Tíminn - 30.12.1989, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.12.1989, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 30. desember 1989 INNLENDUR ANNÁLL Framsóknarflokkurinn gekkst fyrir ráö- stefnu um heilbrigöis- og tryggingamál. Þessi málaflokkur var mikiö í umræðunni á árinu vegna fyrirhugaðs sparnaöar í heilbrigöiskerfinu og gengu oft á tíðum hvöss skeyti milli ráöherra og fulltrúa heilbrigðisstéttanna, sérstaklega þegar rætt var um sérfræðiþjónustu og tannlæknakostnaö. Sprengja spakk í húsagarði við Laufásveg 22. nóvember.Talið var að spengjan hafi verið sömu stærðar og sprengjurnar sem sprungu í september á Bergþórugötu og Öldugötu. Engin slys urðu á fólki, en á annan tug rúða brotnaði. Á myndinni sjást sprengjusérfræðingar Landhelgis- gæslunnar að störfum. um og að einar svalir verði í stað tveggja sem eru nú. Húsfriðunar- nefnd ásamt Húsameistara ríkisins er á móti breytingunum en endanleg ákvörðun liggur enn ekki fyrir. Rifist um lóðaúthlutun ingin var ekki ástæðulaus þar sem viðræður hafa farið fram við ýmsa fjársterka aðila um að þeir kaupi hlut í stöðinni. Nú er staðan þannig að líkur eru taldar á að nokkur stór fyrirtæki sameinist um kaupin. Með- al fyrirtækja sem nefnd hafa verið eru Hekla, Vífilfell og Hagkaup. 1989 vistarverum og nam tjónið milljón- um króna. Við sjópróf kom fram að brotið reis eins og súla upp úr hafinu á breidd við skipið sjálft og talið var að brotsjórinn hafi a.m.k. verið 15 metra hár. Árangur þrátt fyrir hrakspár Steingrímur Hermannsson flutti stefnuræðu ríkisstjórnarinnár 23. október. f ræðunni dró hann saman stöðuna í efnahagsmálum í víðum skilningi og benti á að þrátt fyrir erfið ytri skilyrði og miklar hrakspár stjórnarandstæðinga víð í þjóðfélag- inu hafi ríkisstjórninni tekist að vinna þýðingarmikla varnarsigra. Jafnvægi væri að myndast á hinum ýmsu sviðum efnahagslífsins og viða- mestu skuldbreytingu hjá undir- stöðu atvinnugreinum þjóðarinnar verði lokið um áramótin. dollara út úr National Westminster bankanum. Skipasmíðaiðnaður í vanda Fréttir af uppsögnum í skipa- smíðaiðnaðinum leiddu til þess að miklar umræður urðu um framtíð iðngreinarinnar hér á landi. Verk- efnasamdráttur í greininni var 75% á síðastliðnum tveimur árum og vildu margir að allar nýsmíðar er- lendis yrðu bannaðar. Mitterrand í heimsókn f stuttri en mikilvægri heimsókn Mitterrand Frakklandsforseta hing- að til lands var rætt um EFTA og EB. Þar kom fram mjög afgerandi skilningur forsetans á sérstöðu fs- lands hvað varðar viðskipti með fisk og í menningarmálum. íslandslax gjaldþrota Stjórn íslandslax hf. óskaði eftir að fyrirtækið yrði tekið til gjald- þrotaskipta. Skuldir fyrirtækisins námu þá rúmlega einum milljarði króna. íslandslax var stærsta strand- eldisstöð á íslandi. 51% fyrirtækisins var í eigu Sambandsins en 49% var í eigu norska fyrirtækisins Noraqua. Breytingar á Þjóðleikhúsi Fluttar voru fréttir af tillögum um róttækar breytingar á Þjóðleikhús- inu til að færa það í nútímalegra horf. Tillögurnar gera meðal annars ráð fyrir meiri halla í áhorfendasaln- Alfreð Þorsteinsson lagði fram í borgarráði fyrirspurn vegna bygg- ingarframkvæmda Júlíusar Hafstein við Lágmúla í Reykjavík. Sagði Alfreð að þarna væri um lóðabrask að ræða og gagnrýndi fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins harðlega. Júlíus sagði aftur á móti að málið væri ekkert óeðlilegt og sagði ásökun Alfreðs meinfýsna og illgjarna. Bætt staða SÍS í helgarviðtali við Guðjón Ólafs- son forstjóra SÍS kom fram að afkoma fyrirtækisins, eftir fyrstu níu mánuði ársins, var 400 milljónum betri en um áramót. Lifir Stöð 2? var fyrirsögn fréttar Tímans um fjárhagserfiðleika Stöðvar 2. Spurn- Atakafundur Alþýðubandalags Mikil átök urðu á landsfundi Al- þýðubandalags og var hart deilt um stefnu og stöðu flokksins. Harkan kom einnig fram í kosningu í vara- formannsembættið en þar hafði Steingrímur J. Sigfússon betur gegn Svanfríði Jónasdóttur sem áður gegndi embættinu. 13 einbýlishús í hjáverkum Tíminn sagði frá því að þess væru dæmi að starfsmenn byggingafull- trúa Reykjavíkurborgar hafi verið í fullu starfi með vinnu sinni hjá borginni. Dæmi voru um um arkitekt hjá byggingafulltrúa hafi hannað 13 einbýlishús í hjáverkum. Þessarupp- lýsingar komu fram í svari við fyrir- spurn Sigrúnar Magnúsdóttur borg- arfulltrúa Framsóknarflokksins. Mitterand Frakklandsforseti kom í fjögurra tíma heimsókn til Islands 7. nóvember til að ræða við forsætis- og utanríkisráðherra um samskipti EFTA og EB. Tímamynd: pjetur Boðun nýrrar stefnu? Fjögurra manna þingnefnd fram- sóknarmanna skilaði tillögum í efna- hags-, atvinnu-, og byggðamálum. Sögðu þingmennirnir að tillögur þeirra miðuðu að því að skapa undirstöðu atvinnugreinunum rekstrargrundvöll og skerpi um leið sérstöðu flokksins í hinu pólitíska litrófi. Nóvember Lán til fatakaupa Guðrún Helgadóttir forseti sam- einaðs Alþingis fékk 200 þúsund króna lán hjá Alþingi skömmu eftir að hún tók við embætti sínu. Sagði Guðrún að peningunum hefði verið varið til fatakaupa vegna hins nýja embættis. Síðar kom í ljós að mál Guðrúnar var ekki einsdæmi og voru fjögur sambærileg lán útistand- andi samtals að upphæð 248 þúsund krónur. Joe Grimson í varðhald íslenski athafnamaðurinn Joe Grimson var hnepptur í varðhald í London. Fyrir rétti var hann ákærð- ur fyrir að reyna að svíkja út, ásamt fjórum öðrum mönnum, 17mil!iónir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.