Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 9. ágúst 1990 Sigfús Sigurður Sveinsson frá Hólum í Norðfirði Fæddur 3. janúar 1922 Dáinn 18. aprQ 1990 Sigurður Sveinsson frá Hólum er látinn. Hann lést á fjórðungssjúkra- húsinu í Neskaupstað 18. april s.l. eftir stutta sjúkralegu. Hann var samt búinn að vera mjög heilsutæpur um rúmlega eins árs skeið og þurfti þá náið heilsufarslegt eftirlit. Sigurður var fæddur á Hólum í Norðfirði, 3. jan. 1922, sonur hjón- anna Sveins Sigfussonar og Guðnýj- ar Gisladóttur, en þau áttu annan son, tveim árum eldri, sem Ormur hét. Sveinn hafði verið kvæntur áður Ólöfu Stefánsdóttur frá Sænautaseli og átti með henni tvær dætur, Stefan- íu Ingigerði og Sesselju, og fyrir það hjónaband átti Sveinn eina dóttur, í 4. FLOKKI 1990-1991 Bílavinningur eftir vali, kr. 1.000.000 36116 Bílavinningur eftir vali, kr. 500.000 1331 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 200.000 28821 33790 49288 51947 74556 Utanlandsfer&ir eftlr vall, kr. 100.000 3752 39936 52714 63402 72145 11409 46665 57833 68774 74908 11611 49519 60859 70927 75738 20328 49803 63261 71385 79002 UtanlandsferOir eftir vali, kr. 50.000 202 4603 17925 22898 28278 32903 42034 54160 61734 69445 278 4618 17987 23641 28459 33510 42921 54229 61939 70379 477 6822 19098 24279 28979 34615 44358 55293 62550 72028 688 8949 19105 24546 30,051 35179 44437 55878 62555 72873 1184 9962 192B5 25064 30204 36475 45275 57148 62683 73887 1434 10642 19732 25364 30365 36596 45287 57977 64107 75926 2556 13496 20175 26246 30545 37967 45426 58989 64626 76012 2692 14221 20738 26368 31388 38201 49597 59038 65181 76864 2974 15631 20832 26881 31732 40288 49887 59336 65380 77350 2989 16575 21234 27027 31925 40407 50253 59943 65923 77763 3193 16812 21901 27037 32458 40640 51667 60269 66386 77914 3330 17656 21908 27681 32612 41503 51678 60346 68136 78679 4132 17713 22609 27687 32851 41975 53529 61663 69261 79042 Húsbúnaður ettir vali, kr. 12.000 21 6589 12017 18288 23502 29784 36657 42945 48913 55486 62392 67423 73473 37 6616 12064 18307 23669 30008 36743 42952 49004 55493 62429 67515 73521 M4 6656 12121 18391 23780 30009 36856 43099 49098 55504 62474 67531 73653 150 6674 12223 18407 23782 3010B 36873 43106 49447 55335 62487 67638 73941 1V1 6768 12233 18625 23783 30202 36917 43152 49482 35633 62303 67642 73948 239 6828 12244 18797 23819 30338 37126 43303 49523 55667 62328 67738 74183 267 6845 12278 18804 23909 30474 37131 43335 49393 55743 62384 67806 74303 279 6834 12330 10819 23976 30616 37260 43420 49604 33909 62697 67835 74409 479 6935 12391 1B96V 24146 30617 37327 434S3 49626 36225 62984 67938 74425 480 7012 12476 19016 24-*31 30737 37312 43476 49764 36232 62994 67933 74548 534 711» 12496 19058 24233 31067 37389 43597 49930 56325 63036 68131 74651 6B0 7128 12346 19108 24451 31347 37607 43621 49970 36414 63040 68189 74739 913 7413 12369 19222 24602 31371 37638 43638 30003 36476 63050 68223 74817 1024 7314 12376 19234 24638 31392 37903 43944 30109 56492 63106 68242 74833 1099 7376 12688 19333 24733 31393 38214 43953 30118 36530 63159 68322 73013 1283 7619 12730 19472 23042 31313 38223 43980 30139 56836 63304 68344 73040 1578 7702 12733 19483 23048 31676 38310 44007 30239 36875 63336 68390 73290 1698 7898 12877 19322 23216 31721 38343 44014 30326 36903 63493 68596 73342 1737 7942 12924 19344 23310 31786 38376 44142 30442 36921 63343 68646 73602 1793 8010 12974 19347 23448 31793 38377 442B9 30300 36936 63354 69008 73617 1840 8033 13024 19643 23439 31903 38806 44347 30696 37236 63809 69071 73686 1948 8066 13178 19714 23713 31928 38886 44362 30764 37246 63921 69173 73788 1966 0077 13248 19741 23997 31978 38940 44377 30837 37317 63995 69190 76002 2038 8099 13236 19763 26137 31994 39088 44461 30931 57386 64078 69193 76023 2262 8237 13343 20063 26139 32214 39184 44466 30944 37394 64109 69260 76042 2497 8324 13361 20078 26308 32233 39339 44637 31032 37442 64167 69487 76093 2598 8390 13402 20223 26318 32243 39382 44723 31094 37332 64208 69330 76166 2637 8309 13632 20238 26673 32319 39426 44978 31136 37633 64423 69349 76343 2709 8738 13731 20287 26690 32623 39474 43044 31187 57673 64586 69331 76631 2734 8761 13741 20341 27016 32643 39760 43164 31262 37686 64620 69566 76838 2914 8818 14176 20544 27020 32639 39879 43191 31291 37874 64764 69663 77092 2969 9009 14223 20634 27038 32737 39963 43197 31298 38066 64876 69704 77231 3086 9092 14323 20784 27067 32780 39971 43316 31419 38101 64883 69708 77339 3123 9170 14330 2080p8 27239 33083 39998 43333 31430 38337 64910 69783 77336 3261 9194 14393 20848 27294 33204 401*3 43468 31463 38426 64945 69806 77462 3313 9248 14434 20990 27328 33298 40320 43327 31481 38431 63016 69830 77463 3343 9339 14433 21083 27342 33303 40334 43361 31330 38638 63118 70010 774B2 3444 9373 14499 21098 27349 33364 40371 43636 31382 38926 63232 70103 77494 3713 93»» 14373 21123 27376 33604 40466 43663 31393 38937 63267 70119 77716 3777 »473 14627 21129 27399 33616 40390 43796 31932 39071 63303 70277 78233 3963 »300 14672 21231 27337 33673 40663 43914 31972 39289 63497 70366 78466 4048 9308 14933 21,276 27576 33697 40836 43960 32227 39331 63493 70434 78469 4178 »633 1330» 21337 27386 33741 40921 46084 32270 39313 63300 70362 78366 4218 »683 13314 21348 27390 33742 49951 46122 32278 39339 65688 70672 78783 4419 »792 13331 21446 27640 33773 40969 46126 32341 39629 63736 71231 78809 4330 »867 13663 21324 27647 33848 41032 46173 32358 39784 63827 71272 78964 4712 »873 13844 21384 27791 33897 41073 46326 32401 39948 66013 71290 79128 4730 »920 13864 21626 27861 33933 41137 46338 32432 39983 66023 71395 79292 4782 »94» 13932 21811 2819» 34023 41139 46343 32472 60042 66048 71414 79336 4863 »966 13987 21887 28274 34211 41158 46633 32918 60032 66033 71470 793B1 4913 10101 13991 21912 28279 34273 41194 47078 32932 60072 660B0 71643 79410 4971 10137 1600» 21999 28291 34418 41304 47094 32977 60161 66117 71698 79733 4997 10188 16010 22006 28412 34441 41397 47120 33033 60319 66198 71848 79768 3030 10229 16160 22071 28447 34437 41420 47133 33134 60348 66226 71913 79813 3138 10237 16228 22088 28484 34718 41550 47276 33242 60379 66237 72100 79B29 3170 10276 16307 22142 28300 34719 41611 47623 33433 60646 66240 72368 79830 31»» 10304 16346 22173 28660 34790 41788 47693 33437 60703 66347 72464 79863 3270 10373 16376 22637 28687 33097 41812 47734 53460 60733 66379 72485 79888 3286 10639 16670 22697 28778 33174 41942 47743 33483 60868 66306 72301 7991» 3436 10782 16707 22712 28831 33232 42117 47732 33704 60932 66519 72324 79934 5446 10837 16789 22723 28834 33274 42130 47791 33724 60997 66352 72565 79935 3670 11033 16861 22730 28867 33279 42150 47932 33946 61027 66369 72648 79997 37»! 11167 16877 22741 28882 33280 42292 47968 34147 61464 66390 72673 3826 1122» 17234 22762 28931 33377 42375 48141 34173 61603 66649 72733 3861 11294 17243 22833 28937 33673 42422 48223 34221 61670 66813 72813 6092 11478 17473 22873 28944 36008 42424 48241 34739 61736 66815 72835 6104 11489 17372 23084 28934 36068 42446 48366 34809 61748 66867 72937 6126 11314 17634 23107 29170 3*207 42478 48342 34831 61826 66933 73074 6127 1173» 17661 23108 29330 36283 423J4 48383 34939 61990 67014 73086 6173 11783 17663 23160 29361 ■36424 42341 48638 33096 62030 67237 73095 6202 11786 17736 23307 29648 36434 42648 48728 33137 62212 67249 73216 6277 11830 17803 23313 29691 36307 42657 48730 33199 62220 67257 73311 6489 11924 17917 23336 29692 36604 42738 48782 33277 62233 67314 73386 6333 11930 18104 23481 29733 36628 42804 48870 35423 62278 67349 73427 og húabúnaðarvlnnlnga hafat 15. hvara ménaOar og atandur tll mánaOamOU. HAPPDRÆTTI DAS Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveim dögum fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar. TÍÍsöíu rúllupökkunarvél UNDERHAUG 7550 árg. '88, fyrir þrítengi. Grind og hjólabúnaður til að gera vélina dragtengda getur fylgt. Upplýsingar í síma 93-11338 og 93-11212, eftir kl. 19. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaflur Nafn umboðsmanns Heimili Sfml Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtageröi 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garflabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavfk Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerðl Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Gmndarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristjana Arnardóttir Stekkjahvammi 6 93-41464 fsafjörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangl Friðbjörn Nlelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjörflur Helga Jónsdóttir Hrannarbvqqð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskffjöröur Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Éyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299 Djúplvogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfri Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerðl Lilja Haraldsdóttir Heiöarbrún 51 98-34389 Þoriákshöfri Hrönn Guðmundsdóttir Oddabraut 14 92-33690 Eyrarbakki Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31193 Stokkseyrt Kristrún Elvarsdóttir Garði 98-31302 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 PÓSTFAX TÍMANS Guðrúnu. Guðný kona Sveins átti eitt bam fyrir hjónaband þeirra, Gísla Bjamason. Nú em aðeins eftir á lífi Gísli og Sesselja af þessum systkin- um. Sveinn bjó á föðurleifð sinni, Hól- um, og þar ólust böm hans upp og með svipuðum hætti og gerðist víða í sveitum á þeim tima, við þröngan kost. Um 1943 fluttust Sveinn og Guðný út að Nesi, en þar hafði Gísli fest kaup á húsinu Grund, sem þau síðan bjuggu í ásamt sonum sínum. Sveinn lést 1953, Guðný 1978 og Orniur 1981. Ég sem þetta rita, kynntist Sigurði fyrst á sjó, á dragnótabát, sem spaug- sömum og skemmtilegum manni, sem oft svaraði hnittilega fyrir sig í fáum orðum. Þetta var 1948 og 1949 á Mars NK og Guðbjörgu NK og var Sigurður þá fyrst sem annar vélstjóri og tók síðan við sem fyrsti. Vélgæsla og vélræn vinnubrögð vom hans áhugamál. Nokkuð haföi hann líka kynnst trak- torvinnu i jarðvinnslu og heyskap. Þegar vegur var lagður ffá Viðfirði út í Barðsnes 1951, var jarðýtan látin vinna ýmis verk í túnunum á bæjun- um í leiðinni, svosem að jafna land, ýta til tóftarbrotum o.fl., en þá var eftir að vinna jarðvinnsluna sjálfa. Þetta sama sumar eignuðust Barðs- nesbæir, Stuðlar og Viðfjörður sam- eiginlegan heimilistraktor, en enginn af heimamönnum kunni að stjóma slíku verkfæri. Þá var Sigurður feng- inn til að slá og yfirleitt að kenna okkur að stjóma þessu tæki og fórst honum það mjög vel úr hendi. Um haustið var svo að hans ráði fenginn gamall jámhjólatraktor úr norður- sveit Norðfjarðarhrepps og hann dubbaður upp og tók Sigurður að sér að aka honum yfir Oddsskarð til Eskifjarðar og þaðan út f Viðfjörð og á Barðsnesbæi til að vinna jarð- vinnslu, sem jarðýtan úr vegagerð- inni ffá sumrinu var búin að undir- vinna. Þetta tókst mjög vel og næsta vor var síðan fullklárað verkið. Mér fannst Sigurði takast þessi vinna svo vel að undmm sætti og máttu Suður- bæingar vera honum þakklátir fyrir. Sigurður fór nokkm síðar til starfa hjá Vegagerð ríkisins og vann þar í nokkur ár á vinnuvélum og sem verk- stjóri. Hann fluttistum 1960 til Hafn- arfjarðar og vann þar í RAFHA. í Haffiarfirði kynntist hann Unni Har- aldsdóttur og stofnuðu þau heimili þar og eignuðust einn son, Einar Svein. Hann er nú búsettur i Hafnar- firði, á konu og þijú böm. Sigurður og Unnur slitu samvistum eftir 2-3 ára sambúð og Sigurður flutti til Reykjavíkur og vann þar hjá ESSO í nokkur ár. Hann varð fyrir slysi og varð eftir það öryrki, fyrst að hálfu leyti og síð- ar að fúllu. Hann missti líka heym að mestu leyti og varð eftir það erfltt að tala við hann, af þeim ástæðum. Um 1970, þegar sjúkrahúsvist hans lauk eftir slysið, flutti hann aftur austur á Norðfjörð og bjó þar til ævi- loka. Hann kom sér upp húsnæði á Strandgötu 34 og haföi þar notalega íbúð síðustu 16 árin. Sigurður var lagtækur maður við bílaviðgerðir og ágætur ökumaður. Það var mér tmdirrituðum oft til úr- lausnar, ef eitthvað amaði að bíl mín- um, að leita til Sigga um góð ráð og aðstoð og hann var alltaf boðinn og búinn að gera manni greiða og leysa úr vandanum og margir nutu greið- vikni hans. Útför Sigurðar var gerð frá Norð- fjarðarkirkju 28. april s.l. Hann var jarðsettur í Skorrastaðarkirkjugarði. Ég kveð kæran vin og votta Einari Sveini, syni hans, og fjölskyldu hans, svo og systkinunum Gísla og Sess- elju, dýpstu samúð. Þórður Sveinsson frá Barðsnesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.