Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 10
Miðvikudagur 29. ágúst 1990 Tíminn 10 DAGBOK Umhverfísmálaráðstefna Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. KJÖRDÆMISÞING framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi. Haldið að Núpi í Dýrafirði 8.-9. september 1990 DAGSKRÁ: Laugardagur 8. september: 1. kl. 14.00 Þingsetning 2. kl. 14.10 Kosning starfsmanna þingsins 3. kl. 14.15 Kosning nefnda og framlagning mála 4. kl. 14.40 Skýrslur stjórnar, umræður og afgreiðsla 5. kl. 15.10 Ávörp gesta 6. kl. 15.30 Kaffihlé 7. kl. 16.00 Stjórnmálaviðhorfið - staða óg horfur 8. kl. 16.40 Ávarp þingmanns og varaþingmanns 9. kl. 17.30 Almennar umræður 10. kl. 19.00 Matarhlé 11. kl. 20.00 Umræður um framboðsmál 12. kl. 21.00 Fundifrestað Sunnudagur 9. september: 1. kl. 09.00 Nefndarstörf 2. kl. 12.00 Hádegisverður 3. kl. 13.00 Afgreiðsla mála 4. kl. 14.00 Kjör stjórnar og nefnda 5. kl. 14.30 Önnur mál 6. kl. 15.00 Þingslit Stjórnin Dagskrá SUF-þings, Núpi, Dýrafirði, 31. ágúst-2. september Föstudagur 31. ágúst Kl. 16.30 Setning - Gissur Pétursson, formaður SUF. Kl. 16.45 Kosning embættismanna. Skipað í nefndir. Kl. 17.00 Ávörp gesta. - Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra - Guðrún Jóhannsdóttir, varaformaður LFK - Guðmundur Ingi Kristjánsson - Egill Heiðar Gíslason Kl. 17.30 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldmatur. Kl. 20.00 ísland og Evrópubandalagið - Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 21.30 Nefndarstarf. Kl. 22.30 Kvöldvaka - þjóðdansar. Laugardagur 1. september Kl. 08.30 Morgunverður. Kl. 09.00 Nefndarstarf Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 14.30 Hlé - Knattspyrna og hráskinnaleikur. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 21.30 Kvöldskemmtun að Núpi - söngur, glens og gaman. Sunnudagur 2. september Kl. 09.30 Morgunverður. Brottför. Málefnaundirbúningur fyrir SUF-þing á Núpi: Nefnd um niðurskurð í ríkiskerfinu Kristinn Halldórsson formaður. Fundur þriðjudaginn 28. ágúst kl. 18.00. öllum ungum framsóknarmönnum er heimil þátttaka I málefnaundir- búningi. Komið og látið sjá ykkur. Fundurinn verður að Höfðabakka 9 (Jötunshúsinu). Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 674580. (kælibíll Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 Bifhjólamenn hafa enga heimild _U: til að aka hraðar ii'4V on aArirl JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 Afmæli 70 ára er í dag, 29. ágúst, Einar Andrés Einarsson fiá Skálará í Kcldudal í Dýra- firði, til hcimilis að Grýtubakka 6. Hann verður að hciman. LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn Gott verö. Söluaðilar: Málmiöjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 Gítartónleikar á Akureyri Sunnudaginn 2. scptembcr kl. 18 vcrða haldnir cinlcikstónleikar á gítar í Gamla Lundi á Akureyri. Þar mun Uwe Eschner gitarleikari flytja verk eftir J.S. Bach, Mauro Giuliani, F.M. Torroba, M. Ca- stelnuovo-Tedesco, Leo Brouwer og M.M. Ponce. Uwe Eschner er fæddur í Hamborg og stundaði fyrst nám í Konservatorium þar i borg og seinna við tónlistarháskólann t Frciburg, undir leiðsögn próf. Sonju Prunnbauer. Hann hefur einnig sótt nám- skeið hjá ýmsum þekktum gítarleikurum, þ.á m. David Russel og Roberto Aussel. Uwe hélt nokkra tónleika hér á landi fyr- ir tvcimur árum síðan, m.a. í Norræna húsinu og í Listasafni Sigutjóns Ólafs- sonar í Reykjavík. Nú hefúr hann verið búsettur á íslandi í eitt ár og kennt við tónlistarskólann í Garði á Suðurnesjum, haldið námskeið og stundað einka- kennslu, auk tónleikahalds. Opinn hádegisveröarfundur: Álver á Keilisnesi? Opinn hádegisverðarfúndur vcrður hald- inn á Glóðinni t Keflavík fimmtudaginn 30. ágúst kl. 12.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Fundur settur kl. 12.05. 2. Sigurður P. Sigmundsson, iðnfúlltrúi Akureyrar. 3. Oddur Einarsson, talsmaður álnefndar. 4. Karl Steinar Guðnason, alþingismaður. 5. Fyrirspumir til frummælenda. 6. Fundarslit kl. 14.00. Matseðill: Spergilsúpa. Gratineruð smá- lúða. Kaffi. Kr. 1.300. BÍLALEIGA með útibú allt f kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bfi á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar MINNING Guðbjörg Benidikta Krístinsdóttir Fædd 24. september 1938 Dáin 12. ágúst 1990 Kveðja frá skólasystkinum Við kveðjum þig, Gugga, með söknuði sárum, en sælt er að leita á minningarfund. I lifandi straumum frá umliðnum árum, þú ert okkur nærri á sérhverri stund. Við munum þig drífandi i daglegum önnum, jafnduglega og sterka i gleði sem þraut. Þvi Ijúft var það alltaf i samskiptum sönnum, að sjá þig og heyra í ævinnar braut. Þú sagðir það ætið að orð skyldu standa, og ávallt var stefnan i lifinu sú, að liðsinna öllum og leysa úr vanda, og lifa i sannleikans heilbrígðu trú. A mótinu okkar við hittum þig hressa, er hópurínn leit yfir fimmtiu ár. Þvi æskunnar myndir i einingu blessa, þó aldurinn hœkki og gráni okkar hár. Við munum þig ætíð í minningu geyma, og mest okkur styrkir er hugsunin sú, að þú hefur farið til fegurri heima, í fögnuði sálar með lifandi trú. Við kveðjum þig, Gugga, og klökk viljum biðja, með kœrleika og þakklœti fyrir þvi öll. Að alvaldur Guð muni ástvini styðja, og opna þeim sýn inn i friðarins höll. R.K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.