Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 1
. lef ur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára Iminn )AGUR 2. ÁGUST 1990 - 147. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU Alþýðubandalagið hikstar, hóstar og hummar allt hvað af tekur: Eindagi þjóóar- sáttar er í dag Fæöingarhríðir bráðabirgöalaga um launaþró- un á vinnumarkaði hafa orðið lengrí en búist var við. Aðalástæðan er afstaða meiríhluta þing- flokks Alþýðubandalagsins, sem hefur hikstað, hóstað og hummað vegna málsins. Ríkisstjóm- in hefur orðið við ósk alþýðubandalagsmanna um frest á afgreiðslu málsins, en Steingrímur Hermannsson fórsætisráðherra hefur gefið af- dráttaríausa yfirlýsingu um að ákvörðun um bráðabirgðalög geti ekki beðið lengur en til dagsins í dag. Forsætisráðherra segir jafríframt að ríkisstjómin muni ekki sHja, æði verðbólgan af stað á ný í kjölfar allsherjar 4,5% launahækk- unar. Eftir þingflokksfund Alþýðubandalags síðdeg- is í gær lá fýrír að andstaðan við tillögur fbrsæt- isráðherra um bráðabirgðalög hafði rénað eitt- hvað síoan í fýrrakvöld og það sem eftir stend- ur, er að Alþýðubandalagsmenn vilja ekki setja lög á þá hópa, sem hafa lausa samninga, s.s. sjómenn og flugmenn, a.m.k. ekki án þess að ræða við þá fýrst • Blaðsíða 5 Fjöldi fólks för erindisleysu í húsa- kynni Gjaldheimtunnar í Reykjavík í___ gær eftir að hafa fengið tílkynningU Um askattstoftrrtnifr^avík ígmr, Ekkíw<Mwkurmugtumhvorlþaðvarþettafölk, inn eign á álagningarseðlinum: sem hugöist sækja innelgn s(na, en miklil fjöldl kom á staöinn til að gera það. Tfmamynd: F^etur STORMUÐUISKATTINN A/t uciiiti ini i ADCinci 11 0G nclMTUÐU GnclÐSLU Miklar annir eru hjá skattstofum þessa dagana í kjölfar niður á skattstofu af tómum misskilningi eins og sést best þess að áíagningarseölar voru sendír út Sumir þurfa að á því að tjoldi manns mættu á staðinn til þess að fá endur- kvarta yfir álagningunni eirts og t.d. þeir 200 Reykvíkingar, greitt, í staðinn fyrir að bíða heima eftir því að fá senda sem lentu í kerftsviHu hjá skattinum. Aðrír gerðu sér ferð ávisun! Opnan og Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.