Tíminn - 27.04.1990, Page 1

Tíminn - 27.04.1990, Page 1
Forsætisráðherra segir þingið sitja þar til kvótamálið er afgreitt: Mega tala sig rau ða og bláa um kvóta o nn Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra sagði Tímanum í gær, að þinghald yrði að standa yfir þartil frumvörp um úreldingu fiskiskipa og um stjóm fiskveiða yrðu afgreidd. Hann telur sjálf- sagt, að þinghald standi þá eitt- hvað lengur, en gert hafi verið ráð fyrir, ef menn vilja taka sér lengri tíma í að ræða málið. I ut- andagskrárumræðum á þingi í gær kom fram, að nokkrír þing- menn úr stjórnarflokkunum eru enn ósáttir við kvótamálið og gæti það eitthvað tafið afgreiðslu þess. Hagsmunaaðilar virðast sammála um að brýna nauðsyn beri til að afgreiða frumvörpin á þessu þingi. • Blaðsíða 2 Forsætisráðherra í ræðustól Alþingis Olafur Ragnar Grímsson hyggst útskýra efnahagslegt fagnaðarerindi í fundaferð um landið: Ragnar Grfmsson flármálaráðherra ýmsar hagstærðir hér og í helstu viðskiptalönd- hyggst í næstu viku leggja upp íferð til að útskýra um okkar og sagði Ólafur Tímanum í gær, að fýrirlandsmönnumárangurnúverandiríkisstjóm- Bretland, undir stjóm Jámfrúarinnar Margrétar ar í efriahagsmálum, enda sé um umtalsverðar Thatcher, komi hreint ekkí ekki vel út úr þeim framfarir að ræða. Hann mun m.a. bera saman samanburði. •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.