Tíminn - 22.08.1991, Side 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 22. ágúst 1991
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavík 23. til 29. ágúst er f Garðs apótekl
og Lyfjabúðlnni Iðunn. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma
18888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátfðum. Slm-
svari 681041.
HafnarQörður Hafnarfjaröar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiú I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakl Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaoyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. k). 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapant-
anir I sima 21230. Borgarspftalinn vakt frá Id.
08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki-
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabuðir og læknaþjónustu erugefnar I sim-
svara 18888.
Ónæmlsaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kf. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni
Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
sima 51100.
Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sfmi 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I
sálfræðilegum efnum. Slmi 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafölks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla
daga. Öldmnarfækningadelld Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspftalinn f Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kf. 15.30 til kl.
17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.______________________
Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá
kl. 22.00- 8.00. sfmi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartími Sjúkrahúso Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Slökkvilið -
Roykjavik: Neyöarsími
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö
siml 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955.
Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222.
IsaQörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
3300, brunaslml og sjúkrabffreið sfmi 3333.
lögregiunnar er 11166
Félag eldri borgara í Kópavogi
Spilað verður og dansað að venju föstu-
dagskvöldið 23. ágúst að Auðbrekku 25
kl. 20.30. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í Kópavogi
fer laugardaginn 7. september kl. 11 fyr-
ir hádegi frá Sparisjóði Kópavogs, ekið
um Dragháls með viðkomu á Hvanneyri
til Borgamess, þaðan til Akraness á
heimleið og þar höfð nokkur viðdvöl.
Nánari upplýsingar um ferð þessa og
farmiða fást f síma 41564, 45352 og
41359. Ferðanefndin.
auglýsingar
ÞEGARÞÚ
AUGLÝSIRI
Tímamim
AUGLÝSINGASÍMI
Þau mistök urðu við vinnslu blaðsins á
þriðjudag að mynd sem birtast átti með
minningargrein um Sophus Guömunds-
son birtist ekki. Við birtum hér mynd af
Sophusi heitnum og biðjumst velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Vettvangsferð í Búrfellsgjá
Náttúrvemdarfélag Suðvesturlands fer
vettvangsferð í Búrfellsgjá f Garðabæ á
fimmtudagskvöldið kl. 20. Farið verður
af stað efst í Vífilsstaðahlíð að Gjárétt og
þaðan gengið um Búrfellsgjána undir
leiðsögn Jóns Jónssonar jarðfræðings.
Tilgangur ferðarinnar er að vekja athygli
á einum merkustu náttúruminjum bæj-
arins, ósnortinni eldstöð, eldtröð og
hraunum frá henni, lítt röskuðum að
mestum hluta, sem ná í sjó fram við
Skerjafjörð. Á þessu svæði eru sprungu-
kerfi með misgengjum og gjám. Ferðin
tekur um tvær klukkustundir. Þátttaka
er ókeypis og öllum heimil.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Ljóðatónleikar Sigrúnar Þorsteinsdóttur
verða endurteknir í Listasafni Sigurjóns
í kvöld og hefjast þeir kl. 20.30.
Mjög mikil aðsókn var að fyrri tónleik-
um Sigrúnar, sem haldnir voru á þriðju-
dagskvöldið, og var því ákveðið að endur-
takaþá.
Sýning á Hótel Blönduósi
Nú stendur yfir sýning á myndverkum
eftir Svövu Sigríði Gestsdóttur á Hótel
Blönduósi. Svava Sigríður er búsett á
Selfossi og er þetta 12. einkasýning
hennar, en hún hefur tekið þátt í mörg-
um samsýningum.
Sýningunni lýkur að kvöldi sunnudags-
ins 25. ágúsL
Til hamingju
Þann 20. júlí síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af séra
Einari Eyjólfsssyni María Jóna Guðnadóttir og Hallgrímur
Smári Þorvaldsson. Heimili þeirra er að Sléttuhrauni 19, Hafn-
arfirði.
Til hamingju
Þann 6. júlí síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af séra
Ragnari Fjalari Lárussyni, Þorbjörg Stefánsdóttir og Pétur Ág-
ústsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 82.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Til hamingju
Þann 20. júlí síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband í Bú-
staðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Cuðlaug Hrafnsdóttir og
Vignir Hlöðversson. Heimili þeirra er að Víðihvammi 10, Kópa-
vogi. Ljósm. Sigr. Bachmann.
Til hamingju
Þann 27. júlí síðastliðinn voru gefin saman í.hjónaband af bæj-
arfógeta Hafnarfjarðar Marjolein Roodbergen og Páll R. Sig-
urðsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 60, Hafnarfirði.
Ljósm, Sigr. Bachmann.
Datsun
King Cab
Torfærubíll með aldrifi.
Pallbíll, gott hús á palli,
toppgrind, driflokur, veg-
mælir, öflug dráttarkúla.
Mótor Sd 25 diesel, ekinn
140 þús. km, skoðaður til
1992, vel við haldið.
Upplýsingar í síma
93-71577, 98- 34446 og
91-675200.
Verðhugmynd 300 þús. án vsk.
6336.
Lárétt
I) Átt. 5) Læsing. 7) Fönn. 9) Haf.
II) Leit. 12) Kyrrð. 13) Fæða. 15)
Töf. 16) Fugl. 18) Kargur.
Lóðrétt
1) Öruggar. 2) Lem. 3) Nes. 4) Svei.
6) Ræktun. 8) Nýgræðingur. 10)
Sturla. 14) Rödd. 15) Þvottur. 17)
Blöskra.
Ráðning á gátu no. 6335
Lárétt
1) Umslag. 5) Áls. 7) DDR. 9) Græn-
meti. 11) Rá. 12) Au. 13) Iða. 15)
Örn. 16) Fár. 18) Liðuga.
Lóðrétt
1) Undrið. 2) Sár. 3) LL. 4) Ask. 6)
Blunda. 8) Dáð. 10) Áar. 14) Afi. 15)
Öru. 17) Að.
Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita
má hringja f þessi sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
amesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vfk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hltaveita: Reykjavík sfmi 82400, Seltjamar-
nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i sfma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist f slma 05.
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er f slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 ti! kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
21. ágúst 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar....62,340 62,500
Sterlingspund.......102,715 102,978
Kanadadollar........54,605 54,745
Dönskkróna..........9,0341 9,0573
Norsk króna.........8,9364 8,9593
Sænsk króna.........9,6041 9,6287
Finnskt mark........14,3146 14,3513
Franskur franki.....10,2660 10,2923
Belgiskur frankl....1,6947 1,6991
Svissneskur franki ....40,3495 40,4531
Hollenskt gyilinl...30,9272 31,0066
Þýskt mark..........34,8268 34,9162
ítölsk líra.........0,04671 0,04683
Austurrískur sch....4,9525 4,9652
Portúg. escudo......0,4073 0,4083
Spánskur peseti.....0,5595 0,5809
Japanskt yen........0,45373 0,45489
(rskt pund..........93,339 93,578
Sérst. dráttarr.....82,4166 82,6281
ECU-EvFÓpum.........71,5570 71,7406