Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 6
6 Tfminn Fimmtudagur 2. ágúst 1990 Tíniinn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin 1 Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjórar: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Steingrimur Gíslason SkrffstofunLyngháls9,110 Reykjavlk. Sfmi: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Neyðarréttur Ályktun stjómar Alþýðubandalagsfélagsins í Reykjavík kemur mjög á óvart, þar sem fámennur hópur tekur sér fyrir hendur að segja ráðherrum og þíngmönnum flokksins fyrir verkum um hvernig bregðast skuli við verðbólgukollsteypunni sem í vændum er. Ekki hefur annað komið fram að undanförnu en að Alþýðubandalagsmenn gerðu sér grein fyrir afleið- ingum nýrrar verðbólguöldu og vildu stuðla að því að komið yrði í veg fyrir þær. Alþýðubandalags- menn hafa látið það skýrt í ljós í almennum umræð- um að nauðsynlegt sé að þjóðarsátt um kjara- og efnahagsmál geti haldist og beri að gera ráðstafanir sem tryggi að svo verði. Alyktun stjórnar Alþýðu- bandalagsfélags Reykjavíkur sýnir eigi að síður að í Alþýðubandalaginu finnast einstaklingar sem einskis meta almenna þjóðarsátt, en kjósa að fara í pólitíska og félagslega útlegð með formanni BHMR, einangra sig frá meginfylkingum í sínum eigin fiokki og ganga gegn samþykktum meirihluta launþegahreyfingarinnar. Undir það má taka með stjórn Alþýðubandalags- ins í Reykjavík að harma beri að ekki fannst sam- komulagslausn á ágreiningi ríkisvalds og BHMR. Harmsefnið felst í því að forystumenn þess félags- skapar skyldu ekki brjótast út úr sinni eigin ein- angrun í kjaramálum og samlagast þeim launþega- samtökum sem standa að þjóðarsáttinni. Sú stefna BHMR að samtökin eigi ekki samleið með öðrum innan launþegahreyfingarinnar er ósannfærandi, ekki síst við ríkjandi aðstæður. Hér er um svo forstokkaða eiginhagsmunastefnu að ræða að hún getur ekki verið skiljanleg neinum nema ef væru innvígðir bræður í tillitslausri kröfu- gerðarmafíu, sem samtök háskólamenntaðra manna eru auðvitað ekki. Það er útilokað að trénuð stífhi, orðhengilsháttur og afneitun skynsamlegra raka um áhrif keðjuhækkana kaups, verðlags og vaxta eigi verulegan hljómgrunn hjá félagsfólki í BHMR. Hinn almenni félagi í Bandalagi háskólamennt- aðra starfsmanna ríkisins gerir sér áreiðanlega jafh- góða grein fyrir því eins og samstarfsmaður hans í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, að högum hans er betur borgið með kjaramálastefnu þjóðar- sáttarinnar en verðbólgustefnu Páls Halldórssonar. Út af fyrir sig er það engin óskastaða fyrir neina ríkisstjóm að standa frammí fyrir því að verða að beita lagasetningarvaldi í launamálum. En sú stund getur komið að hún megi ekki setja það fyrir sig. Ríkisvaldið á sinn neyðarrétt sem því er heimilt að grípa til gegn þeirri pólitísku ábyrgð sem lýðræðið setur öllum ríkisstjórnum. GARRI Einstaklingsframtakiö Svo segja fróðir menn að cin aö- ulframleiösluvara munnkynsins sé sorp, úrgangsefni. Þessi uin- fungsmikla frumleiðslustarfseini fer ekki aðeins fram ú viunusíöo- um í veujulegri merkitigu þess orös, heldur lik* á Itelmiliiui og því sem fengist eiokalífiuu og er þar fítt uudan skilið, síst af öllu heimilishillinn, sem er hreint ekki svo litil uppspretta sorps og úr- gangs auk annarrar mctiguuar. Endurvinnsla Nú er þaö svo að mikiö af úr- gangi og burtkijstuðu sorpi er agætis hráefni, sem viima má tír gagniegar vðrur. shl. endur- vinnsla :i úrgaiigsclnum, sem lengi hafa verið urðuft á sorp- ftaugum, er ekki aöeins uniliverf- ísmálheldurlAka arðbær ihnaönr þegar vel tekst tíl. Um eutlur- viniislumúl hefur mikið verið rætí og rilað uiidanfurnu áralugi og |kíiii mun meira scm framsýn- ir menn gera sér greín fyrir að endurvinnsla nýtanlegra efna er hrýnt úrlansnarmál á timum þegar fyrirsjáanlegt er að mann- kynift gengur frekicga á auðlindir jarrtar, ekki aðcins hina lifranu náttúru í þrengstu skílníngi, held- ur ullt sem iniiöuriim hefur sér tit uppihulds í jurðu og ú. Ekki mun það orð liggju ú ís- lendingum aö þeir séti neinir sér- stakir frtunkvaðismeiin i endur- vinnsltimálum. F.igi að síður hafa verið stigln nokkur s(ior í átt til þess að gera endin vinnslu að arft- samri iftiigrein. Kinn þcirra manna sem hafa htigleitt þau mál o» láfið verkin tala í því eini er hórariHB Kristjúiisson, véivirki á Akurcyri. ilunn bafði frumkuvði að þvi árið 1983 að stofnsett var fyrirtæki þar i bænum til þess aft endurvinna gúmmi og framleiða úr þvi nytsamar vörur. Fyrirfæk- ið helur starfaft i sjö úr »g gcngift ágætlegu innuii þeirra stœrðar- og frainleiðslumurka, sem for- ráðamenn þess bufa sett þvi. Þeir hafa fyrst og íremst hugsað um aft rcka íyrirtæki sem þeir rcðu við og ekki lekið sér lleira fyrir hendur en fjárráöin gáfu tilefni til. Lítiö og aröbært fyrirtæki K.rarinn Kristjáusson segir frá starfsemi sinni i froðlcgu viðtali við Dag i Akureyri, þar sem m.a. kemui fiarii aft til falla á landinu ollu 1000 tonn af úrgangsgúiniiiii, þótt þetta Htla verkstæfti hafi ekki scð sér fœrt að vinnu úr meira en 50 tonnum ú ári. Ofur- hugar í nýiðnuði geta léikiö sér uð þvi buu til stðrverksmiðju a teíkniborði til þess að vinna þau 950 tonn sem eftlr crti, en elns og framkvæmdastjórl Gúmmí- vinnslunnar á Akurcvri bendir á þarf fleira til en að reisa stór- verksmiðju og safna saman íillnni gúmmtúrgangi í lundinu til vinuslu þar. hað veröur ekki sío- ur að legiya síuud á vöruþróun og murkaðssetningu. Þegur þur er korutð siigu dugir ekki einstak- lingsfrarntakið eitt satnan eða þekking eins manns tíl þcss uð láta fyrirtiekið bera sig. Gúmmivlnnslan á Akureyri heldur sér þvi innari marka sinn- ar eigin getu og farnast vcl. Þar eru sólaftir hjólbarftar undir litla og stóra bíla, en auk þess fram- seljuuleuar vörur af ýnisu (agi. s.s. bobbingar fyrir tnuskip og gangstéttarhcllur úr gúmmii o.fl.. nllt vörur sem fyrir- takið hefur funtlið markaö fyrir. Þeltu fyrirtæki verftur að visu ekki auglýst upp s<-m aðdaunar- vert stóriðjuver. en af ððrura sbk- um er það eftirtcktarvert. Það má fyrst og fremst skoða þ3ð sem dæmi uni það hvcrnig hugkvæm- ir og framtakssumir inenn nýfa sér bjargraftismiiguleika sem þeir kuma auga ti ug hcntar fjár- hagsgeta þeirra ug starfskunn- áttu. ¦::.: :¦;.::>¦¦:",:¦.....':¦ ;¦¦¦¦ ¦,:::¦'¦¦:¦:¦': :¦: >¦.': ¦;:¦ ¦:;: :-:': , í KS : ::¦:¦¦¦¦'¦.......\:x ¦::::',.:,', Framtakssemi Það vantar mcira aí tilsjðiiar- sfimuni mönnum scm hafa dug til aft reka litii franileiðslufvrirtæki, setn sirtar gæta cflst og stakkað i samræmi vio þau skilyrfti sem bjóðast án þess að rcisa scr burð- urús um ö.vl. Þetta er ekki sagt lil þess uð lýsa allsberjar undstöðu við stóifyrirtæki. Þuu eiga auo- vitað rett á ser. IIius vegar hætfir íslendingtim tii að horfa framhjá ölluni þeim miiguleikum sem fel- ast í framtaki einstaklingsins og uppbyggingu viðráðanlegra smá- fyrirtakja seni >;rund\allarþátt í atviunustcfiiu þjóðarinnar. Lm- ræða um islenska atvinnuupp- byggingu er svo undirlöuð af stóriðjulnli uð varlu kemst auuað að. Þar scm auðh>ggjan ríkir er einstaklingsframtaklð lamaft, auftliriiigarnir ern láfnir ráða framlciðsluhattum. þjóðfélags- gerð og byggðaþróun. Islending- ar þurfa að varast, áður en vcrra hlýst af. að lúta stórkapitalism- ann gunga af einstaklingsfrani- takimi duuðu. Garri VITT OG BREITT Sighvatur. Jón. BJÖrgvln. Ólyginn sagði Alþýðublaðinu „Ólyginn sagði méi" er einhver ómerkilegasta heimild sem vitnað er til. Samt er hún tekin góð og gild í mörgum íslenskum fjölmiðlum. Og það sem meira er, fjölmiðlafólk vitnar i hana eins og ekkert sé sjálfsagðara. Hve «11 sést ekki eða heyrist setningar sem hefjast á þessa lund: „I leimildar- maður Morgunblaðsins segir ...", .Jleimild tréttastoíunnar staðhæfir ...", „Náinn samsfarfsmaður Jóns Jónssonar segir ...", „Maður sem kunnugur er í Ijániiálaheiminuin ..." Gróa gamla á Leifi var hreinskiptnari þegar hún lét nægja að vísa til þess ólygna til staðfestingar sögum sínum, en hún var auðvitað ein fiemsta fiétta- kona síns tíma og kunni vel til verka. En þótt fréttaheimild sé misjafhlega merk og þuili ekki að sanna mál sitt, getur annað kotnið upp á teningnum þegar fremur er tekið tillit til hver seg- tr fréttina en hver ólygna heimildin er. Svona skringilegheit endasentust á milli fjölmiðlanna í gær og eiga eftir að skjóta upp kollinum hér og hvar ennumsinn. Timaritið Frjáls verslun (sem fárið er að tilnefha forsetaefhi í stórum stíl) boðaði í síðasta tölublaði að Jón Sig- urðsson færi í framboð á Vestfjörðum, Karvel drægi sig út úr kratapólitík og Sighvatur Bjöigvinsson hafði lagt alla drauma um pólitískan frama á hilluna og mundi Jón viðskiptaráðherra skáka honum inn i Landsbankann tíl að ná sjálfur þingsæti Sighvats. Til að svo mætti verða þarf að losa sæti hins mæta bankastjóra Björgvins Vilmund- arsonar og ætlar Jón Baldvin að gera hann að ambassador. Það er í sjálfu sér ágæt hugmynd, því Björgvin mundi sóma sér hið besta i svo virðulegri stöðu, eins og reyndar i hvaða fyrir- niannahlulverki sem er. En þótt ólyginn segi eitthvað skemmtilegt er ekki þar með sagt að hver og einn geti sett sig i stellingar Gróu og gert hennar fréttir að sínum. En það henti einmitt Alþýðublaðið. Málgagn Alþýðuflokksins skellti skákfréttinni af æðstu stöðum Alþýóu- flokksins á forsíðuna og hefst hún auð- vitað á skirskotun til klassískrar heim- ildar, þar sem ólyginn leiðir getum að o.s.ftv. Nú var málgagn Alþýðuflokksins komið með fréttina af toppkrötum og þá var fréttastofa útvarps ekki sein að grípa gæsina, enda heimildin orðin pottþétt Þá rauk Sighvatur Björgvinsson upp og lýsti yfir að hann hafi aldrei heyrt aðra eins endemis vitleysu og mundi hann aldrei ljá máls á því að víkja þingsæti fyrir Jóni. I framhjáhlaupi sagði hann lika eitthvað ljótt um rit- stjóm málgagns Alþýðuflokksins. Sem stendur er enginn neinu nær um mannflutninga milli toppembætta toppkrata. Frjáls veislun þarf enga heimild, fremur en feministaútgáfa AJþýðufiokksins að sinum mörgu og einhliða slúðurftéttum um frama kvenna. Þvi tók enginn mark á upp- haflegu fréttinni, en Aiþýðublaðið gat sagt með stolti: ,3ún Gróa leiðir get- umað..." Útvarpið komið með fina frétt og 1 ícimild, og það sem betra er, fréttaefh- ið sjálft er látið bera frásögnina til baka og segja allt þetta tóma maikleysu og úthúða heimildinni, sem heldur að það sé allt í lagi að hlaupa með gróusögu vegna þess eins að hún kom á prenti. Ef að líkum lætur verður þessi litla fjöður Frjálsrar verslunar orðinn að áíitlegu fjaðrafoki í fjölmiðlafárinu áð- ur en lýkur. Hringt verður í alla við- komandi og þeir spurðir spjörunum úr um hvort þeir ætli virkilega ekki að fara að flytja sig á milli embætta og ef ekki, þá hvers vegna ekki. Svo eru allir Iátnir taka allt til baka, eða þá hitt að krötum finnast þetta til- valdar vendingar og fara að hugdett- um gömlu Gróu. Eða því skyldi Sighvatur ekki vilja verða bankastjóri, fyrst farið er að hafa orð á þvi á annað borð? Óþarfi að vera að sproksetja menn fyrir að hlaupa með svo ágætar tilgát- ur í málgagnið. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.