Tíminn - 22.08.1991, Side 8
8 Tíminn
Fimmtudagur 22. ágúst 1991
Vöggudauði
Vöggudauði er algengasta dauðaorsök ungbarna en
ekki hafa fundist fullnægjandi skýringar á hvað veldur
honum. Nú telja læknar sig hafa fundið aðferð til að
Það er martröð allra foreldra að missa barnið sitt úr vöggudauða. Bresk
hjón, Anne Diamond og Nike Hollingsworth, kvelja sjálf sig þessa dag-
ana með spurningunni: „Hvað gerðum við rangt?“ I.íkt og aðrir foreldr-
ar, sem misst hafa barnið sitt af völdum vöggudauða, ásaka þau sjálf sig
og endurlifa hvert augnablik úr stuttu lífi bamsins.
Talið er að eitt af hverjum 500 ungbörnum deyi vöggudauða. Lækn-
ar hafa gert miklar rannsóknir á þessu fyrirbæri og telja sig hafa
fundið aðferð til fækka tilfellum um meira en helming.
Á hverju ári deyr eitt bam af hverjum
fimm hundruð af völdum vöggudauða.
Það er sama hversu vel upplýstir for-
eldramir eru um aðferðir til að verjast
honum. Vöggudauði hlítir engum
reglum og ekki hafa fundist fullnægj-
andi skýringar á hvað veldur honum.
Að fara í smáatriðum eftir seinustu
kenningum um hvemig eigi að koma í
veg fyrir vöggudauða er ekki eins ein-
falt og það virðist. Móður átta vikna
gamais bams var ráðlagt það á sjúkra-
húsinu að láta bamið liggja á hliðinni
með samanvafið teppi eftir annarri
hlið vöggunnar til að tryggja að bamið
héldi þeirri stellingu alla nóttina.
Skömmu síðar var þessi aðferð hrakin
af breskum bamalækni.
Viðhorfin breytast
Nú er sagt að önnur viðhorf séu í
gildi. Sagt er að átta vikna gömul
böm, sem iögð eru á hliðina, séu lík-
leg til að velta sér á magann þegar þau
fá meiri hreyfigetu. Nú hafa iæknar
komist að þeirri niðurstöðu að böm-
um sem látin em sofa á maganum sé
níu sinnum hættara við vöggudauða
en þeim sem iiggja á bakinu. Þessar
niðurstöður fengust með könnun á
átján þúsund ungbömum í Avon-
sýslu á einu ári.
Enginn veit nákvæmlega hvemig á
þessu stendur, þó svo að talið sé að of-
hitnun eigi þar mikinn hlut að máli.
Við losum okkur við hita í gegnum
húðina, og sá hæfileiki, sem ekki er
fullþroskaður hjá ungbömum, getur
minnkað meira ef bamið er með and-
litið ofan í dýnunni.
Á áttunda áratugnum var foreldrum
ráðlagt að láta böm sofa á maganum
þar sem rannsóknir höfðu leitt í ljós
að sú staða hentaði fyrirburum mjög
vel og auðveldaði þeim öndun. Mörg-
um foreldrum fannst að betur færi um
bömin í þeirri stöðu og að þau svæfu
lengur. En nú hefur foreldrum verið
ráðlagt það í rúman áratug að láta
bömin sofa á hliðinni.
Nú hefur okkur verið sagt að ekki
einu sinni það sé óhætt og sú staða,
sem allan tímann hefur verið reynt að
forðast, að böm velti yfir á bakið, sé
talin sú öruggasta. Bamalæknar
gagnrýna nú harðlega þá sem ráð-
lögðu foreldrum að láta bömin sofa á
hliðinni.
Bamalæknir einn segir að hættulegt
sé að láta böm sofa á maganum og
ráðleggur láta böm einungis sofa á
bakinu. Hann segir að ef böm séu lát-
in sofa á hliðinni eigi þau að liggja „að
þremur fjórðu á bakinu" með þann
handlegginn sem niður snýr fyrir
framan sig til að hindra þau í að velta
á magann.
Ástæðan fyrir því að fólki var ráðlagt
að forðast að iáta böm liggja á bakinu
var hætta á köfnun, en læknar hafa nú
komist að þeirri niðurstöðu að slík til-
felli séu fátíð. Slíkt hefur ekki gerst í
Avon í tíu ár. í Hong Kong og Prag í
Tékkóslóvakíu, þar sem venjan hefur
verið að láta böm sofa á bakinu, er
köfhunardauði ungbama nánast
óþekktur.
Reglur fyrir foreldra
Hópurinn sem stóð að rannsóknun-
um í Avon hefur gefið út eftirferandi
grunnreglur til foreldra í þeim til-
gangi að reyna fækka tilfellum vöggu-
dauðæ
* Aldrei að leggja böm til svefns með
andlitið niður.
* Foreldrar skyldu hafa vakandi auga
með líkamshita bamsins og sjá til þess
að því verði hvorki of heitt né of kalt.
* Mæður mega ekki reykja á með-
göngutímanum og engum ætti að
leyfast að reykja í návist ungbams.
* Ef mögulegt er ættu mæður að hafa
böm sín á brjósti fyrstu vikumar. Ekki
er talið að brjóstagjöf sem slík hafi
áhrif á vöggudauða, heidur getur hún
komið í veg fyrir sýkingar sem auka
líkumar á honum.
Læknar em mjög ánægðir því að í
fyrsta skipti eru þeir með sannanir í
höndunum sem gefa til kynna að for-
vamir gegn vöggudauða geti haft
áhrif. Rannsóknir í Nýja-Sjálandi, þar
sem foreldrum voru gefin þessi ráð,
leiddu í ljós að ef þeim var fylgt eftir
minnkaði vöggudauði um meira en
helming. Rannsóknin, sem kynnt var í
Rouen í Frakklandi í síðasta mánuði,
sýndi fram á að vöggudauða fækkaði
úr sjö á hver þúsund börn niður í þrjá
á hver þúsund böm. Sambærileg
rannsókn í Hollandi sýndi 40% fækk-
un tilfella eftir að fjögurra stiga leið-
beiningamar voru birtar þar.
Þegar ráðleggingar eru gefnar heilu
samfélögunu virðast þær verka. Að
minnsta kosti hafa foreldrar þar regl-
ur til að fara eftir sem sannað hefur
verið að hafa áhrif til góðs. En fyrir þá
foreldra sem mátt hafa horfast í augu
við dauða bamsins kann að vera að
engin þessara útskýringa eigi við.
Margt ber að varast
Vitað er að nokkrir þættir auka hætt-
una á vöggudauða. Drengjum, fyrir-
burum og börnum sem eru önnur eða
aftar í systkinaröð er hættara við
vöggudauða. Enginn veit hvers vegna
kyn hefur áhrif á vöggudauða, en
læknar telja að börnum sem eiga eldri
systkini sé hættara við að smitast af
andfærasýkingum af þeim. Sjö af
hverjum tíu tilfellum vöggudauða ger-
ast yfir veturinn. Líkleg skýring á því
er talin vera að foreldrum hættir til að
dúða bömin um of án tillits til hita-
stigs innan dyra. Bamalæknar vara
foreldra við þessu. Mjög fá böm veikj-
ast sökum þess að þeim verður of kalt.
En ef bömum verður of heitt hægir á
önduninni og þau tímabil sem þau
hætta að anda virðast verða lengri.
Foreldrar sem reyna að sjá til þess að
baminu þeirra sé hlýtt eru að gera rétt
— en enn og aftur er málið flóknara en
svo. Ef því er ofgert getur það valdið
skaða.
Sama má segja um foreldra sem
kaupa sérstakar sauðargærur til að
láta óvær börn sofa á í því skyni að róa
þau. Slíkar gærur geta haft aukna
hættu á vöggudauða í för með sér.
Slíkar gærur hafa svo góða einangrun
að þær geta valdið því að bömunum
verði of heitt. Gærumar eru seldar af
mjög virtum samtökum, Nationai
Chiidbirth Trust, en varað er við notk-
un þeirra af jafnvirtum aðilum sem
benda á að notkun þeirra er upprunn-
in á Nýja Sjálandi en þar hafa tölur yf-
ir vöggudauða verið hæstar í heimin-
um.
Vöggudauði er algengasta banamein
bama á aldrinum eins mánaðar til eins
árs. Flest tilfellin eiga sér stað fyrstu
sex mánuðina. Sökum síbreytilegra
ályktana og ráðlegginga er eðlilegt að
foreldrar, sem misst hafa bam sitt á
þennan hátt, telji sig hafa ástæðu til að
ætla að þeir hafi fylgt „röngum" ráð-
leggingum.
En barnalæknir, sem nú er harður
talsmaður þess að iáta bömin sofa á
bakinu, segist áður hafa verið sann-
færður um ágæti þess að láta þau sofa
á maganum þegar rannsóknir ieiddu í
ljós að sú staða auðveldaði fyrirburum
öndun. Hann segist hafa fýlgt þeirri
ráðleggingu með þrjú elstu bömin sín
og það var ekki fyrr en yngsti sonurinn
fæddist, sem nú er ársgamall, að hann
skipti um skoðun.
„Enginn þarf að ásaka sjálfan sig fyrir
að hafa fylgt ráðleggingum sem byggð-
ar voru á þekkingu sem við réðum yfir
fyrir nokkrum árum,“ bætti hann við.
„Það eina sem foreldrar geta gert er að
nýta sér þá þekkingu og upplýsingar
sem fyrir hendi em hverju sinni.“
FRIMERKI
A degi frímerkisins
í frímerkjaþætti hér nýlega sagði
ég frá skipamyndunum fjórum
sem koma munu út í smáörk með
átta merkjum í hverri örk. Þarna
eru þá tvö merki af hverri gerð í
hverri heilli örk frímerkjanna. Það
eru skipin Sölöven, Arcturus, Gull-
foss I og Esja II, sem verða á þess-
um frímerkjum. Allt skip sem hafa
ekki aðeins skráð nafn sitt í flutn-
Nýi Stýrimannaskólinn á frí-
merkinu.
ingasögu íslendinga á sjó, heldur
ekki síður í sögu póstflutninga
milli landa og með ströndum á ls-
landi. Hefur þó ekkert skip nema
Esjan fengið fengið sérstakan
stimpil með áletruninni „Reykja-
vík, skip nr. 1“, enda var þar sér-
stakt pósthús eða póstafgreiðsla
um borð.
Á skútutímanum, eða nánar til-
tekið árið 1891, hófst hins vegar
kennsla í sjómannafræðum í
Reykjavík. Markús Bjamason var
ráðinn skólastjóri þessa nýja skóla,
sem kallaður var Stýrimannaskól-
inn. Hafði Markús áður verið skip-
stjóri. Eftir að honum vara veitt
skólastjórastaðan við hinn nýja
Stýrimannaskóla var hann ávallt
nefndur Stýrimannskólastjóri,
jafnvel í rituðu máli fram á þennan
dag. Var nú hafist handa um að
reisa skólanum verðugt húsnæði
og var það byggt við Stýrimanna-
stíg. Síðar á öldinni var svo skólinn
fluttur í nýtt hús í austurbænum.
Það er mynd þessa nýja húss og
núverandi skóla sem verður á frí-
merki sem minnist 100 ára afmæl-
is skólans. Merki þetta er grænt að
upphæð 50,00 krónur. Frímerkið
hannaði IVyggvi Tryggvason. Frí-
merkið er svo prentað hjá House of
Quests Ltd. í Englandi og eru 50
frímerki í hverri örk af þessu frí-
merki, þótt aðeins sé 8 í örk af
honum. Þetta verður svo útgáfa
Póstmálastofnunar Númer 297, en
skipamerkin em hins vegar útgáfa
Númer 296.
Ekki hafði ég ti^æka góða mynd
af gamla Stý ’ckólanum,
Gamli Stýrimannaskólinn viö Öldugötu. Gamla Landakotskirkjan
í baksýn til vinstri.
sem meðal annars hefur síðan ver-
ið gagnfræðaskóli Reykvíkinga, en
sú mynd sem ég læt hér fylgja er
frá Stýrimannaskólaárum hússins
og mastrið ber við himin að baki
hússin. Þegar ég svo gekk þarna í
gagnfræðaskóla taldist húsið til-
heyra Öldugötu og mastrið var víst
löngu horfið. Þá uxu nokkur
myndarlerf tré hins vegar við skól-
ann. Minnist ég þess að léttir nem-
endur gátu hoppað út í tré af ann-
arri hæð og á þann hátt sloppiö úr
tímum ef kennarinn sneri sér und-
an of lengi. Vona ég að mynd þess
af sögufrægu húsi prentist nokkuð
vel. Þá er einnig meðfylgjandi
mynda af frímerkinu sem á að
koma út á degi frímerkisins.
Sigurður H. Þorsteinsson