Tíminn - 01.02.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.02.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 1. febrúar 1990 Tíminn 19 Korfuknattleikur: Ragnar Torfason Víkverji og fyrriuti leikmaður með ÍR, reynir að finna leið framhjá þeim Sigurði Einarssyni, Birni Steffensen og Jóhannesi Sveinssyni. Tímamynd Pjetur. Korfuknattleikur - NBA-deildin Stórsigur Clippers á Lakers sem tapað hafa tveimur í röð - Sixers komnir upp fyrir Boston í Atlantshafsriðlinum Nú er keppni í NBA-deiIdinni hálfnuð og staðan í riðlunum er svipuð og í síðustu viku. Philadel- phia 76ers er þó komið upp fyrir Boston Celtics í Atlantshafsriðli Austurdeildarinnar, þrátt fyrir góðan sigur Boston á Phoenix Suns á sunnudagskvöld. Larry Bird var stigahæstur hjá Boston í þeim leik með 22 stig, en Kevin McHale gerði 21. Eins og skýrt var frá í blaðinu á laugardag þá féll Karl M alone út úr byrjunarliði stjömuliðs vestur- strandarinnar, en áhorfendur kusu í byrjunariiðin. í leik Utah Jazz og Milwaukee á laugardag mótmælti Malone þessum úrslitum með því að skora hvorki fleiri né færri en 61 stig í 144-96 sigri Utah. Að auki hirti kappinn 18 frákðst. Malone er þrettándi leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 60 stig í leik, en aðeins þrír þessara leikmanna eru enn að leika í deildinni. Það eru þeir Larry Bird, Michael Jord- an og Bernard King. Á mánudaginn tapaði Los Ange- les Lakers naumlega fyrir San Ant- onio Spurs 84-86 og í fyrrinótt gerðust mikil tíðinda, því Lakers tapaði öðrum leiknum í röð, nú fyrir nágrönnum sínum Clipper og það með 17 stiga mun 104-121. Hér mun vera um annan sigur Clippers á Lakers frá upphafi í dcildinni. Þar með hefur Portland náð Lak- ers að vinningshlutfalli í Kyrrahafs- riðlinum, bæði lið eru með 73,8% hlutfall, það hæsta í deildinni. Þrátt fyrir tapleik í fyrrinótt, kem- ur Ytah jaxx næst, en liðið tapaði einmitt fyrir Portland 98-122. Úrslit leikja síðustu daga: Föstudagur Indiana Pacers-Miami Heat 115-105 Philadelphia 76ers-Chicago 120-109 Detroit Pistons-Phoenix Suns 107-103 Golden State Warr.-Seattle S. 114-102 Cleveland Caval.-Minnesota T.w. 85- 84 Dallas Mavericks-Sacramento K. 106- 93 L.A.Lakers-Milwaukee Bucks B. 100- 91 Portland Trail Bl.-S.A.Spurs 109-103 Laugardagur Sacramento Kings-Charlotte H. 92- 85 Cleveland Cav.-Indiana Pecers 91- 84 Atlanta Hawks-Orlando Magic 114- 96 Philadelphia-Washington Bull. 125-101 Detroit Pistons-Minnesota Timb. 85- 83 Chicago Bulls-N.Jersey Nets 110-107 Dallas Mavericks-Houston Rock. 99- 92 . New York Knicks-Denver Nugg. 110-96 Utah Jazz-Milwaukee Bucks 144-96 Seattle Supers.-San Antonio 109- 98 Portland Trail-L.A.Clippers 118-115 Sunnudagur Boston Celtics-Phoenix Suns 126-118 Mánudagur Minnesota Timberw.-Sacramento 109- 91 Chicago Bulls-Atlanta Hawks 121-101 Dallas Mavericks-N.J.Nets 108- 88 San Antonio Spurs-L.A.Lakers 86- 84 Þriðjudagur Phoenix Suns-New Jersey Nets 120- 95 Cleveland Cavaliers-Miami Heat 106- 94 Detroit Pistons-Atlanta Hawks 112- 95 Orlando Magic-Indiana Pacers 129-111 L.A.Cippers-L.A.Lakers 121-104 Milwaukee Bucks-Sacramento K. 109-102 Portland Trail Blazers-Utah J. 122- 98 Staðan í deildinni er nú þessi, leikir, sigrar, töp og vinningshlut- fall: Austurdeildin: Atlantshafsriðill New York Knicks 42 27 15 64,3 Philadelphia '76ers 42 26 16 61,9 Boston Celtics 41 25 16 61,0 Washington Bullets 43 15 28 34,9 New Jersey Nets 43 12 31 27,9 Miami Heat 45 9 36 20,0 Miðriðill Detroit Pistons Chicago Bulls Milwaukee Bucks Indiana Pacers Atlanta Hawks Cleveland Cavaliers Orlando Magic Vesturdeildin: Miðvesturriðill Utah Jazz San Antonio Spurs Denver Nuggets Dallas Mavericks Houston Rockets Charlotte Hornets 44 30 14 68,2 43 28 15 65,2 44 25 19 56,8 43 23 20 53,5 41 21 20 51,2 42 19 23 45,2 43 13 30 30,2 41 29 12 70,7 41 28 13 68,3 42 23 19 54,8 43 23 20 53,5 42 20 22 47,6 40 8 32 20,0 Minnesota Timberwolves 41 8 33 19,5 Kyrrahafsriðill Los Angeles Lakers Portland Trail Blazers Phoenix Suns Seattle Supersonics Golden State Warriors Los Angeles Clippers Sacramento Kings 42 31 11 73,8 42 31 11 73,8 41 25 16 61,0 40 19 21 47,5 41 19 22 46,3 42 19 23 45,2 ¦42 12 30 28,6 BL Allir á blað hjá ÍR-ingum Yíkverjar veittu ÍR-ingum keppni í fyrri hálfleik bikarleiks liðanna í gærkvöld, staðan í leikhléi var 39-35, en ÍR-ingar keyrðu fram úr í síðari hálfleik og sigruðu 91-70. Allir leikmenn ÍR-inga komust á blað í leiknum, sem ekki er algengt en stigahæstir voru: Jóhannes 19, Björn S. 17, Thomas Lee 17, Márus 10 og Gunnar 10. Hjá Víkverjum skoruðu mest: Jóhannes Magnússon 20, Ragnar Torfason 16 og Torfi Magnússon 15. KR-ingar áfram I fyrrakvöld slógu KR-ingar Laug- dæli út úr bikarkeppninni er þeir sigruðu 115-62 í Hagaskóla. Fyrri leikinn unnu KR-ingar með 73 stiga mun. KR er því fyrst liða til að tryggja sér þátttökurétt í 8-liða úr- slitum keppninnar. Úrslit í gærkvöldi: HK vann HSK HK vann HSK 3-0 í 1. deild karla í blaki á Laugarvatni í gærkvöldi. Þar með eru liðin jöfn í 4.-S. sæti deildarinnar, en HK á leik til góða. Knattspyrna 4. umferð ensku bikarkeppninnar, aukaleikir: Liverpool-Norwich 3-1 Newcastle-Reading 4-1 QPR-Arsenal 2-0 5. umferð deildarbikarkeppninnar, aukaleikir: Oldham-Southampton 2-0 West Ham-Derby 2-1 ítalska bikarkeppnin, undanúrslit, fyrri leikir. Juventus-Roma 2-0 AC Mílan-Napólí 0-0 _______________________________BL Frjálsar íþróttir: Kristiansen á von á barni Norska hlaupadrottningin Ingrid Kristiansen, sem er fremsta 5.000, 10.000 og maraþon hlaupakona heims um þessar mundir á von á sínu öðru barni í júlí í sumar. Ingrid sem er 33 ára gömul stefnir að því að vera kominn í góða æfingu á ný fyrir heimsmeistarakeppnina sem fram fer í Tókýó í Japan í september 1991. „Ég þurfti á frí frá æfingum að halda þannig að þungunin kemur á góðum tíma," segir Ingrid sem stödd er í Colorado í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni sínum og 6 ára gömlum syni þeirra, Gauta. BL LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI 11 ( ^B^ Galv. stál og stál til klæðningar innanhúss Gott verð Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. ffir i;nt|i; ;<r^ Sími 91-680940 Grindavík vann Grindvíkingar tóku í fyrrakvöld á móti b-liði Keflvíkinga og sigruðu 94-70. Ron Davis var stigahæstur Grindvíkinga með 22 stig og Guð- mundur Bragason gerði 17. Hjá ÍBK b var Kristinn Friðriksson stigahæst- ur með 23 stig, en Gestur Gylfason gerði 12. UBK steinlá Breiðabliksmenn réðu ekki við b-lið Njarðvíkinga er liðin mættust í Digranesi. Lokatölur urðu 65-87. BL ftBriiii^áiBiíriii LfSJUNARAÍtTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Skip...... 21/2 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga H* SKIPADEIID SAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 ÍAKN IRAU -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.