Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 14
22 Tíminn Laugardagur 15. september 1990 Stjórn Almenningsvagna bs. auglýsir hér með eftir umsóknum um Starf framkvæmdastjóra Almenningsvagnar bs. er byggðasamlag sex sveit- arfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Bessastaða- hrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kjalarnes- hrepps, Kópavogskaupstaðar og Mosfellsbæjar. Tilgangur byggðasamlagsins er að annast al- menningssamgöngur fyrir aðildarsveitarfélögin samkvæmt nánari ákvörðun stjórnar. Starf framkvæmdastjóra er fólgið í því að undirbúa rekstur fyrirtækisins í samræmi við tilgang þess og þau markmið, sem stjórn þess og eigendur setja á hverjum tíma. Leitað er eftir starfsmanni með háskólamenntun á sviði hag-, rekstrar-, viðskipta- eða verkfræða. Mikilsvert er, að umsækjendur hafi víðtæka reynslu í áætlanagerð og verkefnastjórnun og geti bæði unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Starfið gerir miklar kröfur um frumkvæði í störfum, lagni í samskiptum og markviss vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 12. október nk. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar Almenningsvagna bs., Ingimundar Sigurpálssonar, bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu vA/ífilsstaðaveg, 210 Garðabæ, en hann veitir jafnframt nánari upplýs- ingar um starfið. llll DAGBOK SAMVINNU TRYGGINGAR Fulltrúaráðsfundur Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn miðvikudaginn 19. sept- ember nk. í Ármúla 3, Reykjavík, og hefst hann kl. 13:30. Stjórnin 95 SERIAN ER KOMIN BÓKIÐ TÍMANLEGA ¥ÉMÉ& \HF Listasafn Einars Jónssonar Safhið er opið alla laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður- inn er opinn frá kl. 11-16 alla daga. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag, kl. 14 frjálst spil og tafl, kl. 20 dansað. Athugið dansnám- skeið á vcgum FEB og Nýja dansskólans, Ármúla 17a, hefst laugardaginn 22. sept- ember nk. kl. 16.30. Upplýsingar í Nýja dansskólanum. Hafnarfjaröarkirkja Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Gunnþor Ingason. Ásmundarsalur Eftirtaldir aðilar verða með sýningar í Ásmundarsal til nóvemberloka: Sævar Daníelsson sýnir verk unnin í olíu á striga og úr marmara og granít frá 12.9.- 26.9. Cheo Cruz Ulloa, kólumbískur listamað- ur,sýnirfrá 29.9.-8.10. Hjördís Frímann sýnir akrílmyndir unnar á striga og pappir frá 13.10.- 23.10. Guðrún Marinósdóttir sýnir myndver unnin úrýmsum efhum, s.s. tágum, litum, viði og lakki, frá 27.10.-11.11. Japanskir nútíma arkitektar sýna verk sín fsalnumfrá 17.11.-27.11. Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Guðsþjónustakl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18:30. Sr. Gísli Jónasson. ARCOS-hnífar fyrir: Kjötiðnaöinn, sláturhúsin, veröngastaði og mötuneyti. Sterkir og vandaöir hnffar fyrirfagmennlna. Vöndúð hnffasett fyrlr heimiliö á aðoins kr. 3.750,-. 4hrrffarogbtýnt Öxi 1/2 kgákr. 1.700.- Sendum í póstkröfu. Skrifið eöa hringið. ARCOS-hnífaumboöið, Pósthólf 10154,130 Reykjavfk. Jámhálsi2 Sími 83266 HORvk. PÖsthólf 10180 BÍLALEIGA með útibú allt (kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla erlendis interRent Europcar Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 14. (Ath. breytt- an messutíma). Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar, sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Friðriks- son. Kirkjukaffi eftir messu í safhaðar- heimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14. Landakotsspftali. Mcssa kl. 13. Organ- isti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. EUiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Guðmundsson préd- ikar og þjónar fyrir altari. Hrafhhildur Guðmundsdóttir syngur einsöng. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organ- isti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprest- ar. Kríkirkjan í Reykjavfk. Guðsþjónusta kl. 14:00. Miðvikudag 19. september: Morgunandakt kl. 7:30. Orgelleikari: Kristin Jónsdóttir. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn. Guðsþjónusta kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Organisti Sig- ríður Jónsdóttir. Sr. Vigfus Þór Árnason. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænag- uðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúk- um. Landspftalinn. Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Borgarspftalinn. Messa kl. 10. Birgir Ásgeirsson. Háteigskirkja. Hámessa kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbæn- ir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. Hjailaprestakall. Messusalurinn Digra- nesskóla. Almenn guðsþjónusta kl. 11. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Elías Davíðsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Fermdir verða bræðurnir Arnar og Einar Hannessynir, Marbakkabraut 30. Altaris- Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 1-680640 Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 v ganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. (Ath. breyttan messutíma). Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Signý Sæmunds- dóttir syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fjáröflunarkaffi kvenfélagsins kl. 15. Sóknarnefhdin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgelleikari Ronald V. Turner. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtu- dag: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleik- ur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprest- ur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Orgelleikur og kórstjóm Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Bamakórinn syngur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragn- arsson. Miðvikudag: Samkoma kl. 20:30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Safnkirkjan Árbæ. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Organisti Jón Mýrdal. Óháði söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi eft- ir messu. Þórsteinn Ragnarsson safhaðar- prestur. Fríkirkjan f Hafnarfírði. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Flautuleikur Guðlaug Ásgeirsdóttir. Þriðjudag 18. sept. verður helgistund i kirkjunni kl. 20 með væntanlegum ferm- ingarbömum og foreldrum þeirra. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Kaffi eftir messu. Sóknarprestur. Grindavfkurkirkja. Messað verður sunnudaginn 16. september kl. 14. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Sóknarprestur. Áskriftarsíminn 686300 Tíminn Lynqhalsi 9 I ÚRBEINING Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075. ) Guðmundur og" Ragnar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.