Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 15
OG'ð I" P/» 1VC«‘l'ti<V Miðvikudagur 29. ágúst 1990 nnirnil or Tíminn 15 Evrópukeppnin í handknattleik: íslensku liðin mæta öll Norðurlandaliðum - Íslandsmeístarar FH mæta Kyndli frá t gær var dregið um hvaða lið Kyndli frá Þórshðfn. KyndiQ á fyrri leikinn á heimavelli. Bikarmeistarar Vals leika á mætast í fyrstu umferð á Evr- ópumótinu í handknattleik. ís- lensku kariaUöin þrjú og fs- landsmeistarar kvenna lentu öU á móti Uðum frá Norðurlöndun- um. íslandsmeistarar FH drógust gegn færeysku meisturunum EM í Split: Óvæntur sigur í kúluvarpi kvenna Astrid Kumbemuss frá Austur- Þýskalandi vann mjög óvæntan sigur í kúluvarpi kvenna á fyrsta degi keppninnar í fyrradag. Hún kastaði 20,3 8m. í öðm sæti varð heims- og Ólympíumeistarinn Natalya Lisovskaya frá Sovétríkjunum. Rosa Mota frá Portúgal sigraði í maraþonhlaupi kvenna í þriðja sinn í röð á Evrópumeistaramóti. Tími hennar var 2:31,27 klst. Italinn Salvatore Antibo varð Evr- ópumeistari í lO.OOOm hlaupi karla. Hann hljóp á 27:41,27 mín. í öðm sæti varð Norðmaðurinn Are Nak- kim á 28:04,04 mín. og þriðji varð Stefano Mei frá Ítalíu á 28:04,46 mín. BL Knattspyrna, Ísland-Frakkland: Sex leikmenn frá meistaraliðinu Marseille eru í franska liðinu Michel Platini landsliðsþjálfari Frakka hefur tilkynnt landsliðs- hópinn sem mætir fslendingum annan miðvikudag í undan- keppni Evrópumótsins. Liðið er óbreytt frá því í 0-0 leiknum gegn Pólverjum fyrr í mánuðin- um. Sex leikmenn frá frönsku meisturunum Marseille eru í hópnum: Markverðir: Bmno Martini Auxerre iuóti Sandefjord HK frá Noregi og eiga seinni Ieikinn heima. Stjarnan tekur þátt í Evrópu- keppni félagsliða, IHF-keppn- inni. Stjarnan ó fyrri leildnn á heimaveOi gegn danska liðinu Færeyjum Helsingðr IF. íslandsmeistarar kvenna úr Fram leika drógust gegn Stock- holmspolisens frá Svíþjóð. Fram á fyrri leikinn á heimavclli. Fyrri ieikirnir fara fram 17.-23. september nk. en síðari leikirnir 24.-30. september. BL EM í frjálsum íþróttum í Split: EINAR NÍUNDI - Steve Backley vann yfirburðasigur í spjótkastkeppninni Einar Vilhjálmsson varð í 9. sæti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Split í Júgó- slavíu í gær. Einar kastaði EM í Split: Góður tími hjá Linford Christie í 10Om hlaupi Breski spretthlauparinn Lin- ford Christie varð Evrópu- meistari í 100m hlaupi karla í gær, er hann hljóp á 10,00 sek. Aðeins Bandaríkjamaðurinn Leroy Burrel hefur náð betri tíma á þessu ári. Christie skaust fram úr keppinaut- um sínum á síðustu metrunum í gær °g tryggði sér Evrópumeistaratitil- inn. í öðru sæti varð Frakkinn Daniel Sangouma á 10,04 sek. og John Reg- is frá Bretlandi varð þriðji á 10,07 sek. Heike Drechsler frá Austur- Þýska- landi sigraði með yfirburðum í lang- stökki kvenna, stökk 7,30m. Önnur varð rúmenska stúlkan Marieta Ilcu stökk 7,02m. Bronsið féll i skaut Helgu Radtke frá Austur- Þýskalandi en hún stökk 6,94m. Austur-Þjóðveijar voru sigursælir í gær, þeir hirtu öll verðlaunin í lOOm hlaupi kvenna. Gullið hlaut Katrin Krabbe, sem hljóp á 10,89 sek., silfr- ið hlaut Silke Möller, en hún fékk tímann 11,10 sek. og bronsið hlaut Kerstin Behrends sem hljóp á 11,17 sek. Tékkar unnu gullverðlaun í 20 km göngu í gær er Pavel Blazek kom fyrstur í mark á 1:22,05 klst. DT dL 78,14m. Þessi árangur Einars er mikil von- brigði ekki hvað síst þegar árangur hans í undankeppninni í fyrradag er skoðaður. Þá setti Einar glæsilegt ís- landsmet 85,48m. Þessi árangur hefði dugað Einari til silfúrverðlauna í keppninni í gær. Knattspyrna: Michels með Hollendinga Gamli „hershöfðinginn" Rinus Michels hefur tekið við þjálfun hollenska landsliðsins í þriðja sinn, en liðíð hefur verið þjálf- aralaust síðan Leo Beenhakkar hætti með liðið eftir HM á Ítalíu. Michels leiddi hollenska liðið, sem lék til úrslita á HM 1974, en þá voru í liðinu menn eins og Johan Cruyff. Michels leiddi síðan Hollendinga til sigurs í Evrópukeppninni fyrir tveimur árum. Fyrsti leikur Hollendinga undir stjóm Michels, sem orðinn er 62 ára gamall, verður vináttuleikur gegn Itölum 26. september, en 17. október heQa Holendingar EM titilvöm sína í Portúgal 17. október. Frank Rijkaar hefúr lýst því yfir að hann sé hættur að leika með hol- lenska landsliðinu. Kappinn er að- eins 27 ára gamall og hann var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að hrækja á Rudi Völler á HM í sum- ar. BL Steve Backley hafði mikla yfirburði í keppninni í gær, en rigning og þrumuveður gerðu spjótkösturunum lífið leitt. Backley kastaði 87,30m. Backley leiddi keppnina lengi vel, eftir að hann kastaði 85,78m í fyrstu umferð keppninnar. Þriðja lengsta kast hans í gær, sem mældist 83,80m, hefði einnig dugað honum til sigurs. Sovétmaðurinn Viktor Zaitsev varð annar og Svíinn Patrik Boden varð þriðji. Úrslitin urðu sem hér segir: 1. Steve Backley Bretlandi 87,30m 2. Viktor Zaitsev Sovétríkj. 83,30m 3. Patrik Boden Svíþjóð 82,66m 4. Michael Hill Bretlandi 82,38m 5. Seppo Raty Finnlandi 82,18m 6. Vladimir Óvchinnikov Sov. 81,78m 7. Pascal Lefevre Frakklandi 79,98m 8. Kimmo Kinnunen Finnlandi 79,00m 9. Einar Vilhjálmsson ísland 78,14m 10. Raimond Hecht A-Þýskal. 77,72m 11 .Klaus Tafelmaier V- Þýskal. 77,26m 12.Johan Van Lieshout Holl. 75,52m BL EM í Split: Pétur komst w * m*m* i urslitin Pétur Guömundsson komst naumlega i úrslitakeppnina i kúluvarpi, en hún yerður háð í dag. Pétur varð í 12.- 13. sæti í undankeppninni í gær með kast upp á 19,25m. Bestum árangri í undan- keppninni náði heimsmethaf- inn Ulf Timmermann frá Aust- ur-Þýskalandi, en hann kastaði 20,42m. BL Knattspyma - Landsliðið: Þorgrímur og Anthony Karl áfram í landsliðshópnum Gilles Rousset Vamarmenn: Manuel Amaros Basile Boli Bemard Casoni Emmanuel Petit Miðvallarleikmenn: Laurent Blanc Didier Deschamps Jean-Philippe Durand Luis Femadez Bemard Pardo Franck Sauzee Sóknarmenn: Eric Cantona Jean-Marc Ferrero Jean-Pierre Papin Christian Perez Pascal Vahirua - sem mætir Frökkum eftir viku Lyonnais Marseille Marseille Marseille Monaco Montpellier Bordeaux Bordeaux Cannas Marseille Monaco Marseille Bordeaux Marseille Paris St.G. Auxerre fslendingar leika fyrsta leik sinn í undankeppni Evrópu- mótsins í knattspyrnu á mið- vikudaginn eftir viku. Mótherj- arnir verða Frakkar og leikur- inn fer fram á Laugardalsvelli. fslenski landsliðshópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í gær. Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Markverðir; Bjami Sigurðsson Val Birkir Kristinsson Fram Aðrir leikmenn: Atli Eðvaldsson KR Pétur Pétursson KR Sævar Jónsson Val Þorgrímur Þráinsson Val Anthony Karl Gregory Val Ólafúr Þórðarson Brann Gunnar Gíslason Hacken Pétur Ormslev Fram Sigurður Grétarsson Grasshoppers Þorvaldur Örlygsson Nottingham For. Guðni Bergsson Tottenham Ragnar Margeirsson KR Arnór Guðjónsen Anderlecht Rúnar Kristinsson KR Hér er um svipað lið að ræða og lék gegn Albönum í vor, en þeir Þorgrím- ur Þráinsson og Anthony Karl Greg- ory úr Val, sem léku gegn Færeying- um fyrr í mánuðinum, halda sæti sínu. Tveir leikmenn, sem leika erlendis, geta ekki verið með vegna meiðsla, en það em þeir Guðmundur Torfason, St. Mirren og Sigurður Jónsson, Ar- senal. Leikurinn verður á Laugardalsvelli miðvikudaginn 5. september kl. 18.30. Dómari og línuverðir verða frá Wales. BL Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Birgir til liðs við Skallagrím Knattspyma - Drengjalandsliðið: Leikið gegn Walesbúum (slenska drengjalandsliðið í knattspymu, skipað leikmönn- um undir 16 ára aldri, hélt áleiö- is til Wales í gær, en á morgun leikur liöið gegn heimamönnum í forkeppni Evrópukeppni iands- liða. Leikurinn fer fram á Somer- set leikvanginum í Newport. Liðin leika á ný hér á landi mánu- daginn 24. september. Liðið, sem hefúr betur í leikjunum, kemst beint í úrslitakeppni Evrópumótsins sem - í Newport á morgun í forkeppni EM fram fer í Sviss í maí á næsta ári. íslenska liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Ami Arason IA Egill Þórisson Víkingi Aðrir leikmenn: Alfreð Karlsson ÍA Gunnlaugur Jónsson ÍA Pálmi Haraldsson ÍA Helgi Sigurðsson Víkingi Guðmundur Benediktss. Þór Brynjólfúr Sveinsson KA Jóhann Steinarsson ÍBK Sigurbjöm Hreiðarsson Dalvík Einar Amason KR Hrafnkell Kristjánsson FH Orri Þórðarson FH Jón Gunnar Gunnarsson FH Lúðvík Jónasson Stjömunni Viðar Erlingsson Stjömunni Liðið er skipað sömu leikmönnum og tóku þátt í Norðurlandamótinu í Finnlandi fyrir skömmu. BL Birgir Mikaelsson landsliös- maður i körfuknattieik mun þjálfa og ieika með SkaUagrims- mönnum í Borgarnesi í 1. deild- inni í körfuknattleik í vetur, en hann varð í vor fslandsmcistari með KR. Borgnesingum er mikill fengur í Birgi sem er snjall leikmaður og hefur fengist við þjálfun yngri flokka KR undanfarin ár. MikiU hugur er í mönnum i Borgarnesi og hefur stefnau verið sett á sæti í úrvalsdeUd- inni. SkaUagrimur varð um miðja 1. deildina á siöasta keppnistímabiU og hefur ágætis liði á að skipa. MiklII uppgang- ur er í öUu íþróttastarfi í Borg- arnesi og markviss þjálfún í öll- um flokkum, að sögn Indriði Birgir Mikaelsson leikur með Skallagríml I Borgarnesl í vetur. Tímamynd Rjetur. Jósafatssonar íþrötta- og æsku- lýðsfuUtrúa. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.