Tíminn - 15.08.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.08.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. ágúst 1991 Tíminn 13 RÚV ■ M m Fimmtudagur 15. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 6.45 • 9.00 6.45 Veöurtregnlr. Bæn, séra Guðný Hallgrfmsdóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Daniel Þoreteinsson og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttayflrllt - fréttir á ensku. Klkt f blóð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður wnason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.32). 8.00 Fréttlr. 8.10 Umferöarpunktar. 8.15 Veöurfregnlr. 8.40 f farteskinu Franz Gislason heilsar upp á vætti og annað fólk. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segöu mér sögu .Refurinn frábæri' eftir Roald Dahl. Ami Amason hefur lestur eigin þýðingar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldöru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Táp og fjör Þáttur um heilsu og heílbrigöi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Halldóra Bjömsdóttir. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 FréttayflHK á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Staða Islensks heimilisiönaðar Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað I nætunit- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Lögln vlö vfnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn* eftir Cristoph Hein. Sigurður Kartsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar. (16). 14.30 Miödeglstónllst Blásarakvintett ópus 43 eWr Carl Nielsen. Kammersveit Vestur-Jótlands leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrit vlkurmar Framhaldsleikritið .Ólafur og Ingunn' eftir Sigrid Undset Þriðji þáttur. Útvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjón: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Stefán Sturta Siguijónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Asmundsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ari Matthlasson, Sigurður Skúlason, Helga Bachmann, Gunrrar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson, Bessi Bjamason, Ketill Larsen, Ingólfur Sigurðsson og Ami Ömólfsson. (Endur- flutt á þriðjudag kl. 22.30). SfDDEGISUTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Noröanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri). 16.40 Lög frá ýmsum löndum 17.00 Fréttlr. 17.03 Dagbókarbrot frá Afriku Fyrsti þáttur slóðum Tzamaimanna' Umsjón: Sigurður Grimsson. (Endurflutt frá sunnudegi). 17.35 „Aranjuez* gftarkonsertinn eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leikur með Saint-Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marnner síómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ama- son flytur. 19.35 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónllstariHlnu Útvarpstónleikar. Útvarpað frá tónleikum Þorsteins Gauta Sigurðs- sonar píanóleikara I Útvarpshúsinu. A efnis- skránni eru verk eftir Brahms, Liszt, Skriabin, Bu- soni og Rakhmaninov. Að tónleikunum loknum ræðir umsjónannaður við Þorstein Gauta. Um- sjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Aó utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stsnarsagan: .Dóttir Romar' eftir Alberlo Moravia Hanna Maria Karisdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helga- sonar (30). 23.00 Sumarspjall Guönjn Gísladóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál Endurtekinn þáttur úr ArdegisúNarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknað 51 lifsins Lerfur Hauksson og Þorgeir Astvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Sigríöur Rósa talar frá Eskifirði. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásnin Albertsdóttir, Magnús R. Eirv arsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12L45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og áferð. Umsjón: Margrét Hrafns- dótör, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdótflr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagtkrá: Dægurmálairtvarp og frétflr Starfsmenn dægumálaútvarpsins; Aslaug Dóra Eyjólfsdótflr, Sigurður Þór Salvarsson, Katrin Baldursdótflr, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guð- mundur Birgisson, Þómnn BjamadótBr og frétta- ritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Melnhomlö: Óðurinn fll gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öttu þvl sem afiaga fer 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóöareálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson situr við sim- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 íþróttarásln Islandsmótið I knattspymu Iþróttafréttamenn fylgjast með gangi máia I leikjum kvöldsins: VaF ur-KA, Breiðablik-Vikingur og IBV-KR I fyrstu deild og lA-lBK í annarri deild. 21.00 Rokksmlöjan Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótflr. 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur fll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Naturútvarp á báðum lásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 1220,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Nsturtónar 02.00 Fréttlr. - Næturtónar hljóma áfram 03.00 í dagslns önn - Staða Isiensks heimilisiönaðar Umsjón: Asdls Emilsdótfir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumiálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Ncturiðg 04.30 Veðurfregnir,- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lóg I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Notðuriand Id. 8.10Ö.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 15. ágúst 17.50 Þvottablmlmir (25) (Racoons) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir Öm Amason. 18.20 Tuml (4) (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir Amý Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Á mörkunum (16) (Bordertown) Frörrsk/kanadisk þáttaröð. Þýðandi Trausfl Júll- usson. 19.20 Steinaldarmennlmlr (26) (The Flintstones) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Jókl bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Nú er sveppatíml Sigmar B. Hauksson fytgist með sveppatinslu i Öskjuhllð. 20.55 Mógúlariklö (3) Breskur heimildamyridaflokkur I sex þáttum um svonefnt mógúlatimbil I sögu Indlands. Þýðandi og þulur Gytfi Pálsson. 21.25 Evrópulöggur (13) (Eurocops - Stelle Cadenti) Evrópskur sakamála- myndaflokkur. Þessi þáttur er frá Itallu og nefnist Fallandi stjömur. Þýöandi Steinar V. Amason. 2Z25 Putte Wlckman klarinettulelkari (Putte Wickman a la darinette) Sænsk heimilda- mynd um Putte Wickman, einn besta klarinettu- leikara sem nú er i fullu fjóri I þættinum kemur fram fjöldi þekktra hljóðfæraleikara, m.a. Buddy de Franco, Red Mitchell og Svend Asmussen. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Putte Wlckman - framhald 23.40 Dagtkráriok STÖÐ Fimmtudagur 15. ágúst 16:45 Nágrannar 17:30 Böm eru besta fólk Endurtekinn þáttur frá siöastliönum laugardegi. 19:19 19:19 20:10 Mancuso FBI Léttur og spenrtandi bandariskur myndaflokkur. 21:00 Á dagskrá 21:15 Neyóaróp hlnna horfnu (SOS Dispams) Evrópskur spennumyndaflokkur um samtök sem taka að sér að leita að horfnu fólki þegar öll sund virðast lokuð og lögreglan hefur gefist upp. Þetta er þriðji þáttur af sjö. 22:10 HJartans mál (Listen To Vour Heart) Létt gamanmynd um samstarfsfólk sem stendur I ástarsambandi og þeim hremmingum sem slikt leiðir af sér. Aðalhlutverk: Kate Jackson, Tim Mat- heson og Cassie Yates. Leiksþóri: Don Taylor. 1983. 23:40 Samsaeri (Town Bully) Þegar Raymond West, einn mesti yfirgangssegg- ur og slags- málahundur bæjarins, er myrtur að- eins fimm dögum eftir að hann er látinn laus úr fangelsi á lögreglan I etflðleikum með að upplýsa málið þvi bæjarbúar þegja allir sem einn. AðaF hlutverk: Bruce Boxleitner og David Graf. Leik- stjóri: Noel Black. 1988. Bönnuð bömum. 01:10 Dagskrártok Föstudagur16. ágúst MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgrimsdóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Daníel Þorsteinsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 FréttayflriK - ftéttir á ensku. Kikt I blöð og ftéttaskeyti. 7.45 Pcllng Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnlr. 8.40 í fartesklnu Upplýsingar um menningarviðburöi og ferðir um helgina. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00.12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá tíö* Þáttur Hemianns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér söa u .Refurinn frábæri' eftir Roald Dahl. Ami Amason les eigin þýðingu (2). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Eldhúskrókurinn Umsjón: Sigiun Bjömsdóttir. (Endurtekið úr þætt- inum Það er svo margt frá þriöjudegi). 10.30 Sögustund .Vika úr lifi Jóels', smásaga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur Höfundur les. 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fráttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 1Z00 -13.30 1ZOO Fréttayflrtit á hádegl 1Z20 Hádeglsfréttlr 1Z45 Veöurfregnlr. 1Z48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns ðnn ■ Hvað er verið að rannsaka? Umsjón: Bergljót Baldursdótflr. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi, aöfaramótt mánudags kl. 4.03). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Út (sumariö 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Tangóleikarinn' eftir Cristoph Hein. Siguröur Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar, lokalestur. (17). 14.30 Mlödegistónllst Píanósónata I a-moll K310 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Melvyn Tan leikur á píanó. Sónatina I A-dúr ópus 68 eftir Anton Diabelli. Pepe Romero leikur á gitar og Wllhelm Hallweg á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 fslensk þjóömennlng Fjóröi þáttur. Islensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdótflr. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hér og nú 18.18 Aöutan (Einnig útvarpaö eftirfráttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 • 01.00 20.00 Svtpast um (V(n 1930 Þáttur um tónlist og mannlíf Umsjón: Edda Þór- arinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þongeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 21.00 Vlta skaltu Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 21.30 Haimonikuþáttur John Godtfredsen, Bent Vigg og Georg Schwenk og hljómsveit leika. 2Z00 Fréttlr. 2Z07 Aö utan (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18). 2Z15 Veöurfregnlr. 2Z20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Sumarsagan: .Dóttir Rómar* eftir Aberto Moravia Hanna María Karísdóttir les þýöingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helga- sonar (31). 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.10 Ncturútvarp á báðum rásum fll morguns. 01.00 Veóurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö fll lifsins Leifur Hauksson og Þorgeir Astvaldsson. Fjöl- miðlagagnrýni Ómars Valdimarssonar og Fríðu Proppé. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Hrafnsdóttir. 1200 FréttayflriK og veöur. 1Z20 Hádegisfréttir 1Z45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Abertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægumrálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins; Ailaug Dóra Eyjótfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Guð- mundur Birgisson, Þómnn Bjamadóttir og frétta- ritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiöihomið, Þröstur Elliðason segir veiðrfréttir. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram, meöal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðareálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). Iþróttafréttamenn munu koma inn I þátt- inn með upplýsingar um gang mála I leikjum ( annarri deild Islandsmótsins: Haukar-Seltoss, Þór-Grindavik, Fytkir-Tindastóll og Þróttur-lR. Greint mun frá úrslitum um klukkan 21.00. 21.00 GullskKan .In-A-Gadda-Da-Vida' með Irori Butterfly frá 1968. 2Z07 Allt lagt undlr Umsjón: Margrét Blöndal. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samietnar auglýslngar laust fyrir kt. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. OZOO Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Endurtekin þátturfrá sunnudagskvöldi) 04.00 Nnturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áftam. 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Naeturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 Útvarp Notðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp VestQaröa kl. 18.35-19.00 Föstudagur16. ágúst 17.50 Utll vlklngurinn (44) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um ævintýri Vrkka vikings. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.20 Kyndillinn (2) (The Torch) Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um timm böm sem gera vlðreist I leit að leyndardóm- um Ólympíueldsins. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Nfundl B (4) (9 B) Kanadískur myndaflokkur um Englending sem ræður sig I kennslu i afskekktum bæ i Kanada. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. 19.50 Jókl bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós 20.50 Þar sem sólln aldrel sest Á tónleikum með hljómsveitinni Siðan skein sól á Akureyri 5. júll sl. Dagskrárgerð Egill Eðvarðs- son. 21.30 Verjandinn (5) (Eddie Dodd) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 2Z20 Á annarri bylgjulengd (Wavelength) Bandarisk blómynd frá 1983. Ung stúlka og vinur hennar finna sjö hæða hemaöarmannvirki neðan jarðar. Þar em geymdar geimverur sem hafa orð- ið strandaglópar á jörðinni og viröast stjómvöld standa fyrir óhugnanlegum rannsóknum á fllvist þeirra. Leikstjóri Mike Gray. Aðalhlutverk Robert Canadine, Cherie Cume og Keenan Wynn. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 23.45 Útvaipsfréttlr (dagskráriok STÖÐ E3 Föstudagur16. ágúst 16:45 Nágrannar 17:30 Gosl Skemmtileg teiknimynd um ævlntýri litla spýtustráksins. 17:55 Umhverfls Jörölna Vandaður teiknimyndaflokkur byggður á heims- þekktri sögu Jules Veme. 18:20 Herra Maggú Spaugileg teiknimynd um sjóndapra kariinn. 18:25 Á dagskrá 18:40 Bylmlngur Þrælgóður þáttur í rokkaöri kantinum. 19:1919:19 20:10 Ksrl Jón Bandariskur gamanmyndaflokkur um greyiö hann Jón. 20:40 Lovejoy II Breskur grínmyndaflokkur um ósvífinn fommunasala. 21:35 Aö ellffu, Lúlú (Forever, Lulu) Elaine Hine dreymir um aö veröa rithöfundur en þar sem hún getur ekki lifaö á draumum vinnur hún fyrir klósettsetu- framleiöanda og skrifar ást- arbréf fyrir tímaritiö Pent- house. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Deborrah Hany og Alec Bald- win. Leikstjóri: Amos Kollek. 1987. Stranglega bönnuö bömum. 23:00 Nsturlíf (Nightlife) Haltu þér fast. I kvöld ætla vamplrumar að mála bæinn rauöan! Allt fer í kalda kol þegar yndisfög- ur kvenkyns vampíra er vakin heldur illyrmislega af aldariöngum svefni. Þegar hún veröur svo keppikefli annars vegar myndariegs læknis og hins vegar gamallar og geövondrar karikyns vampíru er ekki viö góðu aö búast. Aöalhlutverk: Ben Cross og Maryam D’Abo. Leikstjóri: Daniel Taplitz. 1989. Stranglega bönnuö bömum. 00:30 Blfhjólarlddarar (Knightriders) Leikstjóri þessarar myndar er enginn annar en hryllings- myndaleikstjórinn George A. Romero. Þaö er því, i fleiri en einum skilningi, óvenjuleg mynd á feröinni. Hér segir frá riddurum á vél- knúnum fákum sem feröast um og setja upp nokkurs konar miöaldasýningar. Fatnaði þeirra og lífsstíl svipar mjög til þess sem tiökaöist á miö- öldum og meö Ed Harris ( broddi fylkingar sem nokkurs konar Arthúr konung er þetta svo sann- ariega mynd sem enginn Romero-aödáandi ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: Ed Harris, Gary Lahti, Tom Savini og Amy Ingersol. Leik- stjóri: George A. Romero. 1981. Bönnuö bömum. 02:05 Dagskráriok Laugardagur 17. ágúst HELGARÚTVARPID 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgrimsdóltir flytur. 7 .00 Fréttir. 7.03 Mútfk að morgni dagt Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 7.30 Fréttlr á entku. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþlng Sigrún Hjálmtýsdóttir, Gunnar Guðbjömsson, Sigrún Valgerður Gestsdóttir, Hamrahliðarftórinn, Islandica og Savannatrióið syngja og leika. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funl Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Fágstl 11.00 f vlkulokln Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 1ZOO Útvarptdagbókin og dagskrá laugardagsins 1Z20 Hádeglifréttlr 1Z45 Veðurf regnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan tólhlHinnl Tónlist með suðrænum blæ. Charies Trenet og fleiri ftanskir listamenn flytja. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þongeir Ólafsson. 14.30 Átylla Staldrað viö á kafflhúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntlr Leikir og lærðir flalla um tónlist. .Trúbadorar og tignar konur”.. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (- Einnig útvarpað annan þriöjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Mál tll umræöu - Island á alþjóðavettvangi Stjómandi: Jón Ólafs- 17.T0 Sfðdegittónllit Innlendar og erlendar hljóðritanir. Fiðlukonsert eftir Leos Janacek. Sinfónía númer 51 D-dúr eft- ir Ralph Vaughan Williams Sinfónluhljómsveitin i Stuttgart leikur; Neville Marriner s^ómar. Einleik- ari á fiðlu er Thomas Zehetmair. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Söguraf fólkl Umsjón: Þröstur Asmundsson (Frá Akureyri). (- Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 DJatt|>áttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi). 20.10 ftlentk þjóðmennlng Fjórði þáttur. Islensk tunga. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur i fýrra). (Endurtekinn þáttur frá föstudegi). 21.00 Saumaitofugleðl Þorieifur Finnsson og félagar. Umsjón og dans- sþóm: Hermann Ragnar Stefánsson. (Fnrmflutt I nóvember i fyrra). 2Z00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 2Z15 Veðurfregnlr. 2Z20 Dagtkrá morgundagtlnt. 2Z30 Sögur af dýrum Umsjón: Jóhanna Á. Steingrimsdóttir. (Fra Akur- eyri). (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 23.00 Laugardagiflétta Svanhildur Jakobsdótflr fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Steingrim SL Th. Sigurðsson listamann. (Aður á dagskrá 4. mai). 24.00 Fréttlr. 00.10 Sveiflur 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nstuiútvarp ábáðumrásumtilmotguns. 8.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Amason leikur dæguriög frá fyrri tið. (Enduriekinn þáttur frá siöasta laugardegi). 9.03 Allt annað Iff Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1Z20 Hádegltfréttlr 1Z40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þor- geir Astvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur dægurlög frá fyrri tlð. (- Einnig útvarpað miövikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Með grátt I vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum meö The Four Brothers Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Gullskffan: .Deadicated' Ýmsir tónlistamrenn ftytja lög hljómsveitarinnar Grateful Dead. 2Z07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. OZOO Nsturútvarp á báðum rásum fll motguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID OZOO Fréttlr. 0Z05 Nýjasta nýtt (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 04.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið únral frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 17. ágúst 16.00 {þróttaþátturinn 16.00 íslenska knattspyrnan 16.30 Aflraunlr á Austurlandl 17.00 HM f snóker - selnnl hlutl 17.55 Úrslit dagslns 18.00 AHreö önd (44) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (17) (Casper & Friends) Bartdarískur myndaflokkur um vofukrilið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úr rfkl náttúrunnar Vinur fuglanna (Wildlife on One - Bird Man of Afikim) Bresk mynd um störf kvikmyndatökumanns sem aöallega hef- ur fengist við að kvikmynda fugla. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.25 Háskaslóðlr (21) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla pskylduna. Þýðandi Jöhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (19) (Parker Lewis Carit Lose) Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólklð f landlnu Valdimar Ömólfsson Þorsteinn J. Vilhjálmsson I heimsókn hjá Valdi- mar Ömólfssyni I Skíðaskólanum I Keriingaríjöll- um. Dagskrárgerð Verksmiðjan. 21.30 Kóngur f New York (A King in New York) Mynd Charies Chaplins frá 1957. Fátækur konungur frá Evrópu býr I New York en á erfitt með að aölagast bandarísku þjóð- lífi. Leikstjöri Charies Chaplin Aðalhlutverk Charies Chaplin, Michael Chaplin, Oliver John- son og Dawn Adams. Þýðandi Omólfur Amason. 23.151 hefndarhug (Inspector Morse - Second Time Araund. Bresk sakamálamynd með Morse lögreglufulltaia I Ox- ford. Fyrrverandi lögreglumaður er myrtur og kafla úr óbirtum endunninningum hans stolið. Morse granar að sá verknaður tengist morði á ungri stúlku sem framið var álján áram áður. Leik- stjóri Adrian Shergold. Aðalhlutverk John Thaw, Kevin Whateley, Kenneth Colley, Pat Heywood og Ann Bell. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.