Tíminn - 15.08.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.08.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Fimmtudagur 15. ágúst 1991 i LAUGARAS= w SlMI 32075 Laugarisbló frumsýnlr: Leikaralöggan “COMICAIJLY PERFECT. SmariAndRin! 'THF. HASD W*y’ lSTHE flNSIFSI COP Comfðy Siso: 1(1 \ 1*0 Hiu.s Cop: ” maiiiKB lliSll mswuís AWp i Hér er kominn spennu-grinarinn með stór- stjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjóm Johns Badham (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywoodleikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta löggan I NewYork. Frábær skemmtun frá upphati til enda. 1/2 Entertainment Magazine Bönnuð innan 12 ára Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Táningar Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd. „Brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ‘53.“ Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugsins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Beny, Gene Vin- cent, Litíe Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (The Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye Framleiðandi: Rachel Talalay (Cry Baby) Sýnd f C-sal kl. 5,7,9 og 11 Dansað við Regitze Sankallað kvikmyndakonfekt *** Mbl. Sýnd i C. sal kl. 5,7,9 og 11 7 mIUMFERÐAR •0 efitit IroLta lamux Lratnl ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útbástur bitnar verst á börnum... UUMFEROAR RÁD OKEYPIS HÖNNUN auglýsingar ÞEGARÞÚ í límanum AUGLÝSINGASÍMI 1 . k 1 TT J j □i T Jk \ .i V 1 4 JÍ , i v i i r-4- 4 “T- . 4 jl ji f 1 ’ 4 • f f ; f 1 J i i jt1 • & 4 ! ! ul ■. i. rTolr A IRUNP'^RUNRi \l\JZWlh: 1 ...BECAUSE Y0UR LIFE DEPENDS 0N II! •r 9 I5I€C( SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnlrþnrmuna Áflótta kussi pruma er rramteidd af hinum snjalla kvikmyndaframleiðanda Raymond Wagner, en hann sá um að gera meðaðsóknamnyndina .Tumer og Hooch". .Ungur rtemi er á feröalagi en er sakaöur um morð og Iff hans breytist skyndilega í öskrandi martröð’ „Run" þrumumynd sem þú skalt fara ál Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagner. Leikstjóri: Geoff Burrows. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina Lagarefir Stórieikaramir Gene Hackman og Mary Elizabelh Mastranlonio leika hér feðgin og lögfræðinga sem fara heldur betur I hár saman I magnaðri spennumynd. Það eru framleiöendumir Ted Field og Robert Cort sem koma hér með enn eina stómiyndina, en þeir hafa áður gert metaðsóknannyndir eins og .Three Men and a little Baby" og .Coctail’. „Class Action" - mögnuð úrvalsmynd sem svfkur enganl Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Ellzabeth Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Meriin. Leikstjóri: Michael Apted. Sýndkl. 5,7,9og11 Á valdi óttans valdi óttans'—úrvalsloppmynd i sérllokki! Aðalhlutverk: Míckey Rourke, Anthony Hopkins, Miml Rogers, Lindsay Crouse Framleiðandi: Dino De Laurentiis Tónlist: David Mansfield Leikstjóri: Michael Cimino Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 9og11 Eddi klippikrumla Hér kemur hinn frábæri leikstjóri Tim Burton, sem gerði metaðsóknarmyndimar .Batman’ og .Beetlejuice’, með nýja mynd sem slegið hefur rækilega i gegn og var ein vinsælasta myndin vestan hafs fyrir nokkmm mánuðum. „Edward Scissorhands" — Toppmynd sem á engan sinn likal Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest og Vmcent Price Framleiðendur Denise Di Novi og Tim Burton Leikstjóri: Tim Burton **** A. I. Morgunblaðið Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 Ungi njósnarínn Aöalhlutverk: Richard Grieco, Unda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett Framleiöendur Craig Zadan og Nell Meron Handrit Darren Star Tónlist: Davld Foster Leikstjóri: William Dear Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 11 Skjaldbökurnar 2 Nlnja Turtles fyrir fólk á öllum aldri! Aöalhlutverk: Paige Turco, David Wamer, Michelan Sistl, Leif Tilden, Vanilla lce Framleiðandi: Raymond Chow Leikstjóri: Michael Pressman Sýnd kl. 5 BlÓHÖ SlMI 76900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Nýja Mel Brooks grinmyndin Lífið er óþverri Þessi brjálæðislega fviwna g"rmmyn3 JJÍe Stinks’ er komin til Islands, en hún var frumsýnd vestan hafs fyrir aðeins tveimur vikum. Þið munið .Blazing Saddles", .Young Frankenstein’ og .Spaceballs'. Á forsýningu skelltu áhrofendur 106 sinnum upp úr, sem er met. Mel Brooks segir ,Ég skal lofa ykkur þvi aö .Life Stinks’ er ein besta grinmyndin sem þið haflö séð i langan tima'. Góða skemmtunlll Aðalhlutverk: Mel Brooks, Lesley Ann Warren, Jeffrey Tambor, Stuart Pankin. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Myndln sem setti allt á annan endann I Bandaríkjunum New Jack City NEWJACKCITY New Jack City, myndin sem gerði allt vitlaust f Bandarfkjunum og orsakaði mikil læti I Los Angeles, er hér komin. Þetta er mikill spennu- tryllir sem slegiö hefur rækilega I gegn ytra. Þeir félagar Wesley Snipes, lce T, og Mario Van Peebles eru þrir af efnilegustu leikurum Holiywood f dag. New Jack City - Myndin sem allir verða að sjál Aöalhlutverk: Wesley Snipes, lce T, Mario Van Peebles, Judd Nelson Leikstjóri: Mario Van Peebles Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í kvennaklandri fHOT fHAMDLE Kim Basinger og Alec Baldwin ern hér komin i þessari frábæru grínmynd, Too Hot to Handle. Myndin hefur fengið hvellaösókn víðsvegar um heim, en það er hinn stórgóði framleiðandi Dav'rd Permut (Blind Date, Dragnet) sem hér er framleiðandi. Too Hot to Handle — Toppgrínmynd fyrir alal Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Ellsabeth Shure Framleiðandi: David Permut Handrit: Nell Simon Leikstjóri: Jerry Rees Sýnd kl. 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl. 5 og 7 Ungi njósnarinn Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sofið hjá óvininum Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 Fmmsýnum stórmyndlna Hrói höttur - príns þjófanna - Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin, sem alF ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, í aðalhlutverki. Stórkostleg æv- intýramynd sem allir hafa gaman af. Myndin hefur nú halað inn 8000 milljónir í USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. *** Morgunblaðlð *** Þjóðviljinn Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við útfa), Morgan Freeman (Glory), Chrístian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastran- tonlo Leikstjóri: Kevin Reynolds Bönnuð bömum innan 10 ára Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og i D-sal kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Dansar við úlfa K E V I N C O S T N E R Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 **** Morgunblaðið **** Tímlnn Óskatsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac *** PÁDV Cyrano De Bergerac er heillandi stónnynd *** SVMbl. **** Sif Þjóðviljanum Glæpakonungurínn Sýnd kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Ryð (Rust) English Version - lceland's nomination for European film awards 1991 Sýnd kl.5 Verð kr. 750 Frumsýnir Beint á ská 21/í !f Y8B fllflY Sff 8kE MBVIf ÍHIS YEAR (NStHUIiclWÉinillnf1 — Lyktin af óttanum — Umsagnir: *** A.I. Morgunblaölð „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar I botn, þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggjaða, bráðhlægilega, óborganlegs, snarruglaða og fjarstæöukennda húmomum.' Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Frumsýnir Lögin hans Buddys R0GER OALTf^Y BUDiriS 0 tí G Sumir gerast nánast allt til að ná á toppinn. Chesney Hawkes, Roger Daltrey og Shar- on Duce fara með aðalhlutverkin I þessari stórgóðu og eldfjörugu múslkmynd. En lögin úr myndinni hafa gert þaö gott á vinsældalist- um, t.d. lögin .The One and OnlJ og J'm a Man, Not a Bo/. Fjöldi annarra vinsæila laga eru I myndinni. Lögin I myndinni eru flutt af Chesney Hawk- es, sem er nýjasta stjaman I breska poppinu. Leikstjóri Claude Whatham Sýnd kl. 7,9 og 11 Fnrmsýnir Lömbin þagna Óhugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegur leikur. Stórieikaramir Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eni mætt í magnaðasta spennutrylli sem sýndur hefur verið, undir leikstjóm Jonathan Demme. Myndin sem engin kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara. Fjölmiðlaumsagnir: .Klassiskur tryilir" - /Esispennandi" - .Blóðþrýstingurinn snarhækkar" - .Hrollvekjandi' - .Hnúamir hvifna' - .Spennan I hámarki' - ,Hún tekur á taugamar'. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Júlía og elskhugar hennar Þetta er mynd um sannleikann og draumór- ana. Ýmislegt getur gerst ef maður svarar simanum og i honum er aöili sem var bara til I imyndun manns. Aðalhlutverk: Daphna Kastner, David Duc- hovny, David Chartes Leikstjóri: Bashar Shbib *** Slf. Þjóðv. Bönnuð Innan14ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Pele í Háskólasbíói ÞRUMUSKOT Vegna þess að knattspymusnillingurinn Pele hefur verið i heimsókn endursýnum við myndina Þrumuskot þar sem Pele fer með annað aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5- Miðaverð kr. 200 Skjaldbökumar (Turtles) Sýnd kl. 5 Allt í besta lagi (Stanno tutti bene) Eftir sama leikstjóra og .Paradisarblóið’. Endursýnd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 7 Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Siðustu sýningar Bönnuð innan 16 ára Sjá einnig bíóauglýsingar i DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.