Tíminn - 21.09.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.09.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. september 1989 Tíminn 13 I UTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 21. september 6.45 Veðurfrognir. Bæn, séra Öm Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgurtsárið með Randveri Þoriáks- syni. Fréttayfiriil kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8,00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. ð.OO Frétttr. Tilkynningar. 0.03 LHii bamattmlnn: „Júlfut Blom vatt sinu vttt“ sfttr Bo Carpolan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (18). (Einnig utvarpað um kvðktið kl. 20.00). ð.20 MorgunMkfimi með Halldóru Bjóms- dóttur. 9.30 Landpösturinn Umsjón: Einar Kristjáns- son. 10.00 Frétttr. Tilkynningar. 10.10 Vsðurfrognir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vsðurfrsgnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins ðnn - NAttúrufræðistofn- un islands Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir. 13.35 Miðdsglssagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bemard Malamud Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu slna (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Mlðdegislðgun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Legg mig á stedja, 6, sterfci Guð“ Þáttur um bandaríska rithöfundinn Carl Sandburg. Sigurlaug Bjömsdóttir tók saman. (Endurtekinn frá 14. þ.m.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Puccini Sinfónísk pre- lúdía. Útvarpshljómsveit Berlínar leikur; Riccar- do Chailly stjómar. Atriði úr „La Boheme“. Renata Tebaldi, Cario Bergonzi, Ettore Bastian- ini, Cesare Siepi og Renato Cesari syngja, Hljómsveit Santa Cecilia Akademíunnar leikur; Tullio Serafin stjómar. Intermezzo úr þriðja þætti óperunnar „Manon Lescaut“. Útvarps- hljómsveitin í Berlín lekur; Riccardo Chailly stjómar. Þriðji þáttur óperunnar „Tosca“. Leon- tyne Price, Placido Domingo, David Peari, Michael Rippon, Francis Egerton og John Gibbs syngja „Nýja Fílharmóníusveitin leikur; Zubin Mehta stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnw útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vsttvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Vaðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Utii bamatíminn: „Júlíus Blom vett slnu vtti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Slef- ánsson les þýðingu slna (18). (Endurfekinn frá morgni). 20.15 Ópéra mánaðarins: Jk valdi ðriag- anna“ afttr Glussppa Verdl Einsðngvar- amir Leontyne Price, Placido Domingo.Sherrill Milnes, Florenza Cossotto, Bonaldo Giaiotti og Gabriel Bacquier syngja með Sinfónfuhljóm- sveit Lunduna; James Levin stjómar. Umsjón Jóhannes Jónasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vaðurfrognlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þðrður Sigurðsson sjömaður horflr ttl hafs með Þorsteini J. Vilhjálmssyni. (Endur- tekinn næsta fimmtudag kl. 15.03) 23.10 Gaita.plill Umsjón: Halla Guðmunds- dóttlr. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Frétttr. 00.10 Samhljömur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Voðurfrognlr. 01.10 Naturútvarp á béðum rásum ttl 7.03 Morgunútvarplð: Vaknlð til Iffsinsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberfsdótlir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayflritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfrétttr 12.45 Umhvsrfis landið á áttattu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Mllli mála Ámi Magnússon á útklkki og leikur nýju Iðgin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhomið. 18.03 Þjððarsálin, þjöðfundur I belnni út- sondingu, simi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram Island Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins: JUdrei að vfk|a“ framhaldsleikrit eftir Andrés Ind- ríðason Fyrsti þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Bjömsson, Hákon Waa- ge, Gunnar Rafn Guðmundsson, Þórdls Am- Ijótsdóttir, Guðrún Marinósdóttir og Róbert Am- finnsson. (Endurtekið frá þriðjudegi á Rás 1). 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blttt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tönlist hans Skúli Helgason rekur tónlistarferil listamannsins I tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Nntumótur 04.00 Frétttr. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram fsland Dæguríög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af vaðrí og flugsamgöngum. 06.01 „Blttt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðurtands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðlsútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 21. september 17.50 Sðgur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.20 Unglingamir i hverfinu. (Degrassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur um unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmélsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr • Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gönguleiðir. - Strandir. Leiðsögu- maður Ólafur Ingimundarson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.50 Hettar nœtur. (In the Heat of the Night). Bandarískur myndaflokkur með Carroll O’Conn- or og Howard Rollins í aðalhlutverkum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.45 íþróttir. Fjallað um helstu íþróttaviðburði hérlendis og eriendis, m.a. sýnt frá undirbúningi Ryder-cup keppninnar í ár. 22.25 Nýjasta tækni og vfsindi. M.a. fjallað um olíuleit við ísland og uppfinningasamkeppni ■ unglinga. Umsjón Sigurður H. Richter. 23.00 Seinni fréttir og dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 21. september 15.35 Mað Baggu frænku Endurtekinn ( frá slðastliðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Elfa Gfsladóttir og Guðrún Þórðardóttir. StM 21989. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Stálriddarar Steel Riders. Spennandi framhaldsþættir I átta hlutum. Fyrsti þáttur. Ævintýri Brians og krakkanna hans tveggja hefjast þegar hann neyðist tll þess að selja ofan af sér sveitabýlið og flytjast 61 borgarinnar. Þessir nýgræðingar á mðlinni fá heldur kaldar móttðkur og eru ásökuð um stuld á gimsteini. Þegar allt er kornið I bál og brand leitar Sandra. dóttlr Brians, aðstoðar Stálriddaranna. 18.25 Dægradvöl ABC's Worid Sportsman. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhuga- mál. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21989. 20.30 Niöénafðr Wish Me Luck. Spertnandi breskur framhaldsþáttur I átta hlutum. Fyrsd þáttur. Þessi nýja sannsögulega framhalds- mynd segir frá tveimur breskum stúlkum sem yfirgefa fjölskyldur slnar til þess að gerast föðurlandsnjósnarar I Frakklandi. Liz er gift og á fimm ára gamla dóttur en maðurinn hennar gegnir herþjónustu í Norður-Afríku. Hún á erfitt með að sætta sig við dauða bróður slns I strlðinu og þar sem hún er menntjð I Frakklandi og Sviss ákveður hún að yfirgefa hið vemdaða umhverfi sitt og berjast fyrir fððuriandið I Frakklandi. Mafty er lágstéttarstúlka, hálfur gyðingur og hálfur Frakki, Llf hennar hefur verið fremur fábrotið og hún þráir ævintýri. Hún er skapþráð og lausmál sem getur i senn verið happadrjúgt og hæltulegt fyrir þær báðar. Þrátt fyrir ólikan uppruna myndast sterk tengsl milli jíessara tveggja kvenna sem verða að standa saman hvað sem á dynur. Aðalhlutverk: Kate Buffery, Suzanna Hamilton, Jane Asher, Julian Glover, Michael J. Jackson, Shelagh McLeod, Jeremy Northam og Warrerr Clarke. Lelkstjóri: Gordon Flemyng. 21.25 Kynln kljást Þetta er nýr og nýstárlegur getraunaþáttur enda gengur leikurinn út á þaö að konur keppa við karla og karlar keppa við konur. Vinningamir verða glæsilegir og þættimir allir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Bryndfs Schram og Bessi Bjamason. Dagskrárgerð: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989. 21.55 Bnfarinn Nasty Hero Hann er einfari, svalur og karimannlegur töffari, svona a.m.k. á yfirborðinu. Hann er strangheiðariegur og því hefur sex mánaða dvöl innan fangelsisveggja kynt svolítið undir honum. Hann var ranglega dæmdur fyrir flutning á stolnum bíl. Hann er kominn til Miami í heimsókn til besta vinar síns og hinnar undurfögru frænku hans. En þetta er bara yfirskin. Hann leitar aðilans sem kom honum í fangelsi. Hann leitar hefnda. Aðalhlut- verk: Scott Feraco. Leikstjóri: Nick Barwood. Framleiðandi: R. Ben Efraim. ITEL. Sýningar- tími 80 mín. Aukasýning 4. nóvember. Bönnuð bömum. 23.15 Skyttan og seiökonan The Archer and the Sorceress. Ung, myndarieg skytta leitar galdramannsins Lazsar-Sa vegna þess að ein- ungis hann getur hjálpað skyttunni ungu að endurheimta hans réttu nafnbót og ná fram hefndum vegna dauða föður hans. Aðalhlut- verk: Lane Caudell, Victor Kampos, Belinda Bauer og George Kennedy. Framleiðandi og leikstjóri: Nich Corea. Universal 1983. Sýningar- tími 85 mín. Bönnuð bömum. 00.55 Dagskráriok. UTVARP Föstudagur 22. september 6.45 Vaöurfrognir. Bæn, séra öm Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsóriö með Sólveigu Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr fomstugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatiminn: „Júlfus Blom vett sínu vttiu sftir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (19). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms- dóllur. 9.30 Landpösturinn - Frá Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Frétttr. Tilkynningar. 10.10 Voöurfregnlr. 10.30 Aldaittragur Umsjón: Helga Guörún Jónasdóttir. Lesari: Ölafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljömur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayflritt. Tilkynningar. 12.20 Hádagistrétttr 12.45 Véöurfrognir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins ðnn Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 MIAdegissagan: „Myndir af Fldal- mann“ eftir Bemard Malamud Ingunn Ásdisardóttir les þýðingu sina (4). 14.00 Frétttr. Tilkynningar. 14.05 LJúflingélög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stétnlr iélenéka velferAarrik- IA7 Fjórði þáttur af fimm um Iffskjör á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin Dagskrá. 16.15 VsAurfrognlr. 16.20 BamaútvarplA -Létt grin og gaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fiéttir. 17.03 Tönlist á slAdegi - Bizet, Grieg og Tsjajkovskfj „Carmen", svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Hljómsveitin Filharmónla leikur; Christopher Seaman stjómar. „Pétur Gautur", svlta nr. 1 op. 46 eftir Edvard Grieg. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Christopher Seaman stjómar. „Hnotubrjóturinn", ballettsvita op. 71 a eftir Pjotr Tsjajkovsklj. Filharmóníusveit Berlln- ar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vsttvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 VsAurfrsgnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöidfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Uttl bamatimlnn: „Júlfus Blom vstt sinu vttl“ aftlr Bo Carpslan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (19). (Endurlekinn frá morgni). 20.15 Btásaratöniist - Konserf op. 26 fyrir altsaxófón og píanó eftir Paul Creston. Cecil Leeson leikur á saxófón og Wini Vogel á pfanó. - Blásara kvintett eftir Keith Jarrett. The Ameri- can Brass kvintett leikur. 21.00 Sumarvaka a. „Þú apyrA mig um hausHA“ Haustljóð og lög Islertskra höfunda. b. TönlisL c. NAfn BorgflrAlnga 1703- 1845 Glsli Jónsson cand. mag flytur erindi. Umsjón: Gunnar Stefánsson 22.00 Frétttr. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurfekinn frá sama degi). 22.15 VsAurfrsgnir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Frétttr. 00.10 Samhijómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurlekinn frá morgni). 01.00 VsAurfrognlr. 01.10 Næturútvarp á báAum ráaum tti RAS 2 7.03 MorgunútvarpiA: VakniA ttl Ufslnsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayflritt. Auglýsingar. 12.20 Hádsgisfréttir 12.45 Umhvsrfls landlA á áttattu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Mllli mála Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju Iðgin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjðgur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Bjðrgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 ÞjöAarsálin, þjöAfurtdur f bainni út- ssndingu, siml 91-38 500 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Áfram island Dægurfög með íslenskum fiytjendum. 20.30 i fjösinu Bandarískir sveitasöngvar. 21.30 Kvðldtönar 22.07 Sfbyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúnlngur Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Næturrokk Fréttir kl. 4.00. 04.30 VsAurfrognir. 04.35 Nætumötur 05.00 FréttirafvsAriogflugsamgöngum. 05.01 Áfram Island Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 FrétttrafvsAriogflugsamgöngum. 06.01 Á frivakttnni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 SvæAisútvarp NorAuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SvæAisúhrarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 22. september 17.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndaflokkurum ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Árnason. 18.25 Anttlöpan snýr aftur. (Return of the Antibpe). Nýrflokkur-fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvð böm og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Yngismær. (Sinha Moca) Nýr brasillskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurttæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og vsAur. 20.30 FIAringur. Þáttur fyrir ungt fólk tekinn upp á Akureyri. Umsjón Bryndis Jónsdóttir. 21.00 Pstsr Strohmn. (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch i titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Eyjsn græna. Sjónvarpsmenn á ferð hjá írskum frændum okkar. Umsjón Ævar Kjartans- son og Ólafur Þórðarson. 22.15 Drottning ttskunnar. (Chanel Soli- tarie). Frönsk/bandarlsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri George Kaczender. Aðalhlutverk Mar- ie-France Pisier, Timothy Dalton, Rutger Hauer og Karen Black. Myndin lýsir ævi tiskudrottning- arinnar Coco Chanel, sem ólst upp á munaðar- leysingjaheimili og byggði síðar upp veldi sitt, sem enn I dag er eitt það stærsta i tiskuheimin- i. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. ) UlvarpsfrétUr I dagskrériok. um. 00.10 STOÐ2 Föstudagur 22. september 15.35 Sslkitk-sköllnn Class of Miss MacMi- chael. Fröken MacMichael er áhugasamur kennari við skóla fyrir vandræðaunglinga. Hið sama verður ekki sagt um skólastjórann, enda lendir þeim illilega saman. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed og Michael Murphy. Leikstjóri: SiNio Narizzano. Worldvision 1978. Sýnlngartimi 90 min. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvsrgurinn DsviA David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar". Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 18.20 Sumo-glims Sumo-gllman er að verða meðal vinsælla sjónvarpsefnis og er talið að þessir holdmiklu keppendur séu einir hæst launuðustu fþróttamenn I heiminum I dag. Hefð sumo gllmunnar er sótt I ritningar langt aftur I aldir og fiokkast hún ekki siður undir iistgrein en gllmu. Þessir gllmukappar eru rosalegir I útliti og mætti halda að þeir ættu i erfiðleikum með að halda I linumar. En svo er ekki, þetta eru menn sem búa yfir ótrúlegum aga og eru hæfileikar þeirra ótvlræðir. 1 þessum þáttum verður spjaJlað við þessa Iþróttamenn og gerð grein fyrir uppruna og sögu sumo gllmunnar. Einnig fylgjumst við með viðureign þeirra ( keppni. 18v45 Hoitt potturiim On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti þotturinn srtýst um. I þessum þætti kynnir Ben Sidran þá Corky Siegel og Geoff Muldaur sem báðir flytja lög eftir sjálfa sig og Davk) Bromberg sem flytur lag eftir John Prine. Annar þáttur af þrettán. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega em á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Gélmálturinn AH. Gamanmyndaflokkur um loðna geimálfinn og uppátektasemi hans heima hjá fósturforeldrum slnum. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Gregori. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 20.55 Sltt IttJA éf hvérju A Bit of a Do. Óborganlegur breskur gamanmyndafiokkur I sex þáttum. Fyrsti þáttur. Hér er á gamansaman hátt tekið á viðkvæmu máli Breta, þ.e. hinni margumtöluðu stéttaskiptingu þjóðfélagsins. Hver þáttur er um klukkustundar lartgur og er I hverjum þætti ein fjölskylda tekin og gert að henni stólpagrin. Þegar þessir þættir komu á markaðinn I Bretlandi nutu þeir strax mikilla vinsælda. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Mi- chael Jayston. Leikstjórar: David Reynolds, Ronnie Baxtgr og Les Chatfield. 21.50 Aétájúklr unglæknar Young Doctors in Love. Þetta er bráðskemmtileg gamanmynd um unga lækna á sjúkrahúsi. Þeir gera axarsköft jafnt á skurðstofum sem göngum. Jafnvel gengur það svo langt að enginn veit lengur hver á að gera hvað. Þegar svo ástin fer að blómstra innan veggja sjúkrahússins og sjúklingar orðnir aukaatriði hvað er þá til ráða? Leikstjóri myndar- innar, Gary Marshall, hefur leikstýrt mörgum af þekktustu sápuóperum vestanhafs. Aðalhlut- verk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo, Harty Dean Stanton og Patrick Mac- Nee. Leikstjóri og framleiðandi: Garry Marshall. ABC1982. Sýningartfmi 90 mln. Aukasýning 5. nóvember. 23.20 AHred Httchcock. Vinsælir bandarlskir sakamálaþæjtliiéifn gerðir eru I anda þessa _______ irollvekjunnar. 23.50 A tvénnum ttmum Tlme After Tlme. Myndin fjallar um H.G. Wells sem er kunnur uppfinningamaður. Hann er fenginn til þess að finna upp tlmavél I þeim tilgangi að hafa upp á margslungna morðingjanum Jack the Ripper. Hann er slðan neyddur til þess að fara i vélinni aftur I timann. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Warner og Mary Steenburgen. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Framleiðandi: Herb Jaffe. Wamer 1979. Sýningartlmi 105 mln. Aukasýn- ing 1. nóvember. Bönnuð bömum. 01.40 FurAusögur II Amazing Stories II. Þrjár spennandi sögur með gamansömu ivafi úr furðusagnabanka meistara Spielbergs. Aðal- hlutverk: Lukas Haas, Gregory Hines, Danny DeVito o.fl. Leikstjórar: Steven Spielberg, Peter Hyams og Danny DeVito. Framleiðandi: Steven Spielberg. Universal. Sýningartimi 70 mln. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 23. september 6.45 VsAurfrognlr. Bæn, séra Öm Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „GóAandagfgóðirhlustMKltiruPétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fróttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Utii bamatíminn á laugardsgi - SagAu mér sðguna aftur-ljóA og sAgur Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sigildir morguntónar Rússnesk tónlist fyrir planó eftir Pjotr Tsjækovskij, Modest Mussorgskl, Alexander Skriabin og Alexander llyinski. Christopher Headington leikur á planó. (Af hljómdiski) 9.35 Hlu*téndaj>|ö<iiwtan Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlant fréttayflritt vikunnar 10.00 Frétttr. Tllkynnlngar. 10.10 VeAurfrognlr. 10.30 Haustmorgunn i garAlnum Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Tllkynningar. 11.05 I IIAInni viku Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tllkynnlngar. Dagskrá 12.20 Hádaglsfréttlr 12.45 VéAurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. Til- kynningar. 13.30 Tönlist. 14.00 Borgir I Evröpu - Stokkhölmur Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 15.00 Þetta vil ég hayra Leikmaður velur tónlist að slnu skapi. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 16.00 Frétttr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.1 SVeAuriragnlr. 16.20 SumarfarAir Bamaútvarpslns - Krakkamlr I Grindavfk Umsjón: Sigriður Amardóttir. 17.00 JIA strjúka strongi og blása I pipu“ Magnús R. Eínarsson fjallar um Irska þjóðlaga- tónlist og bregður sér m.a. til Sligo á Iriandi, en þar fór fram þjóðlagamót með um 100 þúsund þátttakendum. 18.00 Af IHi og sál - Rallý Erta B. Skúladóttir ræðir við Birgi og Hrein Vagnssyni um sameig- inlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 VsAurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 KvökHrétttr 19.30 Tllkynnlngar. 19.32 Abætir - Þrir valsar eftir Johann Strauss. Sinfónluhljómsveit Beriinar leikur; Robert Stolz stjómar. (Áf hljómdiski) 20.00 Sagan: „BúriA'* sftlr Olgu GuArúnu Amadöttur Höfundur les sögulok (10). 20.30 Visur og þjöAIAg 21.00 SlsglA á léttari strongl Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð- um) 21.30 fslénsklr élnsöngvarar Kristinn Halls- son syngur Islensk Iðg, Ami Kristjánsson leikur á píanó. (Af hljómböndum) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 VsAurfrsgnlr. 22.20 DansaA m*A harmonikuunnandum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Unudans Óm Ingi ræðir við hjónin Asgeir Halldórsson málarameistara og Rósamundu Káradóttur sundlaugavðrð I Hrlsey. (Frá Akur- eyri) 24.00 Fréttlr. 00.10 SvoiitiA af og um tönlist undlr svstn- Inn Jón Om Marinósson kynnir. 01.00 VsAurfrognlr. 01.10 Næturútvarp á béöum rásum ttl RAS 2 8.10 A nýjum dagl með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú sr lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádagisfréttir 12.45 Halmurtnn á haimavigstöAvum Þor- steinn J. Vilhjálmsson tekur saman tóndæmi hvaðanæva að úr heiminum.. 17.00 Fyrirmyndariölk litur inn hjá Llsu Páls- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Afram fsland Dæguriög með Islenskum flytjendum. 20.30 KvAldtönar 22.07 Sibylfan Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvðld á sama tlma). 00.10 Út á líflA Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báAum rásum ttl Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NIETURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 EfUriætlslAgin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Troels Bendtsen verslunamiann sem velureftiriætislögin sln. (Endurtekinn þáttur frá briöiudegi á Rás 1).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.