Tíminn - 17.05.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.05.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. maí 1990 Tíminn 13 UTVARP Fimmtudagur 17. maí 6.45 Veðurtrcgnir. Bæn. sera Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Í morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00.Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatiminn: „Kári litli i svoit" eftir Stefán Juliusson. Höfundur les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 0.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 0.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráðtil kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þa tið. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þoranns- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá f immtudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 I dagsins önn ¦ Qaldramenn. Umsjón. Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Petur Gunnarsson. Höfundur les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislðgun. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikritvikunnar:„Þcgartungliðris" eftir Lafði Gregory. Þýðandi: Þóroddur Guömundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson sem jafnframt flýtur inngangsorð. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gislason, Valdemar Lár- ussoh og Helgi Skúlason. (Áður útvarpað 1963 . Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbokin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið • Spumingakeppni um umferðarreglumar. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. „Wand- erer" fantasía opus 15. Cyprien Katsaris leikur með Fíladelfiusinfóníuhljomsveitinni; Eugene Ormandy stjórnar. Sinfónía nr. 6 i C-dúr. „Saint -Martin-in-the-Fields" hljómsveitin leikur; Ne- ville Marriner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Ragheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 118.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 119.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksji. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. 20.00 LHIi bamatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (9). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómborðstónlist. Skogarmyndir opus 82 eftir Robert Scumann. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhijómsveit- ar islands í tiaskðlabíói 26. f .m. - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Arn- aldur Arnarsson. „Concerto do guibileo" eftir Pál P. Pálsson. „Concierto de Aranjuez", kons- ert fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóðaþattur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Gunnar, Skarpheðinn og Njáll f breska útvarpsinu. Umsjón: Sverrir Guði- ónsson. 23.10 Frá tónloikum Sinfóníuhljómsveit- ar fslands 26. f.m. - Sfðari hluti. Stjórn- andi: Petri Sakari. Sinfónia nr. 8 I G-dúrop. 88 eftir Antonin Dvorák. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið • Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Astu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot i bland viðgoðatónlist. -Þarfaþ- ingkl. 11.30 ogatturkl. 13.15. 12.00 Frcttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albortsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsalin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi91-68 60 90 19.00 Kvðldfrettir 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigriöur Amardóttir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Fram- boðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna i Ölafsvík 26. mai. Umsjón: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Fram- boðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna i Stykkishólmi 26. mai. Umsjón: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 22.07 „Blftt og létt... ". Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Egils Helga- sonar i kvöldspjall. 00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mán- udegi á Rás 1) 02.00 Frettir. 02.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blítt og létt...". Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur 05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- gongum. 05.01 Frá norrœnum útvarpsdjassdogum f Reykjavfk. Frá tónleikum i Iðnó kvöldinu áður. Hljómsveit Jukka Linkola leikur. Kynnir: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.108.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 SvæðisútvarpVestfjarðakl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 17. maí 17.50 Syrpan (4) Teiknimyndir fynr yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (4) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Taknmilstrettir. 18.55 Yngismær (102) (Sinha Moga) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolþeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Frettir og veður. 20.30 Fuglar landsins. 26. þáttur - Alftin Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 iþróttasyrpa Fjallað um helstu iþrótta- viðburði víðs vegar í heiminum. Kynning á liðum HM í knattspyrnu. 22.05,1814". Fyrsti þáttur Leikin norsk heimildamynd í fjórum þáttum um sjálfstæðis- baráttu Norðmanna 1814-1905. Leikstjórí Stein Örnhöj. Aðalhlutverk Jon Eikemo, Erík Hivju, Niels Anders Thom, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýðandi Jón 0. Edwald (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Ellefuf réttir. 23.10 Enska bikarkeppnín í knattspyrnu. Manchester United og Crystal Palace. Leikurinn var leikinn fyrr um kvöldið. 23.50 Dagskráriok. STOÐ2 Fimmtudagur 17. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frá sið- astliðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 21990. 20.30 Sport. Iþróttaþáttur þar sem fjölbreytnin situr i fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Kartsson. 21.20 Það kemur í Ijos. Skemmtilegur þáttur í umsjón Helga Péturssonar en að þessu sinni er þema þáttarins áfengi. Sérfræðingamir okkar smávöxnu segja að sjálfsögðu sitt álit en allt annað verður bara að koma i Ijós.... Dagskrár- gerð annast Marianna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1990. 22.15 Gimsteinarinið The Sicilian Clan. Þrælgóð glæpamynd um samhenta fjölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér með ránum. Heimilis- faðirinn skipuleggur flótta sakamanns sem hefur verið dæmdur til þess að hanga á hæsta gálga. Sameiginlega skipuleggja þeir svo gimstoina- rán, þannig að sakamaðurinn geti haldið aftur til fæðingarstaðar sins og lifað góðu lifi af ráns- fengnum. Þetta þaulskipulagða ran heppnast vel, en einn fjölskyldumeðlimanna kemst að þvi að sakamaðurinn hefur ekki farið að öllu með gát og hans biða því óblið örlög. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino Ventura. Leikstjóri: Henri Vorneuil. 1969. Bönnuð börnum. Aukasýning 30. júní. 00.15 Samningur aldarinnar Deal of the Contury. Spennumynd með gamansömu ivafi þar sem Chevy Chase er í hlutverki vopnasölu- manns sem selurþriðjaheiminumannars flokks vopn. Aðalhlutveric Chevy Chase, Gregory Hines og Sigouniey Weaver. Leikstjóri: William Friedkin. Framleiðendur: Jon Avnet, Steve Tisch og Paul Brickman. 1983. 01.50 Dagskrarlok. UTVARP Föstudagur 18. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 FréttJr. 7.03 f morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lftli bamatiminn: „Kári litti í svcit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldoru Björns- dottur. 9.30 Tónmenntir. Fimmti þáttur. Umsjón: Ey- þór Amalds. 10.00 Frittir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráðtil kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað • „Hversvegna ég varð auðnuleysingi". Sagt frá bernsku- og uppvaxtarárum Jóhannesar Birkilands sem hann telur vera undirrót þess að hann varð auðnuleysingi. Umsjón: Viðar Eggertsson. Les- ari með umsjónarmanni: Anna Sigríöur Einars- dóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljomur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hidegisfrittir 12.45 Veðurfragnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins önn - i heimsókn i vinnust- aði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les sögulok (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Frðttir. 15.03 „Skildskapur, sannleikur, sið- frœði". Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhug- amanna um bókmenntir og Félags áhugam- anna um heimspeki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Þriðjiþátturendurtekinnfrámiðvikudagskvöldi) 15.45 Lesið úr forustugreinum bæjar- og hiraðsfréttablaða. 16.00 Frettir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið- Litt grín og gaman. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.03 Tónlist i siðdegi • Nicolai, Grieg, Boccherini, Beethoven og Wagner. „Kátu konurnar frá Windsor", forleikur eftir Nicolai. Sinfóniuhljómsveitin i Ljubljana leikur; Marko Munih stjórnar. Tvær elegiur opus 34 eftir Edward Grieg, Menúett úr strengjakvintett opus 13 eftir Luigi Boccherini, Tólf kontradansar eftir Ludwig van Beethoven og „Siegfried-idyll" úr óperunni „Siegfried" eftir Richard Wagner. „Saint-Martin-in-the-Fields" hljómsvéitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Frittir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað í næturvjtvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrittir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Kiri litli i sveit" eftir Stefin Júlíusson. Höfundur les (10). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplðturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvðldvaka. Arndis Þorvaldsdóttir á Eg- ilsstöðum fjallar um Gunnar Gunnarsson skáld og Eymundur Magnússon les smásögu hans, „Dómsdagur". Pétur Bjarnason á Isafirði les úr verkum Guömundar G. Hagalins. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari syngur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Frittir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend'málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslðg 23.00 i kvðldskugga. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Frittir. 00.10 Ómur að utan ¦ Das Grips-Theater in Beriin. Þýskur þáttur um Gripsleikhúsið i Berlln. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp i biðum risum til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið ¦ Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þárðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrittir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlffsskot í bland við góða tðnlist. -Þarfaþ- ingkl. 11.30 ogafturkl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádogisfróttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskri. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjódarsalin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfrittir 19.32 Svettasæla. Meðal annars verða nýjustu löginleikin.fréttirsagðarúrsveflinni.sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl._5.01) 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu. Fram- boðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna á Akranesi 26. maí. Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Fram- boðsfundur vegna bæ|arstjónrarkosninganna i Stykkishólmi 26. maí. Fundarstjórar: Amar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 22.07 Kaldur og klir. Úskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Nœturútvarp i biðum risum til morguns. Frittir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00.12.20,14.00.15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARPIÐ 02.00 Frettir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku daagurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Frettir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Frittir af veðri, færð og ffugsam- göngum. 05.01 Bligresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur fra laugardegi á Rás 2). 06.00 Frittir af veðri, færð og flugsam- gongum. 06.01 Afram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni. Þorvaldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis, annar þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 18. maí 17.50 Fjðrkilfar (5) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingamir i hverfinu. (2) (Degrassi Junior High) Ný þáttaröð með hinum hressu, kanadísku krökkum en þessir þættir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom Urnsjon Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar i Fifnishöli (4) (The Ghost of Faffner Hall) Breskur/bandarískur brúðumyndaflokkur i 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Frittir og veður. 20.30 Vandinn að verða pabbi (3) (Far pá færde) Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning Örnbak. Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.00 Mariowe eínkaspæjari (4) (Philip Mar- lowe) Kanadiskir sakamálaþættir sem geröir eru eftír smásögum Raymonds Chandlers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Efnið (The Stuff) Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Larry Cohen. Aðalhlutverk Michael Moriarty, Andrea Marcovicci, Garrett Morris og Scott Bloom. Visindasaga um ein- kennilegt efni sem flestir eru sólgnir í, en það reynist vera stórhættulegt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra bama. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.30 Útvarpsfrittir i dagskrirlok. STÖÐ2 Föstudagur 18. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emilía Teiknimynd. 17.35 Jakari Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davið. David the Gnome. Falleg teiknimynd fyrir börn. 18.05 Lassý. Leíkinn framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. Leikstjóri: Tony Dow. 18.30 Bylmingur. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Ferðast um timann Quantum Leap. Skemmtilegur bandarískur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. Framleiðandi: Donald P. Bellisario. 1989. 21.20 Rolling Stones Þessum niutiu mínútna þætti verður útvarpað samtimis í stereó á Bylgjunni. Þrjátíu ára saga sveitarinnar verður rifjuð upp og endað á hljómleikaferðalaginu „Steel Wheels" sem sveitin fór í á síðasta ári. Áður óbirtar myndir úr persónulegum mynda- söfnum hljómsveitarmeðlima verða sýndar og ódauðleg lög á borð við „The Last Time", „Get off My Cloud", „Satisfaction", „Brown Sugar", „Honky Tonk Woman" og „Miss You", ásamt mörgum öðrum, verða flutt. 22.50 Ofogur framtið Damnation Alley. Við- fangsefni myndarinnar er framtiðarsýnin og er þar gert ráð fyrir að heimurinn farist i kjamorku- styrjöld. Þegar óvinaher sprengir Bandarikin í loft upp þurrkast nær alit lif út ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. Kjamorkan broytir jafnvægi náttúrunnar og eiga þéir, sem komust af, i vök að verjast fyrir ágangi risavaxinna kakkalakka sem þyrstir i safarikt mannakjöt. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, George Peppard og Dominique Sanda. Leik- stjóri: Jack Smight. 1977. Bönnuð börnum. Aukasýning 28. júní. 00.20 Bófahasar Johnny Dangerously. Mynd sem kitlar hláturtaugarnar svo um munar. t kringum 1930 var verðbréfamarkaðurinn í Bandarikjunum hruninn. Glæpastarfsemi var eina iðjan, sem gaf eitthvað af sér, og glæpa- gengi börðust um völdin. Þá kom Johnny fram á sjónarsviðið, harðsvíraður en viðkvæmur náungi. Vegna peningaskorts gengur hann til liðs við mafíuna til þess að kosta aðgerð sem móðir hans þarf aö gangast undir. Áður en langt um líður er Johnny orðinn einn af forsprökkun- um og Ijor farið að færast i leikinn. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom DeLuise. Leikstjóri: Amy Heckerling. Framleiðandi: Michael Hertzberg. 1984. 01.45 Dagskririok. UTVARP Laugardagur 19. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir VII- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Frittir. 7.03 „Góðan dag, goðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Frittir. 9.03 Lftlí barnatiminn i laugardegi - „Hún Dúnfríður prinsessa er nú alveg ótrúlega vitlaus". Umsjon. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. 9.40 island, Efta og Evropubandalagið. Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 10.00 Frettir. 10.03 Hlustendaþiðnustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Augtýsingar. 12.10 Ádagskra. Litiö yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hir og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tóneífur. Brot úr hringiðu tónlistarllfsins i umsjá starfsmanna tðnlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Frittir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Opera minaðarins. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (4). 18.35 Tðnlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrittir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Sænsk, spænsk og amerisk tónlist af léttara taginu. 20.00 Litli bamatíminn - „Hún Dúnfriður prinsessa er nú alveg ótrúlega vitiaus". Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjððlog 21.00 Gestastofan. Gunnar Finsson tekur á móti geslum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint i laugardagskvðldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Frittir. 00.10 Um lignœttið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp i biðum risum til morguns. RAS2 9.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Hclgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið í blððin. 11.30 Fjðlmiðlungur i morgunkaffi. 12.20 Hidegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur i littum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Risar 2 • sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hidegisfrettir Helgarútgáfan - heldur áfram 16.05 Sðngur villíandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 iþrottafrittir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu islensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 18.00 Fyrirmyndarfðlk. Orval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Bligresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Qullskifan. 21.00 Úrsmiðjunni. Þorvaldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis, þriðji þáttur ( Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.00). (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm i föninn. Umsjón: Margrét Blöndal 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glodis Gunnars- dóttir. 02.00 Næturútvarp i baðum risum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NATTURUTVARPtD 02.00 Fróttir. 02.05 Kaldur og klir. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtckinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjðnsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. 04.00 FrittJr. 04.05 Undir vawðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Frittir af veðri, færð og fiugsam- göngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an log úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- fekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Frittir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gðmlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Afram tsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Songur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jðnsson kynnir islensk dasgurlög frá fyrri tlð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.