Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 8
FLOKKSSTARF 8 Tíminn Laugardagur 6. apríl 1991 ÞITT VAL - ÞÍN FRAMTÍÐ x-B Öflug þjóð í eigin landi x-B Finnur IngóHsson Framsóknarvist á Hótel Sögu Framsóknarvist verður spiluð á Hótel Sögu sunnudaginn 7. aprfl nk. kl. 14.00. Glæsilegir vinningar, m.a. ferðir til London með leiguflugi Sólarflugs sumarið 1991. Finnur Ingólfsson, efsti maður B-listans I Reykjavík, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500,- (Kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur Siv Friðleifsdóttir Framtíd með Framsókn Siv Friðleifsdóttir formaður SUF og Sigurður Árnason frambjóðandi í Norðurlandi vestra halda opinn stjórnmála- fund fyrir ungt fólk að Suðurgötu 3, Sauðárkróki, laugar-daginn 6. aprll kl. 17.00. Ungt fólk sérstaklega hvatt til að mæta. FUF-félögin Norðurlandi vestra/SUF Norðlendingar Steingrímur Hermannsson forsaetisráðherra á opnum fundi í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14, Ak- ureyri, sunnudaginn 7. apríl kl. 15.00. Ávarp: Jóhannes Geir Sigurgeirsson Lokaorð: Guðmundur Bjarnason Fundarstjóri: Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarfíokkurinn í Norðuriandi eystra Steingrimur Hermannsson Halldór Jón Jónas Karen Eria Ásgrimsson Kristjánsson Hallgrímsson Erllngsdóttir Frambjóðendur Framsóknarflokksins á Austuriandi efna til funda undir yfirskriftinni - Þitt val - Þín framtíð - á eftirtöldum stöðum: Fáskrúðsfirði 6. apríl kl. 20.30 I Hótel Austurlandi Reyðarfirði 7. apríl kl. 16.00 I verkalýðshúsinu Eskifirði 7. apríl kl. 20.30 í Valhöll Seyðisfirði 9. apríl kl. 20.30 I Herðubreiö Fundirnir verða auglýstir nánar meö dreifibréfi og veggspjöldum á hverjum staö. Ræöiö viö frambjóöendur Framsóknarflokksins um framtíöina, atvinnumálin og stjórnmálin SigurðurÁmason QIO Létt spjall á laugardegi í Borgartúni 22 - kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins í Reykjavík Áframhald þjóðarsáttar Guðmundur J. Guðmundsson ræðir áframhald þjóðarsáttar, ásamt frambjóðendum, laugardag- inn 6. apríl kl. 10,30 árdegis. Sala á fullvirðisrétti hefst um næstu mánaðamót: Margir vilja selja fullviröisrétt sinn Talsvert mikið hefur verið um að bændur hafi leitað sér upplýsinga hj'á Framleiðsluráði landbúnaðarins og ráðunautum um þau kjör sem þeim eru boðin vilji þeir selja fullvirðisrétt. Horfur eru á að margir taki þeim tilboðum sem í boði eru. Sala á fullvirðisrétti hefst 1. maí og standa þau tilboð sem bændum eru gerð fram til 31. ág- úst í haust. Fyrsta september lækkar verðið á fullvirðisréttinum. Haustið 1992 verður kaupum á fullvirðisrétti hætt. Ljóst er að það er best fyrir bænd- ur, sem á annað borð vilja minnka við sig eða hætta algerlega búskap, að taka ákvörðun um það strax í vor. Tilboðið, sem stendur fram til 31. ágúst, er um að fullvirðisréttur verði keyptur á 600 kr. á kg og 5000 kr. verða greiddar fyrir fargaða kind ef verið er að farga öllum bústofnin- um, en 3500 kr. annars. Einnig ábyrgist ríkissjóður fullt verð afurða sem svarar minni ásetningsþörf haustið 1991, þ.e. 2,25 kg dilkakjöts fýrir hverja kind sem fækkað er. Eft- ir 31. ágúst lækkar verðið á fullvirð- isrétti niður í 380 kr. á kg. 1. maí í vor verður verslun með mjólkurkvóta heimil og er búist við líflegum viðskiptum. Vart hefur orð- ið við áhuga margra bænda með blönduð bú að selja kindakjötskvóta og kaupa í staðinn falan mjólkur- kvóta. Þetta geta bændur gert sem eiga vannýtt fjós, en þeir eru all- margir. -EÓ Enginn gerir svo öllum líki —: Deila um úthlut- un bóta vegna loðnubrestsins Fjárveitinganefnd hefur skilað til- lögum um úthlutun til hafna vegna loðnubrests og erfiðs atvinnu- ástands, en Alþingi samþykkti að verja til þess 100 milljónum króna. Ágreiningur er um niðurstöður nefndarinnar, en þær hljóða upp á að hluti fjármagnsins fari til staða sem illa urðu úti vegna loðnu- brestsins, en einnig í framkvæmdir þar sem horfur eru á erfiðu at- vinnuástandi. Þannig var veitt fé til hafna sem ekki eru loðnulöndunarhafnir, svo sem Blönduós sem fékk 16 milljónir í sinn hlut og nokkrar dæmigerðar loðnulöndunarhafnir fengu lítið sem ekkert í sinn hlut, eins og Nes- kaupstaður. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagðist lítið vilja tjá sig um Dómsmálaráðuneytið tilkynnti í gær um skipan formanna yfirkjör- stjórna í öilum kjördæmum. For- menn kjörstjóma 1991 eru þessir: Yfirkjörstjómir: Reykjavík: Jón G. Tómasson, borgarritari. Skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16, 101 Reykja- vík, sími: 18880, heima: 35406, fax: 91-624052 Reykjaneskjördæmi: Þórður Ólafsson lögfræðingur. Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 699600, heima: 52670, fax: 91-621802. Vesturlandskjördœmi: Gísli Kjartansson lögfræðingur. Skúlagötu 23, 310 Borgarnesi, sími: 93-71700, heima: 93-71260, farsími: 985-33150, fax: 93-71017. Vestfjarðakjördæmi: Björgvin Bjarnason skrifstofu- stjóri. Hjallastræti 14, 415 Bolung- arvík, sími: 94-7116, heima 94- 7299, fax: 94-7104. Norðurlandskjördœmi vestra: Halldór Þ. Jónsson bæjarfógeti. málið, en því var frestað á ríkis- stjórnarfundi í gærmorgun. Hann taldi þó éinkennilegt að loðnulönd- unarhöfn á borð við Seyðisfjörð, sem fór hvað verst út úr loðnubrest- inum, fengi lítið í sinn hlut. Dæmigerðar loðnulöndunarhafnir á borð við Raufarhöfn, Eskifjörð og Reyðarfjörð fá, samkvæmt niður- stöðum nefndarinnar, sáralítið í sinn hlut, eða 2, 3 og 4 milljónir. Svo eru hafnir, sem ekki teljast loðnulöndunarhafnir, svo sem Ól- afsvík, sem fékk 3 milljónir, Patreks- fjörður, sem fékk 5 milljónir, og Blönduós, en þangað eiga að fara 16 milljónir króna. Bent hefur verið á hversu undar- lega þetta lítur út varðandi t.d. Seyðisfjörð þar sem atvinnuástand er ákaflega slæmt auk loðnubrests. Suðurgötu 1, 550 Sauðárkróki, sími: 95-35308, heima: 95-35154, fax: 95- 35103. Norðurlandskjördæmi eystra: Ragnar Steinbergsson hrl. Gránu- félagsgötu 4, 600 Akureyri, sími: 96- 24150, heima: 96-24459, fax: 96- 27135. Austurlandskjördœmi: Lárus Bjarnason bæjarfógeti. Bæjarfógetaskrifstofunni, 710 Seyð- isfirði, sími: 97-21408, heima: 97- 21369, fax: 97-21113. Suðurlandskjördœmi: Kristján Torfason bæjarfógeti. Bæjarfógetaskrifstofunni, Heiðar- vegi 15, 900 Vestmannaeyjum, sími: 98- 11066, heima: 98-11067, fax: 98- 73045. Landskjörstjóm: Benedikt Blöndal hæstaréttardómari. Lindarbraut 25, 170 Seltjarnarnesi, sími: 616428. Varaformaður: Vilhjálmur Jónsson forstjóri. Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, sími: 603300, heima: 12956. Ritari: Ólafur Ólafsson skrif- stofustjóri, Alþingi, sími: 11560, heima: 83868, fax: 91- 623226. Önnur dæmigerð loðnulöndunar- höfn fær ekki neitt samkvæmt til- lögum fjárveitinganefndar, en það er Neskaupstaður. Bæjarráð Neskaupstaðar hefur þeg- ar mótmælt því að ekkert komi í hlut hafnarinnar þar og samþykkt harðorð mótmæli þar í morgun. Hreppsnefnd Raufarhafnar sam- þykkti einnig mótmæli á fundi sín- um í gær og lýsti undrun sinni á þessari tilhögun. Rfkisstjórnin hefur þessar tillögur til meðferðar. Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra hefur látið þau orð falla að hann muni ekki samþykkja tillögur nefndarinnar og að nefndin hafi breytt tillögum ráðuneytisins. —GEÓ Um 1.000 milljóna skattafsláttur til hluta- bréfakaupenda í ár: Hlutabréfa- markaðurinn tífaldaðist í kjölfar skatthlunninda vegna kaupa á hlutabréfum hefur markaðurínn vaxið gífurlega. Að sögn Þjóðhagsstofnunar hefur markaðsverð hlutabréfa, sem skráð eru á hlutabréfa- markaði, hækkað úr 3,2 millj- örðum árið 1987 upp í 31 millj- arð kr. í fyrra (9% af landsfram- leiðslu). Hlutabréfaviðskiptin námu 5,7 milijörðum kr. í fyrra. Þar af var útgáfa nýrra bréfa upp á 3,6 milljarða en eftirámarkaður um 2,1 milljarður. Þrátt fyrir mikinn vöxt segir Þjóðhagsstofnun markaðinn hafa einkennst af því að eftirspurn hafi verið langt umfram framboð. Það hefur síð- an valdið verulegum verðhækk- unum á bréfunum. Aflvaki þess- ara líflegu viðskipta hafi verið ríflegur skattaafsláttur, sem er talinn kosta ríkissjóð um 1 millj- arð króna á þessu ári. - HEI Dómsmálaráðuneytið skipar í yfirkjörstjórnir: F0RMENN YFIR- KJÖRSTJ0RNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.