Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 1
Fá kaupmenn 100 m.kr kjötskatt" í vasann? Það fólst í þjóðarsáttinni víðfrægu að bændur af- söiuðu sér hækkun á framleiðsluvörum sínum. Engu að síður hefur verð á kjötvöru hækkað miklu meira en sem nemur verði á annarri matvöru að meöaltali. Það sem af er þjóðarsáttartímabilinu hefur þessi umfram- hækkun eða kjötskattur á „neytendur“ skilað kjöt- kaupmönnum eða öðrum milliliöum um 45 milljón- um króna og ef kjötverð lækkar ekki mun skattur- inn skila a.m.k. 100 millj- ón krónum í árslok. For- svarsmenn launþega og bænda segja þessa kjöthækkun algerlega óþarfa, enda hafi kjöt heldur átt að lækka en hækka. # Blaðsíða 2 Afskrifuð lán LÍN 200% hærri en Fiskveiðisjóðs Opinberir sjóðir, ríkissjóður og ríkisbankartöpuðu greiddust í Lánasjóð ísl. námsmanna. Er það skatta sem aldreí greiðast. Meðal þeirra skulda, afskrifa og eru lán hans samt talin í hæsta máta sem eru afskrifaðar, eru 742 milljónir sem ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.