i upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun I Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýnd kl.3,5,9 og 11.15 Vitni verjandans Hörku sakamáiamynd framleidd af Martin Ransohoff þeim hinum samam og gerði „Skörðótta hnífsblaðið". Sé hann saklaus, bjargar sannleikurinn honum, sé hann sekur, verður lýgin henni að bana. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa Russell, Ned Beatty, Kay Lenz. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára - Konur á barmi taugaáfalls Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Blaðaumsagnir: „Er of snemmt að tilnefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtilegasta gamanmynd um baráttu kynjanna" New Yorker Magazine ..Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta kvikmynd slðan „Blue Velvet“ var gerð og efnismesta gamanmynd sem komið hefur frá Evrópu eftir að Luis Bunuel lést.“ Vanity Fair „Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi óður um konuna.” New York Times Leikstjóri: Pedro Almodóvar *** 1/2 ÞÓ. Þjóðv. Sýnd 3, 5,7, 9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Kvikmyndaklúbbur ísiands: Koyaanisqatsi Sýnd laugardag kl. 3 LAUGARAS SfMI 3-20-75 Salur A Laugarásbíó frumsýnlr Meet the two toughest cops in town. Otlf 's juvt JA.V1ES BF.U'SHl K9 j^* AM)IMKtHHUM.IIKM1 Ht VMtlMMJI ■ Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. önnur er aðeins skarpari. þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fikniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 12 ára Ath. Nýir stólar i A-sal Salur B Critters 2 Aðalrétturinn Get Ready For Secontjs... . They’re Back! TGR5 2 Tho Main Course jjNEWUNEajEMA |PG-13|gj» Þeir eru komnir aftur leppamir sem ekkert láta í friði. Það átti að útrýma þeim af jörðu, en nokkrir lifðu þá herferð af. Nú eru þeir glorsoltnir. Sýndkl. 5,7,9 og kl. 111 Asal Bönnuð innan 14 ára. Salur C Geggjaðir grannar Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG), Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars), Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey Feldman (Gremlins, Goonies) Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 12 ára LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO c Kringlunni 8—12 Sími 689888 ‘CfuJe 1; u •hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö •> 9 CICB€|3.el Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt eráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pescl, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjórí: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl.4.30,6.45,9 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin: Sveiflan sigrar Frumsýnum hina frábæru Óskarsverðlaunamynd „Bird“ sem gerð er af Clint Eastwood. Myndin fjallar um hinn fræga jazzista Gharles Parker sem gekk ungir gælunafninu „Bird“. Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelnlker, Keith David. Leikstjóri: Cllnt Eastwood. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 4.30,7.20,10.10 Frumsýnir nýju Bette Midler myndina Alltaf vinir 8ETIE MIDLER Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever Friends sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis i gegn i þessari vinsælu mynd. I Bandarlkjunum, Ástralíu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknannestu myndum í sumar. Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu skifu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Mldler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray Leikstjórí: Garry Marshall Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Barnasýningar á sunnudag Sagan endalausa Sýnd kl. 3 Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3 Hundalíf Sýnd kl. 3 bMhöu Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allteráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrrí myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áðurfara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjórí: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Killer allratima Bond-toppur. Tltillagið er sunglð af Gladys Knlght. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2.30,5,7.30 og 10 Evrópufrumsýning á toppgrínmyndinnl Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrínmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvimælalaust grlnsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugla, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamle Uys Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lögregiuskólinn 6 Umsátur í storborginni Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd sunnudag kl. 3,5, og 7 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selieck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýndkl. 5,7,9 og 11 Barnasýningar á sunnudag Laumufarþegar á örkinni Splunkuný og frábær teiknimynd sem gerð er fyrir alla fjölskylduna og fjallar um litia laumufaipega i örkinni hans Nóa. Sýnd kl. 3 Miðaverð 200 kr. Kalli kanína Sýnd kl. 3 Verð 150 kr. „Moonwalker11 Sýnd kl. 3 Verð 150 kr. ASKOLABIO SJ**2214C Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Mlchael Calne (Dirty Rotten Scond- iels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostloga góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Leikstjóri Thom Eberhardt. Sýndíkvöld kl. 7, 9og11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. VeMnBsMMS ALLTAF t LEIÐINNI 37737 38737 BILALEIGA meö utibu allt i kringum landiö, gera þer mögulegt að leigja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavik 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar KWftHOFie KÍrtyCRSKUR VCITIMC3A5TAÐUR HÝBÝLAVCQI 20 - KÓPAVOQI S45022 Það er þetta með bilið milli bíla... | UMFERÐAR ' RÁO GULLNI HANINN .. „ LAUGAVEGI 178, r A*Æ SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐl BÆMJM Tara Newley er elsta dóttir hinnar glæsilegu kvikmyndaleikkonu Joan Collins. Tara er orðin 25 ára, en Joan eignaðist hana með leikaranum Anthony Newley, sem var annar eiginmaður hennar. Tara hefur komið f ram með hljómsveitum, og er nú að hugsa um að halda af alvöru út á þá braut. Hún er hér á myndinni hálfvandræðaleg á svip, en þarna er hún að byrja með nýstofnaðri rokk og ról-hljómsveit, sem var ekki einu sinni búin að fá nafn. En Tara stóð sig víst vel eins og hún á ætt til. LaToya Jackson systir hins heimsfræga Michaels Jackson hefur komið fram sem leik- og söngkona og þykir gera það gott, eins og fleiri í þeirri f jölskyldu. LaToya hélt nýlega blaðamannafund og þar var hún umkringd af rósum, sem voru svo dökkar að þær voru nærri því svartar. Hún segist framvegis ætla að hafa svartar rósir sem „vörumerki" sitt. Á blaðamannafundinum var hún að segja frá fyrirhugaðri ferð sinni til Sovétríkjanna. Þar ætlar hún að koma fram og ágóðinn af skemmtunum á að renna í Hjálparsjóð barna í Moskvu. LaToya hefur orðið fyrir miklu ónæði vegna ásókna einhverra óþokka eða geðsjúklinga, því að henni hafa boríst óhugnanlegar hótanir, símleiðis, bréflega og á annan hátt, svo að hún hefur orðið að fá sér öryggisvernd. Hönnum auglýsingu FRÍTT þegarþú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASlMI 680001

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.