Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 9. ágúst 1990 UTVARP/S JONVARP \ 22.50 Alt og ógnlr (Haunted Honeymoon) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1986 um heldur misheppnaöa nótt sem tilvonandi hjón eiga sam- an i gömlu og dularfullu húsi. Leikstjóri Gene Wil- der. Aðalhlutverk Gene Wilder, Gilda Radner og Dom DeLuise. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 00.15 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 11. ágúst 09:00 Morgunstund meó Erlu Þaö veröur spennandi að fylgjast meö Eriu og Man- gó í dag því þau fá óvænta gesti. Aö auki sýna þau teiknimyndimar um Mæju býflugu, Diplódana, Vaska vini og Brakúla greifa. Aö sjálfsögöu eru myndimar allar meö íslensku tali. Umsjón: Eria Ruth Haröar- dóttir. Stjóm upptöku: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljóslö Teiknimynd 10*40 Perta (Jem) Teiknimynd. 11K)5 Stjörnusveitin (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuöi. 11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öör- um í nýjum ævintýrum. 12:00 Dýrarfklö (Wild Kingdom) Fræösluþáttur um fjölbreytilegt dýralif jaröarinnar. 12:30 Eöaltónar 13KX) Lagt Pann Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri. 13:30 Forboöln ást (Tanamera) Framhaldsþáttur sem greinir frá ástum og öriögum ungra elskenda á árunum í kringum slöari heims- styrjöldina. Þetta er annar þáttur af sjö. 14:30 Veröld • Sagan (sjónvarpl (The Worid: A Television History) Fröbærir fræöslu- þættir úr mannkynssögunni. 15KK) Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City) Myndin byggir á samnefndri metsölubók rithöfundarins Jay Mclnemey sem kom út 1984 og seldist þá liölega hálf milljón eintaka. Reyndar er þetta hálfgidings ævisaga þessa unga höfundar og hans fyrsta bók. Stórstjaman Michael J. Fox fer meö hlutverk aöalsöguhetjunnar. Aöalhlut- verk: Michael J. Fox, Kiefer Sutheriand, Phoebe Cates og Swoosie Kurtz. Leikstjóri: James Bridges. Framleiöendur: Mark Rosenberg og Sydney Pollack. 1988. 17HX) Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaöur þáttur fyrir unglinga. Kynnt veröur allt þaö sem er efst á baugi í tónlist, kvik- myndum og ööru sem unga fólkiö er aö pæla í. Þátt- urinn er sendur út samtimis á Stjömunni og Stöö 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlöö- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiö- endur Saga Fim / Stöö 21990. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bílaíþróttlr Umsjón: Ðirgir Þór Ðragason. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og dægurmál. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst viö erfiö sakamál. 20:50 Kvikmynd vikunnar Bylt fyrir borð (Overboard)Hjónakomin Kurt Russel og Gddie Hawn leika hér saman i laufléttri gamanmynd um forrika frekju sem fellur útbyröis á lystisnekkju sinni. Hún rankar viö sér á sjúkrahúsi og þjáist af minnis- leysi. Eiginmaöur hennar hefur litinn áhuga á þvi aö nálgast hana og smiöur nokkur, sem hún er nýbúin að reka úr þjónustu sinni, sér sér leik á boröi og held- ur þvi fram aö hún sé eiginkona hans og móöir bama hans, sem eru sist til fyrirmyndar. Eitthvaö gengur henni brösuglega aö aölagast nýju lifi og ekki bætir úr skák þegar Ijóst er aö þau fella hugi saman, hún og smiöurinn. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Roddy McDowall og Katherine Helmond. Framleiöandi: Roddy McDowall. Leikstjóri: Garry Marshall. 1987. 22:40 Byssumar frá Navarone (The Guns of Navarone) Bandarísk stórmynd frá ár- inu 1961 gerö eftir samnefndri sögu Alistair MacLe- an. Bókina hafa flestir lesiö en hún fjallar um árás nokkurra breskra hermanna á vigbúna eyju undan ströndum Grikklands. Þjóöverjar hafa risafallstykki á eyjunni og nota þau tð aö gera usla á siglingaleiöum bandamanna. Einvalaliö leikara kemur hér saman og leggst allt á eitt tð aö gera myndina eftirminnilega. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Irene Papas, Richard Harris o.fl. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 1961. Bönnuö bömum. 01:10 Hættuleg fegurö (Fatal Beauty) Hættuleg fegurö eöa Fatal Beauty er illa blandaö kókaín sem kemst á markaöinn í Los Angeles. Who- opi Goldberg fer á eftirminniegan hátt meö hlutverk leynilögreglukonunnar Ritu Rizzoli sem er snillingur í dulargervum og jafnvíg í munnlegri valdbeitingu og skotbardögum. Henni er faliö þaö verkefni að kom- ast fyrir dreifingu efnisins. Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg og Sam Elliott Leikstjóri: Tom Holland. 1987. Stranglega bönnuð bömum. 01:55Pink Royd í Pompeii Mynd sem tekin var á hljómleikum hljómsveitarinnar i Pompeii snemma á áttunda áratugnum. Mörg lag- anna, sem flutt eru, þykja meö betri og þyngri verk- um sveitarinnar enda er Syd Barrett ennþá meö i för. Rétt þykir aö benda á að tónleikar þessir voru haldn- ir fyrir útgáfu Jéttari" verka þeirra eins og Dark Side of the Moon og The Wall sem eru söluhæstu verk þeirra. 02:50Dagskráriok Sunnudagur12. ágúst 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flyt- ur rítningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Kirkjutónllst .Cortesana' svita, eftir óþekktan spánskan höfund frá 17. öld. Karel Paukert leikur á Holtkamp orgeliö I Listasafninu í Cleveland. .Herra, dæm þú eigi þjón þinn', kantata númer 105 eftir Jóhann Sebastian Bach, á 9. sunnudegi eftir þrenningarhátið. Wilhetm Leidl, Paul Esswook, Kurt Equilus og Ruud van der Meer syngja með Tölzer drengjakómum og .Concentus musicus' kammersveitinni I Vinarborg; Nickolaus Hamoncourt stjómar. .Tonestykker* í F- dúr, ópus 22 númer 1 eftir Niels W. Gade. Thomas M. Kursch leikur á Markussen orgel kirkjunnar i Frederikshavn i Danmörku. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaó um guðspjöll Þóra Krisljánsdóttir listfræðinur ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 12.32-48, við Bemharð Guðmúnds- son. 9.30 BarTokktónllst Sinfónía I B-dúr ópus 10 númer 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja filharmóniusveitin i Lundúnum leikur Raymond Leppard stjómar. Konsert fyrir flautu og strengjasveit eftir Johann Joachim Cuantz. Hans Ulrich Niggemann leikur með Kammersveit Emils Seilers; Cart Garvin stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Sagt hefur það verið Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa f Oddaklrkju Prestur séra Stefán Lárusson. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Klukkustund I þátfð og nútfð Ami Ibsen ritjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upplifðu. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Fyrsti þáttur af fimm; Sjálfstæöisbaráttan. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur texta: Lýður Bjömsson. Lesarar: Knútur R. Magnús- son og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur Amar Jóns- son, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. (Endurtekinn þáttur frá 4. október 1989) 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Svavar Gestsson um klasslska tónlist 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 I fréttum var þetta helst Þriðji þáttur Skilaboö að handan. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Amgrimsson. (Bnnig út- varpað á föstudag kl. 15.03). 17.00 í tónleikasal Umsjón: Sigrlður Asta Ámadóttir. 18.00 Sagan: .I föðurteit' eftir Jan Tertouw Ami Blandon les þýðingu sina og Guöbjargar Þóris- dóttur (4). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsíngar. 19.00 Kvöidfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrft mánaðvbis: „Viðsjál er ástki“ eftir Agöthu Christie Útvarpsleikgerð: Frank Vosper. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikendur Gisli Halldórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigriður Hagalin Helga Valtýsdóttir, Jón Sigurbjömsson, Þorsteinn 0. Stephensen, Har- aldur Bjömsson, Jóhanna Norðflörð og Flosi Ölafs- son. (Endurtekið frá fyna laugardegi. Aöur á dagskrá 1963). 21.00 Slnna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 2Z30 fslensklr elnsöngvarar og kórar Einar Kristjánsson syngur islensk lög; Fritz Weiss- happel leikur með á pianó. Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson; Jónas Ingi- mundarson leikur með á planó. Liljukórinn syngur þjóðlög útsett af Jónasi Tómassyni; Jón Asgeirsson stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættið Bergþóra Jónsdóttir kynnir slgilda tónlist 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. 903 Sumudagsmorgini með Svavarl Gests Sigld dægurtög, fróðleiksmotar, spumingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi liðandi stundar Umsjón: Kotbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglsfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól Umsjón: BlýVlhjálms. 16.05 KonunguHnn Magnús Þór Jónsson fjalfar um Bvis Presley og sögu hans. Fimmti þáttur af tíu endurtekinn frá liön- um vetri. 17.00 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvaqiað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kt. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 ZlkkZakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskffan ■ .Mezzoforie 4‘ með Mezzoforte 21.00 Söngleiklr I New York Niundi og siöasti þáttur. 22.07 Landið og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur ti sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað H. 5.01 næstu nótt). 01.00 Nætuiútvarp á báöum rásum ti morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Róbótarokk 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöidi á Rás 1). 03.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 f dagslns önn - Kiæðnaöur Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veðurtregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðln - Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veAH, færð og ftugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurtög. Sunnudagur12. ágúst 16.00 Evrópulelkar fatlaðra - Setningarathöfn Dagana 14.-24. júlí voru Evrópuleikar faíaðra haldnir I Assen I Hollandi. Átta Islenskir iþrótta- menn tóku þátt i leikunum og unnu til nítján verð- launa. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Svavar Alfreð Jónsson, prestur í Ólafsflrði. 17.50 Pókó (6) (Poco) Danskir bamaþættir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir Sögumaður Sig- rún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.05 Útilegan (2) (To telt tett i tett) Átta manna pskylda fer á reiðhjólum I útilegu og lendir i ýmsum ævintýrum. Þýðandi Eva Hall- varðsdóttir Lesari Eria B. Skúladóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.25 Ungmennafélaglð (17) I sjávarháska Þáttur ætlaður ungmennum. Eggert og Málfriður taka þátt i æfingu Slysavarnafélagsins á Eyrar- bakka. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjóm upp- töku Eggert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vlstaskipti (10) Bandariskur framhaldsmyndaftokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.30 Á fertugsaldri (9) (Thirtysomething) Bandarisk þáttaröð. Þýðandi Veturtiði Guðnason. 21.15 Sumarsmelllr Sýnd verða ný myndbönd með lögum sem is- lenskar hljómsveitir enr að senda frá sér þessa dagana. Umsjón Helga Sigriöur Harðardóttir. Stjóm upptöku Kristin Bjöng Þorsteinsdóttir. 21.40 Á flótta (Jumping the Queue) Fyrri hluti Bresk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Mary Wesley. Þar segir frá lífsleiðri ekkju og kynnum hennar af ung- um manni sem er á flótta undan lögreglunni. Að- alhlutverk Sheila Hancock og David Thretfall. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Áslaug, elnhverf stúlka I þættinum er fjallað um einhverfu og sérstaklega greint frá lifi unglirtgsstúlku sem á við þessa fötl- un að stríða. Hún tjáir sig með mjög sérstökum og athyglisveröum teikningum. Umsjón Kári Schram. Þátturinn var áður á dagskrá 29.12.1987. 23.20 Útvaipsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur12. ágúst 09:00 í bangsalandl Falleg og hugljúf teiknimynd. 09:20 Popparnlr Teiknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennln (Robotix) Teiknimynd. 10:05 Krakkasport Blandaður Iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga i um- sjón Heimis Kartssonar, Jóns Amar Guðbjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur Stöð 2 1990. 10:20 Þrumukettlmir (Thundercats) Teiknimynd 10:45 Töfraferðin (Mission Magic) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmyndaflokkur um tikina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 Björtu hllðamar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. Heimir Karisson ræðir við Flosa Ólafsson og Jón Sig- urbjömsson. Þetta er endurtekinn þáttur frá því i júnl. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 13:00 Ógætnl (Indiscreet) Bráðskemmtileg og rómantlsk mynd um ástarsam- band leikkonu nokkurrar og háttsetts sendrfulltrúa Bandarikjastjómar. Hann kemur ekki fram af fullum heiöarleik í sambandi þeirra og það gæti reynst hon- um dýrkeypt Aðalhlutverk: Robert Wagner og Lesl- ey-Anne Down. Leikstjóri: Richard Michaels. Fram- leiðandi: Karen Mack. 1988. 15:00 Ustamannaskálinn Christopher Hampton (Southbank Show) Hann er einn viðurkenndasti leik- rita- og handritahöfundur Breta. Af leikritum hans má nefna Phianthropist, sem gekk í þrjú ár í West End, Savages, sem markar nokkurs konar stefnubreyt- ingu hjá Hampton, og nýrri verk hans Tales from Hollywood og Les Liaisons Dangereuses, eða Hættuleg kynni eins og þaö heitir í íslenskri þýðingu. í þættinum veröur fylgst meö þróun Hamptons og sýnd verða brot úr verkum hans. Þá ræðir hann sjálf- ur um ástæðuna fyrir vinsældum verka hans og hvemig hann yfirfæröi leikritiö Les Liaisons Danger- euses i kvikmyndabúning. 16:00 íþróttlr Fjölbreyttur iþróttaþáttur I umsjón Jóns Amar Guð- bjartssonar og Heimis Karissonar. Stjóm upptöku og útsendingan Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 í fréttum er þetta helst (Caprtal News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um líf og störf blaða- manna á dagblaöi i Washington D.C. 20:50 Björtu hliöamar Léttur spjallþáttur þar sem litiö er jákvætt á málin. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöö 2 1990. 21:20 Mussolinl Mjög vönduö framhaldsmynd um þennan ítalska ein- ræðisherra. George C. Scott fer með aöalhlutverkið en i þáttum þessum fáum viö að fylgjast með skraut- legu einkalifi harðstjórans sem gekk vægast sagt brösuglega á köflum. Mussolini braust til valda á kreppuárum italsks þjóölífs, dyggilega studdur at- vinnurekendum. Þegar á reyndi nutu þeir þó ekki stuðnings hans þvi hann þoldi mjög ila samkeppni um athygli og völd. Þetta er fyrsti þáttur af sex en annar hluti veröur sýndur annað kvöld. 23:00 Brúöur mafíunnar (Blood Vows) Ung kona telur sig hafa himin höndum tekiö þegar hún kynnist ungum og myndarlegum manni. Þau fella hugi saman og fyrr en varir eru þau gengin i það heilaga. En þegar brúðurin fer aö grennslast fyrir um lifibrauð gumans kemur ýmislegt gruggugt í Ijós. Að- alhlutverk: Melissa GBbert, Joe Penny og Eileen Brennan. Framleiöandi: Louis Rudolph. Leikstjóri: Paul Wendkos. 1987. Bönnuð bömum. 00:30Dagskráriok ■ HUVtV4id .Mánudagur 13. ágúst 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Bjami Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Amgrlmsson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiríiti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóra- spjall rétt fyrir Id. 8.00, menningarpistill Id. 8.22 og ferðabrot Id. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: .Á Saltkráku’ eftir Astrid Lindgren Siija Aðalsteinsdóltir les þýð- ingu slna (6). 9.20 Morgunleikfiml - Trlmm og teygjur með Halldóm Bjömsdóbur. (Einnig útvaqrað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðuriandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (- Einnig útvaqiað á miðvikudagskvöld kl. 22.30) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvaqiað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mánudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Úr fuglabókinnl (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttlr 1Z45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hellarannsóknafélag Islands Umsjón: Pétur Eggerz. (Einníg útvarpað I næturútvarpi id. 3.00). 13.30 Miðdeglssagan: .Vakningin’ eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karis Helgasonar(13). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktin 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumar f garðinum Umsjón: Ingveldur Óiafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni). 15.35 Leslð úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvaqrað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. m 16.20 Bamaútvarpið - Hvar er lykillinn minn? Meðal efnis er 25. lestur Ævintýraeyjarinnar' eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: El- Isabet Brekkan og Vemharður Unnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Vaughan Wlliams og Holsl • .Vespumar* svita eft- ir Ralph Vaughan-Williams fyrir samnefnt leikrít Aristofanesar. Sinfónlettan I Boumemouth leikuq Norman Del Mar stjómar. • Þrir þættir úr .Plánetun- um" eftir Gustav HolsL Sinfónluhljómsveitin I Montréal leikuq Charies Dutort stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veglnn 20.00 Fágætl Konsert i d-moll fyrir þrjú pianó og sbengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. Christoph Eschenbach, Gerhard Oppitz og Justus Frantz leika með Filharm- óniusveit Hamborgar. 20.15 íslensk tónllst .Stúlkan og vindurinn’, eftir Pál P. Pálsson. Manuela Wiesler leikur á fiautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal. .Upp til fjalla’ hljóm- sveitarsvita ópus 5 eftir Áma Bjömsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikuq Karsten Andersen stjómar, .Búkolla" eftir Þorkel Sigúrbjömsson. Einar Jóhann- esson leikur á klarinettu með Sinfónluhljómsveit Is- lands, Petri Sakari stjómar. 21.00 Ur bókaskápnum Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudagsmorgni) 21.30 Sumarsagan: .Ást á Rauðu Ijósi' eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur Guðrún S. Gísladóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefnl. (Endurtekinn frá sama degi). 2Z15 Veðurfregnir. Orð kvöldslns. 2Z25 Úr fuglabókinnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 2Z30 Stjórnmál á sumrl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað tll Iffslns Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja dag- inn með hlustendum. Upplýsingar um umferð Id. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan Id. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist - Þarfaþing kl. 11.30. 1200 Fréttayfiriit. 1Z20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Aibertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægumrálaútvaqrsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91- 686090 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Amardótb'r. 20.30 Guliskffan - .Ultra modem nursery rtiymes' með Blair og Anouchka frá 1990 21.05 Söngur villiandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 2Z07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjaDar við hlustendur tl sjávarog sveita. (Úrvafi útvaqrað kl. 5.01 næstu nótt). 2Z25 Á tónleikum með Neil Young Samsending á stereohljóði með útsendingu Sjón- vaqrsins. 23.00 Landlð og mlðin - heldur áfram. 01.00 Nætunitvatp á báðum rásum trl morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1200, 1220, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 2200 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Söðlað um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlisL Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveita- maður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 0200 Fréttlr. 0205 Eftiriætislögln Svanhidur Jakobsdóltir spjallar við Ragnheiði Dav- Iðsdóttur ritstjóra sem velur eftiriætislögin sln. End- urtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 í dagslns örm - Heliarannsóknafélag Islands Umsjón: Pélur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. -Vélmennið heldur áfram að leika næturiög. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur S sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 13. ágúst 17.50 Tuml (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jð- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Ragnar Baldursson. 18.20 Lltlu Piúðulelkaramlr (Muppet Babies) Bandariskur teiknimyndaflokkur.Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Yngismær(136) Brasillskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 VI6 feðginln (4) (Me and My Giri) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 19.50 Tomml og Jennl -Teiknlmynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 IJóðiö mltt (11) Að þessu sinni velur sér Ijóð Rósa Ingótfsdóttir auglýsingateiknari. Umsjón Valgerður Benedikts- dóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 20.40 Ofurskyn (5) (Supersense) Fimmti þáttur: Töfrar tímans Einstaklega vel geröur breskur fræðslumyndaflokkur I sjö þáttum þar sem fylgst er með því hvemig dýrin skynja veröldina í kringum sig. Þýðandi Óskar Ingimars- son. _ 21.10 Á f lótta (Jumping the Queue) Seinni hluti. Bresk sjónvarpsmynd um lífsleiöa ekkju og kynni hennar af ungum manni sem er á flótta undan lögreglunni. AðalhluWerk Sheila Hancock og David Threlfall. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 2Z30 Nell Young á tónlelkum Bandariski tónlistarmaðurinn Neil Young á tón- leikum I New York I september 1989. Hann flytur bæði ný lög og gömul, m.a. After the Gold Rush og This Note's For You. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ □ Mánudagur 13. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbouis) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Kátur og hjólakrflln Telknlmynd 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Stelnl og Olli (Laurel and Hardy) 18:30 Kjallarlnn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Dallas Litið er inn hjá fólkinu á Southfork. 21:20 Opnl glugginn Þáttur ffleinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2 21:35 Töfrar (Secret Cabaret) Sjónhverfingar og brellur töfra- manna hafa verið mönnum ráðgáta um langt skeið. 22:00 Mussollnl Annar þáttur vandaðrar framhaldsmyndar um harð- stjórann italska. Þriöji þáttur veröur sýndur annað kvöld, 22:55 Fjalakötturinn f sálarfylgsnum (Eaux Profondes) Eiginmaður Mélanie virðist um- burðartyndur á yfirborðinu. Hann leyfir henni góðlát- lega að daðra við aðra karimenn en I hvert sinn sem einhver alvara virðist fylgja hverfur maðurinn. Eigin- maðurinn er grunaður en aldrei tekst að sanna neitt á hann. Mélanie grunar þó að ekki sé allt með felldu I sálarfylgsnum hans og reynir að komast að hinu sanna. Aðalhlutverk: Jean-Loius Trintignant og Isa- belle Huppert Leikstjóri: Michel Deville. 00:25Dagskráriok Barist fyrir borgun, bresk spennumynd hyggð á samnefndri skáldsögu eftir Frederick Forsyth verður sýnd á Stöð 2 á fimmtu- dagskvöld kl. 22.15. Sjö bræður, finnsk framhalds- mynd í fimm þáttum hefur göngu sína í Sjónvarpinu á fimmtudags- kvöld kl. 22.00. Heimildarmynd um gerð þáttanna var sýnd fyrir skömmu. Láttu ekki sumarleyfið fara út um þúfur.. með óaðgæslu' IUMFERDAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.