Tíminn - 02.08.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 02.08.1990, Qupperneq 1
 I —--------- ■ . . ' -'ÍM-" ' “ V ''"' /'í' '^c, ir?k- ' < /»#■' «^Íí&áÍ>:áK«.:'ít»:'í:ví : ':;í*X*íí:íá!ÍÍ'* ' W/v.',A'.: T&T/”* '- '• y'f ' ''.-M ' W* wsmmmmmMmmssM sMSSÍSss:: V;:::.v»£ /' v - / -'' - ^ . .. V ■ . . Alþýðubandalagið hikstar, hóstar og hummar allt hvað af tekur: Eindagi þjóðar- sáttar er í dag Fæöingarhríðir bráöabirgöalaga um launaþró- un á vinnumarkaði hafia orðið lengrí en búist var við. Aðalástæðan er afstaða meiríhluta þing- flokks Alþýðubandalagsins, sem hefur hikstað, hóstað og hummað vegna málsins. Ríkisstjóm- in hefiir orðið við ósk alþýðubandalagsmanna um frest á afgreiðslu málsins, en Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hefur gefið af- dráttaríausa yfiríýsingu um að ákvörðun um bráðabirgðalög geti ekki beðið lengur en til dagsins í dag. Forsætisráðherra segir jafnframt að ríkisstjómin muni ekki sitja, æði verðbólgan af stað á ný í kjölfar allsherjar 4,5% launahækk- unar. Eftir þingflokksfund Alþýðubandalags síðdeg- is í gær lá fýrír að andstaðan við tillögur fbrsæt- isráðherra um bráðabirgðalög hafði rénað eitt- hvað síðan í fýrrakvöld og það sem eftir stend- ur, er að Alþýðubandalagsmenn vilja ekki setja lög á þá hópa, sem hafa lausa samninga, s.s. sjómenn og flugmenn, a.m.k. ekki án þess að ræða við þá fýrst • Blaðsíða 5 afgrbssla Fjöldi fólks fór erindisleysu í húsa- kynni Gjaldheimtunnar í Reykjavík í ávísunl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.