Tíminn - 30.12.1989, Blaðsíða 31

Tíminn - 30.12.1989, Blaðsíða 31
Laugardagur 30. desember 1989 Tíminn 31 ÚTVARP/SJÓNVARP liUiIII l!!!!llll!l H llliiilll 21.10 Tónlist Lennons og McCartneys Let’s Face the Music. Ljúfur tóniistarþáttur þar sem tónlist þeirra félaga Lennons og McCart* neys er leikin og sungin. 22.00 Ljúfir tónar Góöur tónlistarþáttur. 22.25 Konungleg hátíð A Royal Gala. Þáttur frá hinum árlegu tónleikum sem breska kon- ungsfiölskyldan efnir til í góöaerðarskyni. 00.00 Áramótakveðja Jón Ottar Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, flytur áramótakveðju. Stöð 2 1989. 00.20 Undir eftírirti Marteinn Mosdal horfir um öxl og skyggnist fram á við ásamt fleirum. Af tillitssemi við áskrifendur okkar ætlum við að endurtaka þennan þátt á morgun í eftirmiðdag- inn. Stöð 2 1989. 01.10 Arthur Þessi bráðskemmtilega gaman- mynd fjallar um ríkisbubbann Arthur sem alltaf er að skemmta sér og drekkur eins og svampur. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, Jill Eikenberry og Stephen Elliott. Leikstjóri: Steve Gordon. Framleiðandi: Charles H. Joffe. 1981. Aukasýn- ing 10. febrúar. 02.45 Hótelið Plaza Suite. Eitt allra skemmtileg- asta og fyndnasta leikrit rithöfundarins kunna Neil Simons er hér fært upp í sjónvarpsleikrit og hefur það tekist vel. Þetta eru þrjár stuttar myndir og fjalla um fólk sem býr í ákveðnu herbergi á frægu hóteli í New York. Aðalhlut- verk: Walter Matthau, Maureen Stapleton, Bar- bara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi: Howard B. Koch. 1971. Sýningartími 115 mín. Aukasýning 6. febrúar. 04.40 DagskróHok Mánudagur 1. janúar Nýársdagur 9.00 Klukkur landslns. Nýárshringing. Kvnnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll aftir Ludwig van Baethovan. f 1.00 Guðsþjónusta Reykjavik. Biskup Skúlason, prédikar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Vefturfregnir. 12.48 „Hvað boðar nýirs blessuð sól?“ Hljómskálakvintettinn leikur nýárs- sálma. 13.00 Ávarp forseta Islands, Vigdisar Finnbogadóttur. 13.30 Tónllstarannáll Tónelfar 1089. i Dómkirkjunni í Islands, herra Ólafur Ávarpi Vigdísar Finnboga- dóttur, forseta fslands, er út- varpað og sjónvarpað á nýársdag kl. 13:00. UTVARP Starfsmenn tónlistardeildar rifja upp helstu við- burði liðins árs á tónlistarsviðinu. 15.40 Bjðm að baki Kára. Leiklesin dagskrá úr Njálssögu. Klemenz Jónsson tók saman. 15.15 Veðurfregnir. 16.20 Nýárskveðjur frá Norðurlóndum. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 „Dragðu jiað ekki að syngja..." Ný- ársgleði Útvarpsins hjóðrituð á Húsavik. Félag- ar úr leikfálaginu flytja skemmtidagskrá með brotum úr verkum sem færð hafa verið upp á liðnum árum. Meðal efnis eru leikþættir og söngvar ur Skugga-Sveini, Sjálfstæðu fólki, Fiðlaranum á þakinu, Júnó og þáfuglinum og amanleiknum „Síldin kemur og síldin fer" auk revíusöngs, þjóðsagnaog áramótaannáls. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Söngstjóri: Ingi- mundur Jónsson. Undirieikari: Helgi Pétursson. Dagskrárstjóri: Marla Axfjörð. (Endurtekið frá nýársnótt). 17.50 i fyndnara lagi. Fjallað verður i gaman- sömum tón um tónlistariifið á Islandi á slðasta ári. Hákon Leifsson, Hlín Agnarsdóttir og Jó- hanna Þórhallsdóttir tóku saman. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 KvðldfrótUr. 19.20 „Island I nýjum hoiml. Jón Ormur Halldórsson stjómar umræðum. Þátttakendur: Gunnar Helgi Kristinsson og Óskar Guðmunds- son. 20.00 „Bjamarveiðin* eftir Jóhannes Friðlaugsson. Vernharður Linnet les. 20.15 Nýérsvaka a. Tvmr eldsálir. Þáttur eftir Sverri Kristjánsson um Matthlas Jochums- son og Georg Brandes. b. Aramóta og áHalðg. c. Þjóðsógur frá nýársnótt. Ágústa Bjömsdóttir tók saman. Lesarar: Ingi- björg Haraldsdóttirog Kristján Franklín Magnús. d. Saga af Ljúflings-Áma. Amd ís Þorvalds- dóttir bjó til flutnings. Lesarar: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Pétur Eiðsson, Árniann Einars- son, Kristin Jónsdóttir og Einar Ragn Haralds- son! (Frá Egilsstöðum) Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvðldsins. Dagskró morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hún orkaði miklu í hórðum ámm... Þáttur um Halldóru Guðbrandsdóttur stjóm- málaskörijng á Hólum í Hjaltadal og samferða- menn hennar. Umsjón:AðalheiðurB. Ormsdótt- ir. Lesarar: Sunna Borg, Þórev Aðalsteinsdóttir og Þráinn Karisson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. sunnudag kl. 14.00). 23.10 Nýársstund f dúrogmoll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Franz Schuberl. Sándor Vegh og Sándor Zöldy leika á fiðiur, Georges Janzer á víólu og Pablo Casals og Paul Szabo á selló. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.00 Nýtt ár, nýr dagur. Pátur Grétarsson tekur fyrstu skrefin á nýju ári. 12.20 Hádegisfróttir. 13.00 Ávarp forseta islands, Vigdisar Fínnbogadóttur. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins). 13.30 Uppgjór ársins. Skúli Helgason og Ósk- ar Páll Sveinsson kynna úrslit hlustenda- könnunar Rásar 2 um bestu plötur ársins 1989. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 10.00 Kvöldffréttir. 10.20 Á blíðum og léttum nótum með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. (Einnig útvarpað klukkan 03.00) 20.20 Utvarp unga fólksins. Lifið og tilveran i augum ungs fólks. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jórr Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 22.07 Nýársball. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 01.00 Naaturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 01.00 Áfram tsland. Dægurlög flutt af íslensk- um fonlistarmönnum. 02.00 Fróttir. 02.05 Eftirlatislógin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Svölu Nielsen sem velur eftirlætis- lögin s(n. (Áður útvarpað i júli sl.) 03.00 Á blíðum og lóttum nótum með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi) 04.00 Fróttir. 04.05 Natumótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Natumótur. 05.00 Fróttir af veðri, farð og flugsam- gðngum. 05.01 Lisa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðri, farð og flugsam- góngum. 06.01 Ágallabuxumoggúmmískóm.Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. SJONVARP Mánudagur 1. janúar1990 nýársdagur 11.15 Nýárstónleikar frá Vínarborg (EBU) Hefðbundnir tónleikar þar sem Fílharmóníu- hljómsveit Vinarborgar flytur verk eftir Johann Strauss í beinni útsendingu. Hljómsveitarstjóri Zubin Mehta. Kóreógrafía Gelinde Dill og Hedi Richter. Kynnir Katrín Árnadóttir. (Evrovision - Austurríska sjónvarþið). 13.00 Ávarp forseta blands. Ávarpið verður túlkað á táknmáli strax að þvi loknu. 13.30 Árlð 1989. Innlendur og eriendur frétta- annáll frá árinu 1989. Endurtekið frá gamlárs- kvöldi. 15.00 Cosi fan tutte. Ópera i tveimur þáttur eftir Wolfgang Amadeus Mozart í flutningi Scala óþerunnar I Mílanó. Hljómsveitarstjóri Riccardo Muti. Með helstu hlutverk fara: Fiordiligi... Daniela Dessi. Dorabelia... Dolores Ziegler. Guglielmo... Alessandro Corbelli. Ferrando... Josef Kundlak. Despina... Adelina Scarabelli. Don Alfonso... Claudio Desderi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.35 Óiafgur Kárason og Heimsljós. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagnabálkinn Heimsljós. Áður á dagskrá 1976. Stjóm upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 17.25 Nýárstónar. Systumar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsdóttir leikur á píanó. 18.00 MjallhviL Sýning Leikbrúðulands á ævintýraleiknum um Mjallhvíti. Leikstjóm á sviði Petr Matásek. Leikstjóm í sjónvarpi Þór- hallur Sigurðsson. 18.45 Marínö mörgœt (Lille P). Danskt ævin- týri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdóttir. 19.00 Söngvarar konungs. Söngflokkurinn King's Singers flytja lög frá vmsum öldum og þjóðum. Upptakan er gerð í íslensku óperunni undir stjóm Tage Ammendrups. 20.00 Fróttir og veður. 20.15 Klukkur landsins. Nokkrar af klukkum landsins heilsa nýju ári. Umsjón séra Bernharð- Sjónvarp 1. jan. kl. 20:25: Stein- barn, nýársmynd sjónvarpsins, gerð eftir handriti Vilborgar Einars- dóttur og Kristjáns Friðrikssonar sem þriðja besta handrit í sam- keppni evrópskra sjónvarps- stöðva. ( aðalhlutverkum Lilja Þor- valdsdóttir og Rúrik Haraldsson o.fl. Leikstjóri er Egill Eðvarðsson. ur Guðmundsson. Stjórn upptöku Björn Emils- son. 20.25 Steinbam. Ný íslensk sjónvarpsmynd, gerð eftir handriti Vilborgar Einarsdóttur og Kristjáns Friðrikssonar. Handritið var framlag íslendinga í samkeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 1988. Leikstjóri Egill Eðvarðsson. Aðal- hlutverk Lilja Þórisdóttir, Rúrik Haraldsson og Margrét Ólafsdóttir. Myndin fjallar um unga konu sem kemur heim til íslands úr námi í kvikmyndagerð. Hennar fyrsta verkefni er að skrifa handrit um breskan vísindamann sem bjargaðist úr sjávarháska við strendur íslands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðilegum strand- staðnum til þess að komast í snertingu við atburðinn. Þar kynnist hún gömlum vitaverði og fer að forvitnast um fortíð hans og sögu staðarins. Heimsókn dóttur hennar hrindir af stað atburðarrás sem fléttar saman örlög þeirra. 21.55 Thor Vilhjálmsson. Thor skáld Vil- hjálmsson tekinn tali, og fjallað um líf hans og störf. Umsjón Einar Kárason. 22.35 Diva. Frönsk bíómynd frá árínu 1982. Leikstjóri Jean-Jacques Beineix. Aðahlutverk Wilhelmina Wiggins Fernandez, Frederic And- rei, Richard Bokringer, Thuy Ah Luu og Jacques Fabbri. Myndin fjallar um tónelskan bréfbera, sem glatar hljóðsnældu með upptökum af söng heimsfrægrar óperusöngkonu. Þegar hann telur sig hafa fundið upptökuna aftur kemur í Ijós að hún inniheldur sönnunargagn á hendur glæpa- klíku og hefst nú mikill eltingaleikur um þvera og endilanga París. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.40 Dagskráriok. Mánudagur 1. janúar 1990 Nýársdagur 10.00 Sögustund moö Janusi Janosch Traumstunde. Teiknimynd. 10.30 Jólatréö Der Tannenbaum. Bráð- skemmtileg teiknimynd. 11.00 Stjörriumúsin Starmaus. Sniðug teikni- mynd um mús sem fer út í geiminn, en þegar hún kemur til baka getur hún talað mannamál. 11.20 Jóiaboö Við ætlum að endurtaka jólaboð- ið, það var svo skemmtilegt. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttirog Maríanna Friðjónsdóttir. Stjóm upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 12.00 ÆvintýraleikhúsiA Faerie Tale The- atre. Prínsessan á bauninni The Princess and the Pea. Það er alveg ótrúlegt með þessa litlu baun. Það var alveg sama hvað þjónustu- fólkið setti margar dýnur og sængur undir litlu prinsessuna, hún kvartaði alltaf hástöfum undan bauninni. Hvað er til ráða? Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Tom Conti og Beatrice Straight. Leik- stjóri: Tony Bill. 13.00 Ávarp forseta blands Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, flytur okkur nýárs- ávarp. 13.30 Alvöru ævintýrí An American Tail. Hug- Ijúft ævintýri sem segír trá músafjólskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. Leikstjóri: Don Bluth. Framleiðendur: Steven Sþielberg, David Kirschner, Kathleen Kennedy og Frank Marshall. 1986. Aukasýning 7. febrúar. 14.50 ÁHð 1989 Fréttaannáll fréttastofu Stöðv- ar 2 endurtekinn. 16.30 Undir eftirirti Endurtekinn frá þvi á nýársnótt. 17.20 Mahabharata. Vígdrótt wakin Stór- brotin ævintýramynd um hina miklu sögu mannkyns. Fjórði þáttur af sex. Fimmti þáttur er á dagskrá síðdegis laugardaginn 6. janúar 1990. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búningar: Chloe Oblensky. 18.15 Mataðlubók The Making of a Best Seller: Lennon-Goldman. Einstök heimildarmynd sem gerð var um Albert Goldman og fjallar um tilraunir hans við að safna ðsviknum heimildum í bók um John Lennon. 19.19 HáUðarfióttlr frá fróttaatofu Stððv- ar 2 19.45 Afangar. Þrjár kiikjur Kirkjan á Húsa- vik var byggð á árunum 1906-7 og þykir sériega stllhrein og svipmikil. Höfundur hennar, Rögn- valdur Ólafsson húsameistari, teiknaði kirkjuna auk tveggja annarra og hafa þær allar sérstætt útlit. Sú fyrsta var reist að Hjarðarholti I Dölum árið 1904 og var hún prðhrerkefni hans. Umsjón: Bjöm G. Bjðrnsson. Stöð 2 1989. 20.00 Borð fyrir tvo Þeir hálfbræður eru ekki beint snjallir I flnni matargerðariist en bjartsýnir og „úrræðagóðir" eins og sönnum (slendingum sæmir. Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðsson, Eggerl Þorieifsson, Edda Björgvinsdöttir, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir og Magn- ús Ólafsson. Stöð 2 1989. 20.30 Umhverfii Jórðina á 80 dógum Around the Worid in Eighty Days. Ný, mjög vönduð framhaldsmynd i þremur hlutum, byggð á metsölubók meistarans Jules Verne, Um- hvertis jörðina á áttatlu dögum. Tilvalin fjöl- skyldumynd. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. Leikstjóri: Buzz Kulik. Framleiðendur: Renee Valente og Paul Baerwald. 1989. 22.00 Kvennabósinn The Man Who Loved Women. David Fowler er haldinn ástriðu á höggmyndagerð og konum. Þar til nýlega hetur honum gengið mjög vel að sinna þessum hugðarefnum sinum af fullum krafti. Þegar hann uppgötvar að óseðjandi löngun hans til kvenna gerir hann I félagslegum, listrænum og sér í tagi kynferðislegum skilningi, gersamlega getulaus- an eru góð ráð dýr. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Julie Andrews, Klm Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. Leikstjóri: Blake Edwards. Fram- leiðandi: Jonathan D. Krane. 1983. Sýningar- tími 105 min. 23.45 Indiana Jonoa og musteri óttans Indiana Jones and the Temple ot Doom. Ævintýra- og spennumynd i sérflokki þar sem fomleifafræðingurinn Indiana Jones leitar hins fræga Ankara steins. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw, Amrish Puri, Roshan Seth og Philip Stone. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: Robert Watts, 1984. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.40 Dagskrárlok UTVARP Þriðjudagur 2. janúar 6.45 Vaðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matthi- asson flytur. 7.00 Frótttr. 7.03 f morgunsárið - Baldur Már Arngrims- son. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Frótttr. 9.03 Utti bamattmirm. (Einnig útvarað um kvðldið). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjðrðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Frótttr. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef ánsson kynnir Iðg frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 * dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags- ins I Útvarpinu. 12.00 FróttayfiHH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfrótttr. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 f dagsins ðnn. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður i ttl- venrnni“ eftir Mátfriði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (14). 14.00 Fróttir. 14.03 Efttriættslðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við xx sem velur eftiriætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þríðjudags að lokn- um fróttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ifjariægð. Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búiö lengi á Norðuríöndum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið. 17.00 Frótttr. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Frótttr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Elnnlg útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Elnnlg útvarp- að I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýslngar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðkttrótttr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Utti bamatiminn. 20.15 Tónskáldattml. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Umsjón: xx. (Endurtekinn þáttur úr þáttar- öðinni „I dagsins önn"). 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka“ efttr Þórielf Bjamason. Friðrik Guðni Þor- leifsson byrjar lesturinn. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar. „Lógtak" eftir And- rós Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: (Áður flutt I nóvember 1987). (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrfcrinu, Inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrótttr - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrun Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof- an: Allt það besta frá liðnum árnrn kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03 . 12.20 HádeglsfrótUr. 12.45 Umhverfls landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra sþumingin. Sþumingakeþpni vinnu- staða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendlngu simi 91-38 500. 19.00 Kvóldfrótttr. 19.32 „Blttt og lótt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann ern: xx og yy. 21.30 22.07 Rokk og nýbyigja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 f hátttnn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum ttl Fróttiru! 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆniRÚTVARPK) 01.00 Atram tsland. Dæguriög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Frótttr. 02.05 Snjóalðg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Blttt og lótt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fráttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Frótttr af veðri, færð og flugsam- góngum. ' 05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudaqs- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttír af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. . LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Utvaip Norðuriand kl. 8.104.30 og18.03- 19.00. SJÓNVARP Þriðjudagur 2. janúar 17.50 Sebasttan og amma Dönsk teiknimynd. Sögumaður Ámý Jóhannsdóttir. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. 18.05 Marinó mðrgæs Danskt ævintýri um litla mörgæs. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdóttir. 18.20 Upp og niður tónstigann Tónlistarþátt- ur fyrir böm og unglinga hefur göngu sína. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir og Ólafur Þórðarson. 18.50 Táknmálsfrótttr 18.55 Yngismær (47) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðartdi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Slodgehammerj Banda- rlskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Tommi og Jennf. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Neytandbm Hér hefur göngu slna hálf- smánaðariegur þáttur um neytendamál. Þáttur- inn mun leiðbeina og fræða um rétt neytenda og réttmæta viðskiptahætti. Umsjón Kristln S. Kvaran og Ágúst Ómar Ágústsson. Dagskrár- gerð Hákon Oddsson. 21.00 Sagan af Hoilywood (The Story of Hollywood) Astarfar i Hollywood Bandarísk heimildamynd I tíu þáttum um kvikmyndaiðnað- inn i Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Skuggsjá Nýr þáttur i umsjón Ágústar Guðmundssonar hefur hér göngu sína. I þess- um þáttum verður fjallað um myndir I kvik- myndahúsum og hvað er að gerast I íslenskri og eriendri kvikmyndagerð. I þessum þætti hyggst Ágúst gera skil jólamyrrdum kvikmynda- húsanna á höfuðborgarsvæðinu. 22.05 Að leikslokum (Game, Set and Match) Fyrsti þáttur af þrettán. Nýr breskur fram- haldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósna- sögum eftir Len Deighton. Sagan gerist að mestu leyti I Beriín, Mexfkó og Bretlandi og lýsir baráttu Bernard Samsons við að koma ugp um austur-þýskan njósnahring. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 BlefufrótUr og dagskráriok Þriðjudagur 2. janúar 15.25 Stormasamt Iff Romantic Comedy. Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Dudley Moore leikur rithöfund nokkurn sem nýlega er genginn i það heilaga. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Mary Steenburgen, Frances Stemhag- en og Janet Eiber. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi: Marvin Mirisch. 1983. Sýningar- tlmi 100 mln. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógl Yogi’s Treasure Hunt. 18.10 Dýralff i Afriku Animals of Africa. 18.35 Bylmiiigur Fjölbreytt tónlistarmyndbónd með helstu þungarokksveitum heims. 19.19 19.19. Fréttir og fróttaumfjöllun. Stöð 2 1990. 20.30 Vlsa sport. Iþróttaþáttur sem nýtur mikilla vinsælda meöal áskrifenda okkar. Fram- vegis verður þátturinn á dagskrá á fimmtudags- kvöldum og þvi næst á dagskrá 11. janúar. Umsjón: Heimir Karisson og Jón Örn Guðbjarts- 21.25 Bnskonar IH A Kind of Living. Grátbros- legur breskur grlnþáttur. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Frances de la Tour og Christoþher Rothwell. 21.55 Huntar. Bandariskur spennumyndaflokk- ur. 22.45 Afganlstan Herforinginn frá Kayan. War- lord of Kayan. 23.35 Adam Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um örvæntingarfulla leit foreldra að syni slnum. Honum var rænt er móðir hans var að versla I stórmarkaði en hún skildi drenginn eftir I leikfangadeildinni á meðan. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth Wil- liams, Martha Scott, Richard Masur, Paul Reg- ina og Mason Adams. Leikstjóri: Michael Tuchner. Framleiðendur: Alan Landsburg og Jan Bamett. Bönnuð bömum. 01.10 Dagskráriok. Stöð 2, 2. jan. 1990 kl. 21:55: Hunter, hinn vinsæli bandaríski sjónvarpsþáttur með Fred Dryer og Stepfanie Kramer í aðalhlut- verkum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.