Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 3
Föstudágur 27. júlí 1990 TfrtiMri 3" Frá Hólmavík. „Hólmavík er heims- ins besti staður!" f dag hefjast mikil hátíðahöld á Hólmavík þar sem minnst verður 100 ára afmælis verslunanréttinda staðarins, og af því tilefni hefur Gunnar Þóröarson, sem ergamall Hólmvíkingur, samið lag viö texta Stefáns Gíslasonar, sveitarstjóra og fréttaritara Tímans: „Hólmavík er heimsins besti staður." Gunnar sagði í samtali við Tímann í Útgerðarfélag Akureyringa: TVeina kvótann Þokkalegar horfur eru á að Út- gerðarfélagi Akureyringa takist að halda vinnslu gangandi til ára- móta. Samkvæmt bráðabirgðatöl- um eiga togarar félagsins eftir um 8000 tonna kvóta. Utgerðarfélag- ið á 6 togara, og eru þeir mislangt komnir með kvótann. Gunnar Ragnars, framkvæmd- stjóri útgerðarfélagsins, segir að kvótinn hafi skerst ár frá ári, en miðað við stöðu mála i dag líti allt út fyrir að vinnsla haldist stöðug til áramóta. Nú stendur yfir tveggja vikna allsherjar sumarfrí hjá Utgerðarfélaginu, og eru tog- ararnir bundnir við bryggju, og vinnslan lokuð. Vinna hefst síðan að nýju eftir verslunarmanna- helgi. hiá-akureyri. gær að hann hefði verið beðinn að semja lag af þessu tilefhi. „Mér fannst það bara það minnsta sem ég gæti gert. Það kom fljótt, því tilfinningamar til fæðingarbæjarins eru það sterkar," sagði Gunnar, en hann er fæddur á Hólmavík og var þar til átta ára aldurs. Gunnar fékk Björgvin Halldórsson til að syngja lagið, og kór átthagafé- lags Strandamanna í Reykjavík er honum til aðstoðar. Gunnar var á leið til Hólmavíkur þegar Tíminn ræddi við hann, og sagði að gamlir Stranda- menn kæmu til með að flykkjast þarna norður. Hátíðin stendur fram á sunnudaginn 29. júlí. Myndlistarmenn hafa dvalist í hálfan mánuð á Hólmavík og verð- ur sýning verka þeirra opnuð í dag, en Örn Ingi Gíslason myndlistamað- ur er framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þá munu félagar úr leikfélögum á Norðurlandi starfrækja leiksmiðju í samvinnu við heimamenn. Stofhað verður til menningarlegs og félagslegs sambands við Raufarhafh- arbúa sem munu fjölmenna til Hólmavíkur, útvarpsstöð verður starfrækt, tvö svið voru byggð og er annað á báti úti á höfhinni. Það verð- ur því ekki annað séð en að Hólmvík- ingar og aðrir sem leggja leið sína þangað muni skemmta sér vel um helgina. —só Smithætta af spítalanálum Mun Qeiri stunguóhöpp vorn til- kynn t á Borgarspitaianum á síðasta ári cn áríð þar áður, en þau fcla i sér smithættu á ýnisum sýklurn, t.d. eyðni, lifrarbóJguveim B og sýfilis, og verða hjúkrunarfræðingar fyrir flestum ðhöppunum. Frá þessu er greint í Spítalapóstinum, starfs- mannablaöi Borgarspítalans. í dcsember 1987 tók sýkinga- vai-nanefnd spítalans upp sérstaka skráningu á stunguóhöppum, og cru starfsmenn beðnir um að fylla ú t sérstðk cy ðu bliið ef þeir oska eft- ir meðfcrð vegna slíkra óhappa. í fyjrra var tilkynnt um 59 srungu- óhöpp, cn aðeins 50 árið 1988. Ása St Atladóttir, hjúkrunarstjórí sýkla va rn a, segir í gréiit smni í Spft- alapústimnn að Ijóst sé að stungu- óhöpp séu inun ileiri en skráningin gefi til kynna. Flest óliiipp verða er seitur er hlifðíirhúlkiir yfir notaðar náiar og hafa starfsemnn verfð h vattir tii að hiettii þvi og henda nálum í þar til gerða dalla. I»á er einnig algengt að fólk stingi sig við frágang á odd- Iivössum Idutum eftir aðgerðir og að vaktmenu sem taka við msli frá deflduiium verði fyrir stungu- óhðppunt. Eitt tilfelli uni skveftu- óhapp er skráð þar sem blóðugl þvag sýkt lirrarbólguveiru skvettist á sprungna húð. I Ijúlvi iniiii •fraíðingar urðu fyrir 30 af 59 óhöppum á síðasta ári, læknar tilkynntu um 11 óhöpp, og aðstoð- arfólk á deilduiu uin 8. Starfsmenn spí talans eru h vatti r t il þess að gwt a betur að befttum og oddhviissum hlutumogaðtilkynnastunguóhöpp svo hægt sé að gera viðeígandi var- úðarráðstafanir. -só Notaöar búvélar til sölu ZETOR 5011 ek. ca 2300 vst...................árg. 1981 ZETOR 7011 ek. 2500 vst. m/nýjum Alö ám. tækjum ..........................árg. 1982 ZETOR7211 ek. 1900 vst..........................árg. 1986 ZETOR 7745 ek. 1100 vst. m/Alö ám.t.....árg. 1988 SILAWRAP rúllupökkunarvél ...................árg. 1988 IMT 569 4x4 ek. 450 vst...........................árg. 1988 G/obusr Lágmúla 5 Reykjavik Simi 681555 UTSALA - UTSALA 4ftt að 70°/< O afsláttur HAGKAUP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.