Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 3
(Láu'gardagur 6. aþríl 1991 Tíminn 3 FERMINGARGJAFIR GoldStar F-252 S4 hljómtækjasamstæða, 2x60 W, hálfsjálfvirkur plötuspil- ari, útvarp með FM/MW/LW bylgjum|, 8 stöðva minni, magnari með 6 banda tónjafnara og Surround hjljómkerfi, rafdrifnum styrk- stilli, tvöfalt kassettutæki með hraðupptöku og síspilun, þriggja Ijósráka geislaspilari með 24 laga minni, þráðlaus fjarstýring, 2 stórir hátalarar og 2 litlir Surround hátalarar o.m.fl. á aðeins 77.700,- kr. eða 69.900,- stgr. Apple Macintosh Macintosh Classic tölva með 1 Mb innra minni og einu diskdrifi, 116.910,- stgr. mús og lyklaborði á aðeins 82.421,- kr. eða 78.300, 1 stgr. Macintosh Classic tölva með 2 Mb innra minni og 40 Mb inn- byggðum harðdiski, músog lyklaborði á aðeins 123.063,- kr. eða NORDMENDE CV-450 lófastór sjónvarpsmyndavél (u.þ.b. 1 kg) fyrir VHS-c spólur sem passa einnig í heimilismyndbandstækin, með 7 Luxa Ijósnæmi, 4 myndhausum, sexfaldri rafstýrðri aðdráttarlinsu með Macro- nærmyndastillingu, hljóðnema og HQ myndgæðum á aðeins 99.900,- kr. eða 89.900,- stgr Það er gaman að geyma minningarnar - Ijóslifandi! GoldStar endurtekningu o.fl., 24 liða þráðlaus fjarstýr- ing, 2 góðir hátalarar á aðeins 49.900,- kr. FMH-40L hljómtækjasamstæða, 2x100 W, með hálfsjálfvirkum plötuspilara, útvarpi með FM/MW/LW bylgjum, 16 stöðva minni, tvöfalt kassettutæki með hraðupp- töku, síspilun, Dolby hljómgæðum, þriggja Ijósráka geilsaspilari með 20 laga minni, 44 900 - eða aðeins ^T^T ■ \J \# ■ stgr. Einnig er fáanlegur skápur á hjolum með glerhurð. Þetta er svo sannarlega ferm- ingargjöfin í ár á frábæru verði. ... og margt, margt, margt fleira! Sendum um allt land Við tökum vel á móti þér og bjóðum sérlega góð greiðslukjör! Allt á sama stað! SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.