Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Miðvikudagur 29. ágúst 1990 KVIKMYNDIR Shirley MacLaine sem hefur ekki stigið á svið í sex ár, vakti athygli þegar hún mætti á frumsýningu söngleiks á hækjum. Hún hafði dottið illa og slitið liðbönd bæði í hné og ökkla. Leikkonan sagði aðspurð að óvíst væri hvenær hún gæti tekið til við dansinn að nýju. Whoopi Goldberg og Robin Williams tóku þátt í fjársöfnun fyrir heimilislausa í New York, sem skipta víst þúsundum. Þau sáust þeytast um borgina með stiga og límf ötu og festa upp plaggöt málstaðnum til stuðnings. LAUGARÁS = = SlMI 32075 Frumsýnir Aftur til framtíðar III • • 11(111( IPÍGNIIO©IINIINIi,„ Frumsýnir spennumyndina Refsarinn Hér er komin úrvalsmyndin „Dealers" þar sem þau Rebecca DeMomey og Paul McGann eru stórgóó sem .uppar" er ástunda peningabrask. Þau lifa i heimi þar sem of mikié er aldrei nógu mikið og einskis er svrfist svo afraksturinn verði sem mestur. „Dealers" mynd fyrir þá sem vilja ná langtl Aðalhlutverk: Rebecca DeMomey, Paul McGann og Derrick O'Connor. Leikstjóri: Colln Buckley Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 12 ára Frumsýnir grínmyndina Nunnur á flótta Frábær grlnmynd Mynd fyrír alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Codurí. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýndkl. 5,7, 9 og 11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Cllfford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiöendur L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Fjölskyldumál Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum Sean Connery og Dustin Hoffman Sýnd kl. 7 og 9 Sýnd mánudag kl. 7 SlM111384-SNORRABRAUT 37 Frumsýnir mynd sumarsins Þaö fer ekki á milli mála aö Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn i Banda- ríkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtlmis á Islandi og I London, en mun seinna I öðrum löndum. Oft hefur Bruce Will- is veriö I stuði en aldrei eins og I Die Hard 2. Úr blaðagreinum IUSA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Dle Hard 2 er betri en Dle Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnle Bedelia, Willlam Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gord- on Leikstjóri: Renny Hariln Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fullkominn hugur Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Þrumugnýr Þessi frábæra þnrma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan I myndum eins og „Sudden impact of the Gauntiet'. Hinir stórgóðu leikarar Theresa Russel og Jeff Fahey ern hér I banastuði svo um munar. Þrumugnýr frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Framleiðslustjóri: Dan Kolsrud (Spaceballs, Top Gun). Myndataka: Dean Semler (Cocktail, Young Guns). Framleiðendur: Albert Ruddy/Andre Morgan (Lassiter). Leikstjóri: Sondra Locke. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bféfliinj SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - Fmmsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Þaö fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn I Banda- ríkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og I London, en mun seinna I öðrum löndum. Oft hefur Bruce Will- is verið I stuöi en aldrei eins og I Die Hard 2. Úr blaðagreinum í USA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Dle Hard 2 er mynd sem slær I gegn. Die Hard 2 er mynd sem alllr verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARIFRABÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Wlllis, Bonnie Bedella, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gord- on Leikstjóri: Renny Harlin Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fimmhyrningurinn Hér er komin spennu- og hasarmynd eins og þær gerast bestar. Bullandi hasar út I gegn, þar sem þeir félagar Dolph Lundgren (Rocky IV), Louls Gossett, Jr. (An Officer and a Gentleman) og Jeroen Krabbe (The Living Daylights) eru I banastuði. Leikstjóri er Mark Goldblatt og framleiðandi er Robert Mark Kamen (The Karate Kid) I samvinnu við Mace Neufeld (The Hunt for Red October). „THE PUNISHER" — topp hasarmynd sem hristiræriega upp íþér! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnlr spennutryllinn: í slæmum félagsskap ★★★ SV.MBL „Bad Influence'1 er hrelnt frábært spennutrylllr þar sem þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum. fsland er annað landlð í Evrópu tJI að sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekkl frumsýnd I London fyrr en í október. Mynd þessl hefur allsstaðar fengiö mjög góðar viötökur og var nú fyrr I þessum mánuðl valln besta myndln á kvlkmyndahátíð spennumynda á ftalíu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast I kynnl við...Lowe er frábær... Spader erfullkomlnn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „Bad Influence'... Þú færö þaö ekki betra! AÖalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjórí: Curtis Hanson. Framleiöandi: Steve Tisch. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Frumsýnir spennumyndina Braskarar Frumsýnir splunkunýja metaðsóknarmynd Cadillac maðurinn Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður I hverju rúmi. Leiksijóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er ettir sögu Tom Clancy (Rauður stonnur) Handritshöfundur er Donald Slewarf (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Worklng Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming lo America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Ackland (Lelhal Weapon II), Tlm Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuö innan 12 ára Frumsýnlr: Miami Blues Rcrtl gun F«»« cop. [VII /Vivi 1 Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlutverkiö á móti Sean Connery í „Leitin aö Rauöa október4', er stórkostlegur í þessum gamansama thriller. Umsagnir fjölmiðla: ★★★★ „...trylllr með gamansömu ívafl„" Michaei Walih, Th* Provincé. ★★★★ „Þetta er ansi sterk blanda í magnaðrl gamanmynd. Jo« Leydon, Houston Post „Mlaml Blues" er eidhelL..AIec Baldwin fer hamförum...Fred Ward er stórkostíegur..." Dlds Whatley & Rsx Rsod, At ths Movks. Leikstjóri og handristhöfundur George Armitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýndkl. 9.10 og 11. Bönnuð Innan16ára. Shirley Valentine Sýnd kl. 5 Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7.20 Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýnd kl. 7 Splunkuný grinmynd með toppleikurum. Blla- salinn Joey O'Brien (Robin Wllliams) stend- ur I ströngu í bilasölunni. En það eru ekkl ein- göngu sölustörfin sem eru að gera honum líf- ið leitt, peninga- og kvennamálin enj I mesta ólestri. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robin Willlams sem sló svo eftirminnilega I gegn I myndunum „Good Moming Vietn- am'' og „Dead Poets Society". Leikstjóri Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail) AðalhluWerk Robin Williams, Tim Robbins Sýnd kl. 5,7,9og 11 Sá hlær best... Michael Caine stórgóð I þessari háalvarlegu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp. metorðastigann.Getur manni fundist sjálfsagt að menn komisl upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjóri Jan Egleson. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Fmmsýnir slórmyndina Leitin að Rauða október Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju nimi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg stúlka Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Ellzondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiöendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl., 7 og 11.10 Þessi stórkosllegi toppþriller „The First Tower' er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins I Bandaríkjunum. Framleiðandi er hinn snjalli Roberl W. Cort ei hann framleiddi meðal annars þrillerinn „The Seven Sign’ og einnig toppmyndina „Three Men and a BabyV The First Power - foppþriller sumarsins. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arien. Framleiðandi: Robert W. Cort Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð innan 16. ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Þrír bræður og bíll, grínsmellur sumarsins Aöalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fullkominn hugur Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11.10 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hedor Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendun Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta ferðin Joe Versus The Volcanio grínmynd lyrír alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bridges. FjármJFramleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir I Villta Vestrið árið 1685. Þá þekktu menn ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Chrístopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Fritt plakat fyrir þá yngrí. Miöasala opnar kl. 16.00 Númeruó sæti kl. 9 Sýnd I A-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Buck frændi Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Cry Baby Fjörug gamanmynd. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.