Tíminn - 15.08.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.08.1991, Blaðsíða 1
Getur Halcion gert fólk að villidýrum? Sagan um Dr. Jekyll og Mr.Hyde, prúða vísindamanninn sem breyttist í villidýr á nóttunni, er e.t.v. ekki eins fjarri okk- ur og ætla mætti, sé tekið mið af þeirri umræðu sem nú ferfram í Bandaríkjun- um og víðar um eitt mest selda svefnlyf í heiminum, Halcion. í nýju hefti viku- blaðsins Newsweek er gerð grein fyrir þessari deilu, sem snýst um hversu miklar aukaverkanir fylgja þessu svefnlyfi. Annars vegar er flokkur sér- fræðinga sem fullyrðir að lyfið geti m.a. valdið persónuleikabreytingum sem lýsa sér í árásarhneigð og jafnvel morðfíkn. Bent er á fjölda dæma um fólk sem framið hefur ofbeldisglæpi eftir að hafa neytt lyfsins. T.d. er nú í gangi dómsmál þar sem kona kennir lyfinu um að hún hafi drepið móður sína í æðiskasti. Annar hópur sérfræð- inga efast um að svefnlyfið geti valdið þessum persónuleikabreytingum þó þeir viðurkenni ýmsar aðrar aukaverk- anir. Hér á landi hefur þetta lyf verið mjög mikið notað og þó íslenskir sér- fræðingar sem við ræddum við í gær hafi haft uppi ýmsar efasemdir um notkun þess könnuðust þeir ekki við að aðvörun hafi borist til landsins vegna þess. • Blaðsíða 3 iHTBK The most popular sleeping pill in the world faces a mounting chaUenge over its safetj’ Uvt esurt ta datrúw the c*»r. On F«fc. 7, 1985, Do Grunábers weut free Owt of custody *nd effthe dru*. Grund- b«rg |o< berwl/ * 1» ln * $21 miUión cinl suu. the *ttd her daufbUr, Jwuot Gmy, eh*r*eti th*t Halooo * • "deírc- tm dnig*- and ih*i Upjohn, iu Mtci-.igtft- ha*er) auauÍMturtr. Uiltd u> wmrc nf-> i Utors *nd ibe pubUc of iu "•evtrw and ; •ometiroes Uui •dv»n» ro»ctioo»" Th» i comjany mpoodtd tíua it «•» *ú» oo , way MfliCt&t" k&d thkt th» muwlrrwgt^ "tn w*> cauMd b> tbe drogUajjgSJP Ðut isis; wk, «u U<« wouW h«v« d rf H*ks«o'> di4m_ W * \ jchn V V»-. iQa nrtichxd out &u h«r b*d. H V clutching • cbeery btrtbday CMd tn h*r Wft h*nd. Scvtnd toweU K»á bpUc«d jre&tly •rounó t»r ht*d U> •haorfa th* blood tpiUios from «i«ht fun- •hot wou&ds. Aotir.p«ting a haat«d A> mwtie dttfutc, Brow&e had donntd a bul- Gru&dnrrf ni arrtated, chargtá with •econd-defrot murdw. jailwi •nd than morod toaSait Uke Otv menul bospiuJ, for paychUiric Usunj But iKr »pe-w* ri»e tajulahsv* bem • brulv -tffjhatilr witb m unhappy cuttomer. But it won't qu>t the cnntrovemy *u». PJSrroJerAmeri- roundirví riw toos; wid«ly proscrib-d í&fth. prMCriptioe iWrint p-U i& the world her tlaep. Though Scld in moro than SOcountrie*. Hakion anlv for thon-teriu fa Upjohc'* »e<wvd hi«e*i moneymAet Hcribed it hr móch tk* ektelr roUted tronquiluer , «nd kw íud fro*& Xwui.v Th» dnj* b ir jrketed under th* and &>r»n&id *hik mun* Soroe** in South Aroeriro, Sin*» »van. »r.d Malava li j-uu anmi3l ulw oí Vikublaöiö Newsweek gerir Halcion-málið að uppsláttarefni hjá sér í nýjasta tölublaðinu. | ; i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.