Tíminn - 14.12.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 14. desember 1989
lliiii
ÚTVARP/SJÓNVARP
kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endurtekið úrval
frá fimmtudagskvöldi).
04.00 Fréttir.
04.09 Undir vœrðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
Veóurfregnir kl. 4.30.
09.00 FrAttir af vaðri, fnrð og flugsam-
gðngum.
09.01 Afram island. Dægurlög flutt af íslensk-
um tónlistarmönnum.
06.00 Fréttlr af veðri, fœrð og flugsam-
gðngum.
06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist-
um 1950-1989.
(Veöurfregnir kl. 6.45)
07.00 Tengja. Kristján Sigurjónssontengirsam-
an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri).(Endur-
tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2).
08.09 Sðngur vllliandarinnar. Einar Kárason
kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi)
SJONVARP
Laugardagur
16. desember
14.00 iþrðtta)iétturinn. Bein útsending frá
leik Stuttgart og Hamburger SV. (Fyrirvari
vegna óvissu um tengingu við gervihnött).
17.50 T6M gjafir til jólasveinsins. (Tolv
klapopar át julgubben) 4. þáfttur. Jólaþáttur
fyrir börn. Lesari öm Guðmundsson. Þýðandi
Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón-
varpið)
17.55 Dvergrikid. (La Llamada de los Gnomos)
Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum.
Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
18.25 Bangsi bestoskinn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir öm Árnason. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
18.50 Táknmálsfrótftir.
19.55 Háskaslódir (Danger Bay) Kanadískur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 19.30.
20.30 Lottó
20.35 ’89 á Stödinni. Æsifréttaþáttur í umsjá
Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammen-
drup.
20.55 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress)
Breskur gamanmyndaflokkur með góðkunningj-
um sjónvarpsáhorfenda. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
21.25 Fólkið í landinu. Árgangur ’29 í
Vestmannaeyjum. Umsjón Árni Johnsen.
21.50 King Kong. (King Kong). Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1976. Leikstjóri John Gullermin.
Aðalhlutverk Jeff Bridges, Jessica Lange og
Charles Grodin. Endurgerð hinnarfrægu mynd-
ar King Kong frá árinu 1933, um risaapann sem
leikur lausum hala í New York.
00.10 Rokkhátíð í Birmingham, (The
Prince’s Trust) Árlegir styrktarhljómleikar ým-
issa þekktustu dægurlagatónlistarmanna sam-
tímans í Birmingham í Englandi.
01.10 Útvarpsfróttir í dagskráriok
STOÐ2
Laugardagur
16. desember
09.00 Með Afa. Afi er á fullu aó undirbúa jólin. f
dag ætlar hann aö búa til jólaskraut og sýna
fyrsta hlutann af ævintýraferöinni til Disneylands
i Florída. Hann syngur líka jólalög og sýnir
ykkur teiknimyndirnar Villa vespu, Bestu
bðklna, Jðlasvelninn é Kertafjaili og
Skoilasðgur. Eins og þió vitið eru allar
myndimar meó íslensku tali. Dagskrárgerö:
Guðrún Þórðardóttir. Stjórn uþptóku: Maria
Marlusdóttir. Stöö 2 1989.
10.30 Jðlasveinasaga The Story of Santa
Claus. Krakkarnir i Tontaskógi eru sifellt aö
uppgðtva og læra meira.
10.90 Ostarénið Die grosse Kaseverschwör-
ung. Teiknimynd.
11.40JÓI hermaður. G.l. Joe. Spennandi
teiknimynd.
12.05 Sokkabónd í stil.
12.30 Fróttaágríp vfkunnar. Fréttir síðastlið-
innar viku. Stöð 2 1989
12.50 Njósnarinn som kom inn úr kuldan-
um The Spy Who Came in from the Cold.
Þrælgóð spennumynd um breskan njósnara
sem þykist vera tvöfaldur í roðinu gagnvart
austurblokkinni. Aðalhlutverk: Richard Burton,
Claire Bloom, Oskar Werner, Peter Van Eyck
og Sam Wanamaker. Leikstjóri og framleiðandi:
Martin Ritt. Paramount 1966. Sýningartími 110
mín.
14.40 Lengi lifir í gömlum glæðum Violets
Are Blue. Menntaskólaástin er hjá mörgum
fyrsta og eina ástin. Hún fór sem blaðamaður
og Ijósmyndari á heimshornaflakk, en hann
ætlaði að bíða... Aðalhlutverk: Sissy Spacek,
Kevin Kline, Bonnie Bedelia og John Kellogg.
Leikstjóri: William M. Morgan. Columbia 1986.
Sýningartími 90 mín. Lokasýning.
16.05 Falcon Crest.
17.00 Iþróttlr é laugardegi Umsjón: Jón Om
Guöbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár-
gerö: Birgir Þór Bragason. Slöö 2 1989.
19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1989.
20.00 Sanuþjðfar Gestir þáttarins veröa þeir
sem llklegastir eru til aö stela senunni þessí jól.
Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989.
20.49 Kvikmynd vikunnar. Heimurinn i
augum Garpa The World According to Garp.
22.99 Magnum P.I.
23.49 SvefnhertMrgisglugginn The Bed-
room Window. Astarsamband Terry viö Sylviu,
eiginkonu yfirmanns hans, gæti haft alvarlegar
af leiðingar I för með sér. Nótt eina veróur Sylvia
vitni aö morði á ungri konu úr svefnherbergis-
glugga Terry. Skömmu slðar veröur hún vitni aö
ööru moröi úr sama glugganum. Terry tengír
moröin saman og til að ekki komist upp um
ástarsamband þeirra, tilkynnir hann lögreglunni
aö hann hafi oröiö vitni að moröunum. I
vitnaleiöslunum er honum hvergi hllft og grunur-
inn beinist aö honum.
01.391 bogmnnemertdnu I Skyttens tegn.
Djöf gamanmynd frá Danaveldi sem greinir frá
ævintýrum sem skapast kringum eina saklausa
púðurdðs. Innihakí púðurdðsarinnar er tiins
vegar allt annað en púður og það er einmitt það
sem gerir dósina eftirsöknarverða. Inn I eltinga-
leikinn við púðurdúsina blandast erindrekar úr
austri og vestri, að ógleymdum fðgrum og
föngulegum stúlkum sem glæða eltingaleikinn
sannarlega lifi. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Poul
Bundgaard, Karl Stegger, Kate Mundr. Leik-
stjóri: Wemer Hedman. Framleiðandi: Anders
Sandberg. Nordlsk. Stranglega bönnuö
bömum.
03.00 Sagan af Tony Cimo Vengeance: The
Story of Tony Cimo. Spennumynd. Ungur
maöur hefnir fyrir hrottaleg moró sem framin
voru á ioreldrum hans. Aðalhlutverk: Brad
Davis, Roxanne Hart og Brad Dourif. Leikstjóri:
Marc Damels. Consolidated 1986. Sýningartimi
100 mín. Bönnuð bömum.
04.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
17. desember
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guöni Þór Ólafs-
son prófastur á Melstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.19 Véðurfregnir. Dagskra.
8.30 Á aunnudagsmorgni meö Áslaugu
Brynjólfsdóttur fræðslustjóra. Bernharður
Guömundsson ræöir viö hana um guðspjall
dagsins. Jóhannes 3,7-17.
9.00 Fréttir.
9.03 Jölaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal-
opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen I
þýðingu Guöna Kolbeinssonar. Margrét Ólafs-
dóttir flytur (17). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldiö klukkan 20.00)
9.19 Tðnlist é sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 A dagskré. Litiö yfirdagskrá sunnudags-
ins I Otvarpinu.
10.10 Veðurfragnir.
10.29 i fjariaegð. Jónas Jónasson hittir að máli
íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum,
að þessu sinni Hlín Baldvinsdóttur í Kaup-
mannahöfn. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl.
15.03).
11.00 Messa í Grenivíkurkirkju. Prestur: Sr.
Bolli Gústavsson.
12.10 Adagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags-
ins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest-
um.
14.00 Brostid kerfi, brotinn múr Brot úr
sögu Þýskalands. Síðari þáttur. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
19.10 ígöðutómi með Hönnu G. Sigurðardótt-
ur.
16.00 Fróttir.
16.09 A dagskrá.
16.19 Veðurfregnir.
16.20 Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröó
úr Völsungasögu, Fimmti þáttur: Ragnar Loð-
brók og synir hans. Útvarpsleikgerð: Vernharður
Linnet. Leikendur: Kristján Franklín Magnús,
Sigríður Amardóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Sólrún Ingvadóttir, Helgi Björnsson, Sigurður
Grétar Guðmundsson og Þorbjörn Sigurðsson.
(Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins næsta
fimmtudag).
17.00 Tónlist. „Þríhyrndi hatturinn'* eftir Manuel
da Falla. Sinfóníuhljómsveitin í Montreal leikur;
Charles Dutoit stjórnar. Ljóðasöngvar eftir Enr-
ique Granados. Margaret Price syngur, James
Lockhart leikur með á píanó.
18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson
rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn
eftir kl. 15.03).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábœtir. Susan Milan, lan Brown, Jean-
Philippe Collard og Perrenin kvartettinn leika
verk eftir Gabriel Fauré og Philippe Gaubert.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal-
opp og jolapósturinn“ eftir Björn Rönninaen í
þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs-
dóttir flytur (17). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Endurtekinn frá morgni)
20.15 istensk tönlist. „Tónleikaferðir” eftir
Þorkel Sigurbjörnsson. Jónas Ingimundarson
leikur á píanó.
21.00 Húsin í fjðrunni. Umsjón: Hilda Torta-
dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá
liðnu sumri).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi” eftir
Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson
þýddi. Baldvin Halldórsson les (14).
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgund-
agsins.
22.19 Veðurfregnir.
22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja. Jón Sigurbjörnsson, Svala Nielsen,
Karlakórinn Geysir og Einar Sturluson syngja
íslensk lög.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um
þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir. (Endurlekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
9.03 „Hann Tumi fer é fætur... “. Ólafur
Þóröarson bregður léttum lögum á fóninn.
11.00 Úrval. Úr daegurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hédegisfréttir.
12.49 TðnllsL Auglýsingar.
13.00 UB40 og tðnlist þeirra. Skúli Helgason
rekur feril hljómsveitarinnar í tali og tónum.
(Einnig útvarpað aöfaranótt fðstudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
14.00 Spilakasslnn. Getraunaleikur Rásar 2.
Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen.
16.09 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sðgu hans. Þriðji
þáttur af tlu. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtu-
dags aö loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam-
an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali
útvarpaö I Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00)
19.00 KvðkHréttir.
19.31 „Blftt og létt... “. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.(Ein-
nig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
20.30 Útvarp unga fðiksina. Hlynur Hallsson
og norölenskir unglingar.
21.30 Afram island. Dægurlög flutt af íslensk-
um tónlistarmönnum.
22.07 Kllppi og skorið. Skúli Helgason tekur
saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liöna
viku.
02.00 Hæturútvarp é béðum résum ttl
morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af tslensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.09 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endur-
tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1).
03.00 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur.
04.00 Fréttir.
04.09 Undir værðarvcð. Ljúf lög undir
morgun.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á Rás f).
09.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
09.01 Harmonlkuþéttur.Umsjón:SiguröurAI-
fonsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á
Rás 1).
06.00 Fréttir af vaðri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Suður um höfin. Lög af suörænum
slóöum.
SJONVARP
Sunnudagur
17. desember
15.15 Þrettándi heimsmeistarinn. Viðtals-
þáttur við Kasparov heimsmeistara í skák. f
myndinni er m.a. fjallað um skákmaraþon þeirra
Kasparovs og Karpovs, sem hófst 9. september
1984, allt fram að síðasta einvígi þeirra í Sevilla
í desember 1987. Þýðandi Jónas Tryggvason.
16.20 Prinsinn af Fógo. (The Prince of Fogo)
Norsk fjölskyldumynd frá árinu 1986 sem fjallar
um lítinn dreng á Grænhöfðaeyjum. Þýðandi
Ásthildur Sveinsdóttir.
17.35 Sunnudagshugvekja. Séra Sólveig
Lára Guðmundsdóttir flytur.
17.45 Tólf jólagjafir til jólasveinsins. (Tolv
klappar át julgubben) 5. þáttur. Jólaefni fyrir
börn. Lesari örn Guðmundsson. Þýðandi Krist-
ín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið)
17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Steffen-
sen.
18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Island)
Fimmti þáttur. Kanadískur framhaids-
myndaflokkur í 12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
18.45 Táknmálsfróttir.
18.50 Steinaldarmennimir. Bandarísk
teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta-
skýringar.
20.35 Blaðadrottningin (l'll Take Manhattan)
Fimmti þáttur. Bandarískur myndaflokkur í
átta þáttum. Flokkurinn er gerður eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlut-
verk: Valerie Bertinelli, Barry Bostwick, Perry
King og Francesca Annis. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
21.20 Leikhúsið á götunni. i sumar fór fram
á Akranesi samnorrænt námskeið fyrir götu-
leikhúsfólk. Námskeiðið stóð í viku og afrakstur
þess var leiksýning á Merkurtúni á Akranesi.
Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. Dagskrárgerð
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
22.00 Eriing Böndal Bengtsson. Viðtal við
hinn þekkta danska sellóleikara, sem er af
íslensku bergi brotinn. I þættinum eru gamlar
og nýjar upptökur með listamanninum. (Nord-
vision - Danska sjónvarpið)
22.55 Úr Ijóðabókinni. Skáldið Venner-
bóm eftir Gustav Fröding í þýöingu Magn*
úsar Ásgeirssonar. Lesari Hrafn Gunn-
laugsson. Formála flytur Hallmar Sigurds-
son. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill
Bergþórsson.
23.05 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
Sunnudagur
17. desember
08.00 Með Beggu frœnku Vitið þið hvað hún
Begga ætlar að gera í dag? Jú, hún ætlar að
pakka inn mörgum jólagjöfum. Og vitið þið
handa hverjum? Begga frænka ætlar að pakka
inn öllum gjöfunum handa sjálfri sér. Hafið þið
vitað annað eins?
09.00 Gúmmíbimir. Gummi Bears. Teikni-
mynd.
09.20 Furðubúamir. Wuzzels. Falleg og vönd-
uð teiknimynd.
09.45 Litli folinn og fólagar My Little Pony
and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með
íslensku tali.
10.10 Kóngulóarmaðurinn Spiderman.
Skemmtileg teiknimynd.
10.35 Jólasveinasaga The Story of Santa
Claus. Þegar krakkarnir í Tontaskógi heyra
sögu um leyndarmálaboxið vilja þau strax reyna
að búa til svoleiðis box.
11.00 Þmmukettir Thundercats. Teiknimynd.
11.25Sparta sport fþróttaþáttur fyrir börn.
Umsjón: Heimir Karlsson, Birgir Þór Bragason
og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989.
12.00 Ævintýraleikhúsið Faerie Tale The-
atre. Næturgalinn. The Nightingale. Keisar-
inn í Kína á allt sem hugurinn girnist. Dag einn
berst honum til eyrna saga af undurfallegum
næturgala. Hann gerir út sendisvein til þess að
finna næturgalann svo hann megi syngja fyrir
sig og hirðina. Aðalhlutverk: Mick Jagger, Ðud
Cort og Barbara Hershey. Leikstjóri: Ivan
Passer
12.99 Bflaþéttur Stððvar 2 Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnum mánudegi.
13.20 Óvænt aðstoð Stone Fox.
14.49 Frakkland nútimans. Aujourd’hui en
France, Sérlegafróðlegirog áhugaverðirþættir.
19.29 Hahnahomarokk Big Worid.
19.20 Mannlng og llstir The Alvin Ailey Dance
Theatre. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnand-
inn Lawrence Gowing.
17.19 Skiðafarð á Mont Blanc
18.00 Golf. Umsjón: Björgúlfur Lúövíksson.
19.19 19.19 Fróttir. Stöö 2 1989.
20.00 LandsMkur. Bæimir bítast. Spennandi
spumingakeppnl þar sem Ómar Ragnarsson
etur saman kaupstððum iandsins. Umsjön:
Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Efln Þóra
Friörinnsdóttir og Sigurður Snæberg Jónsson.
SIÖÖ21989.
21.10 AIK sr fsrtugum fært Behaving Badly.
Lokaþáltur.
22.09 Lagakrðkar L.A. Law.
22.99 Max Haadroom.Þá er þetta furöufyrir-
bæri mætt aftur en I þessum þáttum tekur hann
ekki bara á móti frægu fólki heldur tekur hann
líka fólk á beinið.
23.29 Hvtt J6I While Christmas. Ósvikin söngva-
og dansmynd. Fjðgur ungmenni leggja leið slna
á vetrardvalarstaó i Vermont. Herramennimir
uppgðtva að hólelið rekur fyrrverandi yfirmaöur
þeirra úr hernum. Hann á í miklum fjárhags-
kröggum og fyrirséð er aö fyllist ekki hótelið af
gestum veröi hann aö selja það. Aöalhlutverk:
Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney,
Vera-Ellen og Dean Jagger. Leikstjóri: Michael
Curtiz. Framleiðandi: Robert E. Dolan. Para-
mount 1954. Sýningartími 115 mín. Lokasýn-
ing.
01.20 Dagskrárlok.
UTVARP
Mánudagur
18. desember
6.49 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Step-
hensen flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið - Baldur Már Arngrims-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Hulda Valtýsdóttir
blaöamaður talar um daglegt mál laust fyrir kl.
8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsina. „Frú Pigal-
opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen i
þýöingu Guöna Kolbeinssonar. Margrét Olafs-
dóttir flytur (18). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.30 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur.
9.40 Búnadarþátturinn - Aðalfundur
Evrópusambands bænda 1989. Matthías
Eggertsson ræöir við Hákon Sigurgrímsson
framkvæmdastjóra Stéttasambands bænda.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Stiklað á sftóru um hlutleysi, her-
nám og hervemd. Tíundi og síðasti þáttur.
Umsjón: Pótur Pótursson. (Einnig útvarpað á
miðvikudagskvöld kl. 21.00).
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags-
ins í Útvarpinu.
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Hulda Valtýsdóttir blaðamaður
flytur.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 f dagsins önn - Einsemd um jólin.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til-
verunni“ eftir Málfriði Einarsdóttur.
Steinunn Sigurðardóttir les (6).
14.00 Fróttir.
14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
fimmtudags kl. 03.00).
15.00 Fróttir.
15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson
rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum
áður).
15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Með jólasveinum
á Þjóðminjasafninu. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónía nr. 10 í e-moll op. 93 eftir
Dimitri Sjostakovits. Fílharmóníusveit
Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvóldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Kristín Ástgeirs-
dóttir sagnfræðingur talar.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal-
opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönninaen í
þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- *
dóttir flytur (18). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Endurtekið frá morgni).
20.15 Barokktóniist. Sinfónía í D-dúr eftir
Friðrik mikla Prússakeisara. Kammersveit Emils
Seilers leikur. „Nina“ eftir Giovanni Pergolesi.
Stefán íslandi syngur, Haraldur Sigurðsson
leikur á píanó. Óbókonsert í c-moll eftir Domen-
ico Cimarosa. Han de Vries leikur með Einleik-
arasveitinni í Zagreb. Konsert fyrir sembal,
slaghörpu og hljómsveit eftir Carl Philipp Eman-
uel Bach. Li Stadelmann og Fritz Neumeyer
leika með hljómsveit tónlistarskólans í Basel;
August Wenzinger stjómar.
21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi“ eftir
Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson
þýddi. Baldvin Halldórsson lýkur lestrinum (15).
22.00 Frétftir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Sænantékt um kynskiptan atvinnu-
markaö. Umsjón:SigrúnStefánsdóttir. (Einnig
útva/paö á miövikudag kl. 15.03).
23.10 Kvftldstund í dúr og mofl meðKnúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
/ RAS 2
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þöröareon hefja daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Bibba i málhreinsun.
9.03 Morgunsyipa. Eva Ásrún Alberfsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spumingin
kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytenda-
hom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr
morgunútvarpi) Þariaþing með Jóhönnu Harð-
ardótturkl. 11.03.
12JW Fréttayflrttt. Auglýsingar.
12.20 HédMMrétttr.
12.49 Umhvérfié landM é éttafiu meö Gesti
' Einari Jönassynl. (Frá Akureyri)
14.03 Hvaft ar að garaat? Lfsa Pálsdóttir
kynnir alll þaö helsta sem er að gerast I
menningu, félagslifi og fjölmiöium.
14.06 MHIi méla. Ámi Magnússon leikur nýju
lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu-
staóa, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson
kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór
Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig-
urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjéðarsélin og mélið. Olína Þorvaróar-
dóttir fær þjóðarsálina til liösinnis í málrækt.
19.00 Kvðldfréttir.
19.32 „Blrtt og létt... “. Gyöa Drötn Tryggva-
dóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).,
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar-
dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson
og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Tiundi þáttur en-
skukennslunnar „I góöu lagi'' á vegum Mála-
skólans Mímis (Einnig útvarpaö nk. fimmtu-
dagskvöld á sama tíma).
22.07 Bláar nétur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Úrvali útvarpaö aöfaranótt
laugardags aö loknum fréttum kl. 5.00).
00.10 f héttinn.
01.00 Nætuiútvarp á báðum résum til
morguns.
Frétfir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPH>
01.00 Afram fsland. Dægurlög fiutt af íslensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Ettirlætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Jórunni Sörensen formann Dýra-
verndunarsambands Islands sem velur eftir-
lætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi
á Rás 1).
03.00 „Blítt og lótt... “. Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
05.01 Lisa var það, heillin. Lísa Pálsdottir
fjallar um konur i tónlist. (Endurtekiö úrval frá
miðvikudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Frðttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Á gallabuxum og gúmmiskðm. Leikin
Iðg frá sjötta og sjöunda áratugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
SJONVARP
Mánudagur
18. desember
17.50 Tðif gjafir til jðlasveinsins. 6. þáttur
Lesari Örn Guðmundsson. Þýðandi Kristín
Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið).
17.55 Töfraglugginn Endursýning frá sl. mið-
vikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (42) (Sinha Moga) Brasilísk-
ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Þorsteinn Þórhallsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Litróf Meðal efnis: Einar Kárason mun
lesa kafla úr nýútgefinni bók sinni. Spjallað
verður við Jón E. Guðmundsson, upphafsmann
brúðuleikhúss á íslandi. ísak Harðarson Ijóð-
skáld les nokkur Ijóða sinna. Rætt verður við
Hring Jóhannesson listmálara og fleiri aufúsu-
gestir eru væntanlegir. Umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson.
21.20 Roseanne Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Hin glaðbeitta og þéttholda Roseanne
heimsækir sjónvarpsáhorfendur að nýju. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.50 íþróttahomið. Fjallað verðurum íþrótta-
viðburði helgarinnar.
22.15 Innmatur og innanmein (The
Butcher’s Son) Ástraiskt leikrit. Leikstjóri Nor-
man Neeson. Aðalleikari Glenn Keenan. Sonur
kjötiðnaðarmanns reynist handlaginn og fer að
stunda skurðlækningar í kjötbúðinni. Myndin er
löðrandi í gráu gamni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson.
23.30 Dagskrárlok.
STÖÐ2
Mánudagur
18. desember
15.25 Samningur aldarinnar Deal of the
Century. Spennumynd með gamansömu ívafi
þar sem Chevy Chase er í hlutverki vopnasölu-
manns sem selur þriöja heiminum annars flokks
vopn. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Gregory
Hines og Sigoumey Weaver. Leikstjóri: William
Friedkin. Framleiöendur: Jon Avnet, Steve
Tisch og Paul Brickman. Warner Bros 1983.
Sýningartími 95 mín.
17.00 Santa Barbara.
17.49 Jélasvainasaga The Story of Santa
Claus. Krakkamir í Tontaskógi kynnast ein-
manalegu en fallegu sambandi tótu viö afkvæmi
sitt. Falleg teiknimynd með islensku tali.
18.10 Kjallararokk.
18.39 Fré dsgl ttl dags Day by Day.
19.19 19.19 Fréttum, veöri, iþróttum og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni gerö
frfskleg skil. Stöð 2 1989.
20.30 Dallaa.
21.30 Sðgur fré HoHywoodhæóum Tales
from Hollywood Hills.
22.25 Dömarirm Nighl Court. 1
22.99 Fjalakðtturinn. Nðtt I Varsnnsa La
Nuit de Varennes. Fjalakattarmyndin er aö
þessu sinni frönsk og hefgr Frakkinn Ettore
Scola veg og vanda al henni. Myndin gerist ériö
1791 i Frakklandi og lýsir för fveggja rithöfunda
um landið. Samferöa peim f lestinni er féJk af
öllu tagi og sumir hverjir mjög grunsamlegjr. Á
hverjum áfangastað fregna farþegar lestarinnar
nýja viðburöi úr stjómmálaheimi Frakka og allir
hata sitt til málanna að leggja. Aöalhlutyeric
Jean-Louis Barrault, Marcelio Mastroianni,
Hanna Schygulla og Harvey Keitel. Leikstjóri:
EKore Scola. Framleiðandi: Renzo Rossellini.
Gaumont.
00.00 Dagskrériok.