Tíminn - 01.03.1990, Side 14

Tíminn - 01.03.1990, Side 14
14 Tíminn Fimmtudagur 1. mars 1990 llllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Ensk bamamynd í sex þáttum. Sögumaftur Þórdls Arnljótsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 1S.2S Dá&adrangurinn (5) (The Tme Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Pýðandi Ölafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfiáttlr. 18.55 HáskaslóAlr (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jðhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Hringsjá. Dagskrá frá fróttastofu sem hefst á fróttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 ’OO á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjóm upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 AIK í hers höndum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 FöNdöf laaMflmi.Pú»untegur*IUNif- arhöfn. öm Ingi ræðir við Harald Jónsson útgerðarstjóra með meiru á Raufarhöfn. Dag- skrárgerð Plús-Film. 21.45 Parry Mason: GlötuA óst (Perry Mason: Lost Love) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Ron Satlof. Aðalhlut- verk Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Parry Mason tekur að sór að verja verðandi öldungardeildarþingmann. Þýð- andi Bogi Amar Finnbogason. 23.20 PöguH vitni. (Silent Witness) Bandarísk sjónvarpsmynd fráárinu 1985. Leikstjóri Micha- el Miller. Aðalhlutverk Valerie Bertinelli, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona verður vitni að nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Á hún að segja til hans eða þegja? Þýðandi Veturlliði Guðnason. 00.55 Útvarparfréttir f dagskráriok. Laugardagur 3. mars 08.00 M«S Ala. Hann Afi er alltaf á sfnum stað og sýnir ykkur skemmtilegar teiknimyndir með Islensku tali. Stðð 2 1990. 10.30 Danni dsemalausi. Dennis the Menace. Fjðrug teiknimynd. 10.S0JAI henmaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á ðllum aldri. 11.15 Paria. Jem. Mjög vinsael teiknimynd. 11.33 Ben|i. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Poppogkök. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Hárið Hair. Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýsing á hippakynslóðinni og fjögur ungmenni endurspegla anda þessa tíma. Aðal- hlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D’Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. Leikstjóri: Milos Forman. Framleiðendur: Lester Persky og Michael Butler 1979. 14.30 Frakkland nútímans. Aujourd hui en France. Fræðsluþáttur. 15.00 F]alakötturinn GamaH og nýtt. Síð- asta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yfirvaldda en þau kröfðust þess að fá mynd sem sýndi hvernig fátæklegt llf fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með tilkomu samyrkjubúanna. Leikstjór: Sergei Eisenstein. 1929 s/h.. 16.30 Hundar og húsbændur. Hunde und ihre Herrchen. Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur þeirra. Seinni hluti. 17.00 fþrðttlr. Nýjustu úrslit í íþróttum kynnt o.fl. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.30 Falcon Crast. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 Bílaþáttur Endurtekinn frá 14. febrúar slðastliðnum. Umsjón Birgir Þór Bragason. QfftA 0 1QQ0 18.18 18.18.’ Fréttir. Slöð 2 1990. 20.00 SAravattin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.80 Ijösvakalfl Knight and Daye. Léttur og skemmtilegur þáttur um tvo fræga útvarpsmenn sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lange. Leikstjóri: Bill Persky. Framleiðandi: Lowell Ganz. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Hættuleg kynni Fatal Attraction. Dan Challagher er fjðlskyldumaður, sem tekur hliðarspor sem verður afdrifarlkt. Aðalhlutverk: Michael Doug- las, Glenn Close og Anne Rcher. Leikstjóri: Adrian Lyne, 1987. Stranglega bönnuð börnum. 22.53 Ðskumst Let's Make Love. Gyðjan Mar- llyn Monroe fer með aðalhlutverkið I þessari mynd en hún fjallar um auðkýfing sem verður ástanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randail. Leikstjóri: George Cukor. Fram- leiðandi: Jerry Wald. 1960. Aukasýning 17. aprll. 00.50 Eyfa manndýranna The Island of Dr. Moreau. Ungur maður verður skipreka og nær landi á afskekktri eyju I Kyrrahafinu. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Michael York, Nigel Dav- enport og Barbara Carrera. Leikstjóri Don Taylor. Framleiðendur: Samuel Z. Arkoff og Sandy Howard. 1977. Stranglega bðnnuð bðrnum. Aukasýning 23. aprll. 02.30 Eddls Murphy sjálfur Eddie Muiphy Raw. Skemmtiþáttur með Eddy Murphy. Leik- stjóri: Robert Townsend. Framleiðendur: Eddie Murphy og Richard Tienken. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. UTVARP Sunnudagur 4. mars 8.00 FrötUr. 8.07 Morgunandakt Sóra Flosi Magnússon, Blldudal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Vsðurfragnlr. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgnl með Guðrúnu Hnind Harðardóttur nema. Bemharður Guð- mundsson ræöir við hana um guðspjall dagsins, Lúkas 22, 24-31. 8.00 FrötUr. 8.03 Tönllst á sunnudagsmorgni. Tokk- ata, adagio og fúga I C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Femando Gennani leikur á orgel Selfosskirkju. „Allt, sem gjörið þér", kant- ata fyrir elnsöngvara kór og strengjasveit eftir Díetrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dóm- kórinn f Greifswald syngja með Bach hljómsveit- inni I Berlln; Hans Rlugbeil stjðrnar. Branden- borgarkonsert nr.4IG-dúreftirJohann Sebasti- an Bach. Kammersveit undir stjórn Jean-Fra- ncois Pailards lelkur. 10.00 FrötUr. 10.03 Adagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 10.10 Vsðurlragnlr. 10.25 Skáldskaparmál. Fombókmenntimar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og ömólfur Thorsson. (Einnig út- varpað á morgun kl. 15.03). 11.00 Itossa f Kópavogskirkju á æsku- týðsdsginum. Prestur: Sóra Jón Ragnarsson æskulýðsfulltrúi. Barnakór Kársnesskóla flytur tónlist æskulýðsdagsins. 12.10 Adagskrá. Utið yfir dagskrá sunnudags- ins I Útvarpinu. 12.20 HádagisfrátUr 12.45 Vaðurfragnlr. Auglýalngar.Tönllst. 13.00 Hádögisatund I Útvarpshúslnu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Klsöpatra Egyptalandsdrottnlng. Umsjón: Sigurlaug Bjömsdóttir. Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 14.50 Moð sunnudagskafflnu. Slgild tónlist af léttara taginu. 15.10 Igöðutömi með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 18.05 A dagskrá. 18.15 Vsðurfragnir. 18.20 „Þorplð ssm svaf" sfUr M. LadsbaL Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurtaugar M. Jónas- dóttur. Annar þáttur. Lesarar ásamt umsjónar- manni: Markús Þór Andrésson og Bírna Ósk Hansdóttir. 17.00 Tönllst á sunnudagssiðdsgi - Vsrð- launaverk Norðuriandaráðs „Gejenn- om prisme" sfUr Olav Anton Thom- mssssn. Kynnir: Sigurður Einarsson. 18.00 Flökkusagnlr i flölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987). 18.30 TönlisL Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Vsðurfregnlr. Auglýsingar. 18.00 KvöldfiötUr 18.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Miguel Dias og hljómsveit hans leika og syngja lög frá Mexikó, og tékknesk þjóðlagasveit leikur og syngur Iðg frá Pilzen héraði I Tékkóslóvaklu. 20.00 EHhvað fyrir þig. Umsjón: Vernharöur Linnet. 20.15 Islensk tönllst. „Haustnætur við sjó“ eftir Hauk Tómasson, við Ijóð Hannesar Péturs- sonar. Háskólakórinn syngur; Árni Harðarson stjórnar. „Sónata XVI" eftir Jónas Tómasson. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu, Lovisa Fjeldsted á selló og Hómfríður Sigurðardóttir á píanó. „Vetrarrómantik" eftir Lárus Halldór Grlmsson. Raftónlist, unnin í hljóðverum Hljóð- rannsóknarstofunnar i Utrecht í Hollandi. 21.00 Kvtkmyndlr. (Endurtekinn Kviksjárþáttur frá 6. febrúar). 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- Ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (9)- 22.00 FrötUr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuriragnir. 22.30 fslenskir einsöngvarar og körar syngja. Eiður Á. Gunnarsson, Ólafur Vignir Albertsson, Ágústa Ágústsdóttir, Árni Kristjáns- son, Kirkjukór Akraness, Haukur Guðlaugsson, Kristján Kristjánsson, Útvarpstríóiö, Fritz Weisshappel, Arelía Jóhannsdóttir o.fl. syngja og leika islensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fröttir. 00.07 SamNjöinur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurlragnir. 01.10 Nuturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. ll.OOÚrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfráttir 12.43 TönlisL Auglýsingar. 13.00 Bttlamlr. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur með hljómsveitinni frá breska útvarp- inu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Með hnkkandi söl. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaranum og rekur sögu hans. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00) 18.00 Kvðldfráttir 18.31 „Blltt og látt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fölksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigrlður Amardóttir. 21.30 Afram island. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fráttlr kl. 8.00,0.00.10.00,12.20,16.00, 18.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Afram tsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlðg. 02.00 Fröttir. 02.05 D|ass|>áttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blftt og látt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fráttlr. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 Fráttir af veðri, fmrð og flugsam- göngum. 05.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fröttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. SJONVARP Sunnudagur 4. mars 13.55 Hlnrik VIII. (Henry VIII) Leikrít Shakesp- eares í uppfærslu breska sjónvarpsins. Leik- stjóri Kevin Billington. Aöalhlutverk: John Stride; Hinrik VIII, Timothy West; Volsey kardináli, Claire Bloom; Katrín drottning, Ronald Pickup; Krammer erkibiskup af Kantaraborg, Peter Voughan; Gardiner biskup, Julian Glover; Her- toginn af Bokkingham. Jeremy Kemp; Hertoginn af Norfolk, Barbara Kellermann; Anna Bólen, John Rowe; Kromvell. Skjátextar Kristrún Þórö- ardóttir. 1«-40 Kontrapunktur. Fimmtí þáttur af ell efu. Spumingaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið íslendinga og Svía. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er séra Geir Waage prestur í Reykholti. 17.50 fltundhi okkar Umsjón Helga Steffens- en. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Island) EJIeffti þáttur. Kanadískur framhaldsmyndaþáttur í 12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 TáknmáMréttír. 18.56 FagrMNakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur.ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 18.30 Kaattjöm á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.331 aákana látið. Þriðji og «168811 þáttur. Sigmar B. Hauksson fjallar um matar- venjur Islendinga fyrr og slðar. 21.05Barátta. (Campaign) Fimmti þáttur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Aðalhlutverk Penny Downie. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.56 Fyrirbæri 1 Varaðkan. (Mrs. Morris- son's Ghost) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1982. Leikstjóri John Bruce. Aðalhlutverk: Dame Wendy Hiller, Hannah Gordon og Bosco Hogan. Tvær konur frá Oxford háskóla fóru árið 1901 I ferðalag til Versala. Samkvæmt frásögn þeima sáu þær fólk, sem þær töldu hafa verið I hirð Maríu Antoinette - eitt hundrað árum áður. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.35 Listamannaalmanakið (Konstalman- ack 1990) (Nordvision - Sænska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Sunnudagur 4. mars 08.00 Skaljavik. Cockleshell Bay. Sérlega fall- eg teiknimynd. 08.10 Paw, Paws Teiknimynd. 08.30 Utli folinn og fólagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali, 08.55 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd. 10.10 Þrumukettir Thundercats. Teiknimynd. 10.30 Mimisbrunnur Tell Me Why. Áhugaverð teiknimynd fyrir bórn á öllum aldri. 11.00 Skipbrótsböm. Castaway. Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Sparta sport Þetta er íþróttaþáttur krakk- anna. Umsjón: Heimir Karlsson, Birgir Þór Bragason og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21990. 12.00 Annie Hall. Bráðskemmtileg gaman- mynd þar sem Woody Allen leikur ólánsaman gamanleikara sem á I vandræðum með sjálfan sig og samband sitt við hitt kynið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts, Carol Kane og Paul Simon. Leikstjóri: Woody Allen. Framleiðandi: Charies H. Joffe. 1977. 13.30 Iþröttir. Leikur vikunnar I NBA körfunni og sýnt verður frá leik I Itölsku knattspýrnunni. Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 16.30 Fröttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 16.50 Listir og menning. Ævi Elsensteins The Secret Life of Sergei Eisenstein. Einstök heimildarmynd um llf og starf sovéska leikstjór- ans Sergei Michailovic Eisenstein (1898-1948). Endurtekinn frá því I nóvember siðastliðnum. 17.43 Jass. Chet Baker. 18.40 Vlðskipti i Evröpu Financial Times Business Weekly. Viðskiptaheimur líðandi stundar. 18.18 18.1 g. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Landsleikur. Bæimir bitast. Kefla- vik og Grindavik Lið Keflvíkinga skipa Ey- steinn Eyjólfsson, Stefán Jónsson og Þórunn Friðriksdóttir. Bæjarbragi er Kristinn Kaldal. Lið Grindvíkinga skipa Frímann Ólafsson, Jón Páll Haraldsson og Ólafur Þór Jóhannsson. Bæjar- bragi er Klara Gestsdóttir. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Stöð 2 1990. 20.55 Lðgmál Murphys Murphy's Law. Saka- málaþáttur með léttu yfirbragði. 21.50 Fjðtrar Traffik. Mjóg vönduð framhalds- mynd I sex hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Paterson. Leikstjóri: Alistair Reid. 22.50 Ustamannaskálinn The South Bank Show - David Bailey. Fjallað um Ijósmyndarann David Baily. 23.40 Kúreki nútímans. Urban Cowboy. Kúr- ekar nútirhans vinna á olluhreinsunarstöð á daginn og verja kvðldinu á kúrekaskemmtistað. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. Leikstjóri: James Bridges. Framleiðendur: Rob- ert Evans og Irving Azoff. 02.00 Dagskráriok. ÚTVARP Mánudagur 5. mara 6.45 Veðurfragnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 Fröttir. 7.03 i morgunsárið. - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Heimir Pálsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 8.00 Fröttir. 8.03 Lltli bamatiminn: „Eyjan hans Múm- inpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir byrjar lestur þýðingar Steinunnar Briem. (Einnig útvarpað um kvóldið kl. 20.00) 8.20 Morgunlelkflml með Halldóru Bjöms- dóttur. 8.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 8.40 Búnaðarþátturinn - Heilbrigðiseft- iritt sem snýr að bændum. Árni Snæ- bjömsson ræðir við Halldór Runólfsson deildar- dýralækni hjá Heilbrigðiseftiriiti Hollustuverndar ríkisins. 10.00 FrétUr. 10.10 Veðurfragnlr. 10.30 „Tröllabam“, smásaga eftir Guð- rúnu Kristinu Magnúsdöttur. Flytjendur: Þórdls Amljótsdóttir, Þórarinn Eyfjörðog Halldór Bjömsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljömur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnra útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FröttayflriiL Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Heimir Pálsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýiinjnf 13.00 f dágsins önn - Heimilishjálp. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Mlðdegisaagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (9). 14.00 FrétUr. 14.03 A frivaktinni. Þóra Martelnsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Eínnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 13.03 Skáldskaparmál. Fombókmenntimar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurösson, Gunnar Á. Harðarson og ömólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður). 15.35 LmIA úr fforustugreinum bæjar- og héraðsfróttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BamaútvæpiS-Leikhúsferð. Fjallað verður um lelkritið „Virgill litli" sem Leikfélag Kópavogs frumsýndi 3. mars. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tönlist á siðdegi - Grieg og RimskyJCoraakov. Pianósónata op. 7 í e-moll eftir Edward Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. Kvintett I B-dúr fyrir píanó, flautu, klarinettu, hom og fagott eftir Nikolai Rimsky- Korsakov. Félagar úr „Capricom" kammersveit- inni leika. 18.00 Fröttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 TöniisL Augiýsingar. Dánarfregnir. 18.48 Veðurfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir 18.30 Auglýsingar. 18.32 Um daginn og veginn. Benedikt Sig- urðarson skólastjóri talar. 20.00 Utii bematiminn: „Eyjan hans Múm- tnpnbba* eftirTove Jansson. Lára Magn- úsardóttir byrjar lestur þýðingar Steinunnar Briem. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tönlist eftir Antonio Vivaldi. 21.00 AtvinnulH á Vestfjörðum. Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá Isafirði) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur“ eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les 00). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 19. sálm. 22.30 Samantekt um efri árin. Umsjón: Guðrún Frlmannsdóttlr. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Frétftir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rösum Ul morguns. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijösið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 MorgunfrátUr. - Morgunútvarpið heldur áfram. 8.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurð- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjðtta tlmanum. 18.03 Þjöðarsálin - Þjóðfundur I beinni út- sendingu, simi 91-68 60 90 18.00 Kvöldfréttir 18.32 Zikkzakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. Að þessu sinni „Gæti eins verið „ með Hinum Islenska Þursaflokki. 21.00 Bláar nötur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Orvali útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfölk. lítur við í kvöldspjall. Á grœnni grein, annar þáttur í röðinni verður sýndur í Sjónvarp- inu á fimmtudag kl. 21.05. Yfirskrift þessa þáttar er Birkið við efstu mörk og er þar lýst ferð Valdimars Jóhannessonar og Gísla Gests- sonar með Sigurði Blöndal, fyrrver- andi skógræktarstjóra á nokkra staði á hálendinu, þar sem birkið vex enn í allt að 600 metra hæð. 00.10 I háttinn. Olafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.00, 22.00 og 24.00. NJEniRÚTVARPfÐ 01.00 Áfram fsland. 02.00 Fréttir. 02.05 EfUriæUslögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Birgi Tsleif Gunnarsson alþingis- mann, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna* þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glofsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Usa var það heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Endurtekið úrval frá miðviudagskvöldi á Rás 2). 06.00 FrétUr af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 A gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin Iðg frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30og 18.03-19.00. SJÓNVARP Auglýstir dagskrárliðir kunna að raskast frá kl. 18:45 til 20:20, vegna sýninga á leikjum frá heimsmeistaramótinu í Tékkó- sióvakíu. Mánudagur 5. mara 17.50 Öskustundin (18) Endursýning frá mið- vikudegi. Umsjón Helga Steffensen. 18.50 Téknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (72) (Sinha Moga) Brasilisk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 18.20 Loðurblökumaðurinn (Batman) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Blelkl parduslnn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Roseamte Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Lttröf Utið er inn á sýningu Þjóðleikhúss- ins „Endurbyggingin" eftir Vadav Havel. Mynd- list norðan heiða skoðuð, Gunnar Kvaran selló- leikari leikur og litið er inn hjá myndlistarfólki aö Straumi I Straumsvlk. Umsjón Arthúr Bjórgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.45 iþröttahomlð. Fjallað verður um iþrótta- viðburði helgarinnar. 22.05 Að striði loknu (After the War) Starfs- félagar. 5. þéttur af 10. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvemig þremur kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttlr. 23.10 Þingsjé Umsjón Ámi Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrériok. Mánudagur 5. mara 15.55 1001 Kanínunótt Bugs Bunny's 3rd Movie: 1001 Rabbit Tale. Allir krakkar þekkja Kalla kanínu. 1982. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn. Tónlist. 18.40 Frá degi tíl dags Day by Day. Gaman- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 10.19 10.10 Fréttir, veður og dægurmál. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Ðandarískur framhaldsmynda- þáttur. 21.25 Morðgáta Murder, She Wrote. Saka- málaþáttur. 22.15 Óvænt endalok Tales of the Unexpect- ed. Spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Simon Cadell, Kate Harper, Susannah Pellows og Sue Vanner. Leikstjóri: William Slater. Framleiðandi: John Woolf. 22.40 Chico Freeman í Ronnie Scott klúbbnum. Þáttur með einum ffremsta saxófónleikara heims í dag Chlco Free- man. 23.40 Boston-morðinginn. The Boston Strangler. Sannsöguleg mynd um dagfarsprúð- an pípulagningamann sem ergeöklofi. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilton. Leikstjóri: Richard Fleisher. Framleiðandi: Rob- ert Fryer. 1968. Stranglega bönnuð bömum. 01.40 Dagskráriok. Morðgáta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 21.25. Þar heldur Jessica Fletcher (Angela Lansbury) áfram að leysa hin dul- arfyllstu morðmál.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.