Tíminn - 09.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.11.1989, Blaðsíða 1
 Stjórn stærstu strandeldisstöðvar á Islandi náoi ekki samkomulagi um björgunaraðgerðir: Islandslax óskar VOFLUR A KROTUM UT AF VIRÐISAUKASKATTI ' * . . liSl®IKSIS - ví Eldisker íslandslax hf. en þar eru nú um 400 tonn af laxi. Eftir miklar fundasetur sem stóðu með hléum í tvo daga ákvað stjórn íslandslax hf. í gær að óska eftir að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Skuldir fyrirtækisins nema rúmlega einum milljarði kr. Þar af hafa hluthafar lánað fyrirtækinu verulegar upphæðir og stærstu kröfuhafarnir hafa veð í eignum þannig að talið er að almennir kröfuhafar, sem eiga óveðbundn- ar kröfur, muni tapa rúmum 100 milljónum króna. Tímamynd: Pjetur íslandslax er stærsta strandeldisstöð á (slandi og hefur unnið mikið brautryðjendastarf í fiskeldi hér á landi, en 51% fyrirtækisins er í eigu Sambandsins og samstarfsfyrirtækja þess og 49% eru í eigu norska fyrirtækisins Noraqua. Árangurslausar tilraunir þess- ara aðila til að ná samkomulagi um björgunaraðgerðir knúðu fram þessi málalok í gær. • Blaðsíða 5 ■é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.