Tíminn - 30.12.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 30.12.1989, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989 - 257. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Steingrímur Hermannsson talar um sýnileg batamerki í efnahags- lífinu í áramótagrein sinni í dag: Stjórnin mun sitja út kjör- tímabilið í áramótagrein sinni í Tímanum í dag segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra að þrátt fyrir hrakspár stjórnarandstæðinga sé engin ástæða til að ætla annað en að ríkisstjórnin sitji út þetta kjörtímabil. Hann bendir á að innan ríkisstjórnar- innar ríki góður samstarfsandi og að fyrir hendi sé vilji til að leysa úr óhjákvæmilegum ágreiningsmálum og telur að svo muni verða áfram. Forsætisráðherra bendir á að nú um áramót séu sýnileg fjölmörg bata- merki í efnahagslífinu og Ijóst að björgunaraðgerðir ríkisstjórnarinn- ar hafi borið tilætlaðan árangur. • Blaðsíður 6 og 7 Davíð Oddsson borgarstjóri hundsar bréfleg tilmæli iðnaðarráðherra um frestun á gjald- skrárhækkun Rafmagnsveitu Reykjavíkur: í einkastríði við stjórnina • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.