Tíminn - 22.08.1991, Qupperneq 15
Fimmtudagur 22. ágúst 1991 Tíminn 15
ÍÞRÓTTIR
Knattspyma:
Einvígi verða háð á toppi
og botni 1. deildarinnar
Verður það Pétur Ormslev, fyrirliði Fram, sem kyssir íslandsbikarinn eins og f fyrra, eða verður það
Atli Helgason, fyrírliði Víkinga, fyrstur Víkinga síðan 1982?
Þegar aðeins þrjár umferðir eru eft-
ir í Samskipadeildinni er spennan í
algleymingi bæð á botni og toppi
deildarinnar. Toppbaráttan er orðin
að einvígi milli tveggja félaga, Fram
og Víkings, og botnbaráttan er hat-
römm barátta milli fímm félaga, þó
að tvö önnur gætu þó blandast inn í
hana. Neðsta liðið, Víðir úr Carði,
er þó fallið.
Einvígi toppliðanna
Eins og áður sagði er algjört einvígi
milli Fram og Víkings. Aðeins skilja
þrjú stig félögin að og í næstu um-
ferð leika þau saman á Laugardal-
svelli. Það má með sanni segja að
það sé leikur sumarsins. Ef Fram
vinnur þann leik nægir liðinu að-
eins eitt stig úr síðustu tveimur
leikjunum til að tryggja sér titilinn,
en það eru leikir gegn KR og ÍBV. En
tapist leikurinn gegn Víkingum get-
ur róðurinn í síðustu leikjunum
orðið þungur. Markatala liðanna er
þannig að ef Víkingur vinnur með
einu marki eða meira verma þeir
toppsætið, með jafnmörg stig, en
hagstæðari marlátölu. Víkingur á
hins vegar mun léttari leiki eftir, ef
hægt er að tala um létta leiki, þar
sem þeir eiga eftir leiki við KA og
Víði. Víðir er fallið og KA er í fallbar-
áttunni. Bæði Fram og Víkingur
þurfa að sjá á eftir máttarstólpum í
þremur síðustu umferðunum. Helgi
Björgvinsson, akkeri í vöm Víkinga,
er farinn til náms og úr Fram-liðinu
hverfur Viðar Þorkelsson sömu er-
inda. En ljóst er að leikur Fram og
Víkings getur reynst hreinn úrslita-
leikur um íslandsmeistaratitilinn í
knattspyrnu.
Fimm leikmenn Samskipadeildar
voru á fundi aganefndar á þriðju-
dag, dæmdir í leikbann vegna sex
og fjögurra gulra spjalda. Þá var
fjöldi leikmanna og þjálfara úr öil-
um deildum og fíokkum dæmdur í
bann og sektir.
Stjömumaðurinn og Júgóslavinn
Zoran Coguric var dæmdur í eins
leiks bann vegna sex gulra spjalda.
Þá fengu, vegna fjögurra gulra
spjalda, bann þeir Bergur Ágústsson
ÍBV, Helgi Björgvinsson Víkingi,
Sigurður Ingason ÍBV og Steinar
Ingimundarsson úr Víði. I 1. deild
kvenna var Dögg L. Sigurgeirsdóttir
úr Tý Vestmannaeyjum, dæmd í eins
leiks bann vegna brottvísunar.
Þá fengu fjórir leikmenn úr 2. deild
leikbann. Keflvíkingamir Óli Þór
Magnússon og Jakob Jónharðsson
fengu einn leik hvor fyrir fjögur gul
spjöld og Jóhann Júlíusson fékk
einnig einn leik vegna brottvísunar.
Einnig fékk Grindvíkingurinn Arnar
Bjamasson einn leik í bann fyrir
KR-ingar eygja Evr-
ópusæti
Vesturbæjarstórveldið, KR, ætlaði
sér stóra hluti í sumar og lengi leit
vel út um bæði bikar og deildina, en
upphafið að endalokunum reyndist
vera leikur gegn Þór í 8- liða úrslit-
um bikarkeppninnar er þeir stein-
lágu á Akureyri. Á eftir fylgdu ósigr-
ar gegn FH, Víkingi, Val og ÍBV. Það
var ekki fyrr en gegn UBK í 15. um-
ferð sem KR-ingar vöknuðu til lífs-
ins, en það var um seinan. Bikar-
draumur að engu hafður og mögu-
leikar á íslandsmeistaratitli úr sög-
unni. Liðið á þó enn möguleika á
Evrópusæti, en til þess þurfa KR-
ingar að vinna alla þrjá leiki sem eft-
ir em og Víkingar að tapa 8 af 9 stig-
um.
ÍBV á lygnum sjó?
Vestmannaeyingar eru einu stigi á
eftir KR-ingum og eiga í raun sömu
möguleika á Evrópusæti og þeir.
Erfitt er að meta stöðu ÍBV og KR,
þar sem liðin em ekki nema 3-4
stigum á undan liðum í fallhættu.
Bæði liðin eiga erfiða leiki fyrir
höndum og veður skipast oft fljótt í
lofti, en það er þó trú undirritaðs að
liðin sigli lygnan sjó það sem eftir er
keppninnar og hvomgt þeirra tryggi
sér Evrópusæti.
Harðvítug botnbarátta
Baráttan um fallið í 2. deild gæti
orðið hörð og Iöng. Eins og áður
sagði er eitt lið fallið, Víðir, en fimm
önnur em í bullandi fallhættu. Það
em UBK, Valur, FH, KA og Stjaman.
fjögur gul spjöld.
Athygli vekur að þjálfari 5. flokks
Stjörnunnar, öm Sighvatsson, fékk
eins leiks bann og 10.000 kr. sekt
vegna brottvísunar. Ömurlegt til
þess að vita að þjálfarar yngstu barn-
anna og fyrirmyndir þeirra á alla
vegu geti ekki hagað sér í samræmi
við ábyrgð sína. En hvað um það.
Aðrir sem fengu leikbann em eftir-
farandi:
Sex gul spjöld
Sigurður Pétursson Stokkseyri 4.d
Vegna fjögurra gulra spjalda
Hörður Bjarnason KS 3.deild
Steingrímur Eiðsson Leiftur 3. deild
1 leikur vegna brottvísunar
Frosti Gunnarsson ÍK 2. flokkur
Geir Brynjólfsson Valur 3.flokkur
Halldór Hlöðversson Selfoss 2.flokk.
Hlynur Garðarsson KSH 4.deild
Jón Hansson Leiknir F. 4.deild
Rúnar Jósefsson KA 2.flokkur
Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu
um þá leiki sem liðin eiga eftir, þá
eiga þessi lið eftir mjög marga inn-
byrðis leiki, sem margir hverjir
gætu orðið úrslitaleikir um hverjir
fara niður með Víði. Þó verður að
segjast að staða KA og Stjömunnar
er þó verst. Bæði eiga liðin mjög erf-
Sighvatur Jónss. Týr 3.flokkur
Sigurður Sig. Eimskip utan deilda
iða leiki eftir. KA á eftir FH, Víking
og KR, en Stjarnan, KR, ÍBV og
UBK. Þó skal taka fram að Valur og
FH eiga erfiðan bikarleik fyrir hönd-
um, svo ekki sé minnst á verði þeir
tveir eins og í fyrra. Þá skal tekið til-
lit til þess að leikir Vals og FH í síð-
ustu umferð hafa varla verið mark-
tækir, þar sem greinilegt var að
menn á þeim bæ vom meira að
hugsa um úrslitaleikinn í bikarnum,
heldur en úrslit þeirra leikja. Það er
um Víði úr Garði að segja að ljóst er
að þeir em staðráðnir í að sýna
stuðningsmönnum sínum hvað í
þeim býr og koma til með að berjast
af krafti í síðustu leikjum sínum.
Ljóst er að þrjár síðustu umferðir
hafa gífurlega þýðingu fyrir nánast
öll liðin og allir leikir hafa nánast
úrslitaþýðingu fyrir þau á einhvern
hátt. En það er alveg öruggt að í dag
er engan veginn hægt að spá hvort
liðanna, Víkingur eða Fram, stendur
uppi sem sigurvegari eða hvaða lið
fellur með Víði. En við látum fylgja
með þá leiki sem að liðin eiga eftir í
þremur síðustu umferðunum.
Fram Víkingur heima KRúti ÍBV heima Vfldngur Fram úti KA heima Víðir úti
KR Stjarnan úti Fram heima KAúti ÍBV UBK úti Stjar. Heima Fram úti
UBK ÍBV heima Valur heima Stjarnan úti Valur Víðir Heima UBK úti FH heima
FH KAúti Víðir heima Valur úti KA FH heima Víking. úti KR heima
Stjaman KR heima ÍBVúti UBK heima Víðir Valur úti FH úti Víking. heima
-PS
Knattspyrna:
Flestir áhorfendur á
heimaleikjum Framara
Alls hafa 10.111 áhorfendur önnur Uð hafa skilað nánast öll- lið Aðsákn Meðattat
séð 7 heimaleiki Fram þetta um. Eins og áður sagði eni 1. Fram 10.111 (7) 1.444
sumarið, eða um 1.444 að með- Framarar með bestu aðsókn á 2.Valur 2.431 (2) 1.215
altali á hvem leik, en fæstir hafa heimaleiki sína eöa 1.444 að 3. KR 8.307 (7) 1.187
komið að sjá Stjömuna í Garða- meðaltali. Valsmenn em í öðm 4. VQdngur 1.800 (2) 900
bæ, 2.491, eða 356 að meöal- sæti með 1J215 að meðaltali, en 5. UBK 5.754 (7) 822
tall. aðeins eftir tvo leiki. í þriðja 6. FH 6.563 (8) 820
Það sem gerir samanburð mÍIU sæti eru KR-ingar með 1.187 að 7. ÍBV 5.560 <7) 794
Iiða erfíðan, er að tvö þeirra Val- meðaltaU á hvem leUc. Annars 8. KA 3.834 (7) 639
ur og Vfldngur hafa aðeins sldl- eru aðsóknartölur eftirfarandi. 9. Víðir 2.805 <7) 401
að aðsóknarskýrslum á tvo leiki. Leflcjafjöldi er innan sviga: lO.Stjaman 2.491(7) 356
Knattspyrna:
Fimm leikmenn úr
1. deild í bann