Tíminn - 23.08.1990, Qupperneq 6

Tíminn - 23.08.1990, Qupperneq 6
6 Tíminn Fimmtudagur 23. ágúst 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrlmsson Auglýsingastjóri: Steingrlmur Glslason Skrifstofur.Lyngháls9,110 Reykjavlk. Síml: 686300. Auglýsingasíml: 680001. Kvöldsímar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Ríkisfjármál Fjárlög íyrir yfirstandandi ár voru afgreidd á sínum tíma með 3,7 milljarða halla. Fjármálaráðuneytið heíur endurskoðað áætlun sína um afkomu ríkis- sjóðs á árinu og gerir nú ráð fyrir að hallinn verði rúmlega 3,9 milljarðar. Ríkisendurskoðun vefengir þessa tölu, telur hana verða hærri. Alls eru útgjöld nú áætluð af fjármálaráðuneyti að verða 96,5 millj- arðar, en tekjur rúmlega 92,5 milljarðar. Útgjaldatala fjárlaga er 95,2 milljarðar og tekjutala þeirra 91,5 milljarðar. Af þessu má sjá að ríkissjóður berst enn við halla- rekstur, hvemig sem reiknað er, þótt á hinn bóginn hafi dregið úr honum miðað við fyrri ár. Á árinu 1988 var rekstrarhallinn 7,2 milljarðar, á árinu 1989 6,0 milljarðar. Athyglisvert er að skekkjumunur fjár- lagatölu og áætlaðrar niðurstöðutölu nú er minni en oft hefur verið. Það er vafalaust rétt sem ffam hefur komið hjá fjármálaráðherra að þennan minnkandi mun á fjárlagatölu og niðurstöðutölu áætlunar má þakka minnkandi verðbólgu. Reynslan er sú að fjár- lagatölur standast því verr sem verðbólga er meiri. Ef Islendingum tekst að koma á varanlegum stöðug- leika í efnahagslífinu með viðráðanlegri verðbólgu mun það ekki síst koma ffam í afkomu og rekstrarör- yggi ríkissjóðs, þ.e. að áætlanir um útgjöld á fjárlög- um geti staðist og hægt verði að vinna að útgjalda- lækkun með virkum aðgerðum og góðum árangri. Við hálfs árs uppgjör fjármálaráðuneytis kom fram að útgjaldaaukning hefúr orðið og mun verða fram yfir fjárlagatölur á sviði menntamála og heilbrigðis- og tryggingamála. Ekki verður annað séð en að þess- ar tölur eigi sér um flest eðlilegar skýringar. Svo er einnig um aukningu á niðurgreiðslum á matvöru. Allt stendur þetta meira og minna í sambandi við stjóm efnahags- og kjaramála eða ófyrirséðar skyld- ur innan skólakerfisins. Að sjálfsögðu ber að sýna aðgæslu á þessum sviðum sem öðmm, en hafa verð- ur í huga að miklar kröfur em gerðar til þeirrar þjón- ustu sem hér um ræðir. Baráttan við hallarekstur rík- issjóðs er fólgin í fleim en því að draga úr útgjöldum til heilbrigðis-, trygginga- og menntamála. Útgjöld verður að meta eftir efhi sínu en ekki umfangi ein- stakra ráðuneyta eins og það kemur fyrir sjónir án frekari athugunar. Gott er til þess að vita að sú kerfisbreyting sem orð- ið hefur, að taka upp virðisaukaskatt í stað sölu- skattsins gamla, ætlar að gefast vel. Virðist síður en svo að neinir erfiðleikar hafi komið ffam við skatt- kerfísbreytinguna, hvað varðar framkvæmd hennar almennt eða innhehntu skattsins út af fyrir sig. Þótt reynslutíminn sé stuttur er ekki ástæða til að ætla annað en að ffamkvæmd hins nýja skattkerfis eigi effir að fara vel úr hendi. Gildir reyndar einu að vandi ljármálastjómar ríkisins felist ekki í embættis- legum starfsaðferðum meðan enn er við hinn mikla vanda hallarekstrar að etja, hinn pólitíska vanda þess að stjóma fjármálum ríkisins. GARRI ir Samband íslenskra svcitarTé- laga hefur verið áberandi í uro- neðunni á þessu siðsumri og ekki að ósekju. Talað er um tvo kand- ídata í stöðona, þó Lárus Jðnsson, fyrrverandi alþingisroann sjálf- al Ölvir Karisson, vaeru ekki lcng- ur gjaidgcngir. Eitir að bafa spurt lðgmann um hvort þessi túlkun gæti ekki stáðist tðkn þeir sjáif- stseðismenn og fortnaöurinn þá ákvörðun að aðeins þeír sem vœru i starfl fyrir svcitarfélag roættu knmaá fundi hjá stjðminni og þar sem Öivir var að hætta og vara- maðurinn hans líka þá fengju ekki að senda ustu mcnn i því þannig að þeirnjóta stuðnings mismunandi stjérnroóiaaila. Lár- us er studdur dyggilega af ihald- inu en Húobogi af ðliuro öðruro. Svo háttar tö að sveitarstjðrnar- samfara þeim urðu víða manna- skipti, nýir menn komu fram á sjónarsviðið og aðrir drógu sig i hlé. Það gerðist m.a. i Ásabreppi uð fyrrum oddviti, Ölvir Karls- son, hugðist hæfta sero siíkor og rýroa fyrir nýjum roanni. Ölvir var/er jafnframt fiilltrúi Snnn- lendinga i stjðrn Sambands ísl sveitarféiaga og lengi framan af sun»ri þótti eðlilegt að hann klár- aði tímabil sitt þar, eins og raunar fulitrúi Vestfirðinga og fulltrúi Austflrðin: fyrir og Ölvi. Þannig mun hin gamla stjúrn Sambands sveitarfé- iaga hafa setið saman ó fundi í roesta brúðerni i júní sl. En þegar kom að þvi að fara að ráða nýjan framkvœmdastjóra virðisf sem sjálfstæðismenn með forraann stjórnarinnar f broddi fylkingar hafi einhverja andvökunóttina verið að lesa lög sambandsins og rekist þar á kiásúiu um að senni- suroir sljóruarmauna, þar á rocð- íslenskra ráða átti nýjan framkvæmda- stjðra. Þð Garri hafi litið vit á síð- samhandsins gengið fulllangt í þvi að rcyna að tryggja „sinum roanni“ og fiokksbróður þessa áhrifastöðu. Ruunar heíor eftir- leikurinn orðiö i samrærol vlð upphaflð, þvi þrátt fýrir mikiar tilfæringar, fundahöld og ferðalög forystumanna ihaldsins og jafnvel formannsins um Sunidendinga- fjórðung, hefur eftirteHjan orðið heldur rýr. Um tíma átti að hehn- ila varamanni Sunnlendinga að sitja á stjórnarfundi, sera var raeinaiaust af hálfu sjálfstæðís- verð og afar fróðiegt að sjá rök- sfuðnlnginn fyrir þvi aö fyrst var á bókstaf iaga sanibandsins. Þá er ekki síður skiijanlegt að Sunn- lendingar hafi hvekkst vegna þess að fulltrúi þeirra i stjðrninni befði ráðið baggamun um það hvor nm- sækjandinn hlyti meirihiuta I fratnkvæmdastjórastöðuna. En eins og málið þrðaðist reyndust jafnmargir sfjórnarmenn fylgj- andi sjálfstæðismanninum i.árusi manninum, cn siðan átti að heim- rocinuð stjórnarseta, Tiifæringar afþessu tagl voru á góðri leið tneð að Jeysa máilð upp í breina sápu- ðperu þegar hreppsnefnd Ása- hrepps gaf út yflrlýsingu um það i vikunni að Öivir ætti enn eftir að sldla af sér ýmsum málum fyrir Hín skipun stjðrnar Samhands isl. sveifarfélaga tryggði ekld að Lár- us yrðí ráðinn I framkvaunda- stjórastöðuna, en hún kom í það minnsta i veg fyrir það að sinní aö Húnbogi vrði ráðinn. Ekki er iaust við að jafnvel Garri, sem þó kallar ekki ailt öromu sína, anir og bönn við fundursetu fá því ekki ieogur staðist og vouandi verður þetfa furðuiega mál ekkí tö þess að spifia fyrir annars brýnu starfi Sambands ísl sveitarféiaga. Hitt er Ijðst að ef þau rinnubrögð sem sjálfstæðismeon hafa viðhaft og hér hafa verlð raldn eru venju- mun enn meðferð atlri, enda fær hann ekki Garrí VÍTT OG BREITT Kukl og boðun orðsins Kaþólikinn Haljdór frá Laxnesi hef- ur bent á að á íslandi hafi drauga- gangur lagst af í 550 ár. Hvergi ból- aði á draug eða afhirgöngu frá því kristni var lögtekin 999 og Heilög kirkja tók að sér sálusoigun og aðra andlega velferð hinnar skírðu þjóðar. Fyrir þann tíma var draugagangur mikill og almennur eins og heiðni hæfir. Fróðárundur eru einn af mörg- um vitnisburðum um það. Svo var guðsmóður, dýrlingum og helgum dómum hent fyrir róða heldur snar- lega og var ekki að sökum að spyija, með hinum nýja sið sem upp var tek- inn 1550 vökutust upp allir hinir fomu draugar og nýir bættust við og hefur allt það illþýði riðið húsum á Islandi allt síðan og er undirstaða mikillar bókmennta- og vísinda- greinar, sem höfð er í hávegum með þjóðinni. Draugamir vom kveðnir niður ein- faldlega vegna þess að kaþólsk kirkja viðurkennir ekki afhirgöngur og annað óviðurkvæmilegt sálna- flakk og bannar trú á slíkt. Mótmæl- endur vöktu draugana afhir á móti upp þar sem þeir höfðu ekkert á móti vafasömurn hugrenningum um hvað væri hinum megin. Vom nefnilega aldrei vissir í sinni sök. Sannanabyrói Evengelísk-lúterska þjóðkiricjan hefúr boðað ýmsan sannleika síðan hún játaðist undir kónga af guðs náð og vakti draugatrúna upp að nýju. Fyrr á öldinni gerðust margir þjónar hennar t.d. vísindamenn og hófú að leita sannana fyrir lífi eftir dauðann. Þeir kölluðu sig spíritista. Aðrir prestar héldu samt að það hefði meistari þeirra frá Nasaret sannað í eitt skipti fyrir öll. Um þetta stóðu háværar deilur og þær standa enn þótt lægra fari, líklega vegna þess að hvergi fylgir lengur hugur máli. Oflast em það leikmenn sem eru tengiliðir milli dánarheima og þeirra sem enn em gildir meðlimir á þjóð- skrá. Þeir taka smáþóknun fyrir að koma boðunum á milli, eins og Landsíminn fyrir langlínusamtöl. Smáatriði eins og þau hvort trúa eigi guðspjöllunum og Jesú eða miðlum sem tala tungum á fjöldafúndum um eilífl líf virðist ekki flækjast um of fyrir þjóðkirkjunni. Þjónar hennar og safhaðarmeðlimir mega trúa þvi sem þeim sýnist og nálgast guðstrú sina eða draugatrú eftir þeim leiðum sem þeir helst kjósa. í húsi fbður míns em mörg híbýli stendur í helgri bók og kvað merking- in vera sú, að þar sé eitthvað athvarf fyrir alla. Enda er raunin sú að innan Idrkjunnar ríkir mikið fijálslyndi og syngur þar hver með sínu nefi. Naglasúpa Ekki er það að lasta þótt menn hafi misjafnar skoðanir. Hins vegar fer í verra þegar skoðanamyndandi stofn- un, eins og kirkjan er, telur að hægt sé að boða margar kenningar sam- tfmis, og lætur viðgangast að fjöl- breytilegir trúarhópar noti kirkjuna og boðskapi hennar sér til ftamdrátt- ar þegar farið er með kukl margs konar og hundheiðin trúarbrögð, sem andstæð eru kristnum kenningum þegar að er gáð. Þarf ekki einu sinni að gá vel. Trúarvinglar innan kirkjunnar og víðar hafa lengi hrært í þeirri nagla- súpu, að hægt sé að samhæfa ólíkar kenningar og trú og er t.d. fúrðulegur mglandi uppi um að hindúsimi og kristni sé nokkum veginn eitt og hið sama. Hver einasti hindúi veit að svo er ekki en kristnir mótmælendur gleypa þá hégilju eins og flesta aðra sem að þeim er rétt Öllum að óvörum sýnist þjóðkirkj- an allt í einu vera farin að átta sig á að hún er að verða eins og viljalaust re- kald í öllum þeim hégiljustraumum sem um lykja. Tíminn birti í gær við- tal við ungan guðfræðing sem starfar á vegum fræðsludeildar kirkjunnar um að nú sé ráð að spoma við fótum. Dulhyggja, heimspekisamsuða, stjömuspádómafræði og samsömun sálarinnar við plöntu eða nagla ásamt göldrum og langsóttum læknadóm- um vaða uppi meðal hinna trúuðu á meðan þjóðkirkjan sinnir aðallega fjárþörf arkitekta og verktaka með byggingaframkvæmdum. Samkvæmt Tímaviðtali em forsjár- menn þjóðkirkjunnar orðnir uggandi um sálarheill þjóðarinnar og hyggst fara að boða trú. Guð láti gott á vita. En prestar bera sultarlaun sín á toig og mótmæla kjörum sinum'við ver- aldleg stjómvöld og nú eru þeir fam- ir að mótmæla húsaleigunni. Og hér verður sett amen efiir efninu og hinu nýja heimatrúboði óskað velfamaðar. OÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.