Tíminn - 27.04.1990, Side 1

Tíminn - 27.04.1990, Side 1
Forsætisráðherra segir þingið sitja þar til kvótamálið er afgreitt: Mega tala sig rau ða og bláa um kvóta o nn Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra sagði Tímanum í gær, að þinghald yrði að standa yfir þartil frumvörp um úreldingu fiskiskipa og um stjóm fiskveiða yrðu afgreidd. Hann telur sjálf- sagt, að þinghald standi þá eitt- hvað lengur, en gert hafi verið ráð fyrir, ef menn vilja taka sér lengri tíma í að ræða málið. I ut- andagskrárumræðum á þingi í gær kom fram, að nokkrír þing- menn úr stjórnarflokkunum eru enn ósáttir við kvótamálið og gæti það eitthvað tafið afgreiðslu þess. Hagsmunaaðilar virðast sammála um að brýna nauðsyn beri til að afgreiða frumvörpin á þessu þingi. • Blaðsíða 2 Forsætisráðherra í ræðustól Alþingis Olafur Ragnar Grímsson hyggst útskýra efnahagslegt fagnaðarerindi í fundaferð um landið: Ragnar Grfmsson flármálaráðherra ýmsar hagstærðir hér og í helstu viðskiptalönd- hyggst í næstu viku leggja upp íferð til að útskýra um okkar og sagði Ólafur Tímanum í gær, að fýrirlandsmönnumárangurnúverandiríkisstjóm- Bretland, undir stjóm Jámfrúarinnar Margrétar ar í efriahagsmálum, enda sé um umtalsverðar Thatcher, komi hreint ekkí ekki vel út úr þeim framfarir að ræða. Hann mun m.a. bera saman samanburði. •

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.