Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 15
Laugardagur 6. apríl 1991 Tímii n 27 ■ DAGBÓK Kvennalistinn í Reykjanesi býður upp á rjúkandi kaffi á kosninga- skrifstofunni að Hamraborg 1-3 í Kópa- vogi. í dag laugardag milli kl. 11 og 14 ætlar Anna Ólafsdóttir Björnsson alþing- iskona að ræða um ofbeldi. Allir vel- komnir. Kvermalistinn. HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI UUMFERÐAR RÁÐ Útivist um helgina Póstgangan, 7. áfangi Votn — Arfadalsvík Sunnudagur 7. apríl: Gengið verður frá vötnum á Hafnaheiði, þar sem gamla Básendaleiðin lá og yfir á Árnastíg við Klifið. Síðan verður haldið eftir Árnastíg suður í Arfadalsvík. í leiðinni verður skoðuð merkileg eldstöð við Þórðarfell. Göngukortin verða stimpluð í Grindavík. Brottför í árdegisferðina er kl. 10.30, í síðdegisferðina, sem sameinast morgun- göngunni við Súlur, kl. 13.00. í tengsl- um við síðdegisferðina verður einnig hægt að fara lengra með rútunni og hefja gönguna í Eldvörpum og er það kjörin vegalengd fyrir fjölskyldur sem eru að byrja í gönguferðum. Allir eru velkomn- ir í Útivistarferðir. Frítt fyrir böm yngri en sextán ára. Útivist um helgina Póstgangan, 7. áfangi Vötn — Arfadalsvík Sunnudagur 7. apríl: Gengið verður frá vötnum á Hafnaheiði, þar sem gamla Básendaleiðin lá og yfir á Árnastíg við Klifið. Síðan verður haldið eftir Árnastíg suður í Arfadalsvík. í leiðinni verður skoðuð merkileg eldstöð við Þórðarfell. Göngukortin verða stimpluð í Grindavík. Brottför í árdegisferðina er kl. 10.30, í síðdegisferðina, sem sameinast morgun- göngunni við Súlur, kl. 13.00. f tengsl- um við síðdegisferðina verður einnig hægt að fara lengra með rútunni og hefja gönguna í Eldvörpum og er það kjörin vegalengd fyrir fjölskyldur sem eru að byrja í gönguferðum. Allir eru velkomn- ir í Útivistarferðir. Frítt fyrir börn yngri en sextán ára. Húsfreyjan 1. tölublað Húsfreyjunnar árið 1991 er komið út. Margvíslegt efni er að finna í blaðinu og má þar m.a. nefna reinar um atvinnumál kvenna, Landspítalann og ís- lenskar konur, umönnunarstarf í laun- þegasamfélagi tíunda áratugarins. Þá eru í blaðinu uppskriftir að tertum og köldu borði, sem kemur sér vel fyrir ferming- arnar, fjallað er um íslenskar kryddjurtir og loks má nefna að eilífðarvandamálinu um aukakílóin eru gerð góð skil. ■ IfllkVtVlid Laugardagur 6. apríl HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni Morguntónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum veröur haldiö áfram aö kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Ustasmiöja bamanna. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guömundsdóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 FágætiFinnski saxafónleikarinn Josef Kaartinen og Asser Fagerström píanóleikari leika lög eftir Rudy Wiedorft og Max Oscheift. Mrs. Mílls leikur nokkur uppáhalds lög sín. 11.00 Vikulok Umsjón: Ágúst Þór Amason. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsframs Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihusi, að þessu sinni i úthverfi Aþenu. 15.00 Tónmenntlr - Leikir og læröir fjalla um tónlist Þrjú brot úr islenskri djassögu Fyrsti þáttur: Upphaf djass á Islandi. Umsjón: Vemharöur Linnet. Meöal viömælenda eru Aage Lorange, Paul Bemburg, Þorvaldur Steingrímsson og Sveinn Ólafsson. (Einnig útvarpaö annan miövikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur i rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fjórði þáttun Hvílir bölvun á Selandersetrinu? Þýöandi: Olga Guörún Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur Ragnheiöur Amardóttir, Aöalsteinn Bergdal. Jóhann Sigurjónsson og Sigríöur Hagalín. (Áöurflutt 1983). 17.00 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. 17.50 Stélfjaórir Flytjenur Benny Goodmann, Trió Oscars Petersons og Cap'n John Handy meö hljómsveit Claude Hopkins, 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi). 20.10 Meóal annarra oröa Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi). 21.00 Saumastofugleöl Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr söguskjóóunnl Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gesl í létt spjall meö Ijúfum tónum, að þessu sinni Sigfús Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá janúar 1990). 24.00 Fréttlr. 00.10 Sveiflur 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Hæturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Istoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta llf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þóröur Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 21.00). 17.00 Meó grátt (vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi). 20.30 Safnskffan - Kvöidtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aöfaranótt föstudags). 00.10 Hóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Eir.nig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Enduriekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 6. apríl 15.00 íþróttaþátturinn 15.00 Enska knattspyrnan Mörk síðustu umferöar. 16.00 Úrslitakeppni úrvalsdeildar í körfuknattleik. 17.50 Úrslit dagsins 18.00 Alfreó önd (25) Hollenskur teiknimyndaflokkur, einkum ætlaður bömum aö 6-7 ára aldri. Leikraddir Magnús Ól- afsson. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 18.25 Ærslabelgir ■ Á bióilsbuxum (Comedy Capers) Þögul skopmynd með Oliver Hardy. 18.40 Svarta músin (18) Franskur myndafiokkur, einkum ætlaður bömum á aldrinum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson. 19.30 Háskaslóólr (3) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Lottó 20.40 ‘91 á Stöóinnl Æsifréttamenn Stöðvarinnar brjóta málefni sam- tiðarinnar til mergjar. 21.00 Fyrirmyndarfaóir (26) Bandariskur gamanmyndaflokkur um Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.30 Fólkiö I landinu .Ég var hálfgerð strákastelpa" Bryndís Schram ræðir við Rögnu Aðalsteinsdóttur bónda á Laugabóli við Isafjarðardjúp. 21.55 Davfö og Davfö (David and David) Itölsk/bandarisk biómynd frá 1986. Læknir nokk- ur er kallaður að sjúkrabeði dauövona konu. Átta árum áöur haföi hann átt i ástarsambandi viö hana og nú fær hann að vita að þau eigi saman son. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.30 Á flækingi (Stariight Hotel) Nýsjálensk bíómynd frá 1987. í myndinni segir frá ungri stúlku sem strýkur aö heiman. Hún hitt- ir mann sem er á flótta undan lögreglunni og meö þeim tekst góöur vinskapur. Leikstjóri Sam Pillsbury. Aðalhlutverk Peter Phelps, Greer Rob- son og Marshall Napier. Þýðandi Kristmann Eiösspn. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 6. apríl 09:00 Meó Afa Það er alltaf nóg um að vera hjá Afa og Pása. Þeir segja okkur skemmti- legar sögur og einnig sýna þeir teikni- myndir. Handrit: Om Ámason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1991. 10:30 Ávaxtafólkiö Teiknimynd. 10:55 Krakkasport Fjölbreyttur og skemmtilegur íþróttaþáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón: Jón Öm Guðbjarts- son. Stöö2 1991. 11:10 Táningarnir f Hæóagerói (Beverly Hills Teens) Fjörug teiknimynd. 11:35 Henderson krakkarnir (Henderson kids) Leikinn ástralskur myndaflokk- ur um Henderson systkinin. 12:00 Þau hæfustu lifa (Survival) Dýralífsþáttur. 12:25 Á grænnl grein Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. 12:30 Tapaó ■ fundið (Lost and Found) Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni i fjallshlíð á skiðasvæði í Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Leyfið er á enda og þau snúa til sins heima, London, þar sem hann kennir enskar bókmennt- ir. Þegar heim er komið reynir fyrst á sambandið. Hann reynist kærulaus drykkjurútur og á, er virð- ist, i ástarsambandi við einn af nemendum sín- um. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, George Segal, Maureen Stapleton og John Cunning- ham. Leikstjóri: Melvin Frank. Framleiðandi: Arnold Kopelson. 1979. 14:20 New York, New York Vönduð mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlistarmanna. Annars vegar saxafónleikara og hins vegar söngkonu. Það em þau Robert De Niro og Liza Mínelli sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengið ómælt lof fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Robert De Níro, Liza Min- elli og Lionel Stander. Leikstjóri: Martin Scors- ese. 1977. 17:00 Falcon Crest Bandariskur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Þeir eru alltaf jafn hressir strákamir. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleið- endur Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og CocaCola 1991. 18:30 Björtu hllóarnar Ómar Ragnarsson spjallar við þá Steingrim Her- mannsson forsætisráðherra og Ólaf Skúlason biskup. Áður á dagskrá 14. október 1990. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 19:1919:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowiing) Framhaldsþáttur um úrræðagóðan prest. 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (America's Funniest Home Videos) Spreng- hlægilegur þáttur. 21:20 Tvídrangar (TwinPeaks) Ailtaf jafn spennandi. 22:10 Svikahrappar (Dirty Rotten Scoundrels) Þetta er frábær grin- mynd sem segir frá tveimur biræfnum svika- hröppum. Aðalhlutverk: Steve Martin og Micha- el Caine. Leikstjóri: Frank Oz. 1988. 23:55 Banvæn blekking (Deadly Deception) Jack Shoat hefur áhyggjur af konu sinni. Hún hefur þjáðst af þunglyndi allt frá því að þau eign- uðust son. Dag einn finnst kona hans dáin og er talið nær öruggt að um sjálfsmorð hafi veriö aö ræöa. Og sem meira er bamiö er horfið og er jafnvel haldið aö þaö sé dáiö einnig. Jack Shoat trúir ekki aö kona hans hafl myrl barn þeirra og hefur hann leit. Aöalhlutverk: Matt Salinger, Lisa Eilbacher og Bonnie Bartlett. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Framleiöandi: Andrew Gottlieb. Bönnuö bömum. 01:25 Banvæna llnsan (Wrong is Right) Það er Sean Connery sem fer með hlutverk sjónvarpsfréttamanns, sem ferðast um heims- byggðina á hælum hryðjuverkamanns með kjamorkusprengju til sölu, í þessari gamansömu spennumynd. Aöalhlutverk: Sean Connery, Ge- orge Grizzard, Roberl Conrad og Katharine Ross. Leikstjóri: Richard Brooks. Framleiðandi: Andrew Fogelson. 1982. Bönnuö börnum. 03:25 Dagskrárlok Á flækingi heitir nýsjálensk bíómynd sem sýnd verður i Sjónvarpinu á laugardags- kvöld kl. 23.30. Þar segirfrá fé- lagsskap 12 ára stelpu og eftir- lýsts afbrotamanns á flakki. Banvæn blekking er mynd um leit föður að kornungu barni sínu, en móðir þess hefur fundist dáin og barnið horfið. Myndin verður sýnd á Stöð 2 á laugardagskvöld kl. 23.55. Dagsferðir sunnudaginn 7. apríl kl. 13.00 1. Stampar — Maríuhöfn Skemmtileg strandganga í Hvalfirði. Minjar um kauphöfn frá 14. öld (Maríu- höfn — Búðasandur). Tilvalin fjölskyldu- ferð. Verð kr. 1.000.- 2. Skíðaganga: Bláfjöll — Þrengsli Ekið að þjónustumiðstöðinni og gengið þaðan í þrengsli. Verð kr. 1.100.- Frítt í ferðirnar fyrir böm með fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfi. Næsta myndakvöld verður miðvikudag- inn 10. aprfi. Raðganga F.í. 1991. Gönguferð um gos- beltið hefst 14. aprfi. Munið námskeið í myndatöku með myndbandi 11., 13. og 14. aprfi. Kvenréttindafélag íslands gengst fyrir framboðsfundi á hótel KEA á Akureyri á morgun sunnu- dag, kl. 14. Á fundinum verða sérstaklega kynntar konur sem eru í framboði í öll- um flokkum í Norðurlandskjördæmi eystra. Að loknum kynningum og framsögu- ræðum frambjóðendanna gefst færi til fyrirspurna og umræðna. Fundarstjóri verður Ásta Sigurðardóttir. Allir vel- komnir. Kvenréttindafélagið. 6247. Lárétt 1) Hreinsa 6) Snjódyngjur 10) Bók- stafur 11) Varðandi 12) Stórfróðlega 15) Húð Lóörétt 2) Þjálfa 3) Tæki 4) Matardallar 5) Handleggir 7) Grænmeti 8) Öðlist 9) For 13) Ræsi 14) Málmur Ráðning á gátu no. 6246 Lárétt 1) Sviss 6) Ástkona 10) Te 11) EI12) Afbrots 15) Gráta Lóðrétt 2) Vot 3) Svo 4) Bátar 5) Kaisi 7) Sef 8) Kór 9) Net 13) Ber 14) Ort Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eflir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist (síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Gengisskráning 5. apríl 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 59,010 59,170 Steriingspund ....105,312 105,598 Kanadadollar 51,049 51,187 Dönsk króna 9,2282 9,2533 Norsk króna 9,0939 9,1185 Sænsk króna 9,7780 9,8045 Finnskt mark ....153)057 15Í0464 Franskurfranki ....10,4516 10,4800 Belgiskur franki 1,7204 1,7251 Svissneskur frankl... ....41,9552 42,0690 Hollenskt gyllini ....31,3975 31,4826 Þýskt mark ....35,3766 35,4726 Ifölsk lira ....0,04758 0,04771 Austurrískur sch 5,0296 5,0433 Portúg. escudo 0,4052 0,4063 Spánskur peseti 0,5727 0,5742 Japansktyen ....0,43366 0,43483 írskt pund 94,534 94,790 Sérst. dráttarr ....80,4814 80,6996 ECU-Evrópum ....72,8803 73,0779

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.