Tíminn - 17.05.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.05.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 17. maí 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU 0G FÉLAGSHYGGJU Utgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjórar: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriöi G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Eggert Skúlason Steingrímur Gíslason Skrifstofur: Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,- , verð í lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Baksvið íhaldsstjórnar Borgarstjórinn í Reykjavík hefur ákveðið að ýta frá sér rökstuddum mótmælum íbúa í Grafarvogi um sorpverið í Gufunesi. Það er að vísu dálítið hjákátleg uppstilling — ef menn fást til að leiða hugann að því — að fulltrúar 1278 Grafarvogsbúa, sem mótmæla því að sýslað sé við sorpvinnslu við húsdyrnar hjá sér, skuli ganga á fund borgarstjóra eins með erindi sitt í stað þess að af- henda mótmælin æðsta manni borgarinnar, Magnúsi L. Sveinssyni, forseta borgarstjórnar, að viðstöddum fulltrúum allra þeirra fiokka sem sæti eiga í borgar- stjórn. Það hefði verið bæði lýðræðislegra og áhrifameira að forseti borgarstjórnar hefði tekið formlega við mót- mælunum, sem eru í alla staði mjög réttmæt og nauð- synlegt að borgarstjórnarmeirihlutinn í heild hafí fulla vitneskju um. Slíkt væri best tryggt með því að hinum kjörna forystumanni meirihlutans, Magnúsi L. Sveins- syni, forseta borgarstjórnar, væri falið að ýta á eftir málinu í sinn hóp í stað þess að láta embættismanninn, borgarstjórann, ýta því út af borðinu hjá sér, ef til vill í andstöðu við meirihlutann eða að honum fornspurð- urn. I þessu máli sem öðrum verða Reykvíkingar að fara að gera sér grein fyrir að þeir eiga að kalla alla íhalds- forystuna til ábyrgðar í borgarmálefhum. I Reykjavík ríkir einflokksstjórn Sjálfstæðisflokksins. Valdakerfi reykvískrar yfirstéttar ræður borgarmálefnum, og borgarstjórinn er ekki annað en málpípa þess og fram- kvæmdastjóri. Hins vegar hefur þetta múraða valdakerfi íhaldsins löngum beitt þeirri hernaðarlist að láta sjálft sig hverfa eins og það sé ekki til. íhaldið hefur jafnvel þann hátt- inn á að láta borgarfulltrúa sína lifa eins konar skugga- tilveru. Enginn veit hvað þeir heita, þaðan af síður hvað þeir eru margir nema það eitt að þeir mynda það sem kallað er samstæður meirihluti í borgarstjórn, röð af nafhleysingjum þar sem jafhvel forseti borgar- stjórnar týnist í myrkrinu, þótt hann sé í raun og veru fremsti virðingamaður höfuðborgarinnar. Meðan valdakerfi íhaldsins felur sig þannig að tjalda- baki og lætur borgarfulltrúana hafa sig sem minnst í frammi, er það gamalgróið sviðsetningaratriði að baða framkvæmdastjóra valdakerfisins í björtu ljósi. Þótt engin ástæða sé til að gera lítið úr þeim mönnum sem gegnt hafa borgarstjóraembættum á vegum valdakerf- is Sjálfstæðisflokksins fyrr og síðar, er það eins og hver annar pólitískur hjárænuskapur ef menn sjá ekki í hvers þágu slíkir embættismenn vinna. íhaldsborgar- stjórar í Reykjavík þjóna einhliða hagsmunum Sjálf- stæðisflokksins og innstu valdaklíku hans. Það er því ekki annað en skammsýni að vera sífellt að eigna borgarstjóra einstök verk - - góð eða vond — í stað þess að gera sér grein fyrir valdakerfi sjálfrar íhaldsmafíunnar í borginni, sem er það vígi sem íhaldsandstæðingar eiga að sigra án þess að skattyrð- ast meira við einstaka þjónar hennar en þörf er á. Bar- áttan í borgarstjórnarkosningum stendur ekki um verk eins manns, heldur alræðisvöld heils stjórnmála- flokks. GARRI L Nýr útf lutningur Viö íslendingar höfum búið vio eína grein útflutnings, sera er fiskur. Við lluttum áður saltkjöt til landa, |>ar sera gúllashbarónar voru að gera það gott í fyrra stríði, og enn criim við að reyiia aö flytja út kiiidnkjöt, en gengnr iila vegna þess að Við þurfum að keppa við Ný-Sjáiendiaga og Astralí og ótæpíiegar niður- greiðslur í Evröpu. Þá flytjum við út lax, scin framleiddur er í eld- issstöðvum, $em Uggur við gjaldr þroti í miöri uppbyggingu. Við ílytjum úi refa- og tniitiikaskiiiii með svo broðalegum árangri, að vituað hefur verið í útvarpið nm, ao cigendur refabúa verði að rcyna að vinsa það besta úr rcfa- fóöriii ii til að leggja sér fil munns. Þetta ástand er þyngra en tárum laki. Enn er það fiskurinn sem s tenclur 1 u ndi r útflut ningnum. Saroter nýlégá búið að veitá uœ afta roilijorðum tö bágstaddra fiskviiuislul'yrirfsekja og togara- útgerðar. Þaooig má segja með sahni að útflutníngur okkar gengur ekki alltof vel. 1 gegnum nálaraugaö En það er lengi von á einum. Iluginyudaríkur hugsjonamaður, œttaður frá Sigtufirði, rekur veit- ingaliús í Luxeinbourg, og hcfur gerst iiokkurs konar spnrgöngu- maöur gtillashbaronanna. Þeir seldu oskilgreint kjlit tll her- manna í fyrra stríði. Kn t'slend- ingurinn í Luxcmbourg framieið- ir sprútt til :ið selja útlendinguiu, oger ekki annuð vitað en sú sula gangi vel. Aö auki selur hunn gestum og gaogandi mal og drykk í veitingastoðum, itt.a. við Patton-getw i Lux, Hér befur hann átt í nokkru stríðí víð eina af mjólkurkúm ríkisins, Ál'engis- verslunina, en það er náiarauga seni allir vaða ekki í gegnum :i skitugurn skóntim þótt þeir séu digrir sprúttframleiðendur í át- löndum. Þegar þeírra er von síg- ur einskonar siðferdileg hitniia fyrir nálaraugað, eins og það hafi aldrei verið afmeyjað. Bláa móðan Vinur okkar i Lux virðist uii hafa sigrasf ó ákveðnum erfið- leikum við að koittá sprútti síuu í gegnuni nálarauga ríkiseiiiokun- ar. Svo er að sjá að Áfengisversl- unin sé reiðuhúin til að héfja siilu á framleiðslu hans, sem hann læt- ur heita í höfóuðið á gömlum galdradrykk íslenskum. : Þefta nal'ti fengu hiudindisfröniuðirsett á brennivínið el'ti r að slakað var á biudiiulisklóiini í landinu að lokim þambi á spönskuni vínuii). Þá vár brennivínið skýrt Svarti dauði eftir inesta vagesii, sem hingað hefur komió. Arið 1402 sigldi skip til Eyrarhakka. gain- allar siglingahafnar frá Þjóðveld- islíma. Við iót i farroi skipsins, segir sagan, steig upp rnóóa af hláleitu klæði og barst þessi móða uin allt lancl, eius og hálfgagusæ dalulæða. Hvar sem móða kom í uyggðir sfráféil fólkið, en úrrteða- befri bændnr flnftu á fjÖU nieð fjiilskyldui sínar og komust þannig hjá aðvifandi dauða. Svartidauði genguraftur ; Uit) laugt skeio á seinni breimi- vínstíma, gerðu menn sér að góísu að drekka Svarta dauða, scm var ektd annað eu besta brennivin. Voru þeir ekki góðu vanir eftir Spánarvínin og margvísieg suli úr apóiekuiu, seiu inestiiiegiiis vitr hlandaður spríri. Svo var Inett \ ið nafh hiiidiuttismanna á hrenni- vini og tekið upp nnfnið Brenni- vin og limt á fliískur. Þaó eina sem uiinnfi á Svarta dauða heitið var að flöskuiniðinn var svartur. Nú hefur vinur okkai i Lux sem sagf koinist í gegiium náiaraugað hjá einokuu ríkisins á hrennivini, sem fyrir otan Hvannarót og Ákavíti, er eina áfehgið sem framleitt er á Tsiandi siðan menn hættu við landann. Þar af lciðir að tluil verður inn brennivín frá vini okkar i I.u\ undir nafninu Black Ðeath, Icelandic Schnapps, og má búast við litllutniugi á því héðan, cnda er uui isleuskl fvrir- bæriaðræða. Hetjulegur drykkur Útlendingar eru sagðir :estir i Svarta dauða. Þeir hafa nú Iðng- um verið skrítnir. Sumir leggja lífið í siilurnar við að ganga á Ev- erest- fjall, aðrir sigla fossa og llúðir í gúmmíbátum, og nú síð- ast eru þeir fsirnir að ganga með glersiugu á skíðiim til Norður- pólsins, auoviiaö að erindislsiusii jivi þar er ekkeri nema snjór og ís. Meö sama hætti sækjast þeir efiir að drekka Svarta dauða, sem er nafii á þekktri veiki um alla l'.vrópu og raunar um allan heim. Sagt er að bakterían hafi borist tii Evrópu frá Indlandi incð tús á rottuin. En hvað um það, þá er okkur að tsikast að fitja enn einu sinni upp á nýrri út- fiutningsgrein, sem á effir að halda nafni svarta dauða lengi á Jóffi, fyrir: nfan að ] vera mikil laiidkynning, eins og allt annað sem við gcrum. Flaska af Svarta dstuða veröur ekki lengur glingur útnesjanianna eins og hún var, heldur stáss í fórum erlendra knppa sem eru dagviiiir lifshæft- unur. Garri VITT OG BREITT Verðbólgusvallarar í afturbata Atvinnurekendur fengu að heyra miklar lexíur um samkeppni á aðal- fundi. Það er einkum samkeppnin á Evrópumörkuðum sem menn bera kvíðboga fyrir og ekki var fbgur lýsingin á ástandi atvinnuveganna sem Einar Oddur formaður gaf. Hann taldi að félagarnir, með fyrir- tæki sín í farteskinu, mundu mæta kófdrukknir eða koltimbraðir af lystilegu verðbólgufyllirii til leiks og lægju af rothöggi í fyrstu lotu. Innri markaður Evrópubandalags- ins og evrópskt efnahagssvæði eru til umræðu og þar af leiðandi sam- keppni við evrópsk fyrirtæki, sem verður hörð á hvern veg sem ísland annars mun tengjast hinum nýju bandaríkjum. Fáar þjóðir ef nokkur byggir eins mikið á erlendum viðskiptum og íslendingar. Samt er það fyrst núna, þegar innri markaður Evrópu er í augsýn eftir tæp tvö ár, að fyrirtæki fara að sjá fyrir sér erlenda sam- keppni. Til þess hefur öll sam- keppni átt sér stað innanlands, þar sem menn, ryrirtæki og byggðarlög hafa staðið í sífelldri samkeppni hvert við annað í fásinni og fá- menni. Reynsluríkir Þegar augu koltimbraðra manna opnast Ioksins fyrir því að íslensk fyrirtæki eru í smærra lagi og að þau eiga í samkeppni við margfalt öflugri nágranna á nær öllum svið- um, en miklu síður og alls ekki hvert við annað, er líklega tími til kominn að fara að kynna sér leik- vanginn og leikreglurnar svo varast megi rothöggið á fyrstu mínútu fyrstu lotu atsins, sem í vændum er. Það er annars dálitið skrýtið ef það þarf að efna til 350 milljón manna markaðssvæðis í næsta ná- grenni með öllum þeim kostum og göllum sem þar fylgja, að íslenskir athafhamenn ranki við sér, haug- fullir af órum verðbólgubrasks. Aftur á móti ættu athafhamenn ekki að koma eins illa undirbúnir til leiks og formaður VSÍ óttast. ís- lensk fyrirtæki hafa nefnilega langa og mikla reynslu í samkeppni við útlendinga. Við höfum alla tíð átt í harðri sam- keppni á matvælamörkuðum Evr- ópu og velmegun á íslandi hefur farið eftir hvernig kaupin gengu á þeirri eyri. Þegar síldveiði brást í Eystrasalti og á Norðursjó á fyrri öldum rauk skreiðarverð upp úr öllu valdi og lukkulegar styrjaldir hleyptu verði á tólgarskjöldum upp úr öllu valdi. Þegar vel áraði á fríð- artímum í viðskiptalöndunum löptu menn dauðann úr skel á ís- landi. Á síðari árum hafa nokkrar ís- lenskar afurðir látið undan í sam- keppninni erlendis, svo sem síld, söltuð og fryst, nýsjálenskt lamba- kjöt fyllir fyrri markaði og saltkjöt étur enginn lengur upp úr tunnum, en það þótti áður lostæti. Ullar- vörumarkaðir eru orðnir sáraléleg- ir. íslenskur niðursuðuiðnaður hef- ur enn ekki náð sér á strik. Þótt enginn vilji síld er góður markaður fyrir margar aðrar fiskaf- urðir, frosnar, saltaðar, steiktar eft- ir atvikum og eiga íslenskir útflytj- endur í harðri samkeppni með margar þær tegundir og gengur harla vel. í fluginu hafa íslendingar staðið sig frábærlega í harðri samkeppni við öfluga útlendinga. Afturhvarf Innanlands eigum við fyrst og fremst i samkeppni við útlenda vöru, þjónustu og fjármagn, þótt strákunum þyki meira gaman að tuskast hver við annan og keppast við að offjárfesta og setja sjálfa sig og hver annan á hausinn, grúttimb- raðir eftir langvarandi verðbólgus- vall. Samkeppni við útlendinga er ekk- ert ný af nálinni og hagsagan sýnir að Islendingar starida sig nokkuð vel í þeim slag. Núverða þeir bara að átta sig á að á mörgum sviðum eru þeir á heimavelli á erlendum mörkuðum. Þeir eru búnir að versla þar í árhundruð. Það ætti enginn að þurfa að fá hland fyrir hjartað þótt nefhd sé er- lend samkeppni. Innlenda samkeppnin hefur ávallt reynst íslendingum skeinuhættari. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.