Tíminn - 01.02.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.02.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 1. febrúar 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP Laugardagur 3. febrúar 14.00 iþrottaþátturinn 14.00 Meistaragolt. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Liver- pooi/Evarton. Bein utsending. 17.00 Þorra- mót I glímu. Bein útsending úr sjón- varpssal. 18.00 Billi kúreki (Pecos Bill) Bandarísk toikni- mynd. Sögumaður Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Hallgrlmur Helgason. 18.20 Dáðadrengur (1) (TheTrue Slory olSpit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ungur drengur elst upp hjá sérvitr- urh afa slnum. Þorpsbúum finnst drengurinn helst til sjallstæður og vilja temja dáðadrenginn. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.SS HáskaslóSir (Oanger Bay) Kanadlskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá Irá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.3S '00 á stððinni Æsifréttaþáttur I umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptðku Tage Amm- endrup. 21.00 SSngvakeppni Sjónvarpsins. Annar þáttur af þremur. Undankeppni fyrir Söngva- keppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990.1 þessum þætti verða kynnt sex lög og af þeim velja áhorfendur I sjónvarpssal þrjú til áframhaldandi keppni. Kynnir Edda Andrésdóttir. Hljómsveitar- stjóri Vilhjálmur Guðjónsson. Dagskrárgerð Eg- ill Eðvarðsson. 21.45 Allt i hers hondum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Fóstrar (Isac Uttlefeathers) Kanadlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Les Rose. Aðalhlutverk Will Korbut, Scott Highlands og Lou Jacobi. Verslunareigandi af gyðingaætt- um tekur að sér lítinn dreng, er hann finnur yfirgefinn við heimili sitt. Hann tekur ástfóstri við barnið en nokkrum árum slðar verður gyðing- legur sanntrúnaður samskiptum þeirra fjötur um fót. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.4S Uppgjör. (Afskedens time) Dðnsk bió- mynd frá árinu 1973. Leikstjóri Per Holst. Aðalleikarar Bibi Anderson og Ove Sprogöe. Miðaldra fjðlskyldumaður verður atvinnulaus og kemur það miklu róti á hugsanir hans og Kfssýn. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.05 Dagskrárlok. STOÐ2 Laugardagur 3. febrúar 09.00 MeS Ala. Afi segir ykkur sðgur, syngur og sýnir ykkur teiknimyndimar Skoilasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin. Allar myndimar eru með Islensku tali. Dagskrár- gerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Maria Maríusdðttir. Stðð 2 1990. 10.30 Denni dœmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Jói hcrmaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Jam. Teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndallokkur. 12.00 Sokkabðnd f stfl. Endurtekinn þátturfrá þvl I gær. 12.35 Carmen Jones. Þetta er spennandi og hádramatlsk mynd með slgildri tónlist eftir ðperunni Carmen eftir Bizet. Aðalhlutverk: Dor- othy Dandrigde, Harry Belafonte, Pearl Bailey, Roy Glenn og Diahann Carool. Leikstjðri: Otto Preminger. 1954. 14.15 Frakkland nutlmans. Aujourd'hui en Prance. Præðsluþáttur. 14.48 Fjalakotturinn. Toni. Sðguþráðurinn felur I sér ástarferhyming, morð, réttarhöld, aftö|(u og játningu. Aðalhlutverk: Charles Bla- vette, Edouard Delmont, Max Dalban og Jenny Helia. Leikstjóri: Jean Renoir. 1934 s/h. 16.10 Baka-fólkiA. Baka, People of the Rain Forest. Fræðslumynd I 4 hlulum um Baka þjóðflokkinn sem býr I regnskógum Afrlku. 3. hluti endurtekinn. 16.40 Myndrokk Tónlist. 17.00 Iþróttir. Umsjðn: Jcin Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stoð 2 1990. 17.30 FalconCrest. 18.20 Á besta aldri. I þessum þætti ætla þau Helgi og Marianna að taka fyrir llfeyrismálin sem mikið eru I sviðsljðsinu þessa dagana vegna kjarasamninga og væntanlegra breytinga á llfeyrissjóðslögunum. Þá verður fjallað um alsheimer-sjúkdóminn og likamsrækt. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sérsveitin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. Breskt gaman eins og það gerist best. 21.20 Kvlkmynd vikunnar. Skær Ijós borgarlnnar. Bright Lights, Big City. Myndin byggir á samnefndri metsölubók rithöfundarins Jay Mclnerney sem kom út 1984. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. Leikstjóri: James Bridges. Framleiðendur: Mark Rosenberg og Sydney Pollack 1988. Aukasýning 17. mars. 23.05 Frumskógardrengurinn Where the River Runs Black. Ævintýramynd. Aðalhlutverk: Charles Durning, Alessandro Ranblo, Ajay Naidu, Peter Horton og Conchata Ferrell. Leik- stjðri: Christopher Cain. Framleiðandi: James G. Roblnson. 1986. 00.45 Vinargreiði. Raw Deal. Skipulagðri glæpastarfsemi I Chicago hefur verið sagt strlð á hendur af laganna vörðum. Spennumynd með gamansömu Ivafi. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harrold, Darren McGavin og Sam Wanamaker. Leikstjöri: John Irvin. Framleiðandi: Martha Schumacher 1986. Stranglega bðnnuð bömum. Aukasýning 15. mars. 02.20 Svikin. Intimate Betrayal. Julianne og Michael eru hamingjusðm hjón, eða svo hefur virst þar til einn daginn birtist ðkunnugur maður og eltir það gerast atburðimir hratt. Aðalhlut- verk: James Brolin, Melody Anderson, Pamela Bollwood og Morgan Stevens. Leikstjóri: Robert M. Lowis. Framleiðendur: Marcy Gross og Ann Weston. 1987. Stranglega bönnuð bðmum. 04.00 Dagskrarlok. UTVARP Sunnudagur 4. febrúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þðr Ólafs- son á Melstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 VeSurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Þorsteini Gunnarssyni leikara og arkitekt. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 13,31-35. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistásunnudagsmorgni. „Drottn- ingin af Saba", eftir Georg Friedrich Hándel. Sinfónluhljðmsveitin I Israel leikur; Mendi Rod- an stjðmar. „Poéme", eftir Emest Chausson. Jaques Thibaud leikur á fiðlu með „Lamoureux" hljómsveitinni; Eugene Bizet stjórnar. Píanð- konsert op. 16 I a-moll, eftir Edward Grieg. Geza Anda leikur með Sinfónluhljðmsveit Bert- Inar; Rafael Kubelik stjðrnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 10.10 VeSurfregnir. 10.25 f fjarlægð. Jðnas Jðnasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Nönnu Bisp Búchcrt. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). H.OOMessa f Laugameskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- Ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.4S Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund f Útvarpshúslnu. Bergþóra Jónsdóttir tekur á mðti sunnudags- gestum. 14.00 Armenia - skaldskapur að austan. Slðari hluti dagskrár um sovéskar bðkmenntir, leikrit og Ijóð sem tengd er saman með þjóðlegri tðnlist og ýmsum fróðleik um skáldin og Armen- lu. Flytjendur: Amhildur Jónsdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Grétar Skúlason, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Marinðsdóttir, Halldór Bjömsson, Jónína H. Jónsdóttir, Kjuregei Alex- andra Argunova, Ólöf Svenisdóttir og Þðrdls Arnljðtsdóttir. 15.00 Með sunnudagskaffinu. Sígild tðnlist af léttara taginu. 15.20 f göðu tómi með Hðnnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Adagskrá. 16.15 VeSurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit bama og ung- linga: „Milljónasnáðinn" eftir Walter Christmas. Fyrsti þáttur af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Útvarpsleikgerð og leikstjóm: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson, Emella Jónasdöttir, Jðn Einarsson, Bjami Steingrlmsson, Guðmundur Pálsson, Sigurðr Grétar Guðmundsson og Sævar Helga- son. (Frumllutl I útvarpi 1960) 17.00 Tónllst á sunnudagssíSdegi. „Heim- þrá", lokaþáttur úr sinfðniu nr. 2, eftir Wilhelm Peterson Berger. Sinfðniuhljðmsveit Sænska útvarpsins leikur; Stig Westerberg stjómar. Sönglög eftir Wilhelm Peterson Berger. Mari- anne Eklöf syngur, Stefan Bojsten leikur með á planó. „Reverenza" og „Canzonetta" úr seren- ððu op. 31, eftir Wilhelm Stenhammar. Sinfón- fuhljðmsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjðrnar. Sönglög eftir Wilhelm Stenhammar. Marianne Eklðf syngur, Stefan Bojsten leikur með á planó. „Excelsior", forleikur op. 13, eftir Wilhelm Stenhammar. Sinlónluhljðmsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjómar. 18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftirkl. 15.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.4S Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Erika Köth, Rudolf Schock, Corn- ell trlðið, Gunther Amt kðrinn og Sinfðnluhljóm- sveit Berllnar leika og syngja lög eftir Gerhard Winkler; höfundurinn stjðmar. 20.00 Eitthvað fyrir þig. Umsjðn: Vemharður Llnnet. 20.15 Islensk tónlist. „Tilbrigði við jómfrú", ofiir Kjartan Úlafsson. Pétur Jðnasson leikur á gltar. Sðnata fyrir marimbu eftir Askel Másson. Rogor Carisson leikur. „Solitude", eflir Magnús Blðndal Jðhannsson. Manuela Wiesler leikur á flautu. „Haustspil", eftir Leif Þórarinsson. Sin- fðnfuhljðmsveit Islands leikur, Petri Sakari stjðmar. 21.00 Húsln f fjðrunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri). 21.30 Utvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórieif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (13). 22.00 Fréttir. OrS kvSldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 VeSurfregnir. 22.30 fslenskir einsSngvarar og kórar syngja. Þurlður Baldursdðftir, Karlakðr Akur- eyrar, Jðhann Danlelsson, Jóhann Konráðs- son, Kristinn Þorsteinsson og fleiri syngja og leika Islensk Iðg frá liðnum árum. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáftinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjðn: Anna Ingðlfsdðtt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþátturfráföstudags- morgni). 01.00 VeSurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. RAS2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sfgild dægurlðg, frððleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval . Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás2. 12.20 Hádeglsfréttir 12.4S Tonlist. Auglýsingar. 13.00 Bitlamir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptðkur hljómsveitarinnar frá breska útvarpinu BBC (Einnig úfvarpað aðfaranðfl fðstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Á ¦unnudegi. 16.05 Konungurlnn. Magnús Þðr Jónsson sogir frá Bvis Presley og rekur sogu hans. Niuncli þáttur af tiu. (Einnig útvarpað aðfaranðft fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengla. Kristján Sigurjðnsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvah útvarpað I Næturúfvarpi á sunnudag kl. 7.00) 19.00 Kvðldtréttir 19.31 „Blitt og létt..." Gyða Drðfn Tryggva- dðttlr rabbar við sjðmenn og leikur ðskalðg. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nðtt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólkains - Spuminga- keppnl framhaldsskótanna. Ltð Kvenna- skðlans i Reykjavik og Menntaskðlans á Akur- oyri keppa. Spyrill er Steinunn Sigurðardótlir. Magdalena Schram og Sonja B. Jðnsdðttir semja spurningarnar og skiptast á dðmgæslu. Bjarni Felixson semur fþrðttaspurningar. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skoriS. Skúli Helgason tekur saman syrpu úr kvðlddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp 6 báSum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram fsland. Islenskir tðnlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Arnason, (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldl á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjömanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vœrðarvoð. Ljúf Iðg undir morgun. 04.30 Veðurf regnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur fráföstudegiáRásl). 05.00 Fréttir af veSri, færð og flugsanv gSngum. 05.01 Harmonikuþáttur Umsjon: Högni Jonsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gSngum. 06.01 Suður um hðfin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 4. f ebrúar 16.40 Kontrapunktur. Fyrsti þáttur af el- lefu. Spuringaþáflur tekinn upp I Oslð, þar sem lið Danmerkur, Islands, Noregs og Svlþjóðar eru spurð I þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tðnlsitarsögunnar. i liði Islands eru Gylfi Baldursson og Rlkharður Örn Pálsson auk Valdimars Pálssonar sem sigraði I samnefndri keppni ríkisútvarpsins sí. haust. Þýðandi Ýrr Bertelsdðttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Geir Wa- age flytur. 17.50 Stundinokkar.UmsjonHelgaSteffensen. 18.20/Evintýraeyjan (Blizzard Island) Átt- undi þáttur. Kanadlskur framhaldsmynda- þáttur I 12 þátturn. Þýðandi Sigurgeir Stein- grlmsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds- myndaf lokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljos a sunnudegl. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 A HafnarslóS. Fimmti þattur. Vestur meS bæjarvegg. Gengið með Bimi Th. Bjömssyni listfræðingi um söguslððir landans I borginni við sundið. Stjðrn upptöku Valdimar Leífsson. 21.00 Barátta (Campaign) Fyrsti þattur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Til að ná settu marki þarf það að leggja hart að sér og oft verða árékstrar milli starfsins og einkalffsins. Astir, afbrýði og öfund skipa veglegan sess I myndaflokknum. Aðal- hlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdðttir. 22.55 Sðngur næturgalans (And a Nighting- ale Sang) Bresk sjðnvarpsmynd sem gerist I Newcastle I seinnl heimsstyrjöldinni og segirfrá meðlimum Stotts fjðlskyldunnar I bllðu og strlðu. Leikstjðri Robert Knights. Aðalhlutverk Phyllis Logan, Tom Watt, Joan Plowright og John Woodwine. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Listaalmanakið. Febrúar. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjðnvarpið) 23.40 Útvarpsfróttir i dagskráriok. STÖÐ2 Sunnudagur 4. febrúar 09.00 Paw, Paws Teiknimynd. 09.20 Litli folinn og félagar. My Liftle Pony. Teiknimynd. 09.45 Seíurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd. 10.00 Kóngulóarmaðurinn Spiderman. Teiknimynd. 10.20 Mimisbrunnur. Tell Me Why. Stórsniðug og fræðandi teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. 10.50 FJðlskyldusðgur Afler School Special. Leikin barna- og unglingamynd. 11.35Sparta sport. Þáflurinn fjallar sérslak- lega um Iþróttir bama og unglinga. Umsjón: Hoimir Karisson, Birgir Þðr Bragason og Guðrún Þórðardðttir. Stöð21990. 12.05 Sitthvað sameiginlegt. Something In Common. Gamansöm og rómantlsk mynd sem fjallar um ekkju sem býr með tvltugum syni sínum. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tuesday Weld, Patrick Cassidy, Don Murray og Eli Wallach. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1986. Loka- sýning. 13.35 fþrottir. Bein útsending frá leik I Itölsku knattspyrnunni og leikur vikunnar f NBA körf- unni. Umsjón: Jón öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð21990. 16.30 Fröttaagrlp vikunnar. Stðð 21990. 16.S5 Heimshornarokk. Big World. Tónlistar- þættir þar sem sýnt er frá hljðmleikum þckklra hljómsveita. 17.S0 Mennlng og listlr. Saga Hósmynd- unar. A History of World Photography. Fræðsluþáflur I sex hlutum. Fjóröi hluti. 18.40 ViSskipti f Evropu Financial Times Business Weekly. Nýir þættir sem fjalla um viðskiptallf I Evrðpu á llðandi stundu. 19.19. Fréttir. Stðð 21990. 20.00 Landsleikur. Bælmir bitast NJarS- vik og Grindavik. Umsjðn: Ómar Ragnars- ' son. Dagskrárgerö: Sigurður Snæberg Jðnsson og Elin Þðra Friðfinnsdðttir. Stöö 2 1990. 21.00 Lðgmál Murphys. Murphy's Law. Fram- haldsþattur. Aðalhlutvoik: George Segal, Mag- gie Han og Josh Mostel. Leikstjðri: Lee David Ztotoff. 21.55 Ekkert mál. Piece of Cake. Vandaður breskur framhaldsmyndaflokkur um flugsveít i seinnl heimsstyrjöldinni. Fjðrði hluti af sex. 22.45 Ustamannaskálinn The South Bank Show. Toulouse Lautrec. Skyggnst er inn á opnun sýningar á verkum hans I Royal Aca- demy i London. Einnig er skotið inn ummælum frá listamðnnum og gagnrýnendum um verk listamannsins. 23.45 Nrttán rauSar rostr. Nitton Rðder Roser. Þessi rðmantlska spennumynd er byggð á samneindri bðk eltir danska ritfiðfundinn Torben Nielsen. Hún fjallar I stuttu máli um mann sem hefur I hyggju að hefna unnustu sinnar sem lést I umferðarslysl er ðlvaður maður ók á hana. Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul Reichhardt, Ulf Pilgárd, Jens Okking og Birgit Sadlin. Leikstjóri: Ebsen Hoil- und. 1974. Bönnuð bömum. 01.30 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 5. febrúar 6.45 VeSurfregnir. Bæn, scra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsáriS. - Baldur Már Amgrims- son. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Kjartan Ámason rithðfundur talar um daglegt mál laust lyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: „Ævintýri Tritils" oftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldðru Björns- dðttur. 9.30 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flylur. 9.40 Búnaðarþatturinn - Hagþjðnusta landbúnaSarins, ný stofnun. Arni Snæ- björnsson ræðir við Magnús B. Jónsson for- stöðumann hennar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Faðmlag dauðans", smásögur eft- ir Halldór B. Bjðmsson. Gyða Ragnarsdðft- ir les. (Áður á dagskrá 11. mai 1989) H.OOFréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjóu: Sigriður Jóns- dðflir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnstti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags- ins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Kjartan Ámason rithöfundur flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeSurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f dagsins ðnn - Að hætta í skóla og byrja attur. Þriöji þáttur. Umsjðn: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „FJárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Péfur Bjamason les þýðinguslna(H). 14.00 Fréttir. 14.03 Á hrivaktlnni. Þðra Marteinsdöttir kynnir óskalög sjðmanna. (Einnig útvarpað aðfaranðft fimmtudags kl, 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hluslendur. (Endurtekið frá deginum áður). 15.25 LesiS úr forustugrcinum bæjar- og héraSsfrettablaSa. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Adagskrá. 16.15 VeSurfregnir. 16.20 BamaútvarpiS - „LestarferSin", framhaldssaga eftirT. Degens. Svanhild- ur Óskarsdðttir byrjar lestur þýðingar Frlðu Á. Sigurðardðttur. Einnig verður sagt frá bðkum sem gerast á striðstlmum. Umsjðn: Sigurlaug M. Jónasdðttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siSdegi - Haydn og MozarL Sellðkonsert nr. 1 i C-dúr ellir Josoph Haydn. Ofra Hamoy leikur með Kammersveil- inni I Toronto; Paul Robinson stjómar. Sinfðnla nr. 35 I D-dúr K 385, „Haffner" sinfónlan eftir Wolfgang Amadcus Mozart. „St.Martin-in-the- Fiolds" hljðmsveitin leikur, Neville Marriner stjðmar. 18.00 Fréttir. 18.03 AS utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjðn: Páll Heiðar Jðns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). 18.3 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 10.45 VeBurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvðldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Gunnlaugur Þðrðarson talar. 20.00 Lttli bamatimlnn: „Ævintýri Tritils" eftir DickLaan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdðttir les (3). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktðnlist. Svita úr leikritinu „Abdelazer" eflir Henry Purcell. Hljómsveitin „Parley of Instruments" leikur; Peter Holmann stjórnar. Italskar barrokkariur og sðnglög eftir ýmsa hðfunda. Carlo Bergonzi syngur, Felix Lavilla leikur með á planð. Svlta úr leikritinu „Gordlonshnúturinn leystur" eflir Henry Purcell. Hljðmsveitin „Parley of Instruments" leikur; Peter Holmann stjðmar. 21.00 Atvinnulíf á VestfJðrSum. Umsjon: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleil Bjamason. Friðrik Guðni Þðr- leifsson les (14). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um þýðingar á tðlvuðld. Um krðkðtlan veg þýðandans með tölvuna að vopni. Umsjðn: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig ufvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Frettir. 00.10 Samhljðmur. Umsjðn: Sigriður Jðns- dðttlr. (Endurtekinn fra inorgni). 01.00Veðurhregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrlnu, inn i Ijosið. Loifur Hauksson og Jðn Ársæll Þórðarson hofja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asnjn Albertsdóttir og Áslaug Dóra EyjðHsdóttir. Stóraspunlngin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþlng með Jóhönnu Harðardöftur. - Morgunsyrpa holdur áfram. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20Hadegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdðttir kynnir allt það helsta sem er að gerast f menningu, félagsllfi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra sþumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dtegumnálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjððfundur I beinni út- sendingu, sími 91-686090 19.00 Kvðldfréttir 19.32 „Blitt og létt..." Gyða Drðfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur ðskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurninga- keppni framhaldsskólahna. Lið Fram- haldsskólans á Húsavlk og Verkmenntaskólans á Akureyri keppa. Spyrill er Steinunn Sigurðar- dóttir. Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdótt- ir semja spumingamar og skiptast á dómgæslu. Bjami Felixson semur Iþróttaspumingar. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.10 thattinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NATTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Vilborgu Kristjánsdóttur sem velur eflirlætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degiáRásl). 03.00 „Blftt og létt..." Endurtekinn sjðmanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. , 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður a Ras 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Lisa var það, heillln. Lfsa Pálsdóttir fjallar um konur I tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, torð og flugsam- gðngum. 06.01 Agallabuxumoggúmmiskóm.Leikin Iðg frá sjötta og sjðunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. STOÐ2 Mánudagur 5. f ebrúar 15.30 f skólann á ný. Back To School. Gaman- mynd sem fjallar um dálitið sérstæðan fðður sem ákveður að finna góða leið til þess að vera syni sinum stoð og sfyfta f framhaldsskðla. Aðalhlufverk: Sally Kollerman, Burt Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr. og Ned Beatly. Leikstjori: Alan Metter. Bðnnuð bðmum. 1986. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himlngeimsins. She-Ra. Teiknimynd. 18.15 KJallarinn. Tðnlistarþáttur. 18.40 Frá degi til dags Day by Day. Banda- rlskur gamanmyndafiokkur. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Bames. 19.19 19.19 Fréttir, veður og iþróttir. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 Nemendasýning Verslunarskólans á Hótel fslandi. Nemendurúr Verslunarskóla Islands flytja „Bugsy Malone". Umsjðn og dagskrárgerð annast Marlanna Friðjónsdóttir, tónlistarstjóri er Jón Ólafsson en danshöfundur og leikstjóri er Henný Hermannsdóttir. Stöð 2 1990. 22.15 Saga Klaus Barbie. Hotel Terminus. Annar hluti af þremur. Stórmerkileg heimildar- mynd um slátrarann og SS foringiann sem pyntaði og myrti þúsundir fórnarlamba. Leik- stjóri: Marcel Ophuls. Þriðji hluti verður sýndur fimmtudaginn 8. febrúar. 23.05 Óvœnt endalokTalesollho Unexpected. 23.35 Þokan. The Fog. Draugamynd. Aðalhlut- verk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Leikstjðri: John Carp- enter. 1980. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Dagskrariok. Innanslr/ikjur, þættir um forna matargerð verða nú sýndir í Sjón- varpinu, sá fyrsti f kvöld kl. 20.45. Sá nefnist Væna flís af feitum sauð. Umsjón með þáttunum hafa Hallgerður Gtsladóttirog Steinunn Ingimundardóttir og er meðfylgj- andi mynd af þeirri fyrrnefndu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.