Tíminn - 22.08.1991, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjö tugi ára
FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1991 - 152. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,-
Samsæri harðlínukommanna í Moskvu rann út í sandinn í gær.
Gorbatsjov laus úr prísund og tekinn við forsetaembætti á nýjan leik:
Jeltsin sigrar
valdaráni lokið
Mikhail Gorbatsjov,
löglegur forseti Sov-
étríkjanna, er aftur
tekinn við embætti
sínu og valdaráni átt-
menningaklíkunnar í
Moskvu er lokið. Gor-
batsjov losnaði í gær-
dag úr þeirri einangr-
un sem valdaræn-
ingjarnir höfðu haldið
honum í á Krímskaga
og var væntanlegur
til Moskvu í gær-
kvöldi. Margir telja
sennilegt að endalok
valdaránsins marki
jafnframt endalok
kommúnismans í
Sovétríkjunum og að
„Flokkurinn“ missi völd sín, fylgi og áhrif.
Boris Jeltsin, forseti Rússlands, stendur nú
uppi sem hetjan sem varði af fullri einurð lög-
leg stjórnvöld Sovétríkjanna og vann fullan
Borís Jeltsin.
Mlkhail Gorbatsjov.
sigur. Hann hefur nú tekið við yfirstjórn
Rauða hersins og ríkissaksóknari Sovétríkj-
anna hefur hafið undirbúning að málssókn á
hendur valdaræningjunum. • Blaðsíða 4og 5
Er kommúnisminn búinn?
Sjá viðtal við Arnór Hannibaisson á blaðsíðu 3