Tíminn - 29.08.1990, Side 5

Tíminn - 29.08.1990, Side 5
Miðvikudagur 29. ágúst 1990 Tíminn 5 Utflutningur á vatni getur hafist innan þriggja til sex mánaða: Milljarðadæmi virðist vera í uppsiglingu Fyrirtækið CYPRESS GROUP vinnur nú að undirbúningi út- flutnings og sölu á íslensku vatni í samvinnu við bandaríska og japanska dreifingaraðila. Þá standa yfir samningar við fyrirtækið Akva hér á landi varðandi kaup á vatninu sem og samningar við íslenska flutningsaðila. Um er að ræða við- bót við þann vatnsútflutning, sem þegar hefur verið sagt frá í blaðinu, t.d. á vegum Sólar hf. og Vífilfells. Markaðir, sem stefnt er á, eru bæði í Bandaríkjunum og í Japan og ef allt gengur að óskum gæti orðið um gífur- legt magn vatns og stórar fjárhæðir að ræða. Japanir leggja fram áhættufjár- magn við markaðssetninguna sem að sögn Birgis Viðars Halldórssonar kost- ar milljarða. En Birgir hefur haft milli- göngu um samninga og á hlut í Cy- press Group. Hann segir að þegar hafi verið gerðir samningar við söluaðila í Bandarikj- unum og mun fyrsti farmur vatnsins verða fluttur út fljótlega ef aðrir samn- ingar ganga upp. „Eigendur Cypress Group eru m.a. bandariskir markaðsfræðingar, sem telja að íslenskt vatn geti selst vel á mörkuðum bæði í Bandarikjunum og Japan, ef rétt er að málum staðið. Aðr- ir hlutaðeigandi Bandarikjamenn sjá t.a.m. um stórt dreifmgamet hér í landi. Japanimir, sem við höfum sam- ið við, em aðilar sem hafa umsjón með einu stærsta dreifmgametinu í Japan og öðmm Austurlöndum fjær“, sagði Birgir í samtali við Tímann en hann er nú staddur í Kalifomiu. „Við höfum talað við nokkra aðila á Islandi, m.a. Akva. Þeir em komnir til- tölulega langt með sína vömþróun en spumingin snýst um það hvort þeir Ekki er síður athyglivert að skráning- armerkin, sem ffamleidd em á Litla Hrauni, hækkuðu mest af öllu á s.l. ári eða um 32%. Merkin kostuðu 1.500 kr. árið 1988 en hafa síðan hækkað í 4.500 kr. eða rúmlega 233% á sama tima og almennt verðlag í landinu (ftamfærslu- vísitalan) hefur hækkað um 46% og al- menn laun töluvert minna. Könnun Neytendasamtakanna og verðlagseftirlits verkalýðsfélaganna leiðir í ljós að skoðunaigjöld fyrir stærri bíla (yfir 5 tonn) hækkuðu um 217% eða meira en þrefólduðust milli 1988 og 1989. Almenn skoðun hækkaði þá td. úr 1.200 kr. upp í 3.800 kr. Skoðunar- gjöld fyrir fólksbíla hækkuðu á sama tímabili um rúmlega 58% (úr 1.200 kr. í 1.900 kr.). A milli þessara ára hækkaði fram- færsluvísitalan hins vegar um rúmlega 18%. Gjöld fyrir skoðun og endurskoð- un — sem væntanlega em mikilvæg- geti látið okkur hafa nægjanlegt magn sem og fiillvissu um að við getum reitt okkur á framleiðsluna." Birgir kvað ekki vera á döfinni að Cypress Group hæfist handa við byggingu verksmiðju en ef til þess kæmi myndu Japanir leggja ffam áhættufjármagn við þá ffamkvæmd. „Vrð vinnum samkvæmt áætlun sem tekur til fimm ára en það eina sem ég get gefið upp varðandi umfang er að ef allt gengur vel, getur orðið um gífurlegt magn að ræða.“ Biigir kvað aðdraganda útflutnings- ins vera nokkuð langan. „En málin em nú komin á það stig að við búumst við að geta byijað á útflutningi innan þriggja til sex mánaða. I dag erum við að vinna að samningum um flutninga og áðumefhdum samningum við Ak- va. Stóra málið í dag er að sjá hvemig verðið passar inn á markaðinn hér en stofhkostnaður svona fyrirtækis er óhjákvæmilega mjög mikill. Söluaðil- ar heima þurfa auðvitað að fá gott verð fyrir vatnið en þegar flutningskostnað- ur bætist við er alltaf sú hætta fyrir hendi að það geti reynst of hátt. Við viljum fara rólega af stað og ná að festa rætur á þessum mörkuðum." Hann sagði nefnda aðila erlendis telja Islendinga eiga mjög gott vatn. „Það er ekki endilega besta vatn í heimi, en ustu tekjuliðir Bifreiðaskoðunar— hafa því hækkað ffá 34% og upp í 168% um- fiam almennt verðlag milli þessara ára. Skoðunaigjöld fyrir bifhjól hækkuðu á sama tíma frá 50-100% og sérskoðun ökutækja vegna breytinga frá 67-138%. Nýskráning var annað tveggja gjalda, sem hækkaði ekki langt umfram al- mennar verðlagshækkanir, eða 24% á fyrsta ári Biffeiðaskoðunar. En endur- skráning vegna eigendaskipta hækkaði ekkeit. Milli 1989 og 1990 hækkuðu síðan flest gjöld nokkuð í takt við hækk- un ffamfasisluvisitölu á tímabilinu, en langt umfram launakostnað sem fyrr segir. Undantekningin var gjald fyrir endurskoðun sem ekld hefur hækkað frá síðasta ári. Hins vegar var um síðustu áramót séistök mengunarmæling sem kostar 350 kr. á hvem bíl, þarinig að skoðunaigjaldið hefur í reynd ekki að- eins hækkað um 24% heldur 42% ffá síðasta ári, þ.e. um 25% umffam al- gott engu að síður. Hér er talað um ís- land sem hreina landið á hjara veraldar og við eigum maigar góðar uppsprett- ur. Ef vel er að málum staðið, gæti ver- ið búið að byggja upp sterka markaði gengustu launahækkanir. Almennt skoðunargjald ásamt mengunargjaldi fyrir fólksbíl er nú samtals 2.700 krónur borið saman við 1.200 kr. árið 1988. Neytendasamtökin þykir tuga milljóna gróði Biffeiðaskoðunar gefa sérstaka ástæðu til gagnrýni á miklar hækkanir á gjaldskrám fyrirtækisins. Samtökin hafa í bréfi til dómsmálaráðherra óskað skýr- inga á þessum miklu hækkunum. I svari ffá ráðuneytinu er bent á að Bif- reiðaskoðun íslands hf. sé hlutafélag, víða um heim fyrir íslenskt vatn innan fimm til tíu ára. Ég tel þetta geta orðið mikilvægan útflutning fyrir Islend- inga. Sérstaklega ef mið er tekið af þvi, að nú þegar er fyrirsjáanlegt að sem hefur sérstakan fjárhag. Tekjur þess þurfi að standa undir rekstri fyrirtækis- ins og uppbyggingu. Gjaldskrár fyrir- tækisins séu byggðar á fjárhagsáætlun- um þess og miðaðar við að tekjur hrökkvi fyrir gjöldum. í byijun þessa árs hafi hækkun gjaldskár miðast við hækk- un framfærsluvisitölu, nema hækkun skraningamierkja þar sem tekið hafi verið tillit til hækkunar framleiðslu- gjalda, samkvæmt forsendum fjárlaga. -HEI við náum ekki að auka neitt verulega tekjur af aðalútflutningsvörunni, fiski. Þess vegna er brýnt að við snúum okk- ur að öðrum auðlindum eins og raf- magni og vatni“ sagði Biigir. jkb Schaferhundur beit löggur Tveir lögregluþjónar og elnn gest- ur í Sæluhúsinu á Dalvik voru bitn- ir af SchSferhundi s,L sunnudags- kvöld. Málsatvik voru þau að tveir ölvaðir utanbæjarmenn með stór- an Schöferhund meðferðis hugðust setjast að sumbli í Sæluhúsinu. Eig- andi hundsins sigaði hundinum á gest í Sæluhúsinu, og glefsaði hundurinn litillega í manninn. Mennimir vom beðnir að yfirgefa staðinn, en þvemeituðu, og var þá lögreglan kvödd á staðinn. Tómas Viöarsson lögregluþjónn var kvaddur á staðinn, og segir hann að þegar hann hafí beðið mennina að yfirgefa staðinn hafi eigandinn sigað hundinum á sig. Hann stökk fyrst á hendina á mér, en ég náði að idppa henni að mér, og þá glefsaði hann í lærið á mér, og ég hlaut fleiður og mar. Tómas kallaði tvo lögregluþjóna til að- stoðar, og i sameiningu komu þeir mönnunum út Þegar út var kom- ið sigaði eigandinn hundinum á annan nýkomna lögregluþjóninn, og var hann bitinn i handlegg, læri og kálfa, áður en hann náði að forða sér inn í Sæluhúsið aftur. Að svo búnu virtist brá af eigandan- um, og hafði hann sig á braut ásamt félaga sínum. Tómas sagði að frckari tilraunir til handtöku heffiu ekki verið reyndar undir þessum kringumstæðum. Menn- irair vom hins vegar handteknir á Akureyri á mánudagskvöld, og hundurinn einnig tekinn í vörslu lögreglunnar. Málið er nú til meðferðar hjá bæjrafógetanum á Akureyri og rannsóknardeild lögreglunnar. Yfirheyrslum er ekki lokið, en málið verður sent rikissaksóknara uro leið og það er fullrannsakað. hjá-akureyri. Neytendasamtökin gagnrýna gífurlegar hækkanir hjá Bifreiðaskoðun m.a. í Ijósi 39 milljóna gróða fyrirtækisins: Bflaskoðun hækkað um 96-292% á tveimur ámm Skráning og skoðun bifreiða er frá tvöfalt til fjórfalt dýrari hjá hinni nýju Bifreiðaskoðun íslands hf. heldur en hjá hinu gamla Bifreiða- eftirliti ríkisins. Þótt þjónustan hafi batnað frá því sem áður var lýsa Neytendasamtökin efasemdum um að svo miklar hækkanir séu réttlætanlegar. Mest hækkuðu gjaldskrámar á milli áranna 1988 og 1989, eða við breytinguna úr ríkisfyrirtæki í hlutafélag. Enda kom fyrirtækið út með 39 milljóna kr. hreinan gróða á árinu. Neytenda- samtökunum þykir 22-25% hækkun flestra gjalda Bifreiðaskoðunar á milli áranna 1989-1990 einnig í ríflegra lagi þegar miðað er við að laun hækkuðu almennt aðeins um 10-14% á sama tíma. Frá skoðun í Bifreiðaskoðun íslands.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.