Tíminn - 14.12.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.12.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. desember 1989 Denni dæmalausi í H-M Hann er ofsa góður söngvari - en hann kann bara engin lög... . ■c ! ■ H ■ wr l 7 i wrm u t Í3 IV Ji ■ UL ■ 5934. Lárétt 1) Frásagnir. 6) Gamalmennis. 10) Húsdýri. 11) Gangþófi. 12) Virki. 15) Skrapa. Lóðrétt 2) Fugl. 3) Bára. 4) Blakka. 5) Vaðir. 7) Þreytu. 8) Planta. 9) Gljúfur. 13) Sunna. 14) For. Ráðning á gátu no. 5933 Lárétt 1) Snúna. 6) Æsingur. 10) Tó. 11) Ná. 12) Undrast. 15) Stuna. Lóðrétt 2) Nei. 3) Nag. 4) Sætur. 5) Gráta. 7) Són. 8) Nár. 9) Uns. 13) Dót. 14) Agn. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóurT og stretta. Ertu sammála?] l jjar”. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist f slma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, híta- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 13. desember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,45000 61,61000 Sterlingspund..........96,79900 99,05700 Kanadadollar...........52,99500 53,13300 Dönsk króna............ 9,19220 9,21620 Norsk króna............ 9,24410 9,26810 Sænsk króna............ 9,85010 9,87580 Finnskt mark...........15,06130 15,10050 Franskur franki........10,44710 10,47430 Belgfskurfranki........ 1,69630 1,70080 Svissneskur (ranki....39,23630 39,33850 Hollenskt gyllinl......31,64260 31,72500 Vestur-þýskt mark......35,71740 35,81040 ftölsk llra............ 0,04810 0,04823 Austurrlskur sch....... 5,08170 5,09490 Portúg. escudo......... 0,41020 0,41130 Spánskur peseti........ 0,55190 0,55330 Japanskt yen........... 0,42720 0,42831 írsktpund..............94,13200 94,3770 SDR....................80,34590 80,55510 ECU-Evrópumynt.........72,47720 72,66590 Belgískur fr. Fin...... 1,69520 1,69960 Samt.gengis 001-018...475,98250 477,22264 BÆKUR Egypskt nóbelsskáld á íslensku Bókaútgáfan Setberg hefur gefið út skáldsöguna Blindgata í Kairó eftir egypska nóbelsskáldið Nagib Mahfúz í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. Þetta er sennilega þekktasta skáldverk höfundar. Sagan var fyrst gefin út árið 1947 og hefur margsinnis verið endurprentuð og þýdd á margar tungur. Sagan er fyrst og fremst mannlífsmynd og hópsaga. Hún gerist í blindgötu i einu af elstu hverfum Kaíróborgar meðan á seinni heimsstyrjöldinni stendur. Við söcru kemur fjölmennur og sundurleitur hópur fólks og lengi vel er óljóst hver aðalsöguhetjan er. Þegar fram í sækir verður ljóst að ein af lykilpersónum sögunnar er Hamida, skapmikil og einþykk stiilka sem elur með sér stórfenglega drauma um auð og völd. Sagan er afar litskrúðug og fjörleg, full af skörpum andstæðum, leikandi kímni, kaldhæðinni ádeilu, viðkvæmni og hörku, sorg og gleði. Egypski höfundurinn Nagíl Mahfúz sem sæmdur var bókmenntaverðlaunum Nóbé árið 1988 er einn kunnasti og áhrifamesti höfundur sem ritað hefur á arabíska tungu. Hann hefur samið um þrjátíu skáldsögur og ríflega hur smásögur. Þýðandinn, Sigurður A. Magnússon, er þjóðkunnur höfundur nálega þrjátíu bóka, þeirra á meðal fimm frumsaminna á ensku. Hann hefur lika þýtt á annan tug bóka úr dönsku, ensku, grisku og þýsku, meðal annars verk eftir öndvegishöfunda á borð við H.C. Andersen, Bertolt Brecht, James Joyce og Giorgos Seferis. Bókin er 265 blaðsíður. Guðjón Sveinsson Grallaraspóar oggottfólk Grallaraspóar og gott fólk eftir Guðjón Sveinsson í bókinni eru sex stuttar sögur um lífið í sveitinni og þau mörgu ævintýri sem böm á aldrinum 10- 14 ára upplifa þar. Ótrúlegustu uppátækjum er lýst og er ekki að efa að þeir sem dvalið hafa í sveit kannast við margt í frásögninni. Þetta er rammíslensk bók um böm uppalin í sveit og böm sem em þar til sumardvalar. Guðjón Sveinsson er löncfu þekktur af fyrri bókum fyrir lýsingar sínar á lífinu þar sem glettni, stríðni og alvara fara saman. Pétur Behrens hefur myndskreytt bókina. Prentun og bókband: Prentverk Odds Bjömssonar hf. inn í flokk tómstundabóka Spilabók Vaka-Helgafell hefur gefið út bók um spil í flokki tómstundabóka sinna. Hún heitir einfaldlega Spilabókin. Guðni Kolbeinsson valdi spilin úr efni frá Politiken-forlaginu danska, þýddi leiðbeiningar og leikreglur. Spilabókin var upphaflega gefin út hjá Vöku-Helgafelli fyrir fimm ámm en er nú gefin út að nýju í breyttu formi þannig að hún fellur útgáfunnar. 1 spilabókinni er að finna fjölda spila af ýmsum toga. Bókinni er skipt í þrjá aðalkafla: bamaspil, fjölskylduspil og peningaspil. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þeir em byrjendur í spilamennsku eða þaulvanir spúamenn. Prentsmiðjan Edda annaðist prentvinnslu Spilabókarinnar en útgefandi er sem fyrr segir Vaka- Helgafell. i m m i m m. m m - x —í rkvi\r\ovi i Mnr Jólaglögg Framsóknarfélaganna I Hafnarfiröi og Garöabæ, verður haldið í Firðinum, Strandgötu, Hafnarfirði laugardagskvöldið 16. des. kl. 20.30. Allir velkomnir. Munið fjör fyrri kvölda. Framsóknarfélögin Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra og tvær stöður hjúkr- unarfræðinga við Heilsugæslustöðina á Sauð- árkróki. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Hólmavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Hvolsvelli. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Neskaupstað. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Ólafsvík. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Djúpavogi. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöð- ina á ísafirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Laugavegi 116,150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 11. desember 1989 Tíminn 15 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 8.-14. des. er í Ingólfs Apótekl, Kringlunni og Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafnarfjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar enj gefnar I slma 22445. Aj>ótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. , Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.' 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13..00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabœr: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. I 9.00-18,30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes<og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. * 1 - Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlma- pantanir f slma 21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi ’ 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum alian sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Ónæmisa&ger&ir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstö& Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. SeltJarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Gar&abær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er Islma 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræ&istö&in: Ráðgjöf f Slfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. J5-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftaii Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annana en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspltallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandl&, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstö&ln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæ&lngarhelmill Reykjavikur: ■ Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.-Kópavogshæll&: Eftir umtali og kl. 15tilkl. 17 á helgidögum. - Vlfilssta&aspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jóeef|spftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.3Q. , SunnuhlfA hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Kefiavfk - s(úkrahúsl&: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsl&: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- .deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15*30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Raykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið ' og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjör&ur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan Simi 15500 og 13333,. slökkviliö og sjúkrabfll slmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfml 1666 slökkvillð slmi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvlliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isafjörftur: Lögreglan sfmi 4222, slðkkvllið slml 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.