Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 2
2 fímm'ri MÍðviku'ddgu'r 29“ ágúát'1990 Kjarabót flugumferðarstjóra umfram aðra launþega dregin til baka: REGLUGERÐINNI VERDUR FRESTAÐ Samkvæmt heimildum Tímans má búast við því í dag eða næstu daga að reglugerðin, sem styttir starfsaldur flugumferðarstjóra, verði felld úr gildi eða framkvæmd hennar frestað um óákveðinn tíma. Það var einmitt á grundvelli reglugerðarinnar sem gerður var sérstakur kjarasamningur við flugumferðarstjóra sem gerði það að verkum að þeir fengu kjarabót umfram aðra launþega. í reglugerðinni var starfsaldur flugumferðarstjóra styttur niður í 60 ár og áttí launahækkunin að vega upp á móti styttri starfsaldri. Ástæðan fyrir því að reglugerðin verður nú afnumin eða henni frestað er sú, að talið var að launahækkun flug- umferðarstjóra stangaðist á við bráða- birgðalögin sem ríkisstjómin setti i deilunni við BHMR og samkvæmt lög- unum væri því óheimilt að semja um meiri hækkun en þar segði. Þeirrar skoðunar vom m.a. aðilar vinnumark- aðarins og var haft eftir Einari Oddi Kristjánssyni, formanni Vinnuveit- endasambandsins, að bráðabirgðalögin ógiltu ótvírætt þennan samning flug- umferðastjóra. Hann vildi meina að skerðingu á starfsaldri ætti að bæta með þvi að auka lífeyrissjóðsgreiðslur en ekki með þvi að hækka launin. Einnig gaf forysta Alþýðusambands íslands það sterklega til kynna að þeir sættu sig ekki við það, að þessi samn- ingur væri í gildi og myndu krefjast sömu launahækkana og þar væri samið um, en það var ein af forsendum febrú- arsamninganna. Búast má við þvi að gera þurfi nýjan kjarasamning við flugumferðastjóra þar sem forsendur þess gamla em brostnar. Viðræður hafa staðið yfir á milli félags flugumferðastjóra og fjár- málaráðuneytisins og er þetta sú niður- staða sem mönnum leyst best á. —SE • •• , Akureyri: Ctnllr^i w liU I Imd: llng stúlka stakk sér í sjóinn við Strandgötu og var komln riflcga tvð hundruð metra frá landi þeg- ar lögreglan náði henní um borð í bát sinn. Tilgangur stúlkunnar er ðkunnur, en að sögn sjónarvotta mun ósaetti hafa verið milli stúlk- unnar og unnusta hennar. Stúik- an stakk sér tQ sunds, en unnust- inn náði að draga hana að iandl, slapp stúikan þá frá honum, og stakk sér í sjóinn aftur. Þá var lög- reglan kvödd a staðinn með bát, og sigldu lögregiuþjónar á eftir stúlkunnL Stúlkan var komin ríf- lega tvö hundruð metra frá landi er lögreglan náði henni um borð. Stúlkan náði að henda sér útbyrð- is aftur, og urðu lögregiuþjónam- ir að taka hana með valdi upp úr sjónum. Stúlkan var mjög köld og hrakin, og var hún flutt á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri til að- hlynningar. Tilgaugurinn með þessu sjóbaði er enn ekki Ijós, en lögreglan á Akureyri mun taka skýrslu af stúlkunni um atburð- inn. hiá-akureyri. Það þarf ekki alltaf að fara langt til að komast í berjamó. Við rákumst á blómarósimar, Sigrúnu og Lilju hér fýrir utan Tímahúsið í vikunni. Berjaspretta á landinu hefur verið góð í sumar, einkum á Norður- og Austuriandi, þó fólk í öðmm lands- hlutum geti ekki kvartað yfir berja- ieysi. Tímamynd: Ámi Bjama Stórgóðir tónleikar hjá Bubba Frá Einari Harðarsyni, fréttaritara Tím- ans á Flateyri: Bubbi Morthens hélt tónleika hér á Flateyri mánudaginn 27. ágúst. Góð aðsókn var að tónleikunum sem hóf- ust kiukkan níu. Bubbi hóf tónleik- ana með laginu Rómeó og Júlía en snéri sér síðan að gömlum topplögum sem og lögum af nýrri plötu sem er væntanleg í verslanir fyrir jól. Hljómleikamir stóðu í á þriðja klukkutíma með stuttu hléi þegar slitnuðu strengir í gítar. Með líflegri framkomu og skemmtilegum frá- sögnum, af ástæðum fyrir hvers vegna og hvar hann samdi lög og texta, og má þar nefria frásögnina af kveikjunni af laginu Guli fiamingó- inn, hélt hann athygli áheyrenda svo vel að ekki einn maður stóð upp til svo mikils sem að fara á klósett alla tónleikana. Mörg af nýju lögum Bubba eru í þjóðlagastíl og fjalla textamir um alvöm lífsins og kemur hann víða við. Þegar Bubbi flutti lag- ið Sinetta, sem fjallar um slysið við Skrúð á milli jóla og nýárs 1986, en þá strandaði flutningaskipið Sinetta og öll áhöfn skipsins fórst, sáust tár falla á kinnar áhorfenda. Með þess- um tónleikum hefúr Bubbi færst nær hjörtum aðdáenda sinna og eflaust eignast nýja. Stórgóðir tónleikar hjá Bubba. Akurevrinqar siqruðu íþróttabandalag Akureyrar vann öruggan sigur á Bikarmóti Norðurlands ( hestaíþróttum, sem tram fór við Húnaver um íþróttabandalag Akureyrar hlaut 1189.28 stig, Ungmennasam- band Skagafjarðar var í öðru sæti mcð 996.61 Stig, Ungmennasam- band Vestur- Húnvctninga í þriðja sæti með 959.50 stig, Hér- aðssamband Þingeyinga í fjórða sæti með 953.94 stig, Ungmenna- samband Austur-Húnvetninga í fimmta sæti með 654.41 stlg og Ungmennasamband Eyjaljarðar var í sjötta sæti með 460.56 stig. Úrslit í cinstökum grcinum urðu þessi: Stig úr Fjórgangur: forkeppni 1. Baldvin Gunnlaugsson IBA Kolbakur 7v. brúnn 50.66 2. JettS Óli Jespeseu HSÞ Háleggur 15v. rauðblesóttur 47.09 3. Bjarni Páll Whjálrasson HSÞ Krummi llv, hrúnn 45.05 4. Jarþrúður Þórarinsdóttir iBA Segull 8v. brúnn 43 J5 5. HaUdór Sigurðsson USVH Bylur 9v. brúnn 44.71 Tölt: 1. Baldvln Gunnlaugsson IBA Kolbakur 7v. brúnn 2. Eiður G. Matthíasson IBA Hrímnir 9v. gráskjóttur 85.07 5. Herdís Einarsdóttir USVH Riddari 9v. rauður 50.20 Gæðingaskeið: 1. Svanberg Þórðarson IBA Krurami 9v. brúnn 92.00 2. Jóhann G. Jóhannsson IBA Glóblesa 7v. rauðblcsótt 90.50 3. Herdís Einarsdóttir USVH Neisti 12v. rauður 86.50 4. Bjarni Pán Vilhjálrasson HSÞ Bðrkur 6v. jarpnr 75.50 5. Ægir Sigurgeirsson USAH Stoð lOv. rauð 69.00 80.00 Hlýðnikeppni: 3. Eiður G. Matthíasson IBA Galsi llv. rauðblesótiur 30.00 4. Sævar Sigurðsson USAH Júpiter lOv. bieikur 34.00 5. Kjartan Ólafsson USAH Andvari Uv. rauðskjóttur 25.00 Fjórgangur ungiinga: 1. Hilmar Símonarson UMSS Öðlingur 8v. brúnn 41.82 2. Þór Jónsteinsson IBA JúUa 7v. móálótt 38.42 3. Hólmfriður Björnsdóttir USVII Kremi 7v, grár 34.34 4. Þórhalia Pálsdóttir HSÞ Stjama 8v. brúnstjörnótt 38.76 3. Elvar Einarsson UMSS 1. Jarþrúður Þórarinsdóttir 1 BA 5. Friðdóra Friðriksdóttir UMSS Glampi 8v. rauðblesóttur 4. Jens OU Jespesen HSÞ Háleggtir 15v, rauðblesóttu 79.40 Birta 6v. grá 36.50 Skári 7v. jarpur 36.04 r 79.20 2. Þórir N. Jónsson USVH Dýnó 6v. rauðstjörnóttur 32.50 TÖU ungiinga: 5. Jóhann Skúlason UMSS Ösp 9v. móálótt 77.60 3. Jens Óli Jespesen HSÞ BrcUa 5v. rauð 28.00 1. Hólmfríður Björnsdóttir USVH Kremi 7v. grár 72.27 Fimragangur: 1. Jóhann Skúlason UMSS CjI IIII^Ul IL/I llII^ðSUII 11>/1 Morgunroðí 8v. rauður 5. Jóhann Magnússon UMSS 24.50 L. VJrtrSlUI JullU»!ÍUII I15A Skjóni 8v. jarpskjóttur 67.47 3. Gréta Karlsdóttir USVH Prins 9v. rauðbiesóttur 2. Jóhann G. Jóhannsson IBA 52.40 Grettir 6v. brúnn 20.50 Sleipnir 7v. brúnskjóttur 64.00 4. Örlygur Benediktsson HSÞ Sól 6v. rauð 51.60 A Hindrunarstökk: u A Jarl 9v. rauðblesóttur 68.27 ouömunaur itannesson ii> Vinur 14v. jarpur 47.80 JL <J*U pl UÖUr l*Ui ftl iBMHJUir J Fölvi 12v. jarpur 37.00 liUlga öVaVfl Ai naiuUuir iIijP Þytur 8v. jarpur 64.80 4. Svcrrir Sigurðsson USVH Tappi llv. brúnn 47.00 2. Jóhann Skúlason UMSS Þytur lOv. jarpur 36.00 hiá-akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.